Ísafold - 11.10.1927, Page 4

Ísafold - 11.10.1927, Page 4
i í S A F 0 L D lltfluttar isl. afurðir i sept. 1927. Skýrsla frá Gengisnefnd. Fiskur verkaður . . . 4.634.180 kg. 2.428.340 kr Fiskur óverkaður .... . . . 1.542.150 — 442.310 — ísfiskur . . . ? 329.000 — Síld 2.152.390 — Bræðslusíld . . . 344.400 kg. 24.520 — Lýsi . . . 365.740 — 192.800 — Fiskimjöl . . 1.382.300 — 333.440 — Síldarolía . . 1.243.800 — 407.570 — Sundmagi . , . . .* . . . . . 7.580 — 11.050 — Hrogn 8.600 — Síldarhreistur . . 380 kg. 1.500 — Dúnn . . . 700 — 25.960 — Hestar 26.060 — Saltkjöt . . . 298 tn. ' 27.120 - Gærur saltaðar . . . 710 tals 2.900 — Húðir saltaðar 1.440 — Skinn, Sútuð og hert . . . . . . 3.070 — 54.200 — UIl . . . 60.440 — 170.620 — Prjónles . . . 830 — 6.600 — Refir 850 — !sem hingað mundu sækja frá Kan- ada og Bandaríkjunum. Anna Borg\ Prú Betty Nansen hefir ráðið ungfrú Önnu Borg til þess að leika Agnesi í Brandi. Ibsens á Betty Nansen-leikhúsinu • , , í 1 vetur. Leikurinn verður sýndur í minningu um 100 ára afmæli Ibsens (20. mars). Brand sjálfan leijiur maður frú Nansen, Henrik Berntson. Coopers baðlyi Avalt fyrirliggjandi i heildverslun Dómur var kveðinn up[i fyrir Barðars Bíslasonar. á undan kistunni alla leið suður í kirkjugarð. Kistunaháru: Oddfje- l lagar íir kirkju, þá læknar spöl- skömmu í málinu, sem liöfðaö var ]íorn frí't kirkjunni að líkvagnin- gegn Norðmanninum, er sló Haf- um. inn £ kirkjugarð báru skrif- liða Guðmundsson fyrir nokkru stofustjóri og starfsmenn í atvinuu með flösku í höfuðið uppi á Bald- j raálaráðuneytinu, aðalpóstmeist- ursliaga. Var Norðmaðurinn dæmd ari> landsímastjóri, vegamálastjóri ur td að greiða 600 kr. í skaða-| vitaInálastjóri og skógræktarstj. Jan.—sept. 1927: Jan.—sept. 1926: Jan.—sept. 1925: Aflinn. Samkv. skýrslu Piskif jel.: 1. okt. 1927: 291.598 þur skp. 1. — 1926: 226.404 — — 1. — 1925 r 291.597 — —- Samtals . 6.647.270 kr. 36.757.160 seðlakrónur 30.0J7.670 gullkrónur. 31.248.310 seðlakrónur 25.523.430 gullkrónur. 49.860.340 seðlakrónur 34.455.000 gullkrónur. Fiskbirgðir. 1. okt. 1927: 111.716 þur skp. 1. — 1926: 130.388 - 1. — 1925: 130.000 - bætur, ella sæta 20 daga einföldu fangelsi. En skaðabæturnar mun hann ekki geta greitt, og mun því verða að fara í fangelsið. Skipstapi. Talið er víst, að í of- viðri því, er geysað hefir um Norð- ursjóinn undanfarna daga, hafi danskt eimskip farist. Hjet það „Hermóður", og var á leið frá j Helsingborg til Englands. Á / var 24. ma'nn skipshöfn. Pyrri mánudag fjekk loftskeytastöð ein neyðarskeyti frá skipinu. —■ Síðan hefir elrkert af því frjest. En smábátur, tveir stærri bátar tog allmikið af hleraumbúnaði hef- Kistan var þaltin blómum og blóm- sveigum. Dr. Alexander Jóhannesson hef- ir fengið tilkynningn um það frá Þýskalandi, að samkomulag sje komið á um það, að sameina ís- landsvinafjelagið og norrænu deild ina við háskólann í Greifswald. j * Hefir um þetta verið rætt nú um skeið. Fyrir nokkru gáfu íslensk- ir bókaútgefendur norrænu deild- inni í Greifswald 150 bindi ísl. bóka. — íslandsvinafjelagið liefir haft aðsetur sitt í Eisenach. Það á talsvert íslenskt bókasafn. En . nú verður þessum bókasöfnum ir relað, og er það alt talið vera , •* • > . *. „ .„ ..... I sle^lð Saman l3að sett 1 GJelfs- úr „Hermóð'L „Fylla" hefir ver- ið send frá Hull til Danmerkur þeirra erinda að leita að skipinu. wald. Er það betur sett þar við háskólann, lieldur en í hirium litla bæ Eisenacli. Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vjer hinn hagkyæma, myndauðga verð- lista vorn yfir gúmmí, hreinlætis og gamanvörur, ásamt úrum, bók- um og póstkortum.Samariten, Afd. 68, Köbenhadh K. Maltöl Bajepsktöl Pilsner. Best. - Odýrast. Inulent. 8 Ritstjóraskifti uiö „Iímann“ Fijettir. Jón Eyþórsson veðurfræðingur hefir verið skipaður varamaður Ludvígs Guðmundssonar í útvarps- Á laugard. kom út fyrsta tbL af Tímanum jneð ritstjóranafni Jónasar Þorbergssonar. Ávarp- ar hann lesendurna með nokkr- um orðum í upphafi og lætur í veðri vaka að hann hafi tekið að sjer ábyrgðarmikið starf. Segir hann frá því, að hann hafi verið ritstjóri Dags í 71/2 ár. En eins og allir vita, hefir sú ritstjórn eigi verið nema að nafninu til. Nafni hans frá Hriflu hefir lagt til efnið. Þor- bergs-sonuripn ekki gert annað en íklæða það sínum „smekk- lega“ búningi. — í þessi ár sem Jónas Þorbergs son hefir verið málpípa nafna síns fyrir norðan, hefir hann að mestu leyti fengið tóm til að tala við sjálfan sig, að minsta kosti hefir eigi þótt ástæða til þess að gera skrif hans að um- talsefni í þessu blaði. Hvort Jónas Þorbergsson starf- ar sem skrafskjóða fyrir nafna um' sinn norður á Akureyri eða hann hefir aðsetur sitt við Lokastíg í Reykjavík, skiftir engu máli. Menn vita af reynslu, að hann ritar ekki annað en það sem hon um er sagt. Meðan hann hefir ekki annað hlutverk en blek- pennans, mun eigi verða að jafn- aði minst á hann hjer. Þegar talað verður um það hjer í blaðinu, sem „Jónas“ skrifar í Tímann er að svo stöddu máli eigi átt við Jónas Þorbergsson hið viljalausa verk- færi, heldur nafna hans, dóms- málaráðherrann. Eiðaskólinn. Skýrsla um hann fyrir skólaárið -1926—1927, hef- selt á 80—90 aura kg., og á Sauð- ir ísafold borist. — í fram- árkróki J'rá 70—80 aura. Þó kvao lialdsdeild voru 5, annari deild 15, kjötverð vera enn lægra á Blöndu- og fyrstu deild 24. Allur kostnað- ósi en, á ísafirði. Ætla því ísfirð- ur við fæði og þjónustu um skóla- ingar að fá þaðan líjöt, og fá þeir árið var að meðaltali fyrir pilta tunnuná þangað komna á 135 kr. 444 kr., en stúlkur 366 kr. Þess má geta til fyrirmyndar, í sam- Hafsíld hefir fengist undanfar- bandi við fæðiskostnaðinn, að á ið í lagnet1 inn í sundum. Hún er Eiðum voru borðuð í vetur 1600 fremur smá og mögur. Það sem pund af hrossakjöti. Ætti það að selt er af henni í bæinn, kostar vera hagnýtt meira en gert er. — 10 aura stykkið. Yerkleg námsskeið, í búnaði og vefnaði, voru haldis, við skólann. Varðskipið „Þór“ kom liingað inn nýlega. Var liann fjrrir sunn- Suðurlandsskólinn. PulÍtrúarnir an land, er austanrokið skall á á fjórir úr sýslunefndum Árness- og dögunum og hleypti hingað, en Kangárvallasýslu, sem sæti eiga í fjekk áfall í röstinni, og brotnuðu nefnd þeirri, er ákveða á skóla- staðinn, hafa setið á fundi í Trvggvaskóla undanfarna daga. Hinn stjórnskipaði oddamaður er Guðmundur Davíðsson. — Munu nefndarmenn allir koma saman ínnan skamms og ráða ráðum sín- Nýrri bók er von á innan skamrns á markaðinn, eftir Ein- nefndina j ar Þorkelsson fyrrum skrifstofn- j stjóra Alþingis. Kemur hann eltki Kjötverð. Á tsafirði er kjöt nú frflm sem neinn viðvaningur, því hann er nú löngu lcunnur fýrir snildarsögur um dýr, og fer þar saman góð meðferð efnis og máls. í þetta sinni er þó ekki um dýra- sögur að ræða, segir Einar í þess- ari bók, sem liann kallai: „Minn- ingar“, frá fágætum konum í al- þýðústjett,’ og er vafalaust, að mönnum leikur mikill liugur á að sjá, ’ hverjurn tökum liann tekur 4 því efni, þvf ýmislegt í dýrasög- um hans hefir bent til þess, að honum væri ekki síður lægið að lýsav vel mönnum en dýrum. i „Rökkur“ 4. liefti, er nýkomið út. Það flytur meðal annars mynd af frú Soffíu Kvaran og grein um leilcstarfsemi hennar. Þá eru tveir bátar og eitthvað fleira ofan þilfars. Er verið að gera við bát- °" „endurminningar frá Ame ana hjer og aðrar skemdir. 