Ísafold - 11.10.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.10.1927, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3 Norðmenn og Siglfirðingar. Svo bar til eitt sinn á SiglufirSi í sumar sem oftar, að norskt skip kom þar að landi. Hafði það ekki liaft samþand við íslenska höfn, ■og var skipstjóra sagt, að hann mætti ekki leggjast að bryggja fyr en skoðun liefði farið fram. Skipstjóri varð önugur við, sagðist hafa nýja síld um borð og mætti •ckki bíða, hann hefði samning við „Brödrene Tvedt.“ „BrÖdrene Tvedt“ mun vera út- gex-ðarfjelag í Noregi. Er mjer •ekki kunnugt um hvar það er bú- sett. En svo mikið ejj víst, að á Siglufirði á það ekkert heimilis- fang. Skipstjóri kunni eigi frekari •deili á því, liver ætti að taka við því sem hann kom með — honum Iiafði sem sje láðst að fá vitneskju nm hver væri „leppur“ fyrir „Brödrene Tvedt“ þar á staðnum. verður fTamleiðsla þeirra ódýrari en okkar. —- Hjer bíður fólk 'til að verka síldina er hún kemur í land. Síld sú sem á land er flutt, þarf að bera kostnað af kaupi skipshafna og verkunarfóllts. En þegar síldin er söltuð utan við landhelgi, vinna skipshafnir einar að öllu saman. — Þá koma íslenskir aðkonxu- menn á Siglufirði og segja: — Þetta getur alt. verið gott og blessað. En sú síld, sehi veidd er fyrir utan, er aldrei eins góð og síldin, sem verkuð er í landi, því það er m. a. ekki hægt að „pækla á“ tunnurnar xxti í skipunum. — Þessu nxótmæla aðrir og segja að Norðmenn sjeu kornnir upp á það, að hlaða tunnuixum þannig tii í lestunxmx, að þeir komist að því að verka síldina eins og síld þá, sem flutt. er í land. Þar við bæt- Frá Sig lxxfirði. Þessi lítilf jöi'legi atbixrðxxr talar sínu máli xxm það, að Norðmenn liafi enn í dag leppa á Siglufirði. Hún ber og vott um, að eitthvað -sje bogiði við álit Siglfirðinga á fiskveiðalöggjöfinni og fram- kvæmd hennar. Siglfirðingar er jeg átti tal við ■x sumar sögðxx sumir sem svo: líöggjöfin hefir að því miðað, •að flæma Norðmenn lijeðan. Fisla- veiðalögin urðu til þess, að Norö- 'inenn tóku flð leggja Itapp á það aið verka síldina fyrir utan land- ihelgi. Þeir geta alveg eins veitt og verkað fyrir utan, eins og að j deggja síldina á laixd. Þeir veiða' •eins mikið eftir sem áður. Þeir ’keppa eins við okkur og fyrri dag- inn á síldarmarkaðinum. Við Siglfirðingar sitjum eftirj nxeð sárt ennið, og liöfum eigij þann hag af viðskiftunum við norska síldveiðameixn, eins og við j gætum haft, eins og við höfðxim ■áður. Norðmenn halda síldveiðaflota «ínum hjer upp við land. Veiða jjáfn mikið og áður. Munurinn að- *eins sá, að við höfum alls ekkert gagn af því, sem þeir veiða hjerna rjett við nefið á okkur. — Þannig *er þeirra rölrsemdafærsla. Þess er ennfremur að gæta, ^egja Siglfirðingar: Norðmenu geta gei't sig ánægða aneð nxinni hagnað en Islendingar uf síldveiðunum. Sá tími, sem fer 5 síldveiðarnar hjer er „dauður t.ími“ fyrir þá heima fyrir. Þeir ■geta, gert sig ánægða með það, ef útgerðin aðeins ber sig, því ef þeir sætu heima, hefðu þeir lítið sera ækkert við skipin að gera. Svo er annað. , iMeð því að salta síldina í hafi ist, segja þeir, að Norðmenn, sem verka „fyrir ut.an“ eru jafnaðar- legast fljótari til en íslenskir frarn- leiðendur að koma yörunni á mark að. — — -— Það er með öllu ómögulegt í skjótri svipan, að gi-afa til botns í þessu nxáli. Hver staðhæfing er upp á nxóti annari. Þói Siglfirðingar líti svo á, áð Norðnxenn geti stundað hjer síld- veiðar eftir sem áður; þrátt fyrir fiskiveiðalögin, þá sýnir reynslan í raun og veru alt annað. Hvers vegna seilast. norskir xxt- gerðarmenn eftir því að hafa leppa á Siglufirði ? Því verður eigi svar- að á annan hátt en þann, að hinir norsku útgerðarmenn sjái sjer lxag í því að grípa til þessara ráða. Hvers vegna ei* síld flutt milli