Ísafold - 05.09.1927, Side 4

Ísafold - 05.09.1927, Side 4
4 ISAFOLD □EH=K Itrýmið rottunum. Það er nú fullsannað, að afkvæmi einna rottuhjóna geta á einu ári orð- iö 8SO rottur. Af þessu er auðsæ þórfin á að útrýma rottunum. Til þess aö ná góðum árangri er því tryggast að nota Ratin og Ratinin. Ratiu sýfcir rotturnar, og þær sýkja svo aðr- ar rottur, sem þær umgangast meðan þær eru veikar, og drepast að 8—10 dúgum liðnum. Ratinin hefir aftur á móti bráðdrepandi verkanir á þær rott- ur sem jeta það. Ratin-aðferöin «r: NotiO fyrst Ratin, svo Ratinin, þá fæst góður árangur. Sendið pantanir til Ratinkontoret, Köbenhavn Allar upplýsingar gefur Ágúst Jóseffsson heilbrigðisfulltrúi, Reykjavík Sreifinn frá Monte Christo eftir A1 exarwire ,Duma.s, er einhver T’rægasta skemtisaga, sem.nokk- urntíma hefir verið skrifuð. Húij ,(-r nú að koma út, á íslensku og eru tvö hefti komin út. Ails er . gan um 1000 bLaðsíður í íslensku , þýðingunni. Yerð kr, 10.00 öll sag an. Bókina má panta beint frá út- gefanda. Sendið kr. 5.00 með pönt vui og fáið þjer há heftin jafn óðum og þau koina út.1 Seinni kelmingur verðsins er sVo inn- beimtur með póst.kröfu með sein- asta heftinu. Bókin fæst og hjá hóksölum og er verð hvers heftis miðað við það, að bókin kosti kr. 10,00 einnig hjá þeim. Þriðja heft ið er í undirbúningi. Bókin á að vera komin i>ll ,út vorið 1928 og getur það orðið, ef menn stuðla að þvl með því að gerast áskrifend- ur að bókinni, eða kaupa hvert hefti jafnóðum hjá hóksölum. Ýtgefandí Axel Thorsteinsson, hús Jóhanns Ólafssonar, Garða- s'træti við Hólatorg, Beykjavík. — Póstbox 956. Frjettir. Akureyri, FB 2. sept. Drukknun. Maður fjell í nótt úr bát við eina bryggjuna lijer og druknaði. Hann lijet Jóhann Albertsson frá Hallandsnesi við Eyjafjörð. lArnór Sigurjónsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra? Arnór Sigurjónsson skólastjóri á Laugum fer til Reykjavíkur með „Nova“ í nótt og heíir, að því er „Dagur“ segir, verið beðinn að koma snður, til þess að vera með í ráðum um fyrirkomulag Suður- landsskólans. Þjórsá, FB 2. sept. Hjer nærlendis liafa menn heyj- að vel eftir atvikum. Allir eru við heyskap enn, én úr þessu má fara að húast við, að menn, fari að slá slöku við. Margir eru nærri búmf með engjar. Yfirleitt er illa sprott- ið hjer nærlendis, nema þar sem áveitur komu að notum. Hey hafa verkast ágætlega. Heilsufar er ágætt hjer um slóðir. Kaupgjald kvenna hefir í sumar verið 20—00 krónur, alment 25 kr., en karla 40—45 kr. Mun það sjer- stök undantekning, ef manni hefir verið goldið meira en 45 krónur. Johannes Larsen, hinn víðkunni danski málari, er hjer hefir verið í sumar, tók sjeii far hjeðan með „Dr. Alexandrine“ síðast. Erindi hans hingað var sem kunnugt er, að teikna lijer mj’ndir, aðallega af sögustöðum, er koma eiga iit, í liinni fyrirhuguðu útgáfu af ls- lendingasögum, er Gyldendal ætl- ar að gefa út, en’ þeir ætla að sjá 'um Gunnar Gunnarsson og JohS. V. Jensen. Trjárækt. Sigurður Sigurðssoíi húnaðarmálastjóri, hefir farið fram á það við fasteignanefnd hæjarstjórnar að fá 5,7 liektará svæði af landi því, sem girt hefir verið og ræktað í Fossvogi. Iíygst hann að nota svæði þetta til trjá- ræktar. Ólafur Friðriksson reynir 1 Al- þýðuhl. að varpa hlífiskildi yfir stallbróður sinn dómsmálaráðherr- ann nýlcjörna. —• Skiijanleg er umhyggja Ólafs í þessu efni, því vart mun hann geta fundið nokk- urn íslending, sem honum er hent- ugri