Ísafold - 13.12.1927, Side 3

Ísafold - 13.12.1927, Side 3
1 ! 8 A r O l, P saiuhuga og samtaka voru }>au í því að gera garðinn frægan. Bö ’n þeirra, sem lifa eru: Jón skrif- sfofust jóri Alþingis, Olafur, bú- stjóri í Kaldaðarnesi, Halla, htis- freyja í Viðey og Haraldur tón- snillingur í Kaupmannahöfn. Eina dóttur; uppkomna, Guðrúnu, mistu þau hjón fyrir mörgum árum. S. S. Gnðjón Gnðlangssou sjötugur ur var í Skafafellssýslu var hann biilaus í Kirkjubæjarklaustri og næsta ár á Kálfafelli í Fljóts- hverfi, on næsta ár reisti hann bú á Kirkjubæjarklaustri, sem var gamalt sýslumannssetur frá em- bættistíð Árna sýslumanns Gísla- sonar, bygði hann þar upp í stærri stíl og kostnaðarsamari en venja er til í sveitum, enda stend- ur sú bygging að mestu enn í dag. Fyrsta árið, sem Sigurður var sýslumaður í Arnessýslu 1891— 1892, var hann ásamt fjölskyldu sinni hjá foreldrum sínum í Hjálmholti; hafði faðir hans þá fyrir skömmu bygt stórt og vand að íbúðarhús, svo þrengsli urðu ekki til baga. En sumarið 1892 keypti sýslumaður Kaldaðarnes, sem var þjóðjörð. En sú jörð var þá í svo mikilli niðurníðslu meðal annars að húsum til, að ekki var nokkurt viðlit fyrir embættis- mann að setjast þar að, án stór- íeldra umbóta. En á þeim stóð þá ekki heldur lengi. Þegarfyrsta sumarið reisti sýslumaður timbur- hús, sem hann liafði látið smíða í Noregi, og á næstu árum rak hvert stórvirkið annað, heyhlöður og peningshiís, fyrirhleðsla fyrir Ölfusá, áveituskurðir, girðingar og túnasljettur, alt saman stór- fenglegra og vandaðra en þá var títt hjer á landi. — Það má heita að Kaldaðarnes sje nu óþekkjan- Guðjón Guðlaugsson frá Ljúfu- legt frá því sem áður var, flestar stöðum — undir því nafni er hann hjáleigurnar jafnaðar við jörðu, og landsltunnur — er 70 ára í dag. laudið, sem þær höfðu, lagt undir Hann er fæddur í Dalasýslu, en í heimajörðina. Það segir sig sjálft Strandasýslu hefir hann dvalið að jafnstórfeldar umbætur sem' lengst. Reisti liann fyrst bú á þessar hafa þurft mikla umhugs-j'Hvalsá við Steingrímsfjörð, en un og undirbúning til þess að all-1 þaðan fluttist hann að Ljúfustöð- ar áætlanir stæðust og ekki ræki, Um við Kollafjörð og bjó þar 15 sig hvað á annað. Það gegnir jafn ár. Frá Ljúfustöðum fluttist liann vel furðu, að þær skuli vera fram- [ að Kleifum yið Steingrímsf jörð, kvæmdar af manni, sem hafði erf- ^ þaðan til Hólmavíkur og hingað iðu og umfangsmiklu embætti að til bæjarins fyrir nokkrum árum. Annars er hjer ekki rúm til að rekja æfiferil hans nákvæmlega, ar, og þegar hann flutti til Hólma- • víkur þá var það til þess að geta betur gefið sig við þeim störfum. Þingmaður Strandamanna var Guðjón fyrst kosinn 1893 og sat óslitið á þingi til 1908. Árið 1911 var hann endurkosinn og 1916 t J. L. Jensen-Bjerg kaupmaður. varð hann landskjörinn þingmað- ur eins og fyr er vikið að. Árið 1901 var hann skipaður í milli- þinganefnd í fátækramálum og sveitarstjórnarmálum og eftir að hann flutti hingað var hann um nokkur ár formaður Búnaðai-fje- lags íslands, en síðustu árin gjald- keri þess. Guðjón hefir ætíð verið fastuv I fyrir og á þingi vakti hann eftir- | tekt, bæði vegna þess, hve vel ' hann var máli farinn og rökfastur | og vegna kjarks og einbeittni. ; | Hinir mörgu kunningjar og ’dn- ir hans nær og fjær munu óska ; lionum á þessum degi alls hins , besta og minnast lians sem góðs : drengs og vinfasts. Hann mun jafnan verða talinn meðal lands- ins nýtustu sona. Æfisaga Jensen Bjerg er glögt og gott dæmi þess, hverju menn fá áorkað í lífinu, og hvert menn komast ef þeir hafa sjer að vega- ! nesti ástundun, drenglyndi og elju.. Tvent var það í fari hans, sem ' einkendi hann mest í reykvíksu I umhverfi; skilningur hans á lilut- J \erki kaupmenskunnar, og irygð hans við staðinn, bæinn. íslendingum hættir til þess, að- líta á kaupmenn og kaupmensku, eins og alt sje þar bygt á eigin- girni og gróðafíkn. En með liug- arfari Jótans, rak Jensen Bjerg verslun sem fulltrúi fyrir meðborg ara sína, fyrir afmenning. Þegar hann fór utan til þess að kaupa birgðir í Vöruhúsið sitt, þá vakti það fyrir honum fyrst og fremst, hvernig hann kæmist að kaupum, er gætu orðið viðskiftamönnunum fátæku almúgafólki í Reykjavík að gágni. Er þetta eigi sagt hjer í því skyni, að þessi hugsunarhátt- Um dagmál á sunnudaginn var, sje einstæður meðal kaupmanna andaðist Jensen Bjerg kaupmaður, hjer — en hann stingur í stúf við og hóteleigandi, að heimili sinu almenningsálit á kaupmensku, Vesturhlíð lijer í bænum. Hafði sem ræktað er hjer á íslandi. LLandhelg’isgæslan 0 g dómsmálaraðherrann hann legið þungt haldinn viku- tíma, veiktist snögglega laugar- dagskvöldjð 3. li. m. af innvortis- En Jensen Bjerg vildi láta gott af sjer leiða í öðru en ódýrura vörukaupum og sölu. Hann vildi sjúkdóm, er læknar vissu eigi; h’ggja rækt við bæjarfjelagið. — glögg skil á. En fram að þeim Híer hafði hann staðnæmst eftir „Litla ríkislögTeglan1 ‘. tíma, hafði hann eigi kent sjer neins meins, og hafði með óskert- um kröftum gegnt umsvifamiklu starfi. gegr.a. Af því, sem hjer er lauslega drepið á, má ráða að Sigurður enda h?fír l>að verið geit á öðrum sýslumaður hefir verið starfsmað- Stafi i0ðinn l!)1;>!' ur með afbrigðum meðan heilsa! Það er kmmUgra en frá l,ur£i og kraftar entust, um það ber'að se«a’ að GuðJón Guðlaugsson Kaldaðarnes einna ljósastan vottJer stórmerkur ,naður fynr margra En þeir sem þektu 'vel til vissu ,llllta 8aklr og lieir eru ekkl marg' líka, að hann lagði mikla alúð og U' himr íslensku bændur’ sem uot ' mikla vinnu inn í embættisstörf lð hafa meira trausts en GnðJ6n' sín og mat þau mest af öllu. Það K°m það berlega fram 1 lands' var því síst að furða þótt hann IkjÓrSk0SnÍngUnum 1916’ er hann nyti fylsta trausts og virðingar'V31' 1 kjÖrÍ °g Var fluttur UPp á sýslubúa sinna alla tíð, svo örugg- Jllstanum af sv0 mhrgum kjósend- * um, að hann hlaut efra sæti, en ir sem þeir gatu venð um það, að hann vildi láta hvern mann ná |hans a hstanum sagði til. Er rjetti sínum hvei- sem í hlut átti ogiÞetta. mjög sjaldgæft við hlutfalls- . | kosmngar og sýnir greimlega liað gaf ekki onnur rað en þau, seml ® v „ , ,, „ , ,, ' traust, sem Guðjon hafði aflað hann eftir vandlega íhugun, taldi . ’ , . , . . . . heilræði. — I sjei' með í>mgmenshu smni fynr TT., . | Strandamenn. — Launuðu bændur Vitrum og vinsælum manni er , T • , , • e , ., . landsms honum þar rjettilega for- a bak að sja þar sem. Sigurður •• , - ,. ,, ,’ 1 gongu hans um yms nytjamal Utatsson er, það mega margir sanna , • , „ „ , . . , s , þeirra, svo sem stofnun Ræktun- og ekki sist þeir, sem honum voru •'* • • *• t-j,- ,, • 7 , 1 „ arsjoðsms, girðingalogm eldri o. fl. vinattubondum bundnir. Ogleym- n *•' ,«• *'« •* , • ° - Guðjon hefir ætið venð hmn mesti framkvæmda- og framfara- i maður. Allar jarðir, sem hann hef- anlegar munu þeim margar ánægju stundir á heimili þeirra hjóna, þar leí.iV"“ V''7'M7 "ý | h-lrtiS.'hefi/haim' stórbæÚ.'