Ísafold - 19.04.1927, Side 3

Ísafold - 19.04.1927, Side 3
ISAFOLD 8 *æti: Guðtn. Ól., Jób. Jóli. og Jóh. ■ Jósefss. pegar málið kom til umræðu í •deildinni, notuðu samlokurnar Jónas •og Jón Bald. tækifærið og gerðu heiftúðuga árás á landhelgisgæsluna ■og á þá menn sem henni stjórna. Enn fremur notuðu þeir tækifærið til þess að ráðast á togaraútgerðarmenn. Grundvíillur sá, sem þessir menn liygðu árásir sínar á, var samskonar •og sá er samherji þeirra, Hjeðinn, notaði í Nd.: Söguburður — Gróu- •sögur. peir voru með dylgjur um það, æ6 íslensku togurunum væri hlíft, ui þó væru þeir verstu lögbrjótarnir. — Peir reyndu að gera lítið úr kunn" -áttu skipherranna á íslensku varð- skipunum, drógu í efa að þeir hefðu nokkuð lært, svo að þeir væru öðrum fremur hæfari til þess að vera for- ingjar á skipunum. pegar búið er að svala sjer á skip- herrunum á varðskipunum, var röðin komin að togaraskipstjórunum og sjó mönnunum. Var það Jónas sem þá hafði aðallega orðið.petta væru fiski" þjófar, er væru sístelandi úr land- helgi o. s. frv. — pá kom röðin að útgerðarmönuum, og fengu þeir •óspart skamtað úr rógburðarámu þessara tveggja þm. Yrði það of langt mál, ef ætti að lýsa öllnm þeim marg- tireyttu rjettum, sem þar voru á boxð liornir. Jóhann Jósefsson, sem var frsrn. allshn., varð aðallega fyrir því, að halda uppi vörnum móti dylgjum og áreitni samloknanna, J. J. og J. Bald. Hann benti á, hversu mikið •ógagn þessir menn gerðu landhelgis- -gæslu vorri með dylgjum sínum og •ofsóknum, og hversu skaðlegt það væri fyrir okkur út á við, að svona rakalausar dylgjur og ásakanir kæmu fram. Hann benti á þá alvarlegu hættu, sem sjálfstæði voru gæti af því stafað, að slíkar ákærur kæmu fram á foringja varðskipa okkar. Oft hefðu útlendingar kvartað út ■nf sektum, er þeir hefðu fengið fyrir landhelgisbrot hjer, en aldtei hefðn þær sakir verið liornar á varðskips" foi'ingjana, að þeir væru hlutdrægir. tSamherjarnir væru með rógburði sín" um, að syíkjast a.ftan að sinni eigin þjóð, og væri ómögulegt að segja hvaða afleiðingar tiltæki þeirra gæti .haft. og þá ein í Grímsey, sem hefði sjer- ; staka þýðingu, til þess að fá þaðan aflafrjettir um síldveiðitímann og koma boðum tii síldarskipa. ( pá hefir það og komið til tals, að nauðsyn bæri til þess, að koma upp loftskevtastöðvum á nokkrum stöðum, ineð aðallínu landssímans, ^svo hægt væri að grípa til loftskeyta, er landssíminn væri gersamlega slit- inn, eins og fyrir kemur í ofviðrum. Starfsmenn loftskeytastöðvarinnar hjerna, liafa nú um tíma gert til- raunir með loftskeytatæki með stutt- um bylgjum — innan við 100 metra — og fengið ágætan árangur af tilraunum þessum. Með tækjum sem aðeins hafa 100 watta straum," hafa þeir getað náð sambandi alla leið til Austurríkis. i Tæki þessi eru ákaflega ódýr, og taka mjög lítið húsrúm. Fór Prið- björn Aðalsteinsson, stöðvarstjóri, með þessháttar tæki til Akurevrar með „Brúarfossi“, og ætlar að gera til- raunir með það, hvernig honum tekst, að ná sambandi þaðan hingað. En það er tiltölulega erfitt að ná- loft- skeytasambandi milli Akureyrar og annara st.aða, vegna þess, hve Ak- ureyri er innilukt milli fjalla. ‘ Ef það tekst, að hafa örugt sam- band með liinu einfalda tæki frá Akureyri og hingað, þá er talið full- víst, að hægt sje að kornast af með slík tæki fyrir varasamband lands- símans. Tækin eru sem sagt bæði ódýr og þurfa lítið rafmagn — svo lítið að hægt er að nota „þur-battarí.