Ísafold - 05.09.1927, Síða 2

Ísafold - 05.09.1927, Síða 2
2 ÍSAFOLD hefir verið látinn sandur, en utan um liitt leirmold fyrst og sandlag })ar fyrir utan og undir. Kerför þessi hafa haldið sjer fullkomlega •eins vel og sáirnir og sáust leifar af gjörðunum innan í þeim. — Þykir mjer ekki ólíklegt áð ker þessi háfi verið notuð til ölgerðar ■á sínum tíma. Þá eru rauðablástursgrófirnar •ekki síður merkilegar, sjerstaklega hin stærri, sem í var járngrýtið. i Seyðarnir eru og mjög merki - legir. Hafa þeir| geymst svo vel að fyrjrkomulag þeirra. sást alt g 'gtj og vita menn nú hvernig sevðarj hafa verið í fomöld. 1 Njálsbrexmu [ •er getið um seyði í frásögunni ura1 hrennuna: „Þá mælti Ska.rphjeð- inn: Eld kveykvið þjer nii sveinar, andi, en það var ekki ætíð gott að átta sig Ijóslega á þeirn. Bæj- iirhúsin liafa staðið þarna á sama stað öJd eftir öld. Fyrstj hafa liús- in verið hvert við endann á iðru, en á seinni tímum hvert við ann- ars ldið. Rannsókninni er nú lokið í sum- ar og verður grófin látin halda sjer, nema hvað jeg mun láta setja mold yfir leirkerið, ef eltki næst góð mynd af því eða gott mót. Eins og sjá má á þessu, hafa rannsóknirnar á Bergþórshvoli í sumar borið stórkostlega mikinn árangur, enda þótt þær hafi ekki fullkomlega leitt í ljós enn hvar ’bær Njáls hefir verið. En sjálf- sagt verður rannsóknunum þarna haldið áfram Mýrdalur og Eyjafjallasveit. Blómleg hjeruð, sem vantar samgöngur. og Þverá hefir gert, síðan Mark- arfljót tólc sjer þar farveg. Vegna þessara stórfeldu eyði- 'legginga af völdum Þverár, hefir komið til orða, að freista hvort ekki væri mögulegt að veita vatni Þverár aftur í Markarfljót, og halda Markarfljóti kyrru í sínvtm upprunalega farvegi. Á ;Uþingi 1917 voru samþykt lög (I. 14. nóv. 1917) um þetta stórfelda fyrir- tæki, en þau lög hafa ekki kom- ist í framkvæmd ennþá, og lít.ið sem ekkert hefir verið að þessu fyrirtæki unnið. Ef það heppnaðist. að ná Mark- arfljóti. aftur í sinn upprunalega j farveg, með því að st.ífla Þverá, I Affall og Ála, er ætlunin sú, að Öllum landslýð hlýtur að vera lega að hafa kúabú í Mýrdal og Ibrúa öll þelsi vötn í einum stokk. eða hvárt skal nú búa til seyðis? ' i það mikið gleðiefni, lxversu mik- undir Eyjafjöllum. Tún eru yfir- Á brúin að vera vestanvert við Grani Gunnarsson svaraði: Svá ið Iiefir verið unnið að samgöngu- leitt í ágætri rækt þar, og þau Eyjafjöll, hjá svonefndum Litla- skal þat vera ok skalt þú eigi bótum í sveitum landsins síðustu mætti stækka margfalt frá því Dímon (smáfjall á aurunum). 'þurfa heitara. at baka.“ Funduð þjer fleiri brunaleif- ar þrjú á.rin. Á þessum árum hafa sem þau nú eru. En líklega erj Ef úr þessu fyrirtæki verður, Seyðina og rauðablástursgrófirn-' verið stærri og stórfeldari skref hvergi á landinu til jáfngóð síar- .fyrirhleðslu fyrir Þverá og Mark- ,ar verður því miður ekki hægt að stigin á þessu sviði, en nOkkru engi og í þessum sveitum, og störin arfljót, er búið að leysa úr sam- varðveita og verður að láta sjer' áður síðan landið bygðist. — er valið kúafóður. Samhliða kúa- 'göngumálinu í hin frjóvsömu hjer- tjiatgja myndir og lýsingar af þeim.1 En það mun framtíðin sanna, að búunum þyrftu að koma rjóma- uð, Eyjafjallasveit og Mýrdal. — j þessar samgöngubætur í sveitun- og mjólkurbú. Aftur á móti eiga 'Fengist brú, er með litlum til- * um eru grundvöllurinn að alhliða báðar þessar sveitir sammerkt í kostnaði kominn bílfær vegur alla .