Þeg- mattmn til þess að samfundirnir! ar liann fluttist hingað til Reykja- yrSu Snæg.mlegastir. Ókrnu.- Mku, ke ti haml Wli5 Hlí8„. „g„m hefS, vrnst eltld dottiS í hug vi8 öskjuhlíS og hefir gert ao hmn kyrlati maður mundi vera , ••• •, , , , TT T „ . iþar mjog .miklar umbætur. Hanrj ems glaður í vinahóp og hann var. I • • ,,• •* . p ^ I unir sjer ekki nema vio starí og Árið 1883 gekk Sigurður sýslu- ^’framkvæmdir og svo mikið hefir maður að eiga eftirlifandi ekkju hann bætt núverandi býli sitt, að sína Sigríði Jónsdóttur umboðs- liann fjekk' af túni þess í sumar manns í Vík, sem áður liafði verið yfir 250 töðuhesta. gift Sigurði hjeraðslækni Ólafs- Meðan hann dvaldi í Stranda- svni. Dóttir þeirra er Guðlaug sýslu ljet hann mjög til sín talra kenslukona í Reykjavík. — Hjóna [ verslunarmál bamda og var um band þeirra Sigurðar sýslumanns ^ langa liríð framkvæmdarstjóri og frú Sigríðar var hið farsælasta, Verslunarfjelags Steingrímsfjarð- Það fer að verða alvarlegt íhug- unarefni margra, hvernig dóms- málaráðherrann okkar hagar sjer gagnvart landhelgisgæslunni. Eitt af hans fyrstu verkum í ráðherra- tigninni var það, eins og kunnugt er, að fótumtroða tvenn mikils- varðandi lög frá síðasta þingi, er sett voru til öryggis landhelgis- gæslunni. Hvaða afleiðingar þetta athæfi ráðherrans kann að hafa, skal ósagt látið; en hann hefir gert sitt til þess, að draga úr góð- um árangri gæslunnar. En dómsmálaráðherrann hefir I fleiru en þessu komið harla und- arlega fram gagnvart landhelgis- gæslunni. Hann hefir sí og æ tekið varðskipin frá því starfi, sem þeim cr ætlað að vinna, og lialdið þeim við önnur óskyld störf. Á tímabili gerðu skipin lítið annað en standa í flutningum hingað og þangað, ýmist með dómsmálaráðherrann ’sjálfan eða einhvern af gæðingum lians. Þegar þessu starfi var lokið, voru varðskipin tekin í þjónustu löggæslumanna á landi, og nú síð- ast er annað varðskipið látið liggja inni á Patreksfirði, til þess að verg til taks, meðan verið er að koma einum sýslumanni úr em- bætti og setja annan inn!! Hvað segja menn um þetta starf varðskipanna? Hvað segja vjel- báta- og smábátaútvegsmenn, sem daglega horfa á yfirgang togara í landhelgi ? Og hvað segir Alþbl. nú um „litlu ríkislögregluna“ lians Jón- asar dómsmálaráðherra ? — Hefir blaðið gleymt því, sem það sagði s. 1. vetur? Landhelgin okkar er vissulega ekki of vel varin; og þess vegna er það ófarsvaranleg ráðsmenska hjá dómsmálaráðherranum, að faka varðskipin og halda þeim dögum saman við alt önnur störf en þeim er ætlað. Ættjörðin mótar manninn. Eng- inn gat. til hlítar þekt og skilið J en Bjerg, nema þeir sem þelckja ættland lians, heiðarnár jósku. Fáir íslendingar geta gjrt sjer í hugarlund, hve lífsbarátt ,.i þar hefir verið hörð uns ræktunin, ræktun lýðs og lands, lagði heið- arnar unclir sig. margra ár flökt. Hann