Ísafold - 05.09.1927, Side 3

Ísafold - 05.09.1927, Side 3
I S A F 0 L D 3 -Ræktmiarsjóðurinn veitir nú ö!l ‘þau lán, sem hmium er ætlað til .Tæktunar, húsabygginga í sveitum, rafinagnsstöðva o. s. frv., eins og ]<>g sjóðsins og reglugerð mælu fvrir. I Vikan sem leið. Af togurunum er ekkert mark- 'vert að frjetta sem ísaf. er kunn- mgt um. sjúpíter, Belgaum, Apríl og Karlsefni eru komuir af stað am-ö alia til Englands, og Maí á íöi-mu Auk þessara eru Draupnir ejg Otur og fl. á ísfiskveiðum. —- Engimi var kominn til Englands aneð afla, þegar þetta er ritað, s a óvíst er með öllu um markað. Verð á saltfiski hjakkar í pví sama, eftir því sem einn af helstu 'útgerðarmönnum hjer sagði ísaf. — Samkvæmt skeyti frá danska sræðismanninum í Bilbao er von um "verðhækkun þar. Síldarsala. Rússar liafa- keypt 125.000 tn. síldar af ísl. útgerðar- anönnum. Eftir fregn frá Siglu- firði er talið ólíklegt, að Islend- ingar selji Rússum meiri síld að 'þessu sinni — af þeirri einföldu •ústæðu, að þeir hafa ekkj sjer- tega mikið að selja. Þessi Rúss- Sandssala miðar að því, að hækka verðið á þeirri síld, sem eftir er, ^ví það mun vera seintekinn gróði, að selja síld fvrir 18 kr. danskar "tunnuna. En þegar öllu er á botn- ann hvolft, eiga Svíar meiri hlut- ■ ami af þeirri síld, sem komið hefir -á land í Siglufirði í sumar. Það 3vann að vera gott og blessað, að Íslendiíigar sleppi við áhættuna. En þegar svo er ltomið, að Svíar tráða söltun og markaði, þá fer ‘sem ferVhvað eftir annað, að þessi -slatti síldar sem eftir er á íslensk- aim höndum, verður útundan á markaðinum í Svíþjóð, og þá aieyðast Islendingarnir til þess m. •a. að selja Rússum, þó verðið sje •lágt. Utgerðarmenn hafa farið fram -J- ]>að við stjórnina, að hún gæfi eftir tollinn á síld þeirri sem fer til Rússlands. Með því verði sem fyrir síldina f jekst, mun þeim ekki veita af þeirri tilhliðrunarsemi, ænda sanngirni að meta það í mokkru er framleiðsluvörur vorar komast inu á ný markaðssvið. Það er næsta einkennilegt, að lieyra hvernig sumir kommúnista- 'SÍnnar tala um þessa Rússlands- sölu, eins og þeir hafi himinn hönd um tekið, er það sýnir sig, að svo mikið lífsmark er með Rússum, þeir geta keypt síld ofanÞsig fyrir venjulegt hálfvirði. — Þeir ®t!a e. t. v. að leggja út af því Pistla á þá leið, að Rússar geri 'súkt af umhyggju fyrir -okkur ís- h'ndingum, ellegar þeir menn hljóti '>ö lifa einhverju Paradísarlífi, 'Seni geta keypt síldartunnu fyrir 38 danskar krónur. andi íslendingar í fullu fjöri, sem endist til að birta sífeldar lofræð-j ur um sig. Menn sem eru orðnir^ elliærir og komnir á tilhlýðileg- an raupsaldur, hafa slíkt um hönd án þess til þess sje tekið. f Tímagrein ráðherraus kemst hann að þeirri niðurstöðu, að hann Hinn nýji dómsmálaráðherra er samur við sig. í Tímanum ný- lega er löng grein eftir hann, þar sera 'lann 'deður sjálfum sjer lof- köst, jafuframt því, sem haiin hreytir hnútum og ónotum að fyr- irrennurum sínum —. jjifnt, þeim kominn er undir græna torfu. ^ar birtir hann enu einu .sinni nina margtuggnu þulu um Laugo- skóla, sundhöll, skólalnis o. s. frv. °- s’ frv., er hann þykist hafa skenkt þjóðinni. — Sennilega er ^ómsmálaráðherrann eini núlif- hafi lítt viðjafnanlegan áhuga ogj þekkingu á heilbrigðismálum og kenslumálum. Því skfil