Ísafold - 02.08.1927, Blaðsíða 3
7
í S A F 0 L D
Iconungs ljet Carol þa8 boð út
ganga, að hann teldi sig konung
Rúmeníu. Jafnframt þessu heyrð-
'<ust þær fregnir, að menm óttuð-
ust, að deilan um ríkiserfðirnar
mundi leiða af sjer borgarastyrj-
bld, því að ef til vill sæu Rússar
og Ungverjar sjer leik á borði og
rjeðust á landið til þess að reyna
að ná aftur þeim landshlutum, er
Rúmenía fjekk að heimsstyrjöld-
inni lokinni.
En enn sem komið er hefir ekk-
'<ert heyrst, er bendi til þess, að
nein hætta sje á ferðum í Rúmen-
íu. Flokkur sá, sem styður Carol
hefir að vísn stofnað til funda-
halda með kröfum um, að Brat-
ianu færi frá völdum, en hann er
mikill mótstöðumaður Carols. Bn
-eftir öllum líkum að dæma, hafa
þær kröfur ekkert að segja, því
að Bratianu er sagður svo fastur
I forsætisráðherrasessinum, að eng
ar líkur sjeu til að hann fari frá
"völdum í bráð.
Þó má bæta því við, að íslands- kept nema í noltkrum íþrótt- Frá Landssímannm
met Geirs Gígju í 1500 m. lilaupi um og þeir íslendingar, sem ekki _
var ekld 2 mín. 4.1 sek. eins og gátu kept, lijeldu kyrru fyrir i Nýiar símalínur laffðar j öllum
í skeyti stóð, heldur 2. mín. 4.11 Kaupmannahöfn á meðan.
sek.
. Geir Gígja.
Nýjar símalínur lagðar í
landsfjórðungum.
- Ilvernig tókst mótið í Kaup- Símalagningar eru óvenjulega
mannahöfn yfn-leitt? 'miklar sem kunnugt er um þess-
- Fyrst í stað var mjög dauf ar mtmdir
aðsókn, því að menn munu ekki, Nýr þrágur hefir n<-lega verið
um með áhlaupa-ofsa. Og það er
fyrirsjáanlegt, að verði fokið látið
fara sínu fram, hjer eftir sem
hingað til, muni það ekki linna
létunum fyrr, en upp er blásin og
örfoka öllsaman heiðin, og happ,
ef þar við sæti! Því svo er mold-
arlagið þykt á Kambsheiðinni að
ekki er annað liklegra, en að fylla
lrnfa vænst mikils yfirleitt af í- lag8ur frá Reykjavík upp j Borg. mundi mýrarsund það, er hana
þróttmönnum þessum. En þegar arneg Hefir það greitt mjög fyrir skilur frá heiðunum þar fyr.r
vestan og eyðingin hjeldi áfram
meðan urmull væri eftir af þelm.
En þær gætu, ef jsvo vildi verða
blöðin fóru að flytja fregnir af afgreiðslu? sem 4ður var orðin
mótinu og menn sáu hve góðir í-
helst til treg, vegna þess hve marg
þróttamennirnir voru, vaknaði á- ...» , . n i
1 ’ ar stoðvar eru komnar vestur tra
Imginn og var mikil aðsólm win- Borgarnesi> á Snæfellsnesi og þaríblásið UPP °-r bre>'tst 1 urð k“5
ast. Landar komu þangað fjöl- s]óðir ferkílómetrar grasigróins lands. —
mennir og voru hininr hróðugustu Notkunm á Jínum þessum eykst ‘ Óþarft er nú kannske að kvíða
með frammistöðu okkar. I Kaup-'enn mjög á þessu 4rij er Barða- Því að l)að land e>'ðist< a- m' k'
mannahöfn var nafn Jóns Kaldals
strandarsíminn er fullgerður. er J)að ekki 1 bráðri hættu.
notað til þess að hæna menn að, símalínan um Bar8aströnd frá' Öðru máli er aftur á móti a5
sýningunm, því að hann hefir frá Królvsfjarðarnesi að Patreksfirði ??eKna um Það sem eun stendur
fornu fari rnikið álit á sjer þar er 14Q km löng Var byrja8 4 lín. eftir af heiðinni sjálfri. Þar standa
sem hlaupari. En því miður vnr
,, sumstaðar 4—6 metra háir bakk-
Danmerkurför
ífróttamanna K. F. U. M.