varð meiri Reykvíkingur en alment gerist. Hann skoðaði ekki Reykjavík sem verstöð til peningagróða, heldur heimili, samfjelag, sem allir ættu að kosta kapps um að gera sem best úr garði. Þetta kom fram á margan háttT og nú síðast í-starfi hans „við að koma útvarpsmálinu á framtíðar- grundvöll. Yið það hafði hantr unnið á annað ár, og alt til síð- ustu stundar. Ollum framfaramálum fylgdi Til þess að brevta jóskri Ivng- hann með áhuga’ Þó var einn l,átt' heiði í ræktað land, þurfti ósíitna ur mála honum ætíð ðkunnur. Það vinnu í áratugi. Þeir menn, sem'voru stjórnmáladeilur. Okunnu- bvrjuðu ungir, sáu ávextina fyrst leiki hans á þeim málum var hon’ ■í höndum barna sinna. I um 111 hróss’ 0heilindin og reiP' f þesskonar umhverfi ólst Jen-! dráttinn skildi hann ekni- Fyr.r sen Bjerg upp. Blásnauður gekk,honum var starfið veruleikinn eitt liann að heiman, því á heiðabýlinu og alt’ en orða^íálfrið’ H°kkaPÖli- var ekki rúm fyrir liann. Sem um-‘ tíkin fór f*vrir ofan Sarð neðan ferðasali fór hann um alla Dan-1 ll,iá honum' mörku, gekk með ullarvörupoka á JensenBjerg var fyrst ogfremst bakinir um sfrjálbýli Vestur-Jót- starfsmaður, samviskusamur í við- lands. Á ferðalaginu lagði hann skiftum og vandaður í öllu dag- efnaðist bar liann ■ggjci cinuc* u.au a sjer, vaun jafnt lengra norður á bóginn. Og til is- lands kom hann árið 1909, þá til finna til þess að aðrir þjónuðu Siglufjarðar. j sjer, en gekk sjálfur með lífi og eitt sinn leið sína til Færeyja. Þar, fari. Þó liann og þjett. Hann hirti eigi um að fjekk hann löngun til að leggja 1 það aldrei utan á Hingað til Reykjavíkur ko.n liann árið eftir, og setti upp versl- un í svonefndu Herdísarhúsi. — Skömmu síðar flutti hann versiun sína í Hótel Island. Keypti liann síðar hótelið sem kunnugt er, og hefir rekið hótelið ásamt vefnaðar- vöruversluninni, með frábærri kcst !gæfni og altíð. Húsakynni þar sem kunnugt er æði ófullnægjandi. En Jensen Bjerg hafði mikinn hug á því, að gera það sem best úr garði, sá þó að mörgu var ábótavant, og var það því áform lians að stækka hótelið að mun og gera þar gisti- hús, sem fullnægði fyllilega kröf- um tímans. Er óhætt að fullyrða, að í þeirn áformum hafi hann engu síður hugsað um heill og heiður bæjarins, en sinn eigin hag. Nú um nokkurt árabil hafa Reykvíkingar verið orðnir þvi van ir að telja fátæka umferðasalann frá jósku heiðunum meðal sinna nýtustu borgara. sál í þjónustu allra þeirra hlut- verka, er hann tókst á hendur Jensen Bjerg var fæddur í Bor- ding á Jótlandi 13. nóv. 1879. — Hann var tvíkvæntur. Kona lians Metha f. Jacobsen lifir mann sinn ásamt þrem börnum á unga aldn. Auk þess átti liann einn son af fyrra hjónabandi. Jensen Bjerg átti sæti í Versl- unarráðinu frá stofnun þess. Hann var og í stjórn útgerðarfjelagsins Ari. Um skeið var hann í stjórn danska fjelagsins hjer í bænum. Eitt af því, sem einkendi Jenseu Bjerg var hve stórgjöfull hann var. En honum var umhugað um að láta sem minst á því bera. Eitt af því, sem hann ljet sjer ant, um, er hann lá banaleguna, var að góðgerðafjelög þau hjer í bæ, er hann var vanur að styrkja fyrir jólin, fengju nú hinn sama styrk og vant er, enda þótt svo færi, að, hann lifði eigi til jólanna.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.