„Var þar mikilli ösku af at moka. j vig,.Pjsn landbúnaðarins. J því, að þær henta ekki vel til sauð-' leið austur í Mýrdal. Ekki tjáir að vera að metast um J fjárræktar. Vantar til þess góða J Þverárfyrirhleðslan fyrirhugaða i það, hvar byrjað er og hvar end-1 vetrarbeit og upprekstrarland á 'er því ekki eingöngu ræktunar- — Syðst í grófinni komum v ð an> lje"ar veriS er að vinna að sumrum. I og landvarnarmál — þar sem unt uiður á afafþykt öskulao- en það san,oöngubótum í sveitum lands-j En hvað stoðar um þetta að tala,' verður að rækta aftur land það, ekki me?f vissu frá Njálsbrennu ■ins' Ráðgjafi þings og stjórn- eins og nú er ástatt með samgöng- sem áin hefir eyðilagt og varnað __ nema þTÍ 0geins ag askaif hafi' ar a l>ar raestn að raða- Hann hel -iur austur í þessi blómlegu ogfrjóvj verður frekari eyðileggingu, — verið færð þarna saman við rann-jir best yfirlit ffir Það sera nnniðjsömu hjeruð? Eru fá hjeruð hjer, heldur er það einnig samgöngu- sóknir eða byggingar. Þyknaði lag hefir verið og vinna þarf, og er á landi jafn illa set.t hvað sam-j mál. Hin blómlegu hjeruð, Eyja- þetta er sunnar dró og sýnir að fœrastnr ti! að dæma um hvar, göngur snertir og Mýrdalur og fjallasveit og Mýrdalur, hafa þá hólnum hefir á þeim tímá hallað' l),irfin er meKt aðkallandi, og gagn J Eyjaf jallasveit. Eyðisandur, brimj fengið góðar samgöngur við hiif- þar til suðurs. Öskulag þetta irrr ‘ið af samgöngubótunum. mest. — ^ og liafnleysur meðfram allri strönd 'uðstaðinn. -nuður undir kálgarðinn, og varð Þegar meta á gagnið, er tvent sem j inhi. Er engra verulegra sarn-j Engu skal um það spáð hjer, öngubóta að vænta, sjóleiðina. — hvort úr því verður í nánustu framtíð, að stífla Þverá og veiia múla. (vestast undir Eyjafjöllum), alla leið austur í Vík í Mýrdal. Sú vegalengd mun vera nál. 60 km., en svo liagar til frá náttúrunnar hendi, að mikið af leiðinni er sjálf- gerður bílvegur, liarðvelli, aurar og sandar. En það eru smáár á leiðinni, sem þarf að brúa; eru stærstar þeirra Bakkakotsá og Skógá undir Eyjafjöllum og Haf- ursá í Mýrdal. Þegar þessar ár hafa verið brúaðar (vafasamt Iivort þvrfti að brúa Skógá), er með litlum tillcostnaði kominn bíl- vegur frá Markarfljóti austur í Vík í Mýrdal. Væri þá mikil bót fengin fyrir Eyjafjallasveit og Mýrdal og jafnvel alla Vestur- Skaftafellssýslu. Vonandi verða þessar brýr bygð ar á næstu tveim árum og veg- urinn bættur þar sem bæta þarf, svo bílfær verði. Sjerstaklega er mjög aðkallandi að brúa (og stífla) Hafursá í Mýrdal, því hún veldur stórfeldum landsspjöÚum á hverju ári, meðan hún fær að leika lausum hala. eigi enn rannsakað alt. Getur verið verður að athu"a: Ga«“lð sem v,ð', ,að það stafi frá Njálsbrennu og komandi hjerað hefir af samgöngu hafi þá bærinn staðið þar sem bótinni Wóðarheildin- kálgarðurinn er nú eða jafnvel) Vafalaust er það rjett stefna, vestar en við grófum. Það má sjá' sem vegamálastjón og fyrv. stjórn það á^. yfirborðinu fyrir yestan gryfjuna, að bæjarhús hafa stund tóku og lögðu mikla áherslu á, sem sje sú, að flýta sem mest ak- um náð lengara vestur en á sein- ' veginmn til Norðurlands. Við það ustu öld; þótt þar sje nú gróið J verða hin blnraleSn h-ÍernðNorð tún, mótar ena fyrir húsatóft.um. Er því ekki síður ástæða tit þess urlandi tengd við höfuðstaðirin, 1 en það mun aftur skapa nýtt at- hafnalíf í sveitunum Norðanlands. a,ð rannsaka hólinn lengra vestur heldur en þar sem nú hefir verið Gert er ráð f-vrir> að árið 1932 verði kominn akvegur að Bólstað- arldíð í Húnavatnssýslu, árið 1936 til Akureyrar, og 1940 nlla