hann ekld í essinu sínu, bæði hún nú fullgerð ag Brjánslæk. __ arnir fram með foksvæðinu, og
vegna ónógrar æfmgar og erne Verkinu 4 ag vera lokið j haust. brotna sífelt niður. En landnyrð-
I ísafold hitti Geir Gígju að máli vegna hins, að hann var mjog kvef i Þegar þessi lína er fullgerð> ingar og austanátt velta lausa-
og bað hann að segja eitthvað aður. iverður hringlínan komin upp frá m«ldinni lengra «g kmgra íil wrt-
,frá formni. Hann ljet þess þegar| Sumar þjóðirnar urðu að láta' Strondum um fsafjorð) suður ýest. urs og bera mórauðan mökkinn
getið, að þeir íþróttamennirninr sjer lynda það, að fá engin verð-1^. inn Barðastrond Simasam. niður yfir sveit til óliags og ama
iværi ánægðir með árangurinn, en laun, eins og t. d. Bandaríkja-1 bandig vig Beykjavík frá suður- öllum hfandi skepnum — stund-
þó mundu þeir hafa getað gert menn, og þrjár þjóðir, sem verð' | fiorðrmum. Patreksfirði og ná- um sv0 Þvkkan aS ekki sjer meir
hino-að en mið3a leið> iniiii næstu bæja og
Samtal við Geir Gígju.
Þeir komu hingað heim með ,.A1-
vexandrínu drotningu“ sunnud. 24.
f. mán., íþróttamennirnir, sem fóru
á alheimsmót K. F. U. M. í Kaup-
mannahöfn, er stóð yfir dagana
10.—17. júlí og var háð á Emdrup-
völlum.
A íþróttamóti þessu keptu 450
íþróttamenn frá 17 þjóðum og
íöfðu menn eltki búist við því, að
slendinga mundi mikið getið eða
þrótta þeirra. En þetta fór á ann-
an veg, eins og áður hefir verið
frá skýrt. íslendingar stóðu sig
'iPrýðilega, og' urðu bæði sjer sjálf-
um og þjóð sinni til mikils sóma.
'Þeir keptu að vísu ekki nema í
fáum íþróttum, en alstaðar voru
þeir framarlega, og t. d. munaði
minstu að Geir Gígja yrði sigur-
vegari í 1500 m. hlaupi.
íþróttirnar, sem íslendingar
keptu í, voru þessar:
800 m. hlaup. Þar varð Geir
‘Gígja hinn 3. í röðinni.
1500 m. hlaup. Þar varð Ge'r
'Gígja annar í röðinni.
5000 m. hlaup. Þar kepti Jón
Kaklal, en hann var illa fyrir kall-
. aður og varð að hætta.
100 m. og 200 m. hlaup. I fyrra
hlaupinu keptu þeir Garðar Gísla-
son og Helgi Eiríksson og í seinna
hlaupinu kepti Garðar, en hvorug-
ur þeirra komst í úrslit.
I spjótkasti keptu þeir Helgi
Eiríksson og Asgeir Einarson. —
Komst Ásgeir í úrslit, en gat þá
•ekki kept vegna þess, að hann
' var veikur í hendi.
f hástökki varð Helgi Eiríksson
;annar (1.80 m.).
f langstökki kepti Garðar Gísla-
■son, en komst ekki í úrslit.
Sundið var háð á Helgoland
baðstað og keptu þar Tngólfur
Guðmundsson, Jón Pálsson og
Björgvin Magnússon og komust
allir í úrslit, þótt enginn þeirra
fengi verðlaun. f 100 m. sundi
keptu þeir Jón Pálsson og Björg-
vin; í 200 m. sundi lrepti Björgvin
og varð hinn 4. í röðinni. í 400
metra sundi kepti Ingólfur, en
náði ekki verðlaununum.
Þetta er í fám orðum sagan af
franynistöðu Islendinga á mótinu.
, „ . fjörðunum, Patreksfirði og ná-
þetur, ef þeir hefði haft' nóga æf- Jaun hlutu, urðu að sætta sig vio, . _ , , , ,,
. I * ’ f q ’ grenm verður þa agætt, en
mgu. að vera neðan við ísland. Sendu fíl hefír verig illmogulegt að tala þraut er að vera uti opnum aug-
um. í fyrravor lagði moldin t. d.
verður hin undir sig marga hektara ágæts
j -— Við vissum ekki um mótið þó allar fleiri menn en við og
fyr en svo sem mánuði áður en stóðu að því leyti langtum betur
það átti að vera, og var það „auð-'að vígi.
