Ísafold - 15.06.1925, Qupperneq 2
2
ISATOLD
senda aðalpóstmeistara „opna
brjefið“, þar sem hann ræðst á
embættisverk hans með óhæfiíeg-
nm aðdrótturinm og dylgjum,
heldur lætur hann sjer sæma í
©fanálag að bera út þau freklegu
ósannindi, að samskonar auglýs*
ingablað hafi einnig verið sen: út
xneð ísafold, og að aðalpóstmeist-
ara hafi verið þetta kunnugt, en
hann hafi þó á aðvörun sinni með
vilja þagað yfir þessu, vegna þess
að annar ritstjóri Isafoldar, J. K.,
sem er tengdasonur hans, átti í
hlut. a—
pað er fáheyrt, að menn gevist
svo djarfir, að segja ósatt um
þær staðreyndir, sem þústtndir
manna geta vitnað á móti. Allir,
sem ísafold hafa fengið, vita, að
ekkert slíkt auglýsingablað var
með henni sent.
Frá suðurgðngunni.
Frásögn Gunnars Einarssonar og
Kristjönu Guðmundsdóttur.
— Aðalpóstmeistari hefir nú
stefnt Tr. p. fyrir þessa óhæfi-
legu árás á hann sem embættis-
mann, sem kemur fram í „opna
brjefinu“, og einnig fyrir sams-
konar árás á hann í grein í Tím-
anum áðúr, í sambandi við bvj xf-
hirðinguna á Kirkjubæjarklaustri.
Er nú allmjög dregið niður í
Tr. p., og mesti gorgeirinn af
honum horfinn, Iþegar hann í
„Postularair norrænu“ ; Meulenberg (lengst til vinstri), Smit
frá Noregi, Möller frá Svíþjóð og Brems frá Danmörku.
Frá fyrri öldum. j Júbílárið.
Fáir þættir úr þjóðlífi voru á' Um >að var Setið hjer } hlað'
síðasta blaði Tímans segir frá liðnum öldum eru jafn frjósamir jmu’ iauU eftir siðustu^ avamot,
þessari málshöfðun. Tr. p. ber fyrir hugmyndalífið og suður-jme hvaða hættl Pafinu hefðl tlh
göngurnar. Yfir þeim hlýtur að kynt’ að 1 ar skyldl halda 3uhllar
sig þar illa yfir þvií, að aðalpóst-
meistari eigi skyldi fást til að
ræða málið opinberlega! Ósköp
er veslings Tryggvi einfaldur, jf
hann heldur að málskjöklin, sem
hann og ganaðili hans leggja fram
í málinu, sje heilagur leyndardóm-
rir, sem enginn megi sjá. pað hefir
víst enginn neitt á móti því, þótt
Tr. p. birti í Tímanum þessi máls-
skjöl og úrslit málsins.
Enn er Tr. p. með vífilepgjur
og dylgjur um ritstjóra þessa
blaðs. En þó er hann nú horfinn
frá fyrri staðhæfingunni, þeirri,
að auglýsingablaðið hafi verið
sent út með ísafold, en lætur sjer
nægja að segja, að annar ritstjóri
þessa blaðs hafi gert samskonar
samning um útsending hinnar um-
getnu aglýsingar. Hann bætir því
aðeins við, að ritstjóri Tímans
hafi uppfylt samninginn, þ. e.
sent út auglýsingablaðið og þar
með brotið póstlögin, en ritstjóri
ísafoldar ekki. Hann á nú aðeins
eftir að útskýra það fyrir les-
endum Tímans í hverju það þá er
fólgið brot ísafoldar-ritstjórans.
Hann gerir það væntanlega næst.
Yerslunarsamningur
Spánverja og Svía.
Nýlega hefir Svíþjóð gjört
verslunarsamning við Spánverja.