leið til Húsavíkur. • i-annsakað, og eins sunnan og aust- ian við lnísið. Ýmsar fornminjar. Það yrði of langt mál að telja Þegar samgöngumálin eru a gripi þá, sem jeg fann, en cagskrá, verður mjer æfinlega á geta má þess, að í neðstu lögunum! að minnast Mýrdalsins og Fyja- fanst ýmislegt merkilegt, svo sem1 fjallasveitar. Nokkuð stafar þetta steinlampi eða steinkola, heil og eflaust af því, að jeg er uppalinn mjög vel gerí úr móbergi og erjí annari jjessari sveit, og er því ,með stjejt undir. Er hún að öllu ■ hlýrra til hennar, en margrar ann vandaðri en aðrar steinkolur, sem ■fundist hafa hjer á landi. Það sem fanst af málmleifum arar. En aðalorsökin er þó alt önnur. Mýrdalur og Eyjafjallasveit eru var mjög ómerkilegt. Sýnist svo einhver blómlegustu hjeruð þessa 'sem málmgripir hafi geymst raiklu lands. Þau hafa sennilega jafn- ver í jörð þama heldur en annað.1 best skilyrði allra hjeraða á land- Djúpt fanst t. d. nokkuð af spýt- inu til fjölbreyttrar ræktunar. — um og margskonar vefnaði, sem Valda því hlýindin, sem eru meiri var furðu Mtið fúið. Flíkur voru þar en annarstaðar. Hjeruð þessi þetta að vísu ekki nema belgvetl- eru syðst á landinu, varin fyrir ingar, slitur af sokk og ef til vill norðangarðinum af risavöxnum strútur af hettu úr vaðmáli. — skjolgarði, Eyjafjalla-og Mýrdals- Margt af þessu fanst, í gömlum jökli. sorpgryfjum — þær fundust þrja> | Líklega eru engar sveitir ú —■ og má vera að það hafi. varð- landinu jafn vel fallnar til stór- veitst þar befur fvrir fúa, heldur feldrar garðræktar og Mýrdalur <en ef annarstaðar hefði Ient„ ; og Eyjafjallasveit. Jarðepli þríf- ! ast þar ágætlega og þar mæt.ti ; rækta alskonar grænmeti. Ej- það langt, í land, að loftleiðin verði notuð til allra flut.ninga, svo henni er óþætt að sleppa í þessu sam- Húsaskipan engum vafa undirorpið, að í sveit- þarna á hverjum tíma má sjá, um þessum mætti rækta nóg af nokkux-nvegáÉ*, en ekki hve ofti jarðeplum og grænmeti fyrir <.’• hefir verið bjgt eins. Gólfskánii-j landið. fuudum vil Mtargar og mismun- Auk garðræktarinnar, ætti aðal- Yrðu allar verulegar umbætur þa svo dýrar, að ríkið mundi ekki fá henni í Markarfljót. Á þingi 1926 vtndir risið. J var stjórninni falið að láta rann- Samgöngubætur til þessara hjer-: saka þetta mál ítarlega og fá nýja aða verða , að koma landleiðina. jikostnaðaráætlun yfir verkið. Bann Um aðra leið er ekki a.ð ræða, fyr sókn þessari mun ekki lokið, enda en þá að loftleiðin verður almentjíer verkið stfert og vandasamt, og farin. En það mun enn eiga all-Jþarf vel til þess að vanda í alla staði. En vegna sífeldrar eyðilegging- ar af völdum Þverár, og hinna bandi. Við verðum, m. k. nú í blómlegu sveita undir Eyjaf jöllurn næstu framtíð, að halda okkur við ■ og í Mýrdal, má það ekki dragast jörðina. En það er ekki erf-''lengi ennþá, að farið verði að iðleikalaust, að fá góðar samgöng-1 hefjast handa í þessu máli. ur austur í Eyjafjallasveit og Komið hefir fram áskoruu m Mýrdal, því á leiðinni eru stórar það að brúa Þverá hjá Hemlu, í torfærur, sem þarf að yfirvinna. ■ þeim farvegi sem hxm nú er. Var Eruþað stórvötnin milli Fljótshlíð- j eðlilegt, að slík krafa kæmi framj ar og Eyjafjalla: Þverá og Marlc- þar sem svo lengi hefir dregist að ; arfljót, með kvíslum, sem eru: byrja á fyrirhleðslunni fyrir Affall og Álar. | Þverá. Og krafa þessi verður a> I raun og veru ern öll þessi vötnj háværari, því lengri tími sem líður^ ein og sama áin: Markarfljót. —J og ekki verður byi’jað á verkinu. Gamli