'ríku,“ eftir ritstjórann. Þýskur togari liefir legið undan- ísfisksala. Belgaum seldi afla farna viku inni á Isafirði. Hafa sinn í Englandi, í “gær, fyrir 1921 Þjóðverjar keypt í hann nýjan sterlingspund og auk þess báta- fisk af vjelbátum þeim, sem til fisk fvrir 221 pund. Áður hafði veiða ganga úr Bolungarvík 0g hann sent fisk úr sömu veiðiför til 'Hátíðahöldin 1930. „Montreal Hnífsdal, og er nýlega fullfermd- Englands með Júpíter og fekk Daily Star“, eitthvert stærsta dag- ur. Þjóðverjar hafa gefið 12 au. fyrir liann 345 pund. — í skeytinu blaðið í Kanada’flutti fyrir nokkru fyrir pundið af fiskinum upp og um söluna er sagt frá því, að ís- þá tilkynningu ■ frá ræðismauni ofan, slægðum en með haus, og er 'fiskmarkaður sje fallinn í Grims- ÍDána og íslendinga í Montreal, að það nokkru hærra verð, en hjer by. — íslendingar væri nú að búa sig'er alment gefið. Yjelbátar afla undir.liátíðahöld, sem varla mundu 'eiga sinn - líka í veröldinni, og sennilegt væri, að margir ,sækti frá ■Kanada. Ennfremur stóð í þessum upplýsingum, að búast mætti við, að kunnir stjórnmálamenn frá öll- um löndum heims yrðu viðstaddir hátíðahöldin. Þá var og haft eftir ræðismanninum, að í ráði væri að leigja sjerstaklega skip til þess að flytja heim þá mörgu íslendinga, sæmilega þar vestra, fá þetta frá1 Af veiðum komu um og eftir 2—4000 pd. í róðri. helgina : Skallagímur, 78 tunnur, Skúli fógeti, með 103 tunnur, Otur Jarðarför Magnúsar Einarsonar með 1700 körfur, Baldur með 1700 dýralæknis fór fram frá dómkirkj- körfur, og Gylfi, með 300 körfur. unni 8 þ.m. að viðstöddu fjölmenni.' Skúli fógeti og Skallagrímur Sjera Friðrik Hallgrímsson talaði hætta saltfiskveiðum og fara að í kirkjunni og jarðaði. Pjórir með veiða í ís. Togarar segja mjög limir Oddfjelagareglunnar stóðu fiskltregt. Til dæmis fór Gylfi vörð um kistuna í kirkjunni, og kringum land, og var í 9 daga úti, Oddfjelagay gengu í skrúðgöngu og segir alstaðar fisklaust. (slendinpr erlendis Skrá yfir nöfn þeirra og heimilisfang. Fyrir nokltru síðan skrifaðE Skúli Skúlasoii bláðamaður greirr um! þörfina á því', áð stofnað væri lijer á iandi ísleudingafjelag, í líkingu við Nordmandsforfuudet í. Noregi. Öllum, er verið liafa er- lendis um lengri eða skemri tímar mun ljós þörfin á stofnun sliks- fjelags, og má eigi vansalaust kall- ast, ef eigi verður hafist handa til þess að hrinda þessu máli áleið- ís. íslendingafjelagið mun auðvit- að á sínuin tíma láta semja slvrá vfir nöfn Islendinga, seip heima eiga eða eru um stundarsakir í öðrum löndum. Liggur i augum hver nauðsyn er á samning slíkrár skrár. Prjettastofa Blaðamanna- fjelagsins ætlar nú að gera 'tilraun í þessa átt, til bráðabirgða, uris af verður stofnun íslendingafjelags- ins. Skilyrðið til þess að tilraunin heppnist er, að íslendingar, - sem utan fara og eins þeir, sem nú eiga heima í öðrum löndum, láti Prjettastofunni í tje upplýsingar um nöfn sín og heimilisfang. Enn- fremur er nauðsyn að tilkynna þegar allar breytingar, sem á kunna að verða. Ekkert gjald verður tekið fyrir skrásetninguna. Skriflegum fyrirspurnum væri þó' æskilegt að fylgdi frímerki á svar- brjef. Eru öll vikublöð íslensk beð- in að birta grein þessá og eins ís- lenskn blöðin í Winnipeg. Frj ettastofa Blaðamannafjelagsins Pósthólf 956, Reykjavík. • í

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.