dómsmálaráðherra, en lói.as frá Hriflu. Gunnlaugur Blöndal málari, er nýkominn lieim til Siglufjarðar. j Hann heíir verið í útlöndum síðan (í janúar 1923, mestmegnis í París. i Hann kemur hingað til Reykjavík- ur innan skamrns, og ætlar að lialda hjer sýningu. Ókeypis óg hurðargjaldsfrítt sendum vjer hinn hagkvæma, myndauðga verð- íista vorn yfir gúmmi, hreinlætis óg gamanvörur, ásamt úrum, hók- m Og póstkortum. Samariten, Afd. 68. Köbenhavn K. Hallgeirsey, FB 2. sept. Dr. Jón Stefánsson hefir nýlega Ódæmi af heyjum var hirt um í viðtali við blaðið „Politiken í allar bygðir hjer síðastliðinn' Höfn, sagt sitt af hverju um 1000 mánudag. Sem dæmi um, hve vel ára afmæli Alþingis 1930, og fyr- er sprottið hjer um slóðir í surriar,: irhuguð hátíðahöld í samhandi má nefna, að af bletti á Holtsengj- j við það, en inargt af því mun þó um, sem einn maður sló með vjel alveg oráðið ennþá. Er ekki vert á einum degi, fengust 65 hestar.1 að gera útlendingum mjög háar Óskar Jónsson í Hallgeirsey, ung- vonir um hatíð þessa áður en nokk- lingspiltur, hatt nýlega 11 liesta á «ð hefir verið ákveðið hjer heimá 33 mínútum og þykir vel gert. j um hvað gera skal, því verið get- Svo bar við að álftarhjón hreiðr- ul% a® miklu verði, þá lofað. uðu um sig í hólma í Sanddælu í Fer hest á því, að eitthvað verði gert hjer, áður en við auglýsum llátíðina erlendis. Austur-Landeyjum. Verpti álftin þar. Álft hefir ekki verpt á þess- um slóðum í manna minnum. Heilsufar manna er gott hjer um slóðir. Yestmannaeyjum, FB 1. sept. Til sölu eru þessar jarðeignir tilheyrandi dánarbúi Þorsteins Ás- grímssonar, síðast á Breiðabólstað í Hörglandshreppi. 1. Eintúnaháls í Kirkjubæjarhreppi hjer í sýslu, 2. Heiðarsel, í sama hreppi, 3. Tungufell (í Lundarreykjadal) í Borgarfj.sýslu. % Jarðir þessar seljast með þeim gögnum og gæðum, er þeim fylgja og fylgja ber. Allar eru þær fastar í ábúð. Frekari upplýsingar um jarðeignirnar er að fá hjá undirrituðum skiftaráðanda eða hlutaðeigandi hrepp- stjórum. — Óskað er eftir kauptilboðum í nefndar jarðir, er af- hendist hingað (skrifleg) fyrir næstu áramót. Skrifstofu Skaftafellssýslu, 29. ágúst 1927. Gisli Sveinsson. Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull, annasf innkaup á erlendum vörum. og sölu islenskra afurða* Goopers baðlyf ávalt fyrirliggjandi i heildverslun * Eíarðars Híslasonar. í Indlandi af baðmull í ár, én í fyrra. Margt bendir því til þess, áð baðmullardúkar hækki í verði næsta ár. Þeir munu, þegar farnir að hækka í verði. Ullin okkar hefir verið í hærra verði í ár en hún var í fyrra. Á það vafalaust að rekja rætnr til þessa mikla hrests á baðmull- aruppskerunni, sem hjer hefir ver- ið skýrtl frá, því að það sýnir sig æfinlega, að verð á ull fer mjög eftir verðinu á haðmull. Ritsí ióraskifti við Tímann. Tr. Þ. hefir sagt af sjer ritstjórn Tímans, en við tekur Hallg. Hall- grímsson bókavörður. í kveðjuorö- í sumar hefir verið unnið hjer mn sem Tryggvi skrifar, þalskar að vegagerðinni kringum Helgafell hann andstæðingum sínum í stjórn út í Stórhöfða. Var veitt fje til málum fvrir það, að þeir hafi oft 'þessarar vegarlagningar úr rílcis- valtið sig „til nýrrar og þarfrar 'sjóði. Vegur þessi er lagður með umhugsunar um málin.