Ísafold - 07.11.1927, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.11.1927, Blaðsíða 4
4 I S A F O L D lueir dömar i siúrjetti Skipstjórinn á „Jóni forseta' 1 og sfeipstjórinn á vjelbátnnm „Fram“ hafa fengið skilorðsbundinn dóm, 30 daga einfalt fangelsi hvor, vegna óaðgæslu við árekstra er áttu sjer stað í fyrra sumar. Seint í ágústmánuði í fyrrasum ar kom það fyrír, að vjelbátar tveir rákust á í fjarðarmynninu á Siglufirði. Skeði áreksturinn með þeim hætti, að vjelbáturinn ,Fram‘ sigldi aftan á bátinn ,Trausta! og laskaði hann svo að ,Trausti! sökk á svipstundu og drukknuðu af honum tveir menn, en sá þriðji komst með naumindum af í Fram. Hefir sjórjettur Reykjavíkur ný lega dæmt skipstjórann á „Fram' Karl Harald Jónsson í 30 daga einfalt fangelsi fyrir óaðgæslu við áreksturinn. Er dómurinn skilorðs bundinn, þtmnig að skipstjórinn þarf ekki að taka út hegninguna ef hann brýtur ekkert af sjer næstu 5 árin. Um sama leyti var og dómur uppkveðinn í sjórjetti í máli skip- stjórans á „Jóni forseta", Guð- mundi Guðjónssyni, vegna árekst- ursins á Húnaflóa 10. sept. í fyrra, er togarinn rakst á tvo nótabáta frá færeyska síldarskipinu Rosen- hjem. Þá druknuðu 3 menn og tveir slösuðust. Fjekk Guðmundur Guðjónsson samskonar dóm og skipstjórinn á „Fram“ fyrir óaðgæslu. ísaf. hefir heyrt, að þeir Guð- mundur og Haraldur ætli ekki að áfrýja dómnum. En stjórnarráðið hefir víst ekki ákveðið hvort bað áfrýji til hæstarjettar. Þór tekur togara. Siglufirði 1. nóv. í fyrradag kom Þór hingað með enskan togara, „Florio" frá Grims by, sem hann hafði tekið að veið- um í landhelgi út af Kálfshamars vík. Yar hann dæmdur lijer — afli og veiðarfæri gert upptækt og togarinn sektaður um 12.500 krónur. Fiskurinn úr togaranum var seldur í dag, um 90 körfur, og seldust á 2—3 kr. hrúgan, en veið arfærin fyrir 4000 krónur. Ffjettir. Dómar lxafa nú upp í undirrjettí verið kveðnir nokkrum af þeim áfengismálum, sem til með- ferðar hafa verið( undanfarið hjer í bænum. Var Gestur Guðmunds- son dæmdur í 8 mánaða betrunar húsvinnu og 2000 kr. sekt, en til vara, ef sektin eigi verður greidd, í 65 daga einfalt fangelsi. Sigurð (ur Bemdsen var sömuleiðis dæmd ur í 8 mánaða betrunarhúsvinnu og 2000 kr. sekt (með sömu vara- refsingu). Bjöm HaUdorsson var ’dæmdur í 80 daga fangelsi við venjulegt fanga viðurværi og 2000 *kr. sekt, eða 65 daga einfalt fang- élsi, ef sektin eigi er greidd. — Magnús Hannesson var dæmdur í 400 kr. sekt, til vara 20 daga ein- falt fangelsi, ef sektin eigi er greidd. Bjöm Magnússon var sömu leiðis dæmdur í 400 kr. sekt og til vara 20 daga einfalt fangelsi, ef sektin eigi verður greidd. Helga M. Nielsdóttir frá Æsu- stöðum í Eyjafirði lauk nýlega prófi í ljósmóðurfræði við Ríkis spítalann í Höfn, eftir eins árs nám þar. Fjekk hún 1. einkunn og 1. verðlaun. Að loknu prófi fór hún * til Stokkhólms og síðan til Noregs til þess að kynnast ýmsu er að ljósmóðurstörfum lýtur. Dýralæknir. Alþýðubl. segir frá því nýlega, að stjórnin hafi sett Hannes Jónsson dýralæknir hjer frá 1. þ. m. í stað Magnúsar heit Einarsonar. Segir blaðið, að Hann- es hafi hálf embættislaun hjer, en gegni þó jafnframt í lijáverkum sínu starfi; þar fær hann full laun. Eins og kunnugt er, er Hannes einnig í „sparnaðarnefndinni 'svonefndu, svo hann virðist hafa ærið nóg að starfa. Haraldur