“ Auk þess er mögulegt, að hægt sje að nota hin einföldu tæki úti > Grímsey og hafa talsamband með þeim til lands. parf þá livorki lærða.i loftskeytamann í eyna, nje rafstöð til þess að hægt sje að hafa samband milli eyjar og lands. sparað sjer kaup annarstaðar 1 Og hvað um sláturhús og mjólkurbú, þar sem unnið er úr hrávörum og gerð fullkomin verslunarvara — miðar starfsemi þeirra ekki til hagnaðar fyrir fjelagsmenn f Á meðan samvinnufjelögin voru fá og smá, skifti það litlu, hvernig skattamálum þeirra var fyrirkomið. En nú er um að ræða fjelagsskap, sem nær um land alt, þó fjelnga- talan sje breytileg. Fjelögin reka stórfeld fvrirtæki, sem safna stór- eignum og varasjóðum, er fjelags- menn hafa engan • beinan aðgang að, eða. hlutdeild í. Stofnanir þessar eru flestar hjer í Kaupmannahöfn, og í hinum stærri kaupstöðum landsins. par njóta þær góðs af ýmsum mann virkjum og stofnunum, sem skatt- borgarar ríkisins bera allan straum af, allir þegnar landsins — nema fjelagar samvinnufjelaganna. Samvinnufjelögin dönsku hafa nú 1300 miljónir í veltu árlega. Pað eru því ekki smáræðis tekjur, sem ríkissjóður fer á mis meðan fjelög þessi eru skattfrjáls. Hjer er ósam- ræmi og misrjetti í skattheimtuninni, sem mjög er áberandi, þegar þess er gætt, hve hart er gengið að hluta- fjelögum, er keppa verða við sam- vinnufjelögin. Og greinin endar á þessum orðum, er beint er að vinstrimanna stjórn- inni: pó stjórnin hugsi mjög um að Iækka útgjöld ríkisins, þá gæti hún jafnframt haft það á bak við eyrað, að hækka tekjurnar. pví þá að ganga hart að sumum, meðan aðrir þurfa ekkert á sig að leggja? að vera sjálfbjarga. En þegar þeir eru spurðir að, hverjir eigi að borga Suðurland. Kikhóstinn er að fjara út í Vest- alt framfærslufjeð í ríkissjóðinn, þá mannaeyjum. Dáið hafa nokkur (ó vilja þeir helst komast hjá því að(eða 6) ungbörn á 1. og 2. ári. — I svara. Um Framsóknarflokkinn er ekki lengur að ræða. Úr honum kvarnast smátt og smátt. Foringjar hans flest- ir og fylgdarlið þeirra, sameinast jafn mörgum hjeruðum sunuanlands fer veikin enn í vöxt, t. d. í Skipaskaga* lijeraði; þar bættust við 33 ný tilfelh þessa viku. Ekkert dauðsfall. Barna- veiki befir gert vart við sig í Gríias* aðarmönnum, þar er framtíðar-heim- neshjeraði, en nánari frjettir vantar ili þeirra. En hávaðinn af bændum, ;um það af því að læknissetrið er sem nú skipa þann flokk, munu skipa sjer undir merki Ihaldsflokksins. — Stefna þess flokks er í fullu sam- símalaust. Víða kvefsótt. Vesturland. Kikhóstinn ágerist á ísafirði. — ræmi við lifsskoðun bænda. Átökin Nokkuð urn kvefsótt þar vestra. verða því á næstu tímum milli Ihalds- flokksins annarsvegar og jafnaðar- manna hins vegar. Milli þessara tveggja flokka er svo mikill stefnumunur, að allir þeir, sem Norðurland. I Blönduóshjeraði, þar sem kikhóst- inn kom fyrst upp í fyrra, hefir lækn- ir ekki orðið veikinnar var í þessum mánuði og segir fremur gott heilsu- um þjóðmál hugsa, hljóta að veraK Rikhóstinn er nú kominn til ákveðnir flokksmenn öðruhvoru meg- Siglnfjargar _ á 4 heimili. - Hann ln' I breiðist út á Akureyri. Taugaveikin Lesendum ,Varðar‘ kemur það þv£ þflr fir stöSvuð. Hefi áður getið um einkennilega fyrir sjónir, þegar liinn työ tilfelli> pau voru bæði væg. 0g amli og reyndi stjórnmálamaður og hafa ekki fleiri yeikgt _ Meira og rithöfundur Einar H. Kvaran, eftir minna um kvefsótt (inflúensu) norð" margra ára þögn, kemur fram á sjón- *.mlan(ls arsviðið og segist fylgja báðum jafnt.J Austurland. í fvrri deilum var það viðurkent, aðj Kikh(5stilm hefir ekki hreiðst út á hann hefði hárbeittan penna, og fylgd Seyöigfirði pesg er áður getiS> ^ hans var betri en 10 annara, þó full- þflngaS kom fyrir nokkru eitt