Hefir náðst samkomulag um ým-
iskonar toll-ívilnanir frá beggja
hálfu. Hvort landið fyrir sig verð-
ur aðnjótandi bestukjara grund-
vallarreglunnar í hinu landinu.
Svíar náðu tollívilnunum hjá
•Spánverjum á helstu útflutnings-
vöru þeirra, svo sem timbri papp-
ír, járn- og stálvöru, en urðu á
móti að veita tollívilnun á suð-
rænum ávöxtum o. fl. — Erfiðast
var að ná samkomulagi um vín-
ið, en þó fór svo að lokum, að
Svíar lofuðu að hækka ekki toll
á vínum, meðan samningurinn er
S gildi.
hvíla æfintýrablær, jafnframt því,
sem þær tala sínu máli um trúar-
líf forfeðranna.
Hvílík undur og æfintýri hafa
ekki borið fyrir bændurna utan
af Islandi, er gengu suður um
lönd, og alla leið á fund páfa,
sáu framandi þjóðir, gistu hjá
stjettarbræðrum sínum, suður á
hinu frjósama Yallandi, klifu
suður yfir Alpa- og Appenníufjöll
og kyntust heimsborginni suður
við Tiber, með öllum hennar
furðuverkum.
Frá mörgu hefir verið hægt að
segja úr slíkum ferðum, ogmargs
konar áhrif á huga og hönd hafa
þeir flutt heim, er suður gengu.
Suðurgöngur hjeðan munu eigi
hafa lagst niður með öllu fyrri
en um siðabót. En lítið var um
þær á 15. öldinni. Sá maður, sem
einna síðast fór hjeðan til Róma-
borgar og nokkrar sögur fara
I í kaþólsku kirkjunni. Eru sIík
júbilár haldin um hver aldamót,
eða oftar — á 50—25 ára fresti.
pá opnar páfinn á nýjársnótt
hliðið helga í Pjeturskirkjunni
miklu við páfahöllina. — En
hlið þetta er lukt með múr alla
aðra tíma. Og hann gefur út til-
kynningu um móttöku pílagríma
úr öllum löndum og álfum, er
leita vilja syndalausnar og fá
blessun páfa yfir sig og sína.
— Geysimikill viðbúnaður er
gerður í Róip til þess að taka á
móti pílagrímum þeim, er þangað
koma í ár, enda hefir ekki verið
ið vanþörf á því; tugir og hundr-
uð þúsunda hafa flykst þangað í
vetur og vor úr öllum áttum.
Fyrsta pílagrímsferð frá Norður-
löndum síðan um siðabót.
Frá Norðurlöndum hefir engin
sjerstök pílagrímsferð verið far-
af, var Björn Jórsalafari; en hann ir síðan fyrir siðahót- Nú var lát‘
kom tvisvar til Róms, skömmu
fyrir og skömmu eftir aldamótin
1400. Var hann einhver mesti
ferðalangur, sem uppi hefir verið
á íslandi, og var mörg ár í ferða-
lögum um Norðurálfu, og fór auk
þess til landsins helga, eins og
viðurnefnið bendir til.
500 ár eru liðin síðan hann var
á ferðinni, og nálega 400 ár að
minsta kosti síðan nokkur íslensk-
ur pilagrímur hefir farið til
Rómaborgar. — En á dögunum
fór Meulenberg prefekt þangað og
nokkrir íslendingar með honum.
Slógust þeir í pílagrímsför Norð-
urlandabúa, er hófst frá Höfn þ.
14. maí.
58 tíma ferð.
Fyrr á tímum fór mikill partur
úr ári, til þess að staulast frá
Norðurlöndum suður til Róms,
og til baka aftur.
Nú er öldin önnur. Nú var farið
á 58 klst. alla leið frá Kaup-
mannahöfn til Róms, og þykir
það ekki sjerlega fljót ferð.
ið það boð út ganga tíl allra ka-
þólskra safnaða á Norðurlöndum,
að hver sá, sem þess óskaði, gæti
tekið þátt í skyndiferð pílagríma,
dagana frá 14.—27. máí. Voru
það 450 manns, er komu saman í
Höfn, frá öllum Norðurlöndum, til
þess að taka þjitt í för þessari.