Bjömsson leikari var meðal farþega, á Óðni hingað. Hann fór norður til Akureyrar með „Brúarfossi'!, og tekur þar 'við stjórn leikfjelagsins. Fyrsta leikritið, sem þar á að sýna, er Galdra-Loftur og leikur Haraldur þar aðalhlutverkið, Loft. Kristín Sigfúsdóttir skáldkona hefir sent frá sjer nýja skáldsögu, er heitir „Gömul saga“. Ægir, 10. blað 20. árgangs er nýlega komið út. Er það f jölbreytt að vanda og vel úr garði gert eins og vant er. Meðal annars flytur blaðið æfiminningu Magnúsar heit. Einarsonar dýralæknis. Belgaum seldi afia sinn í Eng- landi seinast fyrir 2118 sterlings- pund. Þar að auki hafði hann með- ferðis nokkuð af bátafiski og seldi hann fyrir 64 sterlingspund. ísfiskssala. Nýverið seldu þessir íslenskir togarar afla sinn í Eng- landi, Njörður 977 kit fyrir 1167 sterlingspund, Hávarður ísfirðing- ur, 725 kit, fyrir 1234 sterlings- pund og Gulltoppur 658 kit fyrir 871 sterlingspund, Skallagrímur fyrir 1400 stpd., Gyllir 609 kit fyrir 1104 stpd. og þar að auki bátafisk fyrir 74 stpd. Guðmundur Eirikss kaupmaður tók sjer far með Gullfossi síðast; og gaf það upp, að hann ætlaði til Vestmannaeyja. Er þangað kom, tók hann sjer far til Seyðisfjarðar og þar gaf liann fyrst upp, að hann ætlaði til útlanda. Er hann var farinn hjeðan, var hann kærð- ur fyrir fjársvik, fyrir hönd er lendra verslana, er lánað hafa hon- um vörur. Hefir hann selt vörurn- ar hjer, en borgað lítt til hinna er- lendu verslana. Fyrri laugardag var kveðinn hjer upp varð- haldsúrskurður yfir honum, og jafnframt gerðar ráðstafanir til þess að hefta för hans og senda hann hingað heim. — fsaf. hefir heyrt, að hann hafi fyrir tveim mánuðum fengið vegabrjef til út- landa, þó eigi legði hann af stað fyr en þetta. Alþingishátíðin. Alþingishátíð- arnefndin, sem nú situr á rökstól- uun, liefir nýlega, eða 24. fyrra mánaðar, skipað nefnd manna til þess að íhuga og gera tillögur um fyrirkomulag söngs og hljóðfæra- sláttar á. hátíðinni 1930. 1 nefnd inni eiga sæti: Sigfús Einarsson formaður, Árni Thorsteinsson, Jóu Halldórsson, Jón Laxdal og Páll ísólfsson. Brúðarkjóllinn, hin nýja skáld- saga Kristmanns Guðmundssonar, sem getið hefir verið um hjer blaðinu, að koma mundi iit í haust 'á forlagi Asehehoug í Ósló, hefir nú verið send hingað til lands. Hún er 300 blaðsíður í stóru broti, og er því þarna um allmikið verk að raAa. Hjeraðslæknisembættið í Stykk- ishólmi hefir verið auglýst laust til umsóknar. Er umsóknarfrestur til 1. mars 1928. Ólafur Ólafsson cand. med. hefir verið settur frá 1. nóvember til að þjóna embætt- inu fyrst um sinn. Refaræktarfjelag hefir verið stofnað hjer í bæ, og er tilgangur þess refauppeldi og verslun með refaskinn og refi. Formaður þess er Ólafur Gíslason framkvæmdar- stjóri í Viðey. Sauðfjárræktarráðunauturinn. — Jón H. Þorbergsson á Bessastöð- um skrifar í síðasta „Frey“ á þessa leið: Stjórn Búnaðarfjelags íslands er sjálfri sjer samkvæm. Af öllu því liði, sem sótti um ráðunautsstarfið í sauðfjárrækt, valdi hún Pál Zóphóníasson skóla- stjóra á Hólum. Meðal þeirra sem sóttu var Hallgrímur Þorbergsson fjárræktarmaður. Sauðfjárræktiu er stærsti þátturinn í búskap okkar ibændanna. Ekki er það kunnugt að Páll Zóphóníasson hafi nokliuð (sjerstakt til brunns að bera í sauð- fjárræktinni. Aftur á móti er það þjóðkunnugt, að Hallgrímur Þor- bergsson