Ísafold - 25.02.1928, Side 1

Ísafold - 25.02.1928, Side 1
Afgreiðsla í Austurstræti 8. Árgangurinn kostar 5 kr. Gjalddagi 1. júlí Póstbox 697. lílsta oa; hesta frjettablað landsins. Jón Kjartansson Valtýr Stefánsson ritstjórar Sími 500. Vikublað Morgunblaðsins. 54. árg., 13. tbl. Laugardaginn 25. febrúar 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. PínHtíðindi Isafcltiar 1928 nr. 5. 18. febr. Yfirsetukonurnai* og aðstoðar- læknir á ísafirði. « og forkaupsrjettur I Efri deild var aðalmálið laun! jónssonar, að ríkissjóður gefi eftir 19. febr. Atvinnuleysi. « Landsbankinn. Skifting Gullbringu- og KjósarsýsBu. yfirsetukvenna. Prv. flytja þeir Halldór Steinsson, Ingva'r og Jón Baldvinsson. Frv. var samþykt og afgreitt til Neðri deildar. Einar Áimason tálaði á móti því, og kvað starf yfirsetukvenna víða svo lítið að láunahækkun væri óþörf. Segir svo í 1. gr. frumvarpsins. Laun yfirsetukvenna skulu vera 300 krónur á ári og liækka 3. hvert ár um 50 krónur, upp í 500 krónur. Á laun þessi greiðist dýrtíðaruppbót eftir þeim reglum, sem gilda um starfs- menn ríkisins. Auk launa þeirra, sem áður getur, fá yfirsetukonur í þeim umdæmum, isem hafa yfir 1000 íbúa, 30 krónur fyrir hverja 100 íbúa, sem fram yfir eru, þó svo, að öll launin, án dýrtíðaruppbótar, fari eigi fram yfir 1500 krónur. I kaupstöðum, þar sem eru tvœr ýfirsetukonur eða fleiri, skal deila íbúatölunni millum þeirra og reikna 'þeim launaviðbótina eftir því. H. Steinsson: Einar Árnason telur ekki ástæðu til að launakröfur ljós- mæðra verði uppfyltar. Hann gætir þess ekki, að ljósmæður eru bundnar við starf sitt, ekki aðeins meðan þær sinna sængurkonum, helidlnr verða þær altaf að vera viðbúnar á öllum tíma árs. pó eigi • sjeu nema fi—8 fæðingar á ári í umdæmi þeirra, er það ekki lítill timi, sem fer í störfin, því ljós- mæður eiga að gæta sængurkvenna a. Sveinn f Firði kippir j tauminn. m. k. í heila viku. útflutningsgjald af síld þeirri, er seld var 'til Rússlands í sumar sem leið. Hefir Isafold minst á það mál áður. Er sanngjarnt að útgerð- armenn fái toll þenna gefinn eftir. Ber margt til þess. Fullvíst að síldarverðið hefði hrapað niður fyrir allar hellur, ef sala þessi hefði ekki komist á. Er hjer um mikilsverða og áhættumikla tilraun að ræða til öflúnar nýs markaðar fyrir sílcl vora. — Mörg innlend dæmi þess að útflytjendur hafi notið slíkrar tilhliðrunarsemi. Erlingur taláði nokkutr orð ,fyr- ir tillögunni. Fleiri tókn ekki.til máls. Málinu vísað til fjárhags- nefndar með samhljóða atkv. í Neðri deild var sama sem ekk- ert talað. Jónas dómsmálaráðherra hefir varla sýnt sig í Neðri deild alla þesSa viku. Enginn sláttur á hon- um nú í þinginu. Lætur sjer nægja hvíslingar og ráp manna á Forsætisráðherrann Tryggva eru menn hættir áð nefna. Ingibjörg H. Bjarnason hjelt allít- arlega ræðu um kjör Ijósmæðra, bve ranglátt það væri, að þær sem hafa ábvrgðarmiklu starfi að gegna og þiirfa að leggja á sig a. m. k. 10 mán- aða nám, skuli eigi £á sæmilega þókn- un fyrir starf sitt. — Nú fást ekki ljósmæður x öll umdæmin, orsökin vitanlega sú, að konur vilja ekki sinna þessum störf- um, vegna þess hve kjörin eru slæm. pakkaði kún þingdeildarmönnum fyrir, bve málið fengi