Ísafold - 05.09.1927, Síða 1

Ísafold - 05.09.1927, Síða 1
Ritstjórar: Jón Kjariansson Valtýr Stsfánsson Sími 500. ISAFOLD Afgi-ciðsla og innheimta í Austurstnati 8. Simi 500. Gjalddngi 1. jólí. Árgangurinn kostar 5 krónnr. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 52. árg. 41. tbl. Mánudaginn 5. sept 1927. ísafoidarprentsmitja h.f. Að lofa og heimta. Undanfarin ár hafa Tímamenn lofað þjóðinni miklu. Einkum voru þeir örlátir fyrir kosningarnar siðustu. Það var fyrir ])essi loforð- og lygar um andstæðingana að Ttmamenn unnu kosningarnar, Og það er þess vegna, að þeir hafa stjórnartaumana í sínum höndum. En jafnframt. hefir ábyrgðin i'ierst vfir á þeirra liendui’. —■ Ur þessir dugir ekki fvrir Tímamenn að halda áfram að heimta og loía. Það er komið að skuhladögunum. Þjóðin á margar kröfur óuppfylt- ar á hendur þeim; þeirra er nó að standa í skilum og efna gömlu foforðin. Veigamestar eru kröfur bænd- anna á hendur þeim Tímamönnum. Bændur áttu að fá lánstofnun, e- gat veitt þeim hagfeldari lán, en áður hafði þekst hjer á landi. Þeir áttu ekki að þurfa að greiða hanri vexti af lánum þessum en 2U— 3%. Fyrst þegar slík lánskjör væri fengin, var hægt að bvrja f.am- kvæmdir í sveitum landsins. Ræ.kt- Unarsjóður og þær lánstofnanir. sem íhaldsmenn voru með, voru hnefahögg framan í bændur. Bænd ur máttu helst ekki líta við þess- utu lánstofnunum. Þá voru það skuldirnar. Vegna stefnu fhaldsflokksins í gengismál- init hafi hændur orðið skuldugir. Et' Framsókn (og sósíalistar) hefðu haft ráðin, hefði enginn sltuldað neitt, sem teljandi var. Og fengi Framsókn einhverntíma völd- in í sínar hendur, munclu skuld- irnar hverfa af sjálfu sjer!! — Blík og þvílík var rökfærsla Tima- manna við kosningarnar síðustu. Kröfurnar, sem bændur hafa nú á hendur þeim Tímamönnum, eru ekki smáar. Og nú er komið að skuldadögunum. — Nú framvísa bændur ávísunum sínum..— fíeta Tímamenn staðið í skilum! Það er lítill vandi fyrir ábyrgð- artausan stjórnarandstæðing að lofa og lieimta, og kenna síðan stjórninni og stjórnarflokknum um það, sem ekki verður efnt. — En þannig hefir aðferð Tímamanna verið á undanförnum þingum. Þeir liafa heimtað þetta og hitt, án nokkurs tillits til þess hvað það kostaði ríkissjóð. Hlutverk fhalds- manna hefir fyrst og fremst verið það, að rjetta fjárhag ríkissjóðs við úr þeirri heljarþröm, er Tíma- menn höfðu komið honum á. Það er ofur einfalt fyrir stjórnarandstæðinga, að heim'a oendanlega. Ekkert er auðveldara fyrir þingmann, en að heimta fram gang góðra mála, að heimta t. d. barnaskóla, unglingaskóla, lýð- slcóla, húsmæðraskóla, íþrótta- skóla, sundhallir, leikhús og þvÞ umlíkt í hverja einustu sýslu lands ins; heimta þetta í þeirri von að aðrir þingmenn finni til einhverr- ar ábyrgðar, að þeir líti á hvað megi bjóða ríkissjóði og gjaldþoli þjóðarinnar, að þeir felli kröfurn- ar, éf ] >m ð reynist ríkissjóði um j megn að uppfylla þær allar í einu. I'Stjórnarandstæðingurinn getur á jieftir hrópað út til lýðsins: ,,Þetta í vildi jeg! Jeg vildi þenna skóla, j-þessa suhdliöll, þetta heilsuhæli, j þetta leikhús o. s. frv. En stjóm- in og stjórnarflokkfarinn drap niálið!