Ísafold - 29.02.1928, Síða 3

Ísafold - 29.02.1928, Síða 3
ISAFOLD 3 1 annari ferð, sem báturinn var Fundin eru lík 8 manna sem fór- •d'reginn fram að skipinu, brotnaði ust. „Tryggvi gamli“ kom hingað hann við skipshliðina vegna öldu-: í fyrrakvöld með fimm þeirra. gangsins. Fór þá úr honum stafn-1 Syðra hafði rekið þrjú lík í gær, inn og losnaði bandið, sem hann er vjer frjettum seinast: Skúli Ein- var bundinn með. Þeir skipverjar, jarsson, vjelstjóri, Guðjón Jónsson, sem eftir voru, fleygðu nú öðru: háseti, og Ólafur Jónsson, kyndari. ■dufli fyrir borð og fylgdi kaðalL Náðist þetta dufl líka. Var þá feng inn annar bátur í stað hins, sem brotnað hafði og björguðust nú fleiri menn. Að lokum voru þrír eftir. Gátu þeir dregið bátinn að skipinu, en áttu afarerfitt með að halda honum þar, vegna brim- gangsins. Þá slitnaði kaðallinn aft- ur. Tveir af mönnunum fleygðu sjer í sjóinn og ætluðu að bjarg- ast á sundi, en hinn þriðji varð eftir og kleif upp í reiðann. Það er af mönnum þessum að segja, er fleygðu sjer útbyrðis, að annar þeirra synti langa hríð og náði loks bátnum. Var bátur- inn alveg í kafi og svam maðurinn npp í hann, náði tökum og bjarg- j Kjalarnesi. aðist svo. Hinn náðist líka og var fluttur í land. Læknir var í 2 klst. að reyna að lífga hann, en það tókst ekki. Þriðji maðurinn, sem' ■eftir var um borð, fórst með skip-1 inu. Var engin leið að bjarga hon-| um, því að með aðfallinu óx brim- Skýrsla um þá íslendinga, er fyrir milli- göngu stjórnarráðsins hafa fengið verðlaun úr hetjusjóði Carnegies. Mennimir, sem björguðust. Nöfn þeirra manna er björguð- ust voru þessi: Bjarni Brandsson, bátsmaður, Selbrekkum. Magnús Jónsson, Hverfisgötu 96. Pjetur Pjetursson, Laugaveg 76. Sigurður Bjarnason, Selbrekkum Kristinn Guðjónsson, Selbrekk- um. Steingrímur nesveg 61. Gunnlaugur Einarsson, Fram- Jónsson, Króki, Steinþór Bjarnason, Ólafsvík. Frímann Helgason, Vík, Mýrdal. Ólafur I. Ámason, Bergþóru- götu 16. 1922. Ve'rðlaun veitt Þorgeiri Sigurðssyni frá Hrappstöðum í Kinn fyrir að bjarga manni frá druknun. 1923. Verðlaun veitt Sigurði Stefánssyni frá Haganesi við Mý- vatn, á 13. ári, fyrir að bjarga manni frá druknun. Verðlaun veitt Ingólfi Indriðasyni frá Tjörn í Að aldal, Þingeyjarsýslu, fyrir að! bjarga barni frá druknun. 1924. Verðlaun veitt sýslu, fyrir að bja’rga stúlku, er var í lífshættu stödd við að fara yfir á. Verðlaun veitt Magnúsi Guðbjörnssyni, Reykjavík, fyrir að bjarga úr sjávarháska. Frð Búnaðarfiel. fslands Bændanámskeið. Búnaðarfjel. Isl. tilkynnir. 26. febr. FB. Bændanámskeið verða haldin a Sósfalistar — eða ekki. Álit Mellbyes, foringja bændaflokksins norska. „Jón forseti" mun hafa verið ið afskaplega. Fór þá líka myrkur smíðaður árið 1906. Hann var að, en með morgpi, um áttaleytið mjnstur af íslensku togulrunum, brotnaði skipið i tvent. 233 eign h f ------ Alliance. Skipstjóri var Guðmund- Mennirnir, sem björguðust, báru ur Guðjonsson, en hann var ekki •sig framúrskarandi karlmannlega; með skipið í þessari ferð, nje í og enginn þeirra er mikið meiddur. ■ hinni næstu þar á undan, því að Voru þeir ótrúlega hressi'r, er þeir;hann hefír le ið rámfastur um komu a land. L*kmr tok þar , , T, fyrstur manna á móti þeim, en!hnð‘ Stynmaðurmn, Magnus Jo- «íðan voru þeir fluttir heim til hannsson, var skipstjón báðar Stafnness og gistu þar í nótt. — Voru hafðir fjóri'r hestar til að flytja þá jafnharðan neðan af klöppunum heim til bæjarins og fylgdu þeim menn, til að styðja þessar ferðir. (Vesturlandi um og eftir mánaða- Friðriki mótin næstu að tilhlutun Búnaðar- Jónssyni á Sauðárkróki fýrir frá- fjelags íslands. — Verður farið j bæra björgun