nú betri undir- tektir en áður. Frv. dómsmálaráðheúra nm að afnema embætti Kjerúlfs læknis á ísafirði var til 1. umræðu. Ingvar hin auðvirðilega málpípa J. J. flyt- ur frumvai'pið. Talaði hann fáein orð og var ekki borginmannlegur. Er í frv. talað um að afnema að- stoðarlæknisembættið á Isafirði og Akureyri. En á Akureyri hefir enginn verið í því embætti um f.yrri daginn. nolckur ár. Yjek Ingvar nokkrum dapurleg- um orðunjj að fjárhag ríkissjóðs, er væri ekki sem glæsilegastu'r, en afnám embætta þessara væri til þess að ljetta gjöldum af ríkis- sjóði. — Öllu má nú nafn gefa. Dómsmálaráðherra sagði ekki orð. Það er notandi fyrir hann að liafa Ingvar til að bera fyrir sig. Frv. vísað til nefndar. ^ftirg'jöf á útflutning’stolli síldar- Einkasala á steinolíu. i^nair, er seld var til Rússlands. Har. G. flytur þál. till. í sam. Ákveðnar voru tvær umræður í þingi, þar sem skorað er á stjórn- Eft-i deild um tillögu Erlings Frið- ina að taka einkasölu á steinolíu. Meðal mála þeirra sem voru á clagskrá í Neðri deild var frv. jafn- aðarmanna um forkaupsrjett á hafnarmannvirkjum „o. fl.“ í þessu „fleira“ innifelst svo margt, að Jón Þorálksson komst þannig að orði í Efri deild á dög- unum, að eigendur fasteigna gætu eig:i verið óhultir hvar og hve- nær sem væW ef ffv. þetta yrði að lögum. Nú reis upp Sveinn í Firði, og benti á, að frv. þetta færi í bág við önnur lög, og greiddi atkvæði á móti því að frv. færi til 2. umr. En Hjeðni fanst það ekki skifta máli. Og hann rjeð. Var frv. vísað tii 2. umr. með 14 atkv. gegn 8. Sex þingmenn fjarverandi. Hinn sa uðmeinlausi Framsóknarlýður taumlipur við jafnaðarmenn sem 1 Neðri deild var talað um frv. jafnaðarmanna um söfnun atvinnu ; leysisskýrslna. ; Áttust þeir þar við Jóhann Jó- sefsson, Jón Olafsson, Sigurjón og j Hjeðinn, en Framsóknarbændur hlustuðu á, eins og vant er. Fyrri hluti 1. umræðu um þetta mál var fyrir nokkrum dögum. — Málið gamall knnningi. Tilgangnr jafnaðarmanna sá með frnmvarp- inn, að knvja fram stórfeldar fjárveitingar til þess að leggja í alskonai' vinnu fyrir opinberan reikning á veturna, þegar kyrt er yfir atvinnulífi landsmanna. Ala þá trú og hegðun upp hjá öllum | landslýð, að ríkið eigi að taka alla menn upp á sína a'rma, og út- vega þeim atvinnu hvar og hve- nær sem er. | Jóh. Jósefsson: það er út af fyrir sig rjett, að safnað sje skýrslum til þess að fá vitneskju um atvinnuvegi landsmanna. Og það er hlutverk þings og stjórnar að sjá atvinnulífi lands- manna sem best borgið. En augljóst er að bak við frumvarp þetta er sá tilgangur, að ríkissjóður eða bæjarsjóður leggi fram fje til svo- nefndra atvinnubóta. j Verkalýðsfjelögin eiga að annast skýrslusöfnunina. Er auðvelt að gera sjei' í bugarlund hvernig forkólfar þeirra gerðu skýrslurnar eftir sínu böfði. Sigurjón talar um, að „skipuleggja atvinnuvegina." Hvernig hugsar bann ejer það með þessu frv. ? Er 'hjer um annað að ræða, en gyll- ingar til að draga fólk úr sveitum landsins í kaupstaðina, í öi'eigáhópinn, fylgilið jafnaðarmanna? Ríkissjóður á að sjá fólkinu fyrir atvinnu. Jafnað- armenn að birð* atkvæðin. Hvað leiðir a£ gyllingunum ? Sveita- fólk sækist eftir að komast þangað, sem ríkissjóður á að sjá því far- At- Þingvallafriðuninni var vísað um- ræðulaust til 2. umr. Faðir frv., J. J., sýndi sig ekld.Má vera að hann kunni ekki við að tala oft fyrir því að leggja niður búskap manna í Þingvallasveit. Sauðfjárbaðanafrumvarp Hákon- ar fór í landbúnaðarnefnd. borða. Kaupstaðafólki fjölgar. vinnuleysi vex. Sigurjón talar um að við þurfum að standast erlenda samkepni. Við er- um ekki á þeirii leið,*með því að anka atvinnuleysi í hraðvaxandi kaupstöð- um.