Hvaða þjóðir sköruðu frami.
jvitað altof naumur tími til æfinga. j —
Ef við hefðum getað æft okkur t. úr?
d. frá nýári, þá mundum við hafa j — Svíar, enda fengu þeir hæstu
staðið okkur betur. Annars höfum st.igatölu. Norðmenn voru líka dug
við haft gott af förinni. Við höf legir og Skotar ágætir. Lettar
um lært mikið og það var sjerstak-.áttu einn ágætan hlaupara.
lega g-ott fyrir okkur að fá að ----—
keppa við eins góða menn og , Eins og kunnugt er, fóru íþrótta
þangað.
I A næstu árum
mikla hringlína fullgerð umhverf- beitilands og enn að nýju fæiði
Hver kostaði för ykkar?
is land, er Skaftafellssýslnasíminn bun ut kvíarnar í vetur og voi
er kominn upp.
sem leið.
Landsímastjóri hefir nýlega fest ^ð •jAíoldunum liggja lönd u.
kaup á símastaurum í Skaftafells- m' k- ^ ^ jarða, sem liggja flestai
sýslnasímann. ódýrari staurar en unciir ágangi. Einna verst er
þeir hafa ekki komið til landsins Hvammur nú farinn. Þar er næst-
síðan 1905 um alt sauðland eytt. ÍMjög sverf-
Af nýjum línum, sem koma í ur nu °& að Lýtingsstöðum. Er
notkun í sumar, má m. a. nefna erfitt að sTá Það fyrir hve nærri
þarna voru. Það eykur kapp og mennirnir hjeðan með „Lyru“ til
metnað- ?er^?n‘ Þega!. ZÍiýlínnna frá Minnl-Borg í Grímsnesi eyðingin muni ganga þar. Von-
iað Torfastöðum, sem fullgerð er andi sleppa þó t.únin á báðum
fyrir nokkru, svo og bnuna inn Þessum bæj'um. Seinna kemur svo
íþróttamenn þar, að þeir kæmi
— K. F. U. M. hjer kost.aði för þangað aftur að mótinu loknu og
okkar milli landa, en dvöl okkar keptu þar á íþróttamóti. En það
í Danmörku kostaði K. F. U. M. jvar ekki hægt. Síðar fengu þeir
þar, eins og annara íþróttamanna, brjef frá íþróttamönnum í Berg-
sem mótið sóttu. Gátum við verið en, þar sem skorað er á íslenska , “““ .
. ,. . . . , . v „ . i,. ,,, _ „ , , . Skalum a Langanesi.
alveg abyggjulausir, þvi að fyrir ^ íþrottamenn að æfa sig vel, þvi |
öllum okkar þörfum var sjeð fyr- að vel geti verið að þeim verði
irfrarn. Hafði okkur verið útveg- boðið á íþróttamót í Bergen að
að húsnæði, ýmist hjá „prívat“ sumri. Er vonandi að íþróttamenu
fólki, eða annarstaðar og leið okk- yorir láti ekki þessa áskorun se>a
ur ljómandi vel. Mættum við hvar- vind um eyrun þjóta, en æfi sig
vetna hinni mestu ahið og gest- af kappi hvenær sem tækifæri
risni, og öllum íþróttamönnunum' gefst.
var boðið út
I’ljótshlíð, línuna frá Seyðis- sennilega röðin að Nefsliolti, Kvíj-
firði í LoðmUndarfjörð. Þá er og arbolti og Raftholti og er nú þeg-
fullgerð lína frá Þórshöfn að ar farið að sverfa of nærri sumum
þeirra býla.
Mol-dirnar eru í sannleika sagt
ægilegt svöðusár. Og engan veg-
inn árennilegt til að græða.Þó held
jeg að alls ekki sje vonlaust um
að tekist gæti að tefja þá eyðilegg-
ing og ef til vill að fullu. Yæri
Moldirnar.