norskra skipa inn í landhelgi, inn á fjörðum? Yegna þess, að það er hentugra aðj athafna sig þar en úti á hafi. Og hvers vegna, hvers vegna, — lengi rnætti spyrja —■ en mjer dettur í hug síldarsendingin meö Gullfoss, þegar jeg var þar far- þegi. Gullfoss er á föruni frá Siglu- firði til Akureyrar. Skip kemur úr hafi, norskt skip, með 200 tunnur síldai*, sem eiga að fara með Gull- fossi. Síldin kemur vitanlega aldrei í land.' Síldin verður flutt út. sem íslensk síld. Matsmenn eru sendir um borð. Þeir meta síldina. Hver á hana? Það frjettist að maður einn á Siglxxfirði nxuni telja sjer hana. Hann á hana, á að eiga hana, þó aldrei hafi hann sennilega sjeð liana, Þannig nxætti lengi telja upp alskonar utúrsnúnixiga utan um lög og reglur — undanbrögð, sem eru gerð vegna þess, að Norðmenn sjá sjer liag í því. . En leppmenskan fyrir Norð- nxenn er nxx með öðru sniði en áður var. Meginhlutann af síldinni verka Norðnxenn nú fyrir utan. Hið almenna álit.á Siglufirði er, að starfsaðferðin sje á þessa leið: Norðmenn sigla skipum sínum til Siglufjarðar í byrjun vertíðaf. Eru þau þá svo hlaðin tunnurn, að 'ógerningur er að athafna sig með söltun og þvílíltt í skipunum. Þegar Norðmenn koma með hlaðin skipin setja þeir talsvert af t.unnum og salti í land, og fá eixx- hveirn kaupanda að því í orði kveðnu. Losa þeir svo mikið xxr skipunum, að þeir geti athafnað sig xdð verkun með það sem eftir er. Þangað til að áliðinni vertíð, þegar bxxið, ex* að veiða og salta í tunnur þær, senx eftir voru í skip- inu, þá koma skipin inn aftur til þess að taka tunnur þær, sem sett- ar voru á land. „Kaupa“ Norð- mennirnir þá tunnur þær og salt er þeir „seldu“ í land fyrir nokkrum vikum og „selja“ nokkuð af síld •þeirri er þeir hafa veitt. í vertíð- arlokin kom þeir enn og „kaupa'1 þá oft aftur síld þá, er þeir ,seldu‘ í land, svo skipin fari fullfermd 'heimleiðis. Með þessu nxóti má svo að oi’ði komast, að Norðmenn hafi ítök á Siglufii’ði, nákvæmlega nægilega mikil til þess, að þeir geti haldið síldarxxtgerð sinni éfram hjer við land, ítök, sem landsmönnum yfir- leitt og Siglfirðingum sjerstaklega 'koma að engu gagni. Norðmenn ltafa á síðari árum lagst að nokkru leyti frá Siglufirði, þeir hafa þar ekki þau yfirtök sem þeir höfðu um skeið. Nú eru völdin komin í hendur Syía. V. St. Þorvaldur Thoroddsen lætur ekki mjög illa af því að fara jök- ulinn. Segir að vísu, að það sje stundum tafsamt að komast þar Um Breiiamerkuriökul. Hið sorglega og óvenjulega slys á Breiðamerkurjökli á dögunum, hefir vakið geysimikla athygli. — Menn sem aldrei hafi um Skafta- fellssýslur farið, eiga erfitt með að átta sig á þeim samgönguerfið- leikum sem þar eru. Það er þjóðkunnugt, hve Skaft- fellingar eru vaskir ferðamenn, og kunna á því glögg skil, að komast yfir stórár, sem engir aðrir en þaulvanir menn gætu farið. Jök- ulsá á Breiðamerkursandi er þeixu þó svo ítæk, að oftast nær er hjá því komist að fara yfir ána, held- ur er krækt upp á jökulinn. Áin er örstutt 1 y2 km. á lengd. Fellur hún í einum stokk unda*’ skriðjökulsporðinum, með geysi flugi og rexuuir í einu lagi til sjáv- ar, kvíslast ajls ekki á þessari stuttu leið. Eggert Ólafsson segir í Ferða- bók sinni, að hxin sje allra vatns- falla verst yfirferðar á landi hjer. Segir hann að fje og jafnvel naut- gripir sjeu tíðast reknir á jökul- inn, því áin sje þeim skepnum ill- fær eða ófær, en hestar komisi með naumindum eða alls ekki jök- ulleiðina, vegna þess hve jökull- inn sje sprunginn. Á dögum Egg- erts hafa menn eigi verið farnir að nota íshögg og aðrar tilfæringar til þess að koma hestum klakk- laust yfir jökulinn, og hafa því að jafnaði þurft að ríða ána. Ferðamenn með hesta á Breiðamerkurjökli. leiðar sinnar, og það komi fyrir, að menn hafi mist hesta niður í sprungur, og