farvegur Markarfljóts var.'En jeg teldi illa farið, ef málið^ sá sami og nú, meðfram Ey.ja-jyrði leýst á þenna hátt. Mundu fjöllum að vestan, til sjávar. En ' landspjöll af völdum Þverár halda áður fyr lá fljótið alt í þessum áfram, og sveitirnar aust.an Mark-' farvegi. Þá var Þverá ekki sá erf- arfljóts yrðu eftir sem áður jafn iði farartálmi, sem hún nú er. Hún illa settar, hvað samgöngur snert- var ])á lítill bæjarlækur með berg- b'. —• vatni eingöngu. En nú er Þverá' Væri óskandi að rannsókn leiddi stórt jökulvatn, oftast miklu vatns í Ijós, að tiltækilegt þætti að hlaða meiri en sjálft Markarfljót. Staf- fyrir Þverá. Vafalaust kostar það ar breyfing þessi af því, að fyi'ir ^ niTkið fje. En í það má, eMci horfa 30—40 árum, tók Markarfljót sjer alt of mikið, því hin blómlegu nýjan farve'g. Fór mikill hluti þess hjeruð austan Markarfljóts °g í litlu bergvatnsána, Þverá, sem vestan, borga með tíð og tíma rann meðfram Fljótshlíðinni. En þann kostnað margfalt. með ný- við það varð Þverá mesti skað- i'ækt og aukinni framleiðslu, landi ræðisgripur, ekki aðeins hættuleg- og lýð til heilla og blessunar. ur farartálmi fvrir ferðamenn,j " * heldur einnig stærsti böðull hins Þótt enn kunni að líða. nokkur frjóvsama og fallega lands austan ár, þar til farið verður að hefjast og sunnan Fljótshlíðar, alla leið handa í fyrirhleðslunni fyrir ■ til sjávar. Hefir líklega engin ein Þverá, er önnur framkvæmd, sem á hjer á landi eyðilagt eins mikið ekki má dragast eins lengi. Hún og gott land á jafn skömmum tíma er sú, að fá bílveg frá Seljalands- Að endingu eitt, sem jeg vil beina til bílsalanna. Skaftfellingar hafa eignast 2 flutningabíla (Ford- bíla). Hefi jeg enga aðra sjeð leggja með bíl út í jafnmildnn óveg og þessa Skaftfellinga, eig- endur. bílanna. Þeir aka í lausum foksandi með fullfex-mi, eins og ekkert sje til fyrirstöðu. — Þeir leggja út í dýpri ár með bílana, en jeg liefi aðra sjeð gera. Meira að segja notar annar bíl sinn fyrir „kafbát“, ef svo mætti að orði komast. Klæðir hann bílinn að neðan og framan vatnsheldum segldúk, sem fellur vel að, og hleypir síðan „á sprett“ xít í djúp- ar vatnssprænur, og ekkert sakar. Jeg liefi átt tal við þessa fram- takssömu menn, og segja þeir þetta: Við hefðum viljað fá bíla með breiðari (tvöföldum?) hjól- um, og umfram alt, bíla með hærri hjólum, svo víð getum farið yf.ir sandana og ársprænur, þótt nokk- uð vatn sje í. Þetta bið jeg bílsalana að at- huga, því ekki er vert að draga úr dugnaði og kappi bílstjóranna í Skaftafellssýslu. J. K. Lánsfje til Ræktunarsjóðs og Veðdeildar. Á síðasta þingi var stjórninni heimilað að taka lán erlendis, alt að 4% milj. kr., til þess að kaupa "yrir jarðræktarbrjef Ræk:unar- sjóðs og bankavaxtabrjef Veð- deildar Landsbankans. Þegar Jón Þorl. fyrv. fjármálaráðh. fór utan eftir þing í vor, fjekk hanu loforð fyrir láni þessu í Danraörlat. —- Þann 18. þ. m. var svo endanlega gengið frá lánssamningnum. Lánið (4 milj. danskar krónur), er teldð h.já tveim dönskum lífsábyrgðar- fjelögnm; nafnvextir eru 5% og utborgun lcr. 90,75. Af láni þessu eni þegar greiddar 3 milj. króna, og fjórða miljónin á að útborg- ast í desember næstkomandi. Ræktunarsjóður liefir nú tekið við nokkru af þessu láni, og eftir því sem frámkvæmdarstjórinn hef- ir skýrt oss frá, mun sjóðurinn frffmvegis veita lán með sömu kjör- nm og undanfarið. Jarðræktar- brjefiu verða affallalaus, vextir sömu og verið liafa o. s. frv. —

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.