Ísafold - 19.04.1927, Side 1

Ísafold - 19.04.1927, Side 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson Sími öOÓ. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52. Arg. 17. tbl. Þridjudaginm 19. april 1927. ísafoldarprentsmiðja h.f. Fjárlögin. Tekjuhalli fjárlaganna orð- inn ca. 330 þús. krónur. Samherjarnir: Framsóknar- menn, jafnaðarmenn og Sjálf stæðismenn virðast samtaka í því, að afgreiða fjárlögin með stórkostlegum tekju- halla. Um 90 hrtt. lágu fyrir við 3. umr. fjárlaganna í Neðri deild. Fóru tillögur þessar fram á ca. y2 miljóu króna hækkrtn á. útgjöldum fjárlag" anna. par sem fjárlögin höfðu þegar fengið 58 þús. kr. tekjuhalla, þá var sýnt, að hjer var hætta á ferðum, og því alvarlegri var hættan, þar sem ógerningur var að hækka að neinu leyti tekjuáætlunina. Eins og komið vár, var því ekki nm annað að gera, en að fella misk" unnarlaust allar hækkunartiliöglir, aðrar en þær, sem óhjákvæmilegar voru. Tækist þetta ekki, var fengin vissa fyrir því, að fjárlögin yrðu nf" greidd með stórkostlegum tekjuhalla. pað fylgdi því óvenjumikil ábyrgð á fjárveitinganefnd Nd. þegar hún átti' að fara að taka ákvörðun um hinar mörgu hækkunartillögur, sem fram voru komnar. pví það hefir reynslan marg oft sýnt, að þsr sem fjárveitinga nef nd leggur einrómn á mótí fjárbeiðnum frá einstökum þing- mönnum, þá ná þær fjárbeiðnir “kki fram að ganga. Mæli hún hinsvegar með fjárveitingunni, eða er ekki ein huga á móti, þá eru miklar líkui’ fvr ir því, að fjárbeiðnin verði samþykt. pegar rætt var um fyrri kafla fjár" laganna, kom það þegar í ljós, að fjárveitinganefnd var mjög sundur- lynd og ósamstæð. Hún var klofin, eða hafði „óhundin' ‘ atkvæði um fjölda margar hækkunartillögur, frá einstökum þingmönnum, sem fóra fram á stórfeld útgjöld úr ríkissjóði. (T. d. má nefna 15 þús. ki’. fjár" beiðni frá þm. Ilala, 9 þús. frá 1. þm. S.-M., 11 þús. frá þm. Str. o.m.fl.) — pegar til atkvæðagi’. kom, upplýst- ist það, að það voru Framsóknanaenn- irnir þrír og M. T., sem vildu fjár' austu.r úr ríkissjóði. Peir höfðu sýni- lega gert flokkssa,mþykt um það, ,að samþykkja þær hækkunartillögur, er þeii-ra flokksmenn fluttu. íhaldsmenn í fjárveitinganefnd stóðu á móti fjáraustrinum; til þess að s]>orna á móti frekari tekjuhalla a fjárl., buðu þeir að vera á móti öllum hækkunartillögum einstakra þingmanna, án tillits til þess hver flytti þasr, ef hinir vildu gera slíkt hið sama." En þessu vildi meirihlutinn ekki gangá að. — En þegar fhaldsmenn sáu hvert stefndi hjá andstæðingunum, að nota átti meiri hl. vald til þess að knýja fram fjáraustur úr ríkissjóði, eftir flokkshagsmunum, ætluðu þeiv ?ð neita að starfa með lengur. — peír heimtuðu af meiri hl. í fjvn., að eitt og hið sama yrði látið ganga yfir all" ar brtt. Með þessu móti gátn þeir heygt meiri hl. og stóð nefndin nokk- urnveginn saman við síðai'i kafla f jái" laganna. Pó kom það fyrir við atkv.- greiðsluna við þenna kafla, og það oftnr en einu sinni, að Framsókn og C'o. gat ekki stilt . sig um annað en að vera með till. sinna manna, pg það þvert ofan í samþ. á nefndar- fundnm og yfirl. frsm., er var T. p. Að vísu gat Tr. p. þess við sumar þessar till., að sjer bæri ekki að leggjast á rnóti tillögunum „með miklum þunga“. (f þessu sambandi má nefna 5 þús, kr. styrkbeiðni frá Hjeðni, til Byg'g'ingarfjelags Rvíkur). Er þetta orðatiltæki alveg óþekt við þetta tæki- færi, en eftir því sem fram kom við atkvæðagreiðslu átti þetta að skilj" ast þannig, að flokksmenn Tr. P. voru í raun og veru með þeim tillög- um, sem ekki mátti leggjast á móti með miklum þunga. Fiskbátur. Fjáraustur Framsóknar & • Co. uú er ekkert nýtt fyrirbrigði á Alþingi. petta sama hefir oft komið fyrir áð" ur. Hvernig á þetta líka öðruvísi að vera, þar sem þeir eru í stórnmála- sambandi við eyðslu' og óhófsseggina í jafnaðarmannaflokknum. Hversu mjög þessum