- — Sigurjón Ólafsson: pingmaðnr Vest- mannaeyinga talar ekki isem fulltrúi verkamanna í þessu máli. Hvert á að leita til atvinnubóta ef ekki til bins opinbera. pað er vatn lá myllu at- vinnurekenda, að fólkið þyrpist í baup staðina. Með því geta atvinnurekendur sett niður kaupið. (Hjer sem oftar er Sigurjón í sjálf- heldu. pví vilja jafnaðarmenn ekki sporna við fólksstraumnum til kaup- staðanna, ef það er hann, sem isetur kaupið niður. petta sá Hjeðinn, og sló því á annan streng, sagði að með at- vinnuleysisskýrslunum væri verið að „leggja grundvöll undir ræktun sveit- anna“. Trúi því þeir sem vilja.) Jón Ólafsson: Með því að ginna fólb til baupstaðanna eru jafnaðar- menn böðlar skjólstæðinga sinna. Frá öndverðu hefir lítið verið hjer um at- vinnu á vetrum. Úr því hefir ræst nokkuð síðan togaraveiðar byrjuðu, en verður aldrei bætt til fulls, fyrri en hjer rís margháttaðri stóriðja. Jafnað- arrnenn eru á móti henni. Benti hann síðan á ósamkvæmni Sigurjóns og Har. Guðm. — Haraldur Guðmundsson viðurkendi að söfnun skýrslna væri fyrsta spor til þess að koma upp víðtækri vinnu vetrarmán- uðina, er ríkissjórn og bæjarstjórnir önnuðust. Sigurjón talaði um að „skipuleggja atvinnuvegina.“ Vilja bændur skipu lag jafnaðarmanna á atvinnurekstur sinn? I Taldi J. Ól. ólíklegt, að „skipulag jafnaðarmanna11 á sjávarútvegi yrði ‘almenningi til bóta. Hingað til hefði svo farið, að sjómenn og verkamenn hefðu fengið lágóðann af útgerðinni • en útgerðarmenn flestir staðið slyppir. I Jóh. Jós.: Jeg tala fyrir munn verka- manna í Eyjum, er jeg andmæli að- 'gerðum jafnaðarmanna í því að teyma Ifólk til verstöðvanna. Fólkstraumur- ,inn í kaupstaðina er' verkafólki, sem fyrir er, til tjóns. j Hjer á landi eru erfiðleikarnir svo i miklir, að ekki veitir af að framtak j einstaklinga fái að njóta sín. Hvað : verður úr því, er alt á að leggja í viðj ,ar þjóðnýtingarinnar? j (pað kom fram í umræðunum, að Sigurjón meinti þjóðnýtingu, er hann talaði um skipulag atvinnuveganna.) Frv. um atvmnuleysisskýrsl’arn- ar fór til 2. umr. með 14 atkv. gegn 9. Tveir íhaldsmenn greiddu atkvæði með, en tveir Framsókn armenn móti. Fim*n þingmenn fjarverandi. Frumvarp jaí'naðai’manna nm breytingu á verkakanpslögunum fór til 2. umr. Allmörg mál tekin > út af dag skrá vegna fjarveru þingmanna. Magnús Torfason forseti sameinaðs þings var meðal þeirra er voru fjar- verandi í gær. pess getið til, a.