eltki neitað, að J. J. hefir fengist meira við kenslu en fyrirrennarar li'ans. — En þegar liann státar af áhuga sínum í kenslumálum, er sjerstaklega mik-j il ástæða til þess að athuga kensluj aðferðir hans, með hinni mestu gagnrýni. I hverju liefii- áliugi haus aðal- lega komið fram við stjórn hins svonefnda samvinnuskóla? Kunnugum blandast ekki hugur Um, að aðalAluigamál hans hefir^ þar verið, að innræta nemendum anda og stefnu jafnaðarmanna og kommúnista. Á lævísan liátt heíir ^ hann látið kennara skólans dreifa kenningúm kommúnismans með- íd nemendanna, og sjálfur síðan liert á tökunum, þegar nemendur hafa sýnt sig að vera veikir í trúnni. Þó óregla, drabb óg ljeleg á- stundun hafi gert, vart við sig, liefir því lítið. verið skeytt, ef að- altilganginum, liefir verið náð, Úvð gera. nemendur að æsingamönnum i þjóðfjelagsmálum. Þessi er áhuginn, sem hann nú státar af, í blaði .sínu. Og þekk- ingu mun hann og hafa til að bera, til þess að gera lærisveina sína. að liðtækum fylgismönnum níss- nesks æsingalýðs. telmar væru áður en sjeð væri, hvernig flokkaskifting yrði og liverjir ráðin liefðu á „liátíðar“- þinginu. Nú er sú afsökun um drátt iir sögunni. Pregnir hafa borist, út um heim um ýmislegt, er gera ætti hjer til hát.íðabrigðis 1930. Er nú íumað livort að hefjast lianda til Yuidirbúnings og það þegar á þessu hausti, ellegar ganga frá öllu sam- an og liætta við a]t hátíðahald. — rÞví það yrði óumflýjanlegt með öllu, að ef starfað yrði styttri tíma en 2—3 ár að undirbúningi, yrðn hátíðahöldin á 1000 ára afmæli Al- þingis þjóð vorri til óafmáanlegr- ar smánar. Iþróttafrömuðir vorir hafa nú rætt mál þetta sín á milli. Þeir þurfa nauðsynlega að fá að vita sem fyrst, hvernig á að haga: liá- tíðahöldunum — og livað kemur til þeirra kasta með íþróttasýn- ingar. I i Greftrinum á Bergþórshvoli er lokið í ár. Er alt útlit fyrir, að árangur þeirra rannsókna, sem þar eru byrjaðar verði margfalt meiri en nokkurn grunaði í upphafi. -------«<í Njálsbrennu-rústin fanst ekki í surnar, nema þá ef vera skyldi brunarúst sú af korubixri, er fanst neðst, í útjaðri hinnar miklu grafar sje frá dögum Njáls.En þó svo færi í þetta sinn, getur enginn iðrast eft- br þeirri vinnu og þeim tilkostnaði |sem fór í gröftinn að Bergþórs- hvoli í sumar. Hið stutta yfirlit yfir árangurinn er birtist hjer í hlaðinu í viðtali við þjóðminja- •vörð, sýnir glögglega, að margt merkilegt hefir fundist — þó eigi fyndist Njálsbrennu rústin í þetía sinn. Verkið í sumar hefir leitt það í ljós, að til mikils er að vinna við gröft bæjarrústa, þó eigi náist samband við stórmerka viðhurði. Allir fslendingar, sem unna söguminjum vorum skoða það sem sjálfsagða skyldu vora að hahla rannsóknunum áfram að Berg- 'þórshvoli. — Eftir þetta fyrsta rannsóknasnmar þar, er sú ltrafa vöknnð til fulls, að eigi verði lát ið staðar numið, þegar rannsókn- unnm er lokið þar, heldnr verði nú teltinn hver sögustaður af öðr nm til ítarlegrar rannsóknar. V. St. Snðurlandsskólinn og heunslnmálaráðherranii nýi. f þessu sambandi er rjett að minnast þess, að sannast hjer þó að ofurlitlu leyti, að fátt er svo með ölln ilt, að ekki boði nokkuð gott. Ástæða er til að halda, að sömu menn sem gert liafa J. J. að kenslu málaráðherra reki endahnútinn A mentaskólamál Norðlendinga. Eins