“ Þannig hafa Tímamenn hagað sjer undanfarið, og þannig hag ir Isjer liinn nýji dómsmálaráðher. a í Tímanum nýlega, er hánn birt- l'ir dulnefnisgrein eftir sjálfan sig undir yfirskriftinni -. „Jeg er ekki I dómsmálaráðlierra." ! En úr þessu mega þeir Tíma- 'nienn vara sig á því, að halda áfram að heimta og lofa. Þjóðin liefir í höndunum óteljandi ávís- j anir á þeirra nafn, sem ekki hafa ■ verið innleystar ennþá. — Mun b 'ekki vera rjett að innleysa ein- .hverjar þeirra, áður en nýjar ávís- • anir eru gefnar út? Vltnaleiðsla ..Tímans"- Etjórnarblaðið nýja, Tíminn, ótt- ast auðsjáanlega, að það kunni að verða illa liðið af bændum hvernig Frynsókn tókst valið í hið nýja ráðuneyti. Blaðið býst við, að það kiuuii að vera illa sjeð að flokkur, s,em telur sig. bændaflokk, skuli engan bónda hafa í ráðuneyti sínu. j .. En ekki má vitnast annað, en að það hafi verið einlægnr vilji foringjanna, að bóndi yrði í ráðu- neytinu. Það varð að líta svo út, , að það, hafi verið vegna lystarleys- is bændanna sjálfra, að svona tókst j til. Þessvegna birtir Tíminn svo- hljóðandi klausu, í fvrsta tölubl. I eftir að liann er orðinn stjórnar- j.blað: „Sámkvæmt eigin ósk og margra flokksmanna lagði Tr. Þ. milria áherslu á að fá bónda í ráðuneytiö. Var þess mjög leitað og fleiri en einn tilkvaddur úr flokki þing- bændanna, en þeir gerðu þess eng- an kost.“ Það varð að sjá fvrir því, að ekki fjelli skug-gi á forsætisráð- lierrann nýja svona í byrjun stj.órnartíðar ha.ns. Eugin blettur mátti á hann falla fyrir það, að svona klaufalega, tókst til með valið í „hændaflokks“-ráðuneytiö. Bændur urðu að vita, að hann lagði mikla áherslu á að fá bónda í ráðuneytið. Og það voru fleiri en j forsætisráðherrann einn sem viljju bóndann. Margir flokksmenn vildu . liann einnig. En svona fór það I . ' j" samt. Enginn bóndi komst í ráðu- neytið! j Auk forsætisráðherrans og hinna H.iá Svinemiinde liefir nýlega verið smíðuð rennibraut fvrir bað- gestina, og hefir hún verið mikið notuð í sumar. Má hjer á myndinni sjá braut Jiessa og hvernig hiún er notuð. enginn hóndi yrði í ,bændaflolcks‘ - ráðuneytinu. Þegar Tíminn var að mæla með kosningu M. T. fyrir kosuingarnar, fórust honum svo orð, að M. T. væri „bændanna maðúr í búð og hár.“ M. T. sýndi þetta rækilega, þegar hann vabli í fyrsta ráðuneyti „bændaflokks- ins‘ ‘ !! En ekki hefir M. T. (þótt milcill sje bæði að vöxtum ög atgervi), einii getað ráðið því, bverjir dcip uðu ráðuneytið. Forsætisráðherr- ann cg „margir flokksmenn' ‘ vildu hafa bónda í ráðuneytinu; M. T. vildi Jónas og Magnús Kr. Eftir er að vita, hverjir fylgclu forsætis- ráðherranum og þeim ,,mörgu“ og hverjir Arnesinga-yfirvalclinu. Vill eklci Tírninn flytja vitnisburð fleiri, svo að liægt verði að átta sig til fulls á þessu máli? Fornleifarannsúknir á Bergbórshvoli. Þeim er nú lokið á þessu sumri. Frásögn Matthíasar Þórðarsonar, þjóðminjavarðar. Mattliías Þórðarson þjóðminja- vörður er nýkominn til bæjarins austan frá Bergþórshvoli og er hættur rannsókmim þar á þessu s imri. Kom hann ekki alveg t.ún hentur, því að. hann hafði með ferðis rúmlega 20 kassa fulla af allskonar gripum, sem hann hefir grafið úr jörð þar eystra. • fsafold lvefir átt tal við Matthías um rannsóknirnar og spurt hann mn ýmislegt, þeim við- víkjandi. — Hvað liefir verið grafið djúpt ? — Grvfjan, sem við höfum graf- ið á Bergþórshvoli, er yfirleitt 2.30 metra djúp, en prófgryfjur Ijet jeg gera niður ur þriggjfe metra 5—15 cm. þykt. Þarna fundum við, auk rafta og viða kornstengur og lcorn, jafnvel heil öx. Hús þetta hefír snúið frá suðvestri til norð- austurs, eða nær þvert við þau bæjarhús, sem hafa staðið þarna hjá síðar. Suðvesturendinn var ó- glöggur, hefir eittlivað verið hrófl- að við lionum, en fyrir norðaust- urendann fór jeg ekki alveg. Nær hann út undir grafarbakkann, sem var nú orðinn allhár þarna. Er það ætlun mín, að þarna hafi stað- ið útibúr, eða kornskemma. og að kornið, sem við fundum, sje ís- lenkst bjrgg, sem ræktað var lijer í fornöld. Tel jeg miklar líkur til þess, að brunaleifar þessar stafi frá Njáis- dýpt, eða alveg niður á óhreyfða brennu, þar sem bús þetta hefr „mörgu flokksmanna“, sem vildu bóndann í ráðuneytið, er einn enn látinn bera vitni í Tímanum. —- Það er yfiryald Árnesinga, M. Torfason. Hann ber það óhikaS, að liann hafi mælt „eindregið með því. að Jónas Jónsson tæki að sjer kensl,u- og dómsmálin.