barn röskir væru. En nú lvsir hann því með hikhósta, en var strax einangrað. yfir 1 byríun- er hann fer að rita ura En veikin er komin í Stöðvarfjörð, þjóðmál, að hann fylli í rauninni eng- þar 4 tilfeUi Nokkuð um kvef á an flokk, þeir sjeu sjer allir Jafn' AnstuplandL Eitt tilfelli af lungna. kærir og engan vilji hann styggja. bólgu í Vopnafirði. Annars „fremur- En Jivernig er hægt að skrifa um gott heiisufar< < eystra. Hreinar lfnnr. Skattfrelsi samuinnufielaganna, Hvernig frjálslyndi ftokkurinn danski lítur á málið. pað er ekki að furða þótt virðingia fyrir Alþingi fari þverrandi meðal •almennings, þegar aðrar eins sögur berast þaðan og þær, sem hjer hafa verið sagðar í stórum dráttum. í 'báðum þingdeildum, á sama þingi, á það sjer stað, að þingmenn ráðast með ósæmilegum dylgjum á fjarstadda trúnaðarménn þjóðarinnar , bera á þá takmarkalausan óhróður, um ‘ótrúmensku og sviksemi í þvi starfi, sem þeim er trúað fvrir. — pannig eru vinnubrögð sumra full- trúa á Alþingi — innan þinghelginnar þar! Stuttbylgjutækin á loftskeytastöðinni. Með 100—200 watta strauni er hægt að fá samband við Austurríki Verður hægt að tala frá Grímsey til lands í sumar? Fyrir nokkru var því hreyft hjer 1 blaðinu, að útgerðarmönnum Vferi m.íög umhugað um, að loftskeyta- döðvar kæmust upp norðanlands — Tíminn flaggar mjög með því, að flokkur sinn sje sama sinnis í öllum aðalmálum og frjálslyndir flokkar nágrannalandanna. . í grein sem'nýlega birtist i aðal- málgagni frjálslyndaflokksins í Dan- mörku, kemur greinilega í ljós hvcrn- ig frjálplyndir menn þar í landi, líta á skattfrelsi samvinnufjelaganna. I upphafi greinarinnar er sagt frá því, að aðalmálgágn vinstrimaniia ,— bændaflokksins, hafi nýlega birt langa grein, þar sem djarflega er ráðist á forrjettindi samvinnufjelaga í skatt; - málum. — Er í grein „PoIitíkurinnar“ gefið i skyn, að þá sje fylgismönn- um skattahlúnnindanna farið áð fækka, fyrst andstaða komi úr her- búðum Vinstrimanna, enda segir blað- ið, að mál þetta sje þannig vaxið, j.'ið það verði ekki svæft, meðnn sam- vinnufjelögin hafi þá sjerstöðu gagn- vart skattaálögum, er þau nú hafa. Blaðið segir ennfremur: Samvinnufjelögin halda því fran, að órjettmætt sje, að þau borgi skatr, vegna þess að starfsemi þeirra miði að því, að fjelagsmenn geti spar- að sjer útgjöld — ekki af því að þe.r græði fje. En eins og starfsemi fje- laganna er nú háttað, þá er þett.i fullkomlega. skökk skýring á mála- vöxtum. Er t. d. hægt nð segja, að samvinnufjelögin reisi verksmiðjur, til þess að fjelagsmenn þeirra geti Norðan úr Skagafirði hefir Mbl. borist eftirfarandi grein: pegar deilan um sjálfstæðismálið var til lykta leidd, risu upp önnur deilumál, er liljóta að skifta þjóðinr.i í tvo andstæða flokka. Allir þe:r kjósendur, sem um stjórnmál hugsa, hljóta með tíð og tíma, að sýna hrein- ar línur í því, hvern flokkinn þeir fylla. Annarsvegar er Ihaldsflokkúrinn, sem styðja vill og styrkja núverandi þjóðskipulag. Hann vill láta löggjöf- ina miða að þv£, að atviniiuvegir þjóðarinnar eflist og blómgist, í skjóli athafnafrelsis. Hann telur hag heild- arinnar með því best borgið, að fram- tak einstaklingsins fái sem best ráð- rúm, til að finna nýjar leiðir í at- vinnumálum, og með öllum einstak- lingum þjóðarinnar þroskist ábyrgð- artilfinning fyrir því, að sjá hag sín- um og sinna sem best borgið. Hann vill minka ríkisskuldir og sporna gegn hverskonar óreiðu í fjármálum ríkis- ins, en kosta kapps um, að sem mest áhersla verði lögð á, að styrkja alla viðleitni manna og athafnir, er til almennra framfara horfa. Hann