Af þeim voru 7 íslendingar. —
Nokkrir prótestantar tóku þátt í
förinni.
Bennetts ferðaskrifstofa sá um
allan farargreiða fyrir ákveðið
gjald. Fór það alt vel, hindrunar-
og slysalaust. og komu pílagrím-
arnir á tiltekinni mínútu til
Róms, laugardagskvöldið þ. 16.
maí, og til Hafnar aftur að kvöldi
þess 27. En hingað til Reykjavík-
ur komu þau svo með Gullfossi
síðast, Gunnar Einarsson kaup-
maður og Kristjana Guðmunds-
dóttir hjúkrunarkona. Hefir Mbl.
haft tal af þeim, og spurt þau
frjetta af ferðinni. Nokkuð af
því skal hjer tekið fram:
Pílagrímalestin.
Eins og áður er vikið að, var
undirbúningurinn undir ferðina
hinn besti af hendi Bennetts. Með
hæfilegum áföngum hjelt píla-
grímalestin leiðar sinnar, en stans-
aði á tilteknum stöðum. Voru þar
borð upp sett á járnbrautarstöðv-
unum, og matur framreiddur
handa öllum hópnum, 450 manns.
Hvergi var töfin lengri á suður-
leið en meðan matast var. Svefn-
klefar voru fáir í lestinni, og urðu
flestir að sitja í sætum sínum
meðan lestin var á ferðinni í
þenna 2y2 sólarhring, frá morgni
þess 14. maí þangað til að kvöldi
þess 16.’
Yfirleitt var- aðbúnaður á allri
ferðinni hinn óbrotnasti og með
engu skemtifararsniði.
í lestinni var læknir við hend-
ina og hjiikrunarkonur, ef eitt-
hvað kynni að verða að.
Kaþólskir biskupar frá Norð-
urlöndum, tóku þátt í förinni, og
Meulenberg prefekt hjeðan. Voru
þeir á rífeldu reilki um pílagríma-
lestina meðan hún var á ferð.
Hjeldu þeir iðuglega bæpasam-
komur í vögnunum, gerðu eins-
konar altari tir ferðatöskum og
pinklum, og tóku pílagrímana til
altaris.
Kirkjuhátíð í Pjeturskirkjunni.
Daginn eftir að pílagrímar þess-
ir komu til Róinaborgar, var mjög
mikil og dýrðleg hátíð í Pjeturs-
kirkjunni. Var þar ekkert minna
um að vera, en tekin var nunna
ein frönsk,. Theresa að nafni, í
tölu heilagra. Slík viðhöfn sem þá
fór fram, er sjaldgæf innan ka-
þólsku kirkjunnar og mun öllum
ógleymanleg, er þar voru.
Frá Frakklandi einu komu 25
þúsundir manna, til J?ess að vera
við athöfn þessa í kirkjunni, en
alls voru gefnir út aðgöngumiðar
fyrir 80 þúsundir. En þegar svo
margt er saman komin í þessari
voldugu kirkju, er orðið æði-
þröngt.
(Gólfflötur Pjeturskirkjunnar
er nálega fimm dagsláttur, vega-
lengdin frá aðaldyrum inn að að-
algrátum, jafnlöng Lækjargötu
frá Lækjartorgi að Vonarstræti,
um 150 metrar.)
Pílagrímarnir íslensku gengu í
kirkjuna kl. 6 um morguninn.
En helgiathöfnin var úti kl. 1 e.
’h. Eru engin tök á því fyrir þann
sem ekki var við að gjöra nokkra
grein fyrir allri þeirri dýrð, er
þar bar fyrir auga, einkum í
páfafylgdinni. En páfinn kom kl.
