Ísafold - 07.04.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.04.1927, Blaðsíða 3
I S A F 0 L B 9 Alþingi. Ný frv. og nál. Innlendar tollvörur. Fjérhags- nefnd Nd. Alþingis hefir nú skilað aliti sínu um ]>etta xnál, en nefnd- armenn eru ekki allir sammála um meginstefnu frv. Telja sumir, að ’eigi beri að gefa innlendum iðnaði tollvernd því að hún. laiði til þess «ð halda uppi dýrtíð í landinu. Aðrir t.elja vel forsvaranlegt að ■gefa innlendum framleiðendum í- vilnun með tollgreiðslu, einkiun í hyrjnn. Leggur n. til að tollurinn verði læltkáður, frá því sem er í frv., en í;uú svo smámsaman liækk- 4xndi, en sódavatn vill nefndin að -sje tollfrjálst. . Málfrelsi þingmanna. Pjetur í Hjörsey ber fram frv. um brt. á þingsköpum Alþingis, þannig að framsögumenn megi ta.la fjórum sinnum um sama. mál (í stað þrisv- =ar sinnuru) og aðrir þm. megi tala þrisvar (í stað tvisvar) og auk þess megi menn gera hálftíma at- hugasemd um málið í heild, eða •einstök atriði þess. Segir í grg. að •sje ath. umræðupartur Alþ.tíðind- «mna s. 1. 8—10 ár hljóti menn að sjá hve ófrjálslegur hemill er lagð- «r á málfrelsi þingmanna. •Gengisviðauld. Stjórnin ber fram frv. nm þáð, að lögin um, að inn- heimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka, skuli gilda um eitt ár enn, eða til ársloka 1928. Sala prestákalla. J. A. J. flytur frv. um að kirkju og kenslumélaráð- herra veitist heimild til að selja jörð- ina Hest í Súðavíkurhreppi og að íindvirði jarðarinnar skuli á sínum tíma varið til þess að kaupa annað hentugra býli eða hús handa prestin- »111 í Ögurþingum. Prestsetrið Hestur hefir aldrei ver- rð notað til ábúðar af neinum presti í Ögurþingum til langframa, enda er jörðin í afskjektum firði og illar sam- göngur þangað. Abúandi jarðarinnar vill nú fá hana keypta og sýslunefnd, sókna.rprestur og liiskup leggja ein- dregið moð því, að jörðin verði hon- mm seld. Verkkaupsgreiðsla. Eins og fyr hef- ir verið frá skýrt fór frv. Hjeðins um greiðslu verkkaups til allshn. —'■ Hefir nefndin klofnað um málið og leggur meiri hl. hennar (Jör B., Hj. V. og J. G.) til, að frv. verði samþ. með nokkrum breytingum. Líta þess- ir nefndarmenn svo á, að rjett sje að setja með lögum ákvæði um hve- nær greiðsla verkkaups í algengri daglaunavinnu skuli síðast fram fara, en vill jafnframt setja takmörk fyrir því, hvað teljast skuli fast starfsfólk. Ennfremur vill meiri hl., að mála- rekstur út af verkkaupi hejri undir neðferð einkalögreglumála og að rjett- argjöld skuli ekki greidd í slíkum málum. ÚR UMRÆÐUM. Útrýming fjárkláða. Það varð hitamál nd. i gær. — Eins og fyr er getið fer frv. þetta fram á alls- lierjar útrýmingarböðun á öllti landinu í árslok 1928 og í ársbyrj- un 1929. Þó er atvmrh. heimilt að fresta böðun ef stjórn Bfj. ísl. tel- ur varhugavert að láta hana fram fara vegna fóðurskorts. Landbn. hafði mál þetta. til með- ferðar, en hún varð ekki sammála um afgreiðslu þesS. Meiri hl. (Ilá- kon, H. Stef., Jör. Br. og P. Þ.) vildu eltki samþykkja frv., en leggja meiri álierslu á hinar árlegu þrifa- baðanir, og vill reyna með þeim að útrýma kláðanum. Flutti meiri lil. frv. um þrifabaðanir og sjerst. eft- irlit með kláða þar sem lians væri vart o. s. frv. — Minni lil. (Á. J.) vildi samþ. stjórnarfrv. um útrým- ingarböðun, og taldi þetta eina færu leiðina til þess að losna við kláð- ann að fullu og öllu. Miklar umræður urðu um þetta mál á þingi, en af þeim sem tóku til máls, voru þeir fleiri, sem þótti varliugavert að ráöast nú í útrým- ingarböðun. En