Ísafold - 30.05.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.05.1927, Blaðsíða 4
.4 I S A y 0 L D Landtaelgisgæslan afborp:aJia Evrópu. á styrjaldarskuldum Þakkarávarp. og ,AlþýðubIaðið‘ ' Mellon fjármálaráðh. í Was- Er við foreldrar og systkini j hington svaraði því á þá leið, að urðum fyrir þeirri sáru sorg, og ------ í þetta væri óþarfi einn, því t. d. þeim mikla missi, að Drottni þókn- Skipherrann á ,,Óðni“ höfðar tæki England mí meira inn í af- aðist að kalla burt son okkar og mál gegn „Alþýðublaðinu“ og borgunum af skuldum Þjóðverja bróður, Einar, 18 ára gamlan, Birni Bl. Jónssyni fyrir ýms og Bandamanna sinna, heldur en finnum við okkur ljúft og skj’lt meiðandi ummæli um hann í það borgaði til Bandaríkjanna. ’að votta þakklæti öllum þeim, er sambandi við skrifin um land-j Þetta varð til þess, að Churcill, rjettu okkur hjálparhönd í þeim helgisgæsluna. fjármálaráðh. Breta, þóttist til-'erfiðu kringumstæðum, er við ------ jneyddur að neita þessu, og gerði höfðum þá við að búa. Sjerstak- Eftir að Hjeðinn Valdimars- það í þingræðu. Og stuttu síðar lega vottum við okkar hjartans son hafði lent svo átakanlega i' sendi jbreska stjórnin stjórninni í þakklæti þeim hjónum frá Vina- gapastokknum, vegna ákærunn- j Washington „nótu“, og endurtók minni, Guðmundi Lárussyni og ar á hendur skipherranum ájþar neitun Chureills með nokkurri Guðrúnu Jónsdóttur, fyrir alla þá „Óðni“, er hann flutti á Al]>ingi j viðbót. Er svo sagt, að það sje hjálp og hluttekning er þau, af í vetur, að hann átti hvergi út- harðorðasta „nóta“, sem breska fúsum vilja auðsýndu, með því göngudyr, þá varð það hlutverk ] stjórnin hefir nokkurntíma sent.'að leggja á sig vökur og erfiði, „Alþýðublaðsins“ og nokkurra Og svo mikið er víst, að hóin vakti á meðan hinn látni lá veikur á mikla gremju og andúð í Amer- heimili sínu.SÖmuleiðis vottum við íku. Og hafa spunnist út úr þessu þakklæti öllum þeim á Patreks- all-harðorðar deilur milli þessara firði, er með nærveru sinni — tkriffinna þess, að þyrla upp ryki um málið og reyna á þann hátt’að skýla nekt Hjeðins í aug- um almennings. Á lævíslegan hátt var reynt að koma þeirri skoðun inn hjá almenningi, að það væri ekki aðeins frámuna- legt hirðuleysi og slóðaskapur, sem ætti sjer stað við landhelg- isgæslu okkar skipa, heldur var ■og oft og mjög ákveðið gefið í skyn, að skipherrann á „Óðni“ gegndi ekki stöðu sinni með þeirri trúmensku, er honum ber skylda til. Út af þessum skrifum í „Al- þýðublaðinu“, sem sumpart voru nafnlausar ritstjórnargreinar og sumpart greinar með fullu nafni undir, hefir Jóhann P. Jónsson skipherra á „Óðni“ höfðað mál á hendur ritstjóra blaðsins og Birni Bl. Jónssyni. Broslegt er að lesa Aljibl. sl. laugard., er það segir frá þessari málshöfðun. Heldur blaðið því fram, að skipherfann á „Óðni“ sje ekki rjettur aðili þessa máls. Hann sje trúnaðarmaður ríkis- ins, og það sje þess vegna ríkis- stjórnin, sem eigi sóknaraðild máls, er snertir skipherrann og hans starf, en ekki skipherrann sjálfur!! Þá heldur blaðið því fram, að stjórnarskráin leyfi mönnum að svívirða starfsmenn ríkisins!! Loks