mönnum tekst nú á þessu þingi að eyðileggja fjár- lögin, skal ósagt látið. En viljan hafa 1 þeir nægan til þess, að það verði gert í fullum rnæli. Eftir er að vita, hvað þjóðin segir, út af slíkri ráðsmensku. pað er ekki langt að bíða eftir henn ar áliti — og úrskurði. Breyttir lifnaðarhættir. Fyrirlestur Jónasar Kristjánssonar í Nýja Bíó á sunnudaginn var. Menn leita árangurslaust glataðrar heilsu í eiturskápum lyfjabúðanna. pýskur verkfræðingur, Börner að nafni, hefir nýlega smíðað nýjan bát, sem fer í kafi og er bygður eins og fiskur. Allir, sem sjeð hafa silung í læk, eða lax í á, vita hvernig þeir ”anda“, bæði með munni og tálku" um — súpa vatnið inn um ginið og skola því frá sjer aftur í gegn um tálknin. —■ XJppgötvun Börners bygg- ist á því, að vatnsstraumurinn, sem fer í gegn um munn silunga og laxa, og þeir spýta aftur gegn um tálknin, muni flýta ferð þeirra að mun. Bátur þessi er því smíðaður sem fiskur, etur sig gegn um vatnið á þann hátí,. að hann sýpur það vatn, sem fyrir- er, en spúir því með halanum aftur. Með þessu inóti myndast hringiður, sem knýja bátinn áfram. Myndinni til frekari skýringar skol þess getið, að ”skrúfan“, sem sjóii" um eða vatninu dælir í gegn uux skipið og gefur því kraft, er neðan á kili bátsins. Börner hyggur, að á svona báti megi fara vfir Atlantshafið jafnhratt og nú, en spara megi útgjöld við slíkar hraðferðir um 70—'80%. Hvert sæti var skipað í Nýja Bíó á næstl. sunnudag, til að hlusta a Jónas Kristjánsson lækni, tala um breytingar á lifnaðarháttum manna, á landi hjer. pegar menn hafa glatað heilsunni, kosta þeir kapps um, að fá hana aftur, en gæta þess síður, að varð" veita hana meðan liúxx er. Allur fjöldi þeirra nxanna, sem Pví miður hafði hann eigi skrifað ^ leita sjer læknishjálpar, hafa fengið niður efni sitt og mótað, eftir tíma sjxxkdóm sinn vegna þess, að þeir þeim, sem hann hafði til umráða, jlifa ekki heilsusamlegu lífi. Taldi er var tæp klukkustund. Varð hann J ræðumaður, að alt að 9/10 alls krank- því að sleppa ýmsu, er hann vildi leika, kæmu þannig af þekkingar" sagt hafa um þetta efni, og varð fvrirlesturinn eigi skorti. eins áiheyrilegur e.ins og * efnið, og áhugi mannsins og þekking gaf tilefni til. Aðsóknin að fyrirlestri þessum er gleðilegur vottur þess, hve áhugi manna fyrir heilsuvarðveitslu er orð- iun almennur. En betur má ef duga skal. Margix-, altof margir, láta- enn sitja við orðin tóm, hlusta á góð ráð og bendingar, án þess að fara eftir þeim. í upphafi mintist J. Kr. á mis" muninn á lífsviðurværi þjóðarinnar Rotnunin er óvinur alls lífs. Rotnunin í líkamanum er stafar a, óhollri fæðu og óhollu líf'erni,-^veldur flestum sjúkdómum. Rotnunin tekur , við líkamanum eftir dauðann. ^ Firma má það af saur manna hvernig innvortis heilsan er. Sje af honum rotnunarlvkt, þá eru þar rotn- unargerlai’, og hefir líkaminn við þessa fjendur að stríða. Maðu.rinn er alæta, alment, eins og það var fyrir 40—j 50 árum, og eins og það er nú. jetur jafnt úr jurta og dýraríki. — F.vi' á tímum var það skorturinn, Frændur vorir og forfeður, aparnir sem setti hömlur á heilsuþrif manua, eru jurtaætur. Sennilega hafa meixn en nú er það oft ofnautn í mat og af liungri neyðst til að leggja sjer di’ykk, seni verst fara með menn. hræ til munns, dauð dýr. petta, get' Margir þeir, sem nú eru rosknir ur hlessast, og það hefir blessast fvr- miimast þess, frá æskuárum, að þeir ir okkur íslendingum, að lifa að miklu fengu of lítinn svefn, of lítinn mat, leyti á kjöti. og a þa var lögð of mikil vinna. | 1,11 við höfðum i fæðunni gott með~ En nú er það svo, að margir spilla, al gegxi rotnuninni frá kjötátinu — heilsu sinni vegna þess, að þeir hafa fjallagrósin. Nú eru þau horfin úr of litla líkamlega ár.eynslu, of mikið J sögunni. En erlendar þjóðir hafa lært hóglífi, o£ mikla nautn matar og að matbúa sjer kornhrat sjer til