9%, og var hann í dýrðlegum
messuskrúða og borinn á gull-
stóli á herðum varðmanna. pegar
hann kom fyrir augu kirkjusafn-
aðarins, kváðu við fagnaðarópin
um alla kirkjuna, frá öllum þess-
um tugum þúsunda, sem þar voru
saman komin. „Eviva il papa!
eviva il papa!“ ætlaði aldrei að
linna. En löndum vorum, sem eigi
eru vanir háttum suðurlandabiia,
þótti sem viðhafnarblærinn tæþi
einkennilegan svip þá stundina.
Systir Theresa.
Systir Theresa, nunnan franska,
sú er „kanoniseruð“ var þenna
dag, dó fyrir 28 árum í
Carmeliterklaustri í Frakklandi.
Var hún þá aðeins 24 ára að aldri.
En þó hvm væri ung að árum, var
hún þegar nafntoguð orðin fyrir
frábært trúarþrek, ástundun á
guðrækilegu líferni og viljafestu.
Hún fjekk undanþágu hjá páfan-
um, til þess að verða nunna, áður
en hún var komin á lögskipaðan
aldur. Og 21 árs ritaði hún æfi-
sögu sína, sem nú er þýdd á
1 fjölda tungumála.
Systir Theresa.
Á síðari árum hefir átrúnaður
á ýms kraftaverk í sambandi við
nUnnu þessa, útbreiðst m jög
í Frakklandi. Einkum mun það
hafa verið á ófriðarárunum. Her-
menn særðir og þjáðir í skot-
gröfum og sjúkrahúsum sáu hana
.fyrir augum sjer, og jafnvel
heyrðu hughreystingar- og leið-
beiningarorð af vörum hennar.
Otal vottorð og sögusagnir um
lækningar og leiðbeiningar frá
henni runnar, fljúga manna á
meðal í Frakklandi, og hefir ver-
ið gefin út bók, ein eða fleiri, um
alskonar kraftaverk, sem eru
henni tileinkuð.
Kirkjan uppljómuð.
Þegar dimma tók á sunnudags-
kvöldið 17. ma'í voru blys kynt
um öll þök, stalla og hvelfingar
Pjeturskirkjunnar. Var það hin
dýrðlegasta sjón, bæði nær og
fjær. í nálægð naut ljósadýrðin
sín best, en í fjarska sást með
logalínum hinir tignarlegu bygg-
ingardrættir Michelangelos. Alls
voru um 50 þúsund blys á kirk.j-
unni. — Slík viðhöfn er aðeins
gerð á 50 ára fresti.
í Róm.
Of langt mál yrði það, að rekja
alt það sem bar fyrir pílagrím-
ana alla vikuna sem þeir voru í
Róm. Eins ©g nærrl^jná geta, liðu
þeir dagar fljótt, því hverri stund
var ráðstafað til þess að skoða
þar eitt og annað af markverð-
ustu kirkjum, listasöfnum, forn-
minjum og helgidómum, jafn-
framt því, sem pílagrímarnir urðu
að koma saman í helstu kirkjum
borgarinnar til bænahalds.. Thor-
valdsen lauk því ekki á 30—40
árum, eða allan þann tíma, sem
hann var í Róm, að kynna sjer
og skoða öll undur „borgarinnar
eilífu“, eftir því, sem hann sagðí
sjálfur frá, svo nærri má geta, að
skamt verður komist á viku, þótt
leiðsögumenn Bennetts sjeu bæði
ötulir og fróðir.
í „katakomum.“
Margt minnisstætt bar fyrir
augu -og eyru þá daga, m. a. fðr
pílagrímanna út úr borginni
snemma dags, til ,katakombanna‘;
sem kendar eru við Calixtus.
par, í einni af hinum fornu jarð-
’hvelfingum, þar sem kristnir
menn hjeldu guðsþjónustur s^ínar
með leynd meðan þeir voru of'
sóttir og hraktir með ógnum og