er brauti-yðjandinn í því máli. Hefir hann — að mestu á eigin kostnað — aflað sjer þekk- ingar á málinu utan lands og inn- an, unnið mikið og orðið vel á- gengt til bóta sauðfjárræktinni. Hans tillögur í þessu máli hafa orðið að framkvæindum um land alt, sauðfjárræktinni til mikilla bóta. Mætti skýra það með mörg- Frá Alþingishátíðamefndinni. — Um leið og nefndin fól þeim Sig- fúsi Einarssyni, Jóni Laxdal og Árna Thorsteinsson, Jóni Halldórs syni og Páli Isólfssyni, að íhuga og gera tillögur um fyrirkomulag söngs og hljóðfærasláttar á hátíð- inni, bað hún einnig þá Sigurð Nordal, Árna Pálsson og Guðmund Finnbogason að ganga saman í aðra nefnd; til þess að athuga og gera tillögur um hverra hátíða- ljóða skyldi afla óg á hvern hátt. Munu báðar þessar undimefndir sestar á rökstóla. Maltöl Bajersktö! Pilsner. Inulesit. Þorsteinn Þorsteinsson hagstofu- stjóri kom frá útlöndum með Dpttff ,Drotningunni“ síðast. Var hann " meðal annars á hagfræðingafundi j í Stokkhólmi, er haldinn var í lok september. Þar komu saman allir forstöðumenn hagstofanna á Norð-' urlöndum. Er þetta í fyrsta sinni sem Þorsteinn hefir liaft tækifæri til þess að sitja slíka fundi, en þeir hafa alls verið haldnir 14 sinnum. Auk þess var haldinn almennur (standandi árgangi hafa komið fundur hagfræðinga (talfræðinga) ‘nokkur áður óprentuð æfintýri, um alskonar „statistik“ skýrslu- er gteingr. Thorsteinsson þýddi, söfnun, manntal og því um líkt. okki hin sömn og eru j Æfintýra- A Þeim fundi hjelt Þorstéinn fyr- bóldnni. Æfintýrin í Rökkri eru. irlestur um manntalið hjer 1703. ekki sjerprentuð.Ennfremur „End- Merkt rjúpa. ðlafur Hyumdai, « Anieríkn," eftir , ,, ritstjorann, troðleiksgreinar um kom nylega , RÖKKUR. Alþýðlegt mánaðarrit með mynd- um, samsteypa úr Sunnudagslabð- um ínu og ársritinu Rökkri, verð kr. '3.00 á ári, Iðunnarbrot. í yfir- árgangi prentmyndasmiður, til Lsafoldar með rjúpu eina, sem skotin var fyrir viku að Litlu- Fellsöxl í Skilmannahreppi. Var alúminíumhringur á hægra fæti rjúpunnar og á hann letrað: „K — P. Skovgaard, Viborg, Danmark: 8009.“ — Morgbl. liefir spurt þá Bjarna Sæmundsson og Guðmund G. Bárðarson að því, hvort þeir vissu um menn' hjer, er merkt höfðu fugla. Vissu þeir ekki til þess að þetta væri komið á ennþá, en það hefir komið til orða, að fjelag fuglafræðinga. í Danmörku fengi menn til þess hjer að merkja fugla, til þess að fá vitneskju um, ferðir þeirra. ! Fróðlegt væri að vita hvaðan merki þetta er upprunnið. Því ekki geta menn gert sjer í lmgar- lund að rjúpa þessi hafi komið alla leið sunnan af Jótlandsheið-* um, þó staðarnafnið á merkinu bendi þangað. Síldarmatreiðslunámskeiðið Belgíu og koma síðar samskonar greinar um önnur lönd. Myndir af Guðmundi Kamban, Óskari Borg, Emilíu Borg, Svanliildi Þor- steinsdóttur og Soffíu Kvaran og margar inyndir af Jóliannesi Jó- sefssyni glímukappa. Auk þess margar myndir frá aýmsum lönd- um heims. Kvæði eftir Richard Béek o. m. fl. — I. Rökkri er lieilt æfintýri eða saga í hverju hefti. Eldri árganga, 2„ 3. og 4. fá nýir áskrifendur fyrir kr. 1.00 livern. Fyrsti árgangurinn er upp- seldur, en verður endurprentaður síðar. Fimm, tíu og fimmtán króna til- boð mín um bókakaup, áður aug- lýst í ísafold og Tímanmn, gilda áfram, uns annað verður auglýst. , Útgefandi: Axel Thorsteinsson. Garðasrtæti við Hólatorg. Pósthólf 956. Bessastaðakirkja. 