“ iþað fyrir augum, að hægt verði að rækta upp landið. Liggur hann Rafmagnsstöð undir Eyjafjöll- um þau svæði, sem best eru fallin' um. — Isafold eh skrifað að til nýræktar, og skift hefir verið austan: „Með tíðindum má það í því augnamiði. Vegurinn verður tejja lljer, að þeir feðgarnir í langt kominn í haust. Þá hefir og Hantragörðum, Guðjón Bárðarsön verið unnið að því að lengja norð- og Erlendur sonur háns, hafa nú urhafnargarðinn. Lætur bærinn í siunar komið upp rafmagns- og notað til nálægt hænum. veitir heiíiiilinu vinná það verk og hafa allmargir stöð hjá sjer, haft vinnu við það. Þá var og þess læk, sem er 'dýpkunarskipið hjer um tíma í Rafmagnsstöðin sumar við dýpkun hafnarinnar. nægan straum til ljósa, suðu Úr Borgarnesi (símtal 27. ág.). Heyskapur í Borgarfirði, eins og annarstaðar, hefir gengið ágæt- lega; eru sumir bændur í þann veginn húnir að slá upp og alt næst jafnharðan. — Laxveiðin er að verða búin í ár. Miklu er slátr- að af sauðfje og nautgrþ. >m í Borgarnesi, og kjötið sent jafn- Jiarðan til Rvíkur. Lítið hefir verið hygt hjer í sum- hitunar. Finst mjer gömlu hjúnin, 'ar,, helst einstakra manna hús, en Guðjón og Sigríður Erlendsdótt.ir þau eru fá. — Heilsúfar er gott. kona hans, liafa yngst niikið síðnn -------- þau fengu jiennan hollvin í hús «ín og kvíða nú hvorki elli nje Slys. 27. f. m. vildi það slys til fjeleysi. Erlendur sonur þeirra, Villemoes, að einn af mönnum sem er ungur efnismaður, hefir Jieim, sem vanu að uppskipun úr haft aðalframkvæmdma að þessu honum, Þórarinn Jónsson á Meln- verki, og er það bæði honum og um, hrápaði niður í lestina, og vforeldrum hans til sóma. Máske meiddist mikið. Var hann þegar aðrir komi á eftir á seinagangi fluttur á Landakotsspítala Bræðurnir Ormsson settu upp þessa stöð. Barðastrandarsímimi verður fuli- gerður og tekinn til notkunar alla Breiðabólstaðarprestakall. Eins leið tíl Patreksfjarðar eftir nokkra og getið hefir verið í ísafold daga. Ifór nýlega fram prestkosning í Breiðahólstaðarprestakalli á Skóg arströnd. Fjekk sjera Jón N. Jó- lliannesson meginþorra atkvæða. Hinn 24. ágúst var hann svo af dóms- og kirkjumálaráðuneytinu skipaður sóknarprestur þar. Tímarit Iðnaðarmanna, 3. hefti 1. árg„ er nýlega komið út. Er það fjölbreytt að efni og hið læsi- legasta. Fór tímarit þetta prýði- lega á stað og ætlar sýnilega að halda því stryki. Þótt ungt sje, hefir það náð talsverðri úthreiðslu, og á eflaust góða framtíð fyrir höndum, því að það er þannig ritaö og því þannig stjórnað, að enginn iðnaðarmaður í landinu má án þess vera. Er þar fvrst til að telja, að ritið flytur öll lög og reglugerðir, er iðnaðarmenn varða, og er þvi ómissandi handhók fyrir þá, og „ Alþýðublaðið' ‘, óþ jóð legasta 'blaðið, sem gefið er út hjer á landi J og eina hlaðið, sem hefir farið Snýkjufor og þegið fje af erlenct- | um stjórnmálafl. læst á föstuda Maltöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Innlent. hera hag innlendra manna og 'stjetta fyrir brjósti. Hvílík hræsni! lOg ]>etta er sama blaðið, sem tólc að sjer að verja hina illræmdu se ndiför Jóns Bach til Englands, lijerna um árið, þegar mefr rýting í hendi átti að vega aftan að öðr- •um stærsta atvinnuvegi þjóðarinn- ar, þeim atvinnuvegi, sem fæðir og klæðir fleiri verkamenn en nokkur annar hjer í bæ! „GECO-SPELIAL“ liaglaskot eru best, og því ódýrust. Byssur allskonar og skotfæri í stóru úrvali. RECORD-púður, (úr 1 kg. Rec- ord-púðri hlaðast 500 skothylkl nr. 12). - Vinsamlegast gerið fyrirspurniir og pantanir sem fyrst. Sportvöruhús Reykjavikur, (Einar Björnsson). Sínin. Sportvöruhús. Box 384.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.