vill efla samgöngur sem mest til lands og sjávar. Andstöðuflokkurinn hinn Svonefndi Alþýðuflokkur, eða jafnaðarmenn, vilja gera gagngerðar breytingar á núverandi þjóðskipulagi. peir vilja láta ríkið reka alskonar atvinnu. — Togarana vilja þeir þjóðnýta — og jafnvel að ríkið taki jarðirnar af bændum. Dugnað og hagsýni einstak- linga vilja þeir forsmá. Allir eiga að vera jafnir. peir flagga með alskon- ar óreyndnm kenningum og útlendum fyrirmyndum. Allir eiga að ala önn fyrir öllum. Enginn þarf í þeirra ríki I stefnumál gerólíkra flokka, án þess að hafa ákveðna afstöðu og sann- færingu í stefnumálunum. pví þá ekki að skýra frá henni ? pví að sjáífsögðu hefir hinn virðu- legi höfundur einhverja sannfæringn.' Maður, sem ritar um stefnumál að- J alflokkanna tveggja, og segir, að sjar sjeu báðir jafn kærir, hann ber káp- una á báðum öxlum. 12. apríl ’27. G.B. Slys I Grímsey. Maður hrapar til dauða, Fyrir nokkru síðan voru nokkrir .Teg lít svo á, að ritstjóri og útgef- ’ menn í Grímséy að skjóta, fugl t.il endur Yarðar mættu gjarnan kref jast (beitu í einu bjarginu þar. Var þar þess af þeim sem rita um stjórnmál. á meðal Willai'd Fiske, sonur sjera- í blaðið, og fá til þess mikið rúm, Matthíasar Eggertssonar. að þeir sýni hreinar línur. Ekki sístj pegar mennirnir voru á leið úr teldi jeg þetta vel við eigandi, þegar bjarginu, og voru allir komnir upp um landfræga rithöfunda er að ræða.já bjargbrúnina, nema Fiske, bilaði Jeg vil því leyfa mjer að benda út- j klettasnösin, sem bandið það var gefendum og ritstjóra Yarðar á, að fest á, er mennirnir handlanguðu sig það reynir talsvert á þolinmæði les- eftir, npp og niður. Steyptist klettur endanna, að lesa hina löngu land- málaþætti E. H. K„ sem birst hafa í síðnstu tbl. blaðsins. á Fiske, og lirapaði liann niður í f jöru samstundis. pegar komist var niður í fjöruna A. m. k. þætti okkur það vel við þar sem hann lá, var hann með lífs- eigandi lijer nyrðra, a.ð hinn virðu- jmarki. En hann Ijest eft.ir stutta legi höfundur vildi gera okkur það stund. ljóst, í hverri fvlkingunni hann stend- ur, svo öllum verði vitanlegt, hvert Fiske var 25 ára gamall. Sjera Matthías var staddur á hann mutii snúa sjer, er liann í næsta Siglufirði, þegar honum barst þes«i sinn óskar eftir rúmi fyrir hinar sorgarfregn, var hann á leið hingað- pólitísku hugleiðingar sínar. Ritað á þorraþræl 1927. Skagfirskur bóndi. Heilbrigðisfrjéttir. (vikuna 3.—9. apríl). Reykjavík. Kikhóstinn: 223 ný tilfelli á 135 heimilum (vikuna á undan 220 tilf. á 121 heim.) 30 sjúklingar fengu lungnabólgu og mjög margir djúpt lungnakvef, eitt dauðsfall — 4 mán" aða gamalt barn (vikuna á undan 34 tilf. af lungnabólgu og 5 dauðsföll). Mjög mikið um kvefsótt, inflúensu, einkum í börnum, og segir hjeraðs- læknir þann faraldur mjög svipaðan „barnainflúensunni“, sem hjer gekk 1919. Eitt tilfelli af taugaveiki (para- typhus). suður með „Botníu“. Sneri liann þá aftur heim til Grímseyjar. Luft-Hansa, — flugfjelagið þýska, sem ætlar að senda flugmann hingað í sumar. Flugfjelagið þýska Luft-Hansa, er stærsta loftfarafjelag álfunnar. — Samkv. skýrslu fjelagsins fyrir sl. ár hafa flugur þess farið 6.141.479 km. Með þeim hafa farið 56.268 far- þegar. Auk þess liafa verið flutt 384.000 kg. af farþegaflutningi, 258.- 464 kg. af öðrum varningi og 301.945 kg. a.f póstflutningi. Tölur þessar sýna, hve fjelag þetta er öflngt, og loftfarir orðnar miklar. (Flugur fjelagsins koma daglega í 57 ^ viðkomnstaði í pýskalandi og 15 viðkomustaði utan pýskalands.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.