segir blaðið, að starf skipherrans á „Óðni“ beri ekki að skoða sem atvinnu hans, og þess vegna geti það aldrei tal- ist atvinnurógur, að rægja stöð- una af honum!! — Ýmsar fleiri álíka gáfulegar setningar eru í grein þessari. Annars má það undarlegt heita, ef sjómenn taka því með þökkum, að verið sje að rægja þá menn, sem gegna landhelgis- gæslunni. Ekkert mál ætti að vera sjómönnum kærara en land helgisgæslan. — Framtíð sjávar- útvegsins byggist mjög á því, hvernig landhelgin er varin. tveggja enskiuuælandi þjóða, og fjærveru okkar allra — heiðruðu hefir það ekki orðið til að auka jarðarför hins ástríka sonar okk- vinfengi milli þeirra, sem ekki'ar og ln-óður. þótti of mikið áður. dr SnælEllsnessýslu Bakka, 20. maí 1927. Foreldrar og systkini hins látna. Próf í máli hollenska togarans, Vilhemlina, þess, er Þór kom mo8 nýl., fór svo, að skipstj. ekki .ját- ast uudir landhelgisbrot, og gekk í Stykkishólmi 24. maí. FB. Spítalabygging. Hjer hefir um alllangt skeið \erið þðfi Dómur var kveðinn upp dag- ugjiið að því, að komið yrði upp,inn eftil. að próf hófst 0g fjekk sjjjtala í kaupstaðnum og er nú í shipstj 12500 kr. sekt. Honum var ráði að byggja spítalann vorið j veittur eins eða tveggja daga 1928. Sýslunefnd hefir samþykt frestur til þess að afráða> hvort hann áfrýjaði til Hæstarjettar sex þúsund króna framlag úr sýslusjóði til spítalabyggingarinn- ar, en hjer í Stykkishólmi hefir Sjúkraliiisfjelagið safnað alls um krónum Heilsuhæli Norðurlands raun geta tekið til starfa 1. október ellefu þúsund krónum í þessu|að því er landlæknir hefir sagt augnamiði. Er það von manna, að jSaf. Hann kom að norðan með hægt verði að reisa spítala sem' ?jsiandi“, og sagði yfirsmið hæl- vei-ði myndarlegur, kaupstaðnum isins fullyrða að smíðinni mundi til sóma og koini að tilætluðum lokið fyrir tiltekinn tíjna. Ben. notum. Fjársöfnun til hins fyrir-1 Gröndal verkfx-æðingur fór líka norður til að athuga hitaveituna úr laugunum og er þar alt í lagi. Kiústneslaugin nægir þegar ekki Kastast í kekkl milli easku stjórnarinnar og Washingtonstjórnarinnar. Harðdrægni Bandaríkjanna i skuldaafborgunarmálum Evrópu vakti fyrir stuttu allhvassa orða- sennu milli stjórnarinnar í Was- hington og ensku stjórnarinnar. ístóð svo á því, að nokkrir há- ^kólaprófessorar í Ameríku liöfðu sent stjórnipni ávarp, þar hixgaða spítala heldur áfram. Framboð. Framsóknarmenn sýslunnar , „ , « ■ „ .' er frost, en þegar frost er, er dœft hjeldu fund með sjer um fym . ’ . , 'vatni úr Reyklmsalaugmni til við- helgi a Hjai-ðarfelh og var PWJ-'! samþykt, að hafa Hannes Jónsson °*ni' dýralækni í Stykkishólmi í kjöri! Til kappreiðanna, er haldnar við kosningar þær, er í liönd fara, verða bráðlega, sendi Jón Sveins- af liálfu Framsóknarmanna í sýsl-]son bæjarstjóri á Akureyri, hest unni. jeinn með „Islandi" nú síðast. Er Fiskveiðar. jþetta fyrsti hestux-inn, sem komið Sex þilskip og 2 stórir mótor- hefir að norðan til að reyna lijer bátar gauga til fiskveiða hjeðanJ á skeiðvellinum. síðan vorvertíð byi-jaði (í apríD,1 er það einu skipi fleira en í fyrra.l Skip þessi hafa aflað vel. Á