heilsu drykkjai'. | Lóta. I því eru lík efni og f jalla" Hlutverk manna í framtíðinni er grösum. pau minka rotnunina í melt- að finna meðalhófið, læra að tixatbúa ingarfærunum. og matast Við, heilsunnar og líkam- ans hæfi. Víst er um, að mikil eru afbrot manna í þeim efnum nú. Tískan og útl. eftirhermu.rnar villa Við íslendingar höfðum líka súra skyrið. pað verkar á sömu leið. Gagnið af þessari fæðu fyrri daga sjest best á. því, hvaða áhrif það hafði á þjóðina, er matarhæfið breytt" mönnum sýn, í þessum efnum, sem ist, þegar síira skyrið og fjallagrösin mörgum öðrum. hurfu. Pá tók tæringin þjóðina heljartöknm. Tæringin hefir verið til lijer í rnargar aldir. En hún ruddi sjer ekki til rúms, þrátt fyrir afleit húsakynm, harðrjetti og skort. Ragnheiðui' Bryn" jólfsdóttir bisknps í Skálholti dó úr tæringu. Auk þess sem líkaminn þurf ákveð- ið magn, eggjahvítu, fitu og kolvetnis í fæðunni og vissan fjölda hitaeininga, þarf líkaminn einni'g „fjörefni“ (vitamin).Fæðan þarf að vera lifandi, í henni þarf að vera ,máttur sólar'. Sje fæðgn snauð af fjörefnum, geta bein áhrif sólax-geisla bætt úr því að nokkru levti. S.je fjörefni fæðunnar eydd, mjólk" in t. d. soðin handa börnunum, þá kemur rotnunin til sögunnar, rotnun- areitrið sest að í líkamanum. Sje fæð" an „lifandi“, gengur hún greiðlega frá líkamanum. Eðlilegt er að hafa 2 -3 máltíðir í innýflunum. pá er líkam leg og andleg líðan manna góð, húðin mjúk og fín, andardrátturinn ekki rammur, lystin góð, svefninn vær, hugurinn sístarfandi og hreinn, þrek' ið óbilandi, líkaminn liervæddur gegn öllum sjúkdómum. En svo kernur tískan — og treður í menn illum mat og alskonar óholl- ustu. Meim eru úttroðnir af mat, með leyfar af 10—40 máltíðum í einu. — parmvöðvum er ofboðið. — Kyrstaða kemst á þær hreyfingar. Af því staf' ar treg blóðrás. En af henni leiðir, nð mönnum hættir við bólgu og sár- urn, ristilbólgu (af henni stafar botn- langabólga), magasár, og menn hafa litla mótstöðu gegn einum höfuðóviu' inum krabbameininu, sem alstaðar kemur í kjölfar tískumenningar. Hreyfingarleysi, skortur á líkams- áreynslu sljófar innvortishreyfingar, og. örfar rotnunina. En af rotnun í þörmum stafar hin svonefnda inneitrun í blóðinu, sem veiklar hjarta og örfar æðakölk' un. Með inneitrun fylgir ill líðan, óvær svefn og menn verða verr f'ærir til allra andlegra starfa. pegar þessháttar drungi inneitrun- ar steypist yfir menn, léita þeir að öðrum e.itrum til deyfingar kaffi, tó' baki, víni, sem gerir ekkert nema devfa. tilfinningauna fyrir eitrun þeirri sem fyrir er. Ræðumaður fór nokkrum orðum urn ýmsar fæðutegundir og eiturnautnii’. j Hveit.i vildi hann að flyttist hing- að ómalað, svo við mistum ekki af hinu holla, fjörefnamikla hveitihrati. ■ Sykurneyslu vill hann minka, þvf þó sykurinn sje næringarmikill, er ! hann líkamanum óhentugur, því hann er að rnestu leyti reyrsykur, ger- sneyddur fjörefnum, lífrænum söltum og líkaminn þarf að breyta honum í þrúgusykur, til þess að hann komi að notum. Líffæri, sem að því vinna, geta ofreynst við mikið sykurát. Af því stafar sykursýki. Grænmetis-ræktun og grænmétisát, þarf að leggja nxikla áherslu á. Græn~ meti ósoðið er „lifandi fæðj“. Köku- og sætrndaát keyrir úr hófii 1 og er öllum, einkum börnum stórskað- legt. Börnin þurfa járn og kalk í líf' rænum samböndum, ósoðið grænmetx er á við sjálft sólarljósið. En sje það ekki fyrir liendi, þá er að taka lýsið. Fullorðnum mönnum kirtlaveikum, hef ir J. Ivr. gefið y2 pela af lýsi á dag og reynst vel. Kirtilbólgan eyðist sem mjöll fyrir sól. Viðvíkjandi vínnautn gat ræðu- maður þess, að hann væri vínhatari, en teldi það jafnframt heimskra manna að halda, að víni yrði útrýmt með hegningum. Menn spornuðu gegn vínnautn með því að kenna möunutn um hin óhollu áhrif. Að endingu gat hann þess, að

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.