ð hann kærði sig ekki um að sýna isig eftir „brjefhirðinguna“ í fyrradag. ping- menn þola það ekki orðalaust, sem eðlilegt er, að forseti sameinaðs þings taki einbabrjef þeirra í leyfisleysi og fari með þau eftir sínum geðþótta. gat. ekki borið á móti því, að með- al undirskriftanna væ'ru nöfn sem ekki áttu þar heima. B. Kr. hafði með sjer lista yfir hin „vafasömu“ nöfn, en J. B. vildi ekki með neinu móti líta á haun. Landsbankafnxmvarp stjórnarliðsins ,var til 1. umræðu. Ingvar flutti. Bað hann þingdeild- armenn að gera sjer þann greiða, að tala ekki nm þetta mál að þessu sinni, og talaði fátt sjálfur. Ytrði það óneitanlega stjórnar- liðinn hollast að sem fæst orð fjellu um þetta hringsól þeirra með Landsbankann. Fjármálaráð- herra talaði ekkert um þetta stefnumál stjórnarliðisns, og fór frumvarpið að lokinni ræðn Ing- vars umræðulaust til fjárhags- nefndar með atkvæðum jafnaðar- manna „spyrðuban dsin s.1 ‘ Þingvísa. Magnús henti mikið slys, manninn, sem er hraðgáfaður,. að enda nú sem Alþingis yfirbrjefhirðingamaður. í Efri deild urðn lengstar umræður um skift- ing Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi. Höfðu þeit þar orð- ið Björn Kristjánsson og Jón Bald- vinsson. Sýndi Bj. Kr. fram á, bve bjá- kátlegt það væri, að ætla sjer að skifta kjördæmum eftir fylgi flokkanna. En þó tæki út yfir, þegar farið væri fram á skiftingu á þessum grixndvelli, en mennirnir sem skift- inguna heimtuðu gætu ekki sann- að að hún ætti einu sinni stoð í f lokka skif tingunni. J af nað ar menn safna undi'rskriftum í Hafnarfirði máli sínu til stuðnings, en fá ekki nema 650 undirskriftir. Þetta ebki meirihluti kjósenda. En þó kastár tólfunum, þegar það sannast, að menn hafa skrifað undir sem ekki eiga kosningarjett. Jón Baldvinsson malaði um stund með skiftingunni, með sama lagi og' flokkshræðnr hans. Hann 21. febr. landbúnaðarmál. 1. Erv. um atkvæðagreiðslu ut- an kjörstaða var samþ. með mörg- um og talsvert róttækum breyting- um. 2. Bændaskólafrv. forsætis'ráðh. var talsvert rætt og síðan samþ. með breytingartillögum landbún- aðarnefndar. Jón Ólafsson hafði orð fyrir nefndinni, ' en margir aðrir tóku til máls, þar á meðal Pjetur Ottesen, Jón Sigu'rðsson og Magnús Guðmundsson. Pjetur Ottesen mótmælti harðlega ríkisrekstri á bændaskólabúunnm og bar fram rökstudda dagskrá þess efn- is, að fresta málinu algerlega þar til milliþinganefndin í landbúnaðarmjálumi hefði komið með álit sitt, en tók till. aftnr til 3. umr. vegna þess að for- sætisráðh. ljet líklega um, að hann mundi samþ. að láta skólabúið á Hól- um verða rekið fyrst um sinn, þar til landbúnaðarnefnd hefði lokið við álit sitt um skólana, á kostnað bústjóra. Magnús G-uðmundsson skýrði frá, að ómögulegt væri að búast við veru- legri að sókn að Hólaskóla meðan hann væri í því millibilsástandi sem nú er, vegna brunans og andmælti harðlega ómaklegum ummælum um skólann og aðsókn að honum. Ennfrem ur andmælti hann alþýðuskóladeild- inni, sem forsrh. vildi setja á stofn við skóiann. Forsætisráðherra var mjög linur í málinu, er hann fann andstöðuna gegn þessu frv. sínu, sem áreiðanlega mið- ar að því að draga úr bænd'afræðsl- unni. Frv. vísað til 3. umir. og brtt. nefndarinnar samþ. með þorra at- kvæða. 3 Stjórnarfrv. um dýralækna var einnig rætt. Aðalefni þess er að fækka dýralæknum nm helm- ing, en 4 af 5 nefndarmönnum landbúnaðarnefndar lögðu til að fella frv. með rökstuddri dagskrá. Forsætisráðherra varð hvumsa við og gerði lítið úr starfi dýralækna, og

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.