og margoft liefir verið tekið fram hjer í blaðinu, á mál það svo inn-1 gróið fvlgi norðanlands, að eins er víst, og nokkuð er víst sem ókomið er, að á Norðurlandi rís fullkominn Mentaskóli. — Hvort liann kemst upp nokkrum árum fyr eða síðar er aukaatriði hjá hinu, að hann verði verulega góð- ■ur skóli og fnllkominn að aðbún- aði og kenslnkröftum. Þó Mentaskóli Norðlendinga sje enn ekki nema framtíðarbygging ií liugum manna, er sú bygging þeg- ar reist á svo sterkum stoðum, að hlutverk J. J. í málinu er litlu mætara en vindhanans á vegléga húsi. í símskeyti frá Akureyri, sem birtist á öðrum stað hjer í blaðinu, 'er frá því sagt,, að Arnór Sigur- jónsson skólastjóri á Langum hafi verið kvaddur hingað suður „til þess að vera með í ráðum um fyr- irkomulag Suðurlandsskólans.“ — Þess er ekki getið hver hafi kvatt skólastjórann hingað, nje hvaða ráð það sje, sem þarf að leita til hans með, Það hefir verið skýrt frá því hjer í blaðinu, hvernig þetta Suð- urlandsskóla-mál stendnr. — Eru sýslurnar eystra að bræða málið ineð sjer, því deilt hefir verið um það, hvort byggja ætti 2 skóla, einn fyrir livora sýslu, Árnes- og Rangárvallasýslu, ellegar einn góð an skóla á Suðurlandsundirlend- inu. Er nú vissa fengin fyrir því, að samskólinn verði ofan á, enda virðist það á margan hátt heppi- legast. Þá er það skólastaðurinn, sem menn hafa deilt um einnig. Var um skeið ákveðið að byggja skól- ann við Laugarvatn í Laugardal, en þessi staður sætti mikilli mót- spyrnu, vegna þess hversu út ,úr hann væri og að liann mundi eyði- leggja saraskólahugmyndina. Sýsl- urnar eystra ákváðu síðan, að fela þar til völdum mönnum að ákveða staðinn, og slcyldi úrskurður þeirra vera fnllnaðartirskurður. — Við það situr nú. • En svo kemur símskeytið, n» aðstoðarmanninn, skólastjórann á Laugum. Hver hefir beðið hann að koma 1 Eftir því sem ísaf. veit best, ern það ekki sýslurnar eystra, sem mál! þetta varðar mest. j En nýji kenslumálaráðherrann 1 V-irla. Hann var, að því er Tím- imi segir, gerður að dómsmálaráðh. vegna framúrskarandi þekkingar á kenslu- og fræðslumálnm. Það er því ótrúlegt, að þessi sjerfræð j ingur á þessu sviði, þurfi að kaupa aðstoðarmann norðan tir Þingeyj- arsýslu, til þess að leggja á ráðin um byggingu og fyrirkomulag eins skóla hjer á Suðurlandi. Auk þess væri með því hinum nýja fræðslu- málastjóra sýnt megnasta van- traust, sem hann að óreyndu á ékki skilið. En hver hefir ltallað skólastjór- ann á þaugum hingað suður ? Og hver borgar kostnaðinn af ferð- inni f Þetta þyrfti Tíminn að upplýsa. Því ef það skyldi níi reynast þann- ié'. að Iiinn nýji kenslumálaráðh. pyrfti að kaupa dýra aðstoð í hvert skifti, sem ráða á fraro úr einhverju uppeldismáli, þá var ó- þarfi að leggja svona mikið kapp á að fá liann í þenna ráðherrasess. Eða lialda menn, að ráðherrann þurfi minni aðst.oð við dómsmálin'? Veiðinót óg bátur tápaðist af síldveiðaskipi Magmisar Kristjáns- sonar fjármalaráðherra. Brim var óvenjulega mikið á Siglufirði í norðangarðinum, og brotmiðu nokkrar hryggjur. í síldarstöð Oskars Halldórsson- ar, Bakka, brotnaði ein stór bryggja alveg í spón og önnur laskaðist. Ein af bryggjum Qios stórskemdist,1 og ein bryggja Lúð- víks Sigurjónssonar. Plóð var svo mikið, að sjór gekk yfir alla' eyr- ina, og var huje djiipt vatn um altai* götiu’ á eyrinni. Bylgjurnar skullu á hlaðana, af tómu tunnunum og sundruðu þeim mörgum svo tunnumar flntu rnn alt, út á Pollinn og alla leið inn á Leiru. Kviknar í húsi. Á sumiudag 28. þ. m. kviknaði í húsi á Siglufirði, sem nefnt er Haugasund. Dregur húsið npp- runalega nafn af því, að það var bygt út í ílæðarmáli og reist 4 staurum. Eu í flæðarmálið þar sem hiisið stóð, hafði til margra ára verið borin mykja og svo var enu eftir að lnisið var bygt, svo þ:.