ekki varð umræð- unni lokið í gær. Yerða sennilega talsverðar umr. um málið ennþá. Keilbri listiðindi (vikuna 27. mars — 2. apríl.) Bátur ferst FRJETTIR —---- i -----\ • priðjudnginn 5. þ. m. fóru allir bát' ( Slysfarir. A þriðjudag koniu hingað ar á Eyrarbakka að vitja um net sín. inn tveir togarar, Maí og Karlsefni, En vegna roks og brims gátu þeir báðir með slasaða menn. Höfðu báð- ekki vitjað um pema sumt af netjun- ir togararnir fengið áföll stór um, og lögðu því snemma til lands pegar slysið bar að voru báðir þess- aftur. ir togarar austur á banka. Var það á Klukkan að ganga tvö, voru þriðjudagsmorgun. Kom þá á þá „öldn- allir bátar komnir, að undanteknum hnykill“. Reið hann beint framan nö þrémur. Einn þeirra var „Framtíð- „Maí“, tók mennina við kassa og i n‘ ‘. Kom hún um kl. 1% upp að sópaði þeim aftur eftir skipinu. — Kikhóstinn gengur í öllum hjer- brimgarðinum og lagði strax inn á Meiddust þrír þeirra stórum: Krist- uðunum, austur að Markarfljóti, en surKpj\ En það var alt einn hvít- inn Símonarson, háseti, fótbrotnaði alstaðar vægari en í Reykjavík, þ°: fyssandi brötsjór, lweði af hafsjó og fyrir ofau hnje, Oddur Jónasson t. d. heldur lakari í Hafnarfirði e.i; gtorm-öldu. Og er báturinn var kom-, f jekk sár mikið á læri og laskaði&í að nndanförnu, samt ekkert dauðsfalL jnn nobkuð inn á sundið skall yfir viðbeinið. priðji maðurinn, Guðmund- þar, ekki heldur í Keflavíkurhjeraði. ]lann sv0 ]r.'lr 0g rniki 11 brotsjór, að ur Helgason, laskaðist mikið í and- í skipaskagahjeraði ber lítið á veik-: bann bar ekki undan, og sást bát- liti. Allir þessir menn voru fluttir í inni enn þá, samtals 51 tilf. (frá lu.jíln 0bki framar — sökk á svip- j spítala um leið og skipið kom og voru byrjun) á 31 heimili, eitt ungbarn1 stUIK]u_ Reykjavík. Kikhóstinn: 220 ný tilfelli á 121 heimilum. (Vikuna á undan 237 tilf. á 134 heim.), 34 tilfelli af lungna- bólgu, 5 dauðsföll (rikuna á undan 18 til. af lungnabólgu, eitt dauðsfall). Mikið um kvef. Engar aðrar farsóttir. Má samt heita krankfelt í bænum. Suðurland. hefir dáið (þess áður getið). Að öðru leyti gott keilsufar sunnanlands. Vesturland- jþeir þjáðir er vjer frjettum síðast í Áfall mikið fjekk færeyska segl- skipið „Kjog\’in“ fyrir stuttu ausí- ur á Selvogsbanka. Kom brotsjór á skipið, og kastaði því á hliðina, svo að sjór kom í segl. En það varð þeim til lífs, að seglin rifnuðu, svo skipið fjekk reist sig aftur. Brotsjórir.n sópaði báðum bátunum af þilfari, en „Kjogvin“ er nú komin hingað inn. Á 30 ára afmæli Hins ísl. prentara- fjel. s.l. mánudagskv., barst þvi fjöldi Kúabú ætla isfirðingar að fara að stofna einhverstaðar í grend við bæ- inn, og er nokkur undirbúningur hafinn í þá átt. A bátnum voru 8 menn, og fara gærkvöldi. — Sama aldan er reið yf- hjer á eftir nöfn þeirra: i ir Maí, gekk líka yfir Karlsefni og Gnðfinnur pórarinsson, formaður, kom hann hingað nokkru seínna, með Kikhóstinn er kominn til ísafjarð- kvongaður, tveggja barna faðir. .tvo menn slasaða. ar, en er þar „svo vægur að maður | Páll Guðmundsson, Leifseyri, kvong veit varla af honum,“ segir hjeraðs- • aður( margra barna faðir. læknir. Hjeraðslæknir á Patreksfirði Víglundur Jónsson, Björgum, gift- símar: „Vægur kikhósti gengur hjer, ur, átti eitt barn. í annars gott heilsufar.“ í Hólma-1 Sigurður pórarinsson, Vegamótum, víkurhjeraði eitt*> tilfelli af tauga- ógiftur. veiki. par hefir gengið væg inflú- J Kristinn Sigurðsson, Túni, nngur ensa, en er nú í rjenun, engin dauðs- maður ógiftur, 20 ára. föll. Jónas Einarsson, Gaxðhúsum, aldr- Norðurland. 