hafi þá orðið að skera þá þar sem þeir voru komn- ir. — Um jökulleiðina hefir Benedikt Stefánsson stúdent frá Skaftafelii sagt fsaf. eftirfarandi: Það mun eigi hafa orðið alment fyrri en fyrir einum 60 árum, að menn færu með hesta yfir Breiða- merkui’jökul. Til þess að koma hestum þá leið þurfa menn að hafa íshögg til þess að höggva spor eða tröppur fyrir hesta þar sem þarf að fara um svo brattar jökulbrekkur, að hestar geta ekki fótað sig í þeim. — En útbúnað þenna höfðu menn ekki fyr meir. Svo má að orði komast, að í hvert sinn, sem menn fara yfir jökulinn, þá þurfi þeir að gera sjer veg, ýmist höggva spor upp eða niður brekkur, ryðja skörð gegnum ísruðninga eða hryggi og brúa sprungur með flekum, sem hafðir eru á jöklinum. Svo mikl- ur það tekið marga klukkutíma. Svo segir Benedikt, að hann viti til þess að menn hafi mist hesta niður í sprungur, en sprungurnar eru stundum svo mjóar, að hest- arnir skorðast í þeim, áður cn þeir komast langt niður. — Er þá notuð sú aðferð, ef von er um að ná hestinum upp úr, að setja bönd undir kviðinn til þess að geta lyft undir hann. Síðan er ól brugðið um háls hestinum og rent að. Við það tekur hesturinn svo mikið viðbragð, að hann neytir allra krafta til þess að komast upp. Það kemur fyrir, að hægt er að komast yfir Jökulsána á svo- nefndu undirvarpi. En svo er það nefnt þegar skriðjökulsranar úr aðaljöklinum falla niður yfir þvera ána og brúa hana. Þetta kemur fyrir við og við. En hvert „undirvarp“ helst sjaldan nema stuttan tíma. — Þegar fært er a? fara „undirvarp", tekur það 10— 15 mínútur að komast yfir. SandgræQsla í Seluogi. Strandarkirkjugarðurinn gnæfir yfir erfoka sandauðn. Jökulsprunga. um breytingum tekur yfir borð jökulsins, að allar slíkar „vega 'gerðir“ eru að jafnaði ónýtar með 'öllu eftir 1—2 daga, bæði vegna þess, að jökullinn er á sífeldri hreyfingu, og eins vegna hins, að yfirborð hans bráðnar þegar frost- laust er, svo tröppur og ójöfnur ^ Mjög er það mismunandi hve 'langan tíma það tekur að komast * yfir jökulinn. Venjan er að það . taki 1—1 tíma, en ef sprung- ^ur eru miklar og slæmar, þ& get Nýlega fóru þeir Sigurður Sig- ux’ðsson bxxnaðarmálastjóri og Gunnlaugur Kristmundsson sand- græðslustjóri sxxður í Selvog, til þess að athuga þar nioguleika til sandgræðslu. > , Uppblástxxr gengur á Selvoginn bæði að austan og vestan, segix* Sigurður bxxnaðarnxálastjóri, og er landið alt frá Þorlákshöfn vestur í Selvog blásið upp. Mikið af landi þessu er þó ekki örfoka ennþá, og stórkostlegar sanddyngjur eru þar íóvíða. Gróður er þar á stangli svo nxikill þó, að ef landið yrði friðað, Imyndi það gróa mikið á 10—20 ár- um. Þegar komið er vestur í Selvog- 'inn er landið nær því að vera -örfoka. Land hins forna höfuðbóls Strandar, er mjög blásið og gróð- urlítið. Hefir sjór gengið þar á landið; þar sem nú eru sker og grynningar framundan Strandar- kirkju, hafa áður verið grasvellir og jarðlag þykt. Af öllu gi’aslendi Strandar, er nú elckei’t eftir nema kirkjugarður- inn. Unx hann hefir verið hlaðinn öflugur grjótgarðxxr og honum lialdið við. Hefir grjótgarðurinn verndað jarðveginn, svo nú stend- ui’ kirkjugarðurinn eins og stöpull 3—4 álna hár upp úr sandauðn- inni. Hægt myndi að græða upp land- ið umhverfis kirkjuna, en erfitt yrði það nokkuð, að áliti Sigurðar. Nýgræðingur er þar þó á stangli, og myndi friðun ein hjálpa honum til að lrlæða landið að nýju með tíð og tíma. Spölkorn vestan við Strandar- 'kirkju eru Vogsósai*. Aðalerindi þeirra Gunnlaugs og Sigurðar var að athuga hvað hægt væri að gera til þess að vemda þá jörð fyrir sandfoki frá grandanum sunnan við Hlíðarvatn. Er viðbúið að það verði torsótt verk. En jörðin Vogs- ósar og fleiri jarðir eru í voða, ef ekkert er aðhafst. i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.