ð stóð hálft í hvoru í mykjuhaug. Kviknað hafði í efri hæð húss- ins, út frá olíuvjel. Læsti eldur- inn sig utn alla hæðina. Samt tókst að slökkva hann, áður eu hann breiddist lit í neðri hæðina. En innanstokksmunir í efri hæð eyði- lögðust og húsið stórskemdist. .— Ágúst Hreggviðsson hefir nú nm skeið haft greiðasölu í þessu húsi. Ðaðmullaruppskeran rýr í ár. Baðmullardúkar hækka í verði. Öveður Horðanlands. Skipskaðar og stórflóð. Nii þegar hin nýja stjórn er sest á rökstóla, er ástæða til þess að krefjast þess, að tekið verði fastari tökum á Alþingishátíðar- málinu en verið hefir. Hin fráfar- andi stjórn leit svo á, að eigi væri liægt. að binda þing og stjórn með ákvörðunnm í þessum efnum, er Laugardaginn 27. f. mán. gerði ofsaveður á Norðurlandi, er olli miklu tjóni. Prá Sigluf. liefir frjest að norskt síldveiðaskip „Piskeren“ að nafni hafi sokltið nálægt Ásmundarstöð- um á Sljettu. Mennirnir komust allir í annað skip. Nákvæmar fregnir vöru ekki komnar um þnð, hvernig þetta vildi til, en heyrst hafði, að all- mikil síld hafi verið í lest skipsins, liafi síldin kastast til í lestinni og hvolft skipinu. Þá, óttast menn að annað skip norskt, ,,Thorbjöm“, frá. Álasundi, hafi farist með allri áhöfn, 16 mönnum. — Hefir verið leitað að skipinu en árangurslaust. Prjest hafði um, að menn hef n tekið út af 5 skipuin, eða þeir farið í sjóinn úr nótabát.um, m. a. af Yestmannaeyjabátunum Rap og Framtíðin. En allir menn þessir náðust., sem betur fór. Prá baðmullarhjeruðunum í Ame- ríku berast þær frjettir, að aðmullaruppskera verði mjög rý- í ár. Vegna sífeldra óþurka hefir baðmullarræktin gersamlega brugð ist. Enska blaðið „Manchester Guar dian“ birtir nýlega yfirlitsgrein yfir liorfurnar á baðmullarmarkað inum. Segir í grein þessari, að flóðin í Mississippifljóti hafi gert miklu meiri usla, á baðmullarökr- ;um en íiienn höfðu haldið. Af 3.500.000 ræktuðum baðmullarelri’- um eru það aðeins 2.200.000 ekrur, sein hægt var að rækta á yfir- standandi ári. Utlitið er því ekki glæsilegt. Hið eina sem hjálpar nokkuð er það, að í fyrra var baðmullarupp- skeran með langmesta móti. Hún var 18 milj. ballar, og eru enn t.il af þeirrí uppskeru nm 4—5 milj. ballar. Vegna þessa óglæsilega útlits með baðmullaruppskeruna í ár, hefir vprð á baðmnll farið rnjög hækkandi. Til dæmis var verðið í júlímámiði síðastl. 40% hærra, en það var í janúar. Menn gera ráð fyrir, að uppskeran í Ameríku í ár nemi alls 14—15 mil. böllum. Næst Ameríkn er það Indland, sem hefir mest.a baðmullarrækt.'— Uppskeran þar liefir því mikla lýðingn fyrir lieimsmarkaðinn. En þar virðist einnig ætla að verða miklu minni uppskera en áður. — Hefir verðið þar einnig farið mjog hækkándi. Vegna liins lága verðc . fyrra, var miklu minna ræktað

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.