1 aður maður, átti uppkomin börn. Miðf jarðarhjerað og Sauðárkróks- ‘ Gísli Björnsson, Litlu-Háeyri, ó- hjerað eru kikhóstalaus. í Blöndu- giftur, og oshjeraði og Höfðahverfishjeraði ei Ingimar Jonsson, Sandvik, var hja beillaóskaskeyta frá fjelögum og ein- veikin í rjenun. Á Akureyri breiðist foreldrum sínum. stökum mönnum. pá gaf og Sigurður kikhóstinn út, er yfirleitt vægur, eitt Allir þessir menn voru af Byrar- Kristjánsson -bóksali 500 kr.; hefú ungbarn dáið. í öðrum hjeruðum ekki bakka. j ]ia]ln áður gefið fjelaginu rausnar- kikhósti. A Akureyri tvö tilfelli af Eins og fyr er sagt, fórst báturinn legar gjafir á afmæli þess. SömuleiS- taugaveiki á einu heimili. Uppruui nm b). 1%. En þegar frjettist frá ls sendi Prentnemafjelagið 50 kr. í óljós. Telur hjeraðslæknir ólíklegt Eyrarbakka í gær kl. 4, var ekkert liúsbyggingarsjóð Prentarafjelagsina. að faraldur sje þar í aðsígi. rekið úr honum, hvorki lík nje annað. _________G' B‘ ( „Eramtíðin” var 10 tonna ýjel- Anna Sigríður Pjeturss (dóttir dr. _ bátur, eign formannsins, Guðfinns pór Helga Pjeturss) hefir lokið burtfar- Dánarfregnir. Nýlega er latmn • arinssonar og Sigurjóns Jónssonar, arprófi við liljómlistarskólann í Kaup- Mýrdal Erlingur Brynjólfsson bóndi fjskimatsmanns á Eyrarbakka. á Sólheimum, eftir langa og stranga Af hinum bátunum tveimur, sem legu. Erlingur sál. var greindur vel. ókomnir voru, þegar „Framtíðin“ eins og hann átti kyn til og hafði fórst, var annar kominn kl. 4. Fjekk' fJrfsJ eru nú í þann veginn að útbúa einstaklega góðan mann að geyma. hanil vont inn sundið, en komst þó sJg á fiskveiðar fram að Grímsey. — Einnig er nýlátinn Magnús Odds- heilu og höldnu. En hinn síðasti fór Ætla menn, að þangað sje komin físki son bóndi í Sandaseli í Meðallaudi, j porlákshöfn. jganga. Við Grímsey var mikill fisk- dugnaðar- og vaskleikamaður, og af]j j fyrravor, og sóttu þangað skip góður, bóndi. Dó hann úr berklum. mannahöfn, með ágætis einkunn. Bátar og skip af Eyjafirði og Siglu- Jm og bátar víðsvegar að. -stafi í pafni og númeri skipsins. <4étu þeir sýslumaður eigi lesið axmað en þetta: OYALI H 42. Á þessum érum var hjer eng- inn ritsími nje talsími og barust því fregnir seint. og illa yfir land- ið. En 'hjer stóð svo á, að skip kom frá Vestfjörðum hingað til Reykjavíkua1 féum dögum seinna og flutti fregnir af þessum atburði. — Ilinn 26. október sigldi Tgyggvi Gunnarsson bank.a- stjóri hjeðan með „Laura“ til Kaupmannabafnar og bafði frjett um atbm'ð þennan rjett áður en hann fór. „Laura“* kom til Kaup- m.annabafna*r 8. nóv. og þann sama dag varð Tryggva gengið þar inn á veitingahús. Þar voru dagblöðin til sýnig og í þeim sá Tryggvi smáfrjett um það, að enskur botnvörpungmr, „Royalist“ .að nafni, hefði verið tekinn að ó- Iögleguni veiðum hjá Jótlands- skaga og fluttur til Frederiks- bavn. Sagan um viðureign Hannesar Ilafstein við botnvörpunginn á Hýrafirði, var Tryggva enn í fersku minui, þtur scm h.ann hafði heyrt hana rjett áður en hann steig á skipsfjöl í Reykjavík! — Kemur honum þá undir uius til hugar: Þetta skyldi þó aldrei vera sama skipið? OYALI — —“ hjet það — og mun þá eigi hafa vantað R fyrir frarnan og ST fyr- ir aftan — að málað hafi verið yfir þá stafi? Tryggvi ljet ekki við það sitj.i að draga þetta tvent saman í huga sínum. Hann símaði þegar til ölafs HalWórsson.ar, sem þá var á íslensku skrifstofunni í Kaupmannahöfn, og- sagði honnm frá grun sínum. Ólafur var held- ur eigi sá rnaðiw*, að hann hlcypri þessu