1000 kr. sjóð ætlar Jón Þorbergsson að láta fylgja henni, þegar hann fer frá Bessastöðum nú í vor. Hefir Jón látið sjer mjög ant um kirkjuna og ekkert sparað til þess að prýða hana og gera sem best úr garði. En hún var mjög niðurnídd þeg- ar hann kom að Bessastöðum. —- Sjóður þessi ætti að verða mikill styrkur til þess, að hjer eftir verði hægt að halda Bessastaðakirkju vel við og fegra hana og prýða. /f járkláða með feifiáburði, eftir Þrjátíu hafa sótt um það að læra Jóhannes Björnsson á Hofstöðum;. Um dæmum. Bændur, sem vissu ’ síldarmatreiðslu á námskeiði því, ’ Stjórnarkosningin í Búnaðarf jel. um urnsókn Hallgríms, töldu það 'sem Edvard Frederiksen ætlar að fslands, eftir J. H. Þ.; Tilrauna- víst, að honum vrði veitt. starfið, 'hafa lijer í bænum og byrjar nú atarfsemi, ádeilugreinar, eftir þessa daga. Af þessum þrjátíu Metúsalem Stefánsson og Guðm. gáfu sig f ram 26 í gær og eru með-j Jónsson frá Torfalæk og Athuga- al þeirra margar húsfreyjur, svo, semd, eftir Sig. Sig., búnaðar- að sýnt er að þær hafa áhuga fyr-. málastj.; Bústofninn verður að j ir að læra að hagnýta sjer síld-J vera trygður með nógum heyjum, stunda, og fáheyrð ókurteisi og ina í búið. Er það gleðilegur vott- ’.eftir J. H. Þ.; Frosnar rófur, eftir og hlökkuðu til. — Ráðstöfuu þessi verður því alt í senn: Ráð- leysi hjá stjórn Búnaðarfjel. ísl., lítilsvirðing gagnvart þessum at- vinnuvegi og þeim, sem hann óþökk gagnvart bergssyni. Hákon Finnsson á Borgum í Hornafirði; Dagsfæði, eftir sama o. m. fl. til uppbyggingar fyrir bændur og búalið. Botnvörpungurinn, sem sektað- Hallgrími Þor- ur þess að árangur verði góður af þessari lofsverðu viðleitni að kenna mönnum átið á síld, því að Billwárder, þýski togarinn sem fyrst og fremst eru það húsfreyj. 'strandaði í Höfnum, hefir ekkert urnai. sem eiga þar að vera braut. haggast síðustu daga, því að kyrt ryðjendur. _ Vegna þess hve að- hefir venð í sjó og hefir átt venð aókn er mikil að þessu námskeiði, ?ur var í ísafirði um daginn ljet svo hagstæð, að ollu lauslegu hef- verður kent j tvennu lagi næstu. kaupa fyrir sig hin upptæku veið- ir verið bjargað úr skipinu. En viku> fyrri hópnum kl. 2—5 og 'arfæri sín, 2 „trawl“ ogeinnhlera. litlar likur eru til að reynt verði seinni hópnum kl. 6____9. Þeim um- ’ Voru þau seld fyrir 1035 krónur að ná því út fyr en þá með næsta sækjendum, sem ekki komast bá'á uppboði í ísafirði. stórstraum, ef veður helst jafn verður kent { næstu viku á hagstætt þangað til. eftir, og svo koll af kolli eftir því Samkomulag er sagt að komið sem umsóknir berast að' sje á milli bæjarstjórnar Akur- Freyr, sept.—okt.-heftið, er ný- eyrar og eigenda dýpkunarskips- kominn út. Flytur hann þessar ins „Uffe.“ Ósamkomulag reis út greinir: Magnús Einarson, dýra- af verði á vinnu skipsins þar Iæknir (dánarminning), eftir Sig. nyrðra í sumar, við dýpkun á Odd-1 Sigurðsson, búnaðarmálastj.; Jót- eyrarbót. Húsbygging. Byrjað er að rífa niður gömlu brunarústirnar á horninu við Austurstræti og Póst- hússtræti og grafa fyrir nýjum grunni. Er það Jón Þorláksson, fyrv. forsætisráðherra, sem ætlar að reisa þarna stórhýsi. Bygging- arlóð þessi hefir um skeið verið landsheiðar, eftir sama; Lækning; þrætuepli í bæjarstjórninni.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.