Sandi hafa bátar aflað vel. Má geta um það nýmæli þar, að menn fóru að ------- not.a mótora í opna báta á vetrar- Frá hreppsnefnd og hjeraðs vertíðinni og hafa notað þá síðan, lækni í Flatey hefir Isaf. fengið því þetta hefir gefist mjög vel., skeyti, þar sem beðið er að geta Þetta hafði eigi þekst fyr hjer þess, að Flateyingar hafi ákveðið, Prjóuanámsskeið hefir Prjónastofan Malin frá 15. október til áramóta og lengur, ef ástæður eru til. Kent er á venjulegar prjónavjelar og sokkavjelar og öll nýjustu snið og gerðir á pi-jónafatnaði. Kenslutíminn er áætlaður 100 klst. fyrir hvern íiemanda, senx þó má franx- lengja eða stytta, ef þátttakandi álítur sjer það hagkvæmara. Nemandinn legg- ur sjer til vjeiar og verkefni nema um annað sje sam- 22 ið fyrir fram. Óskað er eftir að uinsækjendur gefi sig frarn, sem allra fyrst. Öllum fyrirspurix- urn svarað urn hæl. VirðingarfyÍst, Prjónastofan Malin. Sími 1699. Reykjavík. Pósthólf 565. Buras k Lindemann Lld. Coal exporters, Glasgow -- fiull - Hewcasle-on-Tyne. Hafa í síðastl. 20 ár selt mörg hundruð hleðslur af alls- konar kolum til Islands, og óska eftir, að kolainnflytjend- ur leiti tilboða hjá þeim áður en kaup eru fest annarstaðar. Aðalumboðsmenn á íslandi: Ó. Johnson & Kaaber, Reykjavík. Flateyingar ætla að verjast kikhóstanum. vesti-a við Breiðafjöi’ð. Heilsufar er gott. Kikhóstinn er ekki kom svo menn viti. Tíðax-far er ágætt og grasspretta í besta lagi. f kjöri verða hjer í bænum við næstu kosningar, af hálfu Alþýðu- flokksins: Hjeðinn Valdimarsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Ágúst Jó- sefsson og Kristófer Grímsson. að reyna að vei-jast kikhóstanum. Vegna þess sje þar byrjað að liafa samgönguvarúð. Sje því vafasamt, hvort aðkomufólki, er ekki hefir haft kikhósta, og smitunarhætta getur stafað af, vei-ði veitt þar móttaka. Næsti fundur Þjóðabandalagsins. Stresemann utanríkisráðh. Þjóð vex-ja er forseti í ráði Þjóðabanda Landhelg’isbrot. ,Öðinn‘ kom til lagsins. Hefir liann boðað til fund Vestm.eyja enn á ný með þýskan [ ar þ. 5. sept. n. k. , togara, er hann hafði tekio í þeir leggja til, að Bandaríkin fari’þar. Togarinn heitir „Hamxne“ og ir fúlltrúa í'rá Tjekkó-slóvökum, nokkuð vægar í sakirnar en þau er frá Nordenham, og hefir hami Belgíu og Salvador. hafa gert í því að krefjast hárra nú áfrýjað. | ________----------- við | Þrír fulltrúar verða kosnir í veiðar ráðið á þeim fundi, í staðinn fyr- SVIaltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. b ZEISS-IKON ljós- myndavjelar og tæki eru best. Verð á vjelum frá kr.: 18,00. (notkunarreglur á íslensku) Verðskrár sendar. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson.) Siinn.: Sportvðruhús. Box 384. tHALL’S Dí stemper or bestur á stein- hús utan- húss og Innan. Slssons BrothBrs málnlngarvðrur: Hvítur olíufarfi Terpentinolía Þurkefni Femisolía Misl. olíufarfi Lagaður do. Japan lökk 2 teg. Húsafarfi, rnargsk. Duft, ýmsir litir Blýmennia Kítti Botnfarfi Lestafarfi Sissons heimsþektu lökk. 1 heildsölu hjá Hr. 0. Skagfiörð. Reykjavík..

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.