Kambsheiði nefnist samhang- áreiðanl. miklu til þess hættandi,
andi hæðaklasi einn í ofanverðum jafnvel þó ekki væri til annars
Sjáland til að ^ Iþróttamennirnir láta mikið bet- Holtum, á að giska 6—7 kílómetra en að reyna að bjarga því, sem
skemta sjer. Að mótinu loknu fóru ur af þvi að ferðast með Lyru langur og 2—3 km. breiður. Heiðin eiUiþá er óeytt af heiðinni.Nokkuð
nokkrir af okkur og öðrum í- ]leldur en með „Drotningunni“. liggur sem næst frá austri til vest- dýr og yínnufrek myndi sú jarða-
þróttamönnum á íþróttamót k. F. U. M. á miklar þakkivjurs. Hún var áður og er enn bðt auðvitað verða. En þó engan
.Vejle og Árósum. Gekst K. F. U. ski]ið fyrir það, að hafa staðiðjtalin vera eitt hið mesta kjarn- vegínn ókleif svo 'mörgum sem
M. fyrir þeim mótum. Var okk- fyrir þeSsari utanför íþróttamann- lendi í þeirri sveit. En mjög hefir hjer eiga hlut að máli t Efni í
ur tekið ágætlega á báðum stöð-'anna og kostað hana. Og ailirjnú hina síðustn áratugina skarð- girðingu umhverfis foksvæðið
um og í Árósum var farið með gððiv íslendingar munu þakkajast um gæði hennar. Veldur því færi varla fram úr 5 þúsundum
okkur í bifreiðum og okkur sýnd ^íþróttamönnunum fyrir frammi- blástur, sem þar byrjaði fyrir góð- krðna Mundi girðingin ein, að
öll borgin. stöðuna og óska þess, að þeir vmni .um tveim mannsöldrum og síðan ]ikindum gera hið mesta gagn.
sjer enn meiri frama á næsta al- hefir jafnt og þjett sorfið af gras- Þvi mikinn usla gerir fjenaður nu
Mótið í Vejle.
Það var háð 18. júlí. Þar kepti
Geir Gígja í 3000 m. hlaupi og
varð hinn 4. í röðinni. Er hann
ekki æfður í svo löngu, hlaupi, en
hin styttri hlaup, sem hann hefir
æft, voru ekki þreytt þar. Garðar
varð
Hel
þjóða íþróttamóti.
lendinu og víkkað veldi sitt. á hálfrotnum moldarreinunum. —
Mjer er sú saga í minni, sem Xokkrar vonir sýnast mjer um að
jeg heyrði kornungur gamla konu græða mætti með sáning moldina,
jsegja um orsökina. td uppblást- gem enn ]iggur kyr, þó af sje nú
Brjefamerki I. S. f.'ursins á Kambsheiði. jámaður svörðurinn
- ■ jhestur velti sjer þar að vorlagi á. En jeg get ekki annað; en beint
. 1. S. í. hefir látið gera mjög. veðurnæmum stað og fleiðraði þeirri 4kveðnu 6sk og áskorun til
ío-' ) ' t-rra ^ aUP' °S snotur hrjefamerki, sem seld (svörðinn með fótum. En landnyrð-iallra aðna þessa m41s> að þeir láti
Igi i hastok Ki. verða til ágóða fyrir væntanlega ingurinn beið ekki boðanna og’það ná ekki lengi dragast, að
•Cíí,. '1-. '4-4-.-- £ TVT • ________i *___ ^ ......
Mótið í Arósum.
D.aginn eftir var kept í Árósum
för íslenskra íþróttamanna á 01- þljes svo í sparkið eftir klárinn, að
ympiuleikana og fyrir undirbún- flag myndaðist þar áður en varði,
Voru þá íþróttamennirnir illa fyr- jing að þjóðhátíðinni. Merki þessi^sem stækkaði óðum og stækkar
ir kallaðir, því að þeir voru þreytt kosta 10 og 20 aura. Er á öðru enn. — Jeg trúði þessari sögu þá
ir eftir ferðalagið og áreynsluna þeirra mynd af manni er fleygir ^ og þótti merkileg. Nú orðið trúi
í Vejle. Þó varð Geir Gígja fyrst-rsíer til sunds, en á hinu mynd af )jeg henni nanmast jafn bókstaf-
ur á 800 m. hlaupi og Garðar varð. íslenskri glímu. Merkin eru lit- lega. Þó gæti hún vel verið sönn.
2. í röðinni-; bæði í 200 m. hlaupi prentuð og verða til prýöis
og langstökki. ihverju brjefi.
Frá Árósum fóru þeir með skipi
til Hafnar. -------•♦---------
Á þessum mótum var ekki
Nú erú „Moldirnar“ orðnar a.
m. k. 3—4 km. langar og sum-
staðar meir en eins kilom. breiðar
og lengjast og breikka ár frá ári.
Stunduín hægt og þítandi, stund*
reynt verði að hnekkja nppblástri
Kambsheiðar. Bða á eyðingin að
leika laus, um áratugi enn, mitt
iivm' í sveitinni, sem einna beet
hefir skilyrðin til alræktunar,
allra íslenskra sveita? Jeg trúi því
ekki að hún fái það!
Helgi Hannesson.