fram .af sjer, hversu ótrúle^j, sem honum hefir sagan virst. — IHann sneri sjer þegar til hinna dönsku stjórnarvalda. Þá var svo komið, að Nilsson skipstjóri á „Royalist“ hafði gengið inn á sæfct í Firederiksh.avn fyrir landhelgis- brot og var í þann veginn að fara þaðan. Stóð aðeins á því, að hann hafði eigi fengið skípsskjölin af- hent. Var h.ann nú kyrsettur að nýju og kom þá upp úr ltafinu, að þetta var sama skipið sem valdið hafði manndrápunum á Dýrafirðí 10. október þá um haust- ið. Voru mi þr%- ,af skipverjum, Nilsson skipstjóri (sænskur), Holm grén stýrimaður og Rugaard mat- sveinn settir í varðhald og mál höfðað gegn þeim. Vegir forlaganna eru órannsak- anlegir. Eftir hermdarv.vkið á Dýnafirði lætur skipið í haf bg bjóst víst enginn við því, að bægt mundi að hafa hendur í hári sökudólg- anna. En það er alveg eins og forsjónin bafi ætLast tH þess að málið kæmist upp. Nilsson fer ut,- an, en getur eigi stilt sig um að íara í landhelgi Danmerknr. Þax* er baiin tekinn. Tryggvi Gunnars- son siglir um sarna leyti, en frjett- ir áður á skotspónum um Dýra- fjarðarslysið. Af tilviljun a*ekst hann á frjettina um landhelgis- brotið hjá Jótlandi, og dett.ur það þegar í hug — sem fæstum mundi þó liaf,a liugkvæmst — að bjer sje sama skipið og var á Dýrafirði. Ef honum hefði eigi dottið það í hug og ef þeir Ólafur Halldórs- son liefði eigi háðift- brugðið eins fljótt við og þeir gerðu, mundi 'Nilsson hafa sloppið frá Frede- rikshavn. Er 'það undarleg atvika- keðja, sein verður þess valdandi, að sökudólgunum er náð. Skal nú fljótt yfir sögu farið í bili. HinU 27. mars 1900 voru þeir fjelagar þrír dæmdir í und- irrjetti, Nilsson í 18 mánaða betr- unarhússvinnu, 3000 kr. sekt til landsjóðs íslands og 200 kar. sekt til ríkissjóðs D,ana fvrir landhelg- isbrot hjá Jótlandi um baustið. Stýrimáður var dæmdur í 3 x 5 daga upp á vatn og brauð, og mat sveinn í 4 x 5 daga upp á vatn og brauð. Svo fór málið til hæst.arjettar í Danmöirku. Var Nilsson þá dæmd- ur í tveggja ára betrunarhúss- vinnu; 3000 kr. skyldi hann greiða landsjóði íslands, og ríkissjóði Dana 200 kr. Auk þess skyldi liann greiða Hannesi Hafstein 750 kr. í tskaðabætur og ekkjum 2 þeirra maiina, or druknuðu, ann- ari 3600 krónur, en hinni 1100 kr. Dómur hinna var staðfestur í hæstarjetti, en Nilsson v.ar dæmd- ur til þess að flytjast af landi bu«rt eftir úttöku hegningar, vegna þess að h,ann var útlendingur, Svíi. Vitum vjer nú eigi hvornig fór með hegningu Nilssons, en hitt er víst, að hann er kominn til Ena- lands öndverðan vetur 1901 og fær þar nýtt skip til forráðei- — Hjet það „Anlaby“. Sigldi banrt því slripi þegar til veiða. bjá ís- landsströndum. Tlm miðjan jan. ‘1902 sáust tveir botnvörpungiar undan Grindavík og voru þar að veiðum, sjálfsagt. í landhelgi. TJm kvöldið gerði af- spyrnurok á landsunnan og dimm- viðri. Æsti þá mjög sjó þar syðra. eins og vant er, þótt í liægar.a veði i [sje. Hættu skipin þá veiðum sam- tímís og bjeldu til bafs. Af afdrifmn þeirra er það að segja, að eftir nokkra daga kom annað skipið til Keflavíkur otr hafði þá sögu að segja, að skömmu eftir að skipin ljetu út frá Grinda vík, hefði þau orðið viðskila, og hefði þek* seinast sjeð það til |lrins skipsins, „Aul.aby“ að það ^ stefndi frá landi og stóð einn ínaður í stýrishúsi. Síðan hefir það skip ekki sjest.* Daginn eftir að skipin þessi tvii ljetu í haf frá Grindavík, fór mað- * Tabð er, að skipið muni hafa farist .aðfaranótt 14. jan. I

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.