“ Yfirvald Árnesinga ljet sig einu gilda, þótt jörð. Er þó dálítið misjafnlega djúpt niður á hana, því að þarna hefir áður verið ávali á hólran- anum. Leifar Njálsbrennu? —• Fundust nokkrar leifar Njáls- brennu ? —< Rjett norðaustan við hið eig- inlega bæjarstæði komu fram mjög glöggvar brennuleifar svo djúpt niðri, að kalla má a,ð þær sjeu á óhreyfðri jörð. Yar brunalagið’ um staðið á óhreyfðri jörð, svo að segja, og áreiðanlega brunnið. Fn aðrar minjar frá Njálsbrennu fundust ekki, svo fullvíst verði talið. Ef bæv Njáís hefir verið á þessum hól, hefir liann staðið sunnar, þar sem nú er kálgarður- inir fyrir sunnan og’ útsunnan nýja íbííðarhúsið. . — Hvar gróf Sigurður Vigfússon, eða funduð þjer grafir hans? —• Ekki gátum við fundið’ nein- ar skýrar minjar eftir grafir Sig- urðar Yigfússonar, er liann gróf að liúsabaki 1883 og 1885; en þeg- ar gryfjubakkinn fór að þorna, virtist hann bera annarlegan og 'sjerstakan lit, á einum stað og{ má vera að ]iað stafi frá greftn Sig- urðar, enda á svipuðum stað og mœlt er að Sigurður bafi grafið. Er það nærri því rjett vfir bruna- rústnnum, en ekki mun Sigurður hafa grafið svo djúpt, því að brunaleifarnar voru alveg óhreyfð- lar þar undir. Getur verið, að Sig- urður liafi komist niður á gólf í eldhúsi, sém þarna hefir staðið síðar og leifar fundust af ofa / Þar fann jeg seyði, sem síðan hef- ir verið bygð eldstó ofan á og voru þar ýmsar brunaleifar í kring' eft- ’ ir eldamensku. En ekki hefir Sig- urður komið alveg þar niður á, því að þetta var óhreyft. Ef til vill hefir liann grafjð niður við liliðina á eldstónni og komið þar niður á torfösku og brunaleifar frá mateldun. Jeg hafði ætláð mjer að láta iseyðinn standa óhaggaðan á stöpli, en jeg varð þó að rífa hann niður til þess að komást að brunarúst- unum, sem undir voru, svo að jeg- gæti rannsakað þær. Leirkerið. — Hvað segið þjer oss um ís- lenska leirkerið? — Uti uudir norðurhorni gryfj- unnar fann jeg leirkerið, sem áð- Ur liefir verið getið. Er það gert úr mjúkum, ljósbleikum leiri á þann hátt, að leirnum hefir verið hnóðað í gróf, sem gerð hefir verið í gólfið. Kerið er alveg heilt, og ’eins og- frá því var gengið, þyí að það hefir lialdist rakt af vætu úr jarðveginum. Menn vissu ekki til þess áður, að slík ker hefði verið gerð lijer á landi. Þarna hefir sennilega verið smiðja, og Jcerlð- notað undir vatn til að kæla- eðá herða járn í. Þar var mikil aská umhverfis og eldbrunnar hellur,. og aska var í kerinu sjálfu. Rjett hjá voru tvau* grófií*.- önnur hring- mynduð, en hin aflöng. Hefir ekki verið hnoðað leir innan í þær, en málmsteypusandur virtist vera í annari. Eftir því sem mælingar og rannsóknir á svæðinu benda til,. mun kerið og grófirnar vera frá því. um 1200. Því miður er ekki hægt að flytja kerið á safnið, því að það mun alt molna sundur er það þornar. —- Yerður því að láta nægja myndir af því, eða afsteypu. Það, sem fundist hefir. — Hvað er merkast af því, sem fundist hefir? *— Alls hefi jeg skrásett 716 nú- mer af fundnum munum og er fjöldi þeirra úr steini. Meðal þess merkasta er fundist hefir af mun- um, má uefna skyrsáina, sem áður- er getið og þrjú kerför önnur, sem. fundnst djúpt í jörð. Yar eitt þeirra mjög stórt, en hin tvö, sem eru rjett hjá eru líísil. Utan trm stóra kerið og annað litla

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.