á manni, er hrapaði þremur flokkum. Til Patreksfjarð í Drangey. Verðlaun veitt ólafi ar 0g um ísafjarðarsýslu fata Sig Ingvarssyni frá Minna-Hofi á urður Sigurðsson búnaðarm.stj., Rangárvöllum fyrir að bjarga pálmi Einarsson ráðunautur og konu úr eldsvoða, hlaut sjálfur jon H. Þorbergsson á Bessastöð- mikil meiðsl. ^ ■ um. Þeir halda námskeið á Pat- 1925. Verðlaun veitt Árna J. reksfirði 28. febr. til 2. mars. 1 Johnsen, útvegsbónda í Vest- Bolungarvík og Súðavík 4 til 8. mannaeyjum, fyrir að hafa fjórum mars og 4 Flateyri 9 til 16. mars. sinnum bjargað mönnum frá Um norðurhluta Dalasýslu, aust- druknun. Verðlaun veitt Sigurði urhluta Barðastrandarsýslu og til Hrólfssyni, Jökulsá í Flateyjardal, Hólmavíkur fara þeir búnaðar- Þingeyjarsýslu, fyrir góða fram- kandidatarnir Guðmundur Jónsson göngu við tilraun til að bjarga og Gunnar Ái-nason. Þeir halda úr sjávarháska. Verðlaun veitt námskeið á Skarðsströndinni 28. Páli Jósúasyni, Örnúlfi Halfdánar- og 29. febrúar. 1 Saurbænum 1.—2. syni og Bjarna Bjarnasyni, öllum mars. 1 Geini'Ial og Reykhólasveit i Súðavík í ísafjarðarsýslu, fyrir 4._7. mars og 4 Hólmavík 9.—14 að hafa bjargað mönnum, er voru mars. í lífshættu um borð í strönduðu Um suðurhluta Dalasýslu og um skipi. Snæfellsnessýslu fara þeir Ragnar Ibsens-hátíðín. Norska , utanríkis- þá° Á Stafnnesi var þeim tekið stjórnin hefir boðið Blaðamannafjelagi framúrskarandi vel og fólkið þar íslands að senda fulltrúa á Ibsens-há- •Og á bæjunum í kring gerði alt, er tíðina. Á fundi fjelagsins nýlega, var í þess valdi stóð til þess að hjúkra Porsteinn Gíslason kosinn til þeirrar þeim sem best. I farar. Ennfremur hefir norska stjórn- Verkamannastjórnin norska var ekki langlíf; sat aðeins 11 daga við völd. Vinstrimenn höfðu upp- haflega lofað stjórninni hlutleysi, en þegar stjórnin gaf út stefnu- skrá sína, sem var harðdræg stjettapólitík, gátu vinstrimenn ekki setið þegjandi hjá lengur. Foringi þeirra Mowinckel, flutti vantrausttillögu á stjórnina. — Sú tillaga var samþykt með at- kvæðum allra borgaraflokkanna. Mowinckel sagðí í aðalræðu sinni við flutning vantraustsins, að þáð hefði kostað landið miljónir króna að sósíalistastjórnin komst á lagg- irnar. Forvextir hefðu hækkað um 1% og miljónir fjár hefði verið tckið út úr bönkunum og flutt út úr landinu. Mellbye, foringi bændaflokks- ins, hjelt einnig ræðu við van- traustið. Hann komst m. a. þams- ig að orði: Við stóðum nú í fyrsta skifti auglit til auglits við þá spurningu, eftir hvaða grundvalla'reglu vjer áttum að stjórna voru landi. Átt- um vjer að koma hjer á sósíalist- isku þjóðfjelagi, eða áttum vjer ekki. Þegar vjer vorum í þann veginn að kafna undir þungum sköttum, stafaði það ekki ein- göngu frá þeim erfiðu árum, sem komu eftir ófriðinn, heldur staf- 1926. Veitt verðlaun drengnum Ásgeirsson garðyrkj u*ráðunautur, Sigurði Benediktssyni, Barnafelli Helgi Hannesson jarðyrkjumaður agi þag einnig frá þeim hálfsósíal- 1 Þingeyjarsyslu, fyrir að bjarga og Guðmundur Ásmundarson fjar- istisku og sósíalistisku hugmynd- móður sinni og bróður úr auðsæum ræktarfræðiugur. Þeir halda nám- lífsháska, er þau höfðu runnið frá skeið í Búðardal 7.—10. mars, bænum Barnafelli, er stendúr í Stykkishólmi 12.—15. mars, Eyr- Ekki bera þeir skipstjórarnir m boðið Sig. Nordal a hátíðina. Hefir. hrafía lniklUm Upp af Skjálfanda- a'rsVeit 17.—18. mars, Ólafsvík 20 verra orð þeim, sem unnu á sjón- tsaf. ekki frjett með vissu hvort hann flnsyhálku fram á hamra, nm að björguninni. Voru þeir all- elíP kost a s°kum annríkis að taka > ir boðnir og búnir til þess að hætta þessu boði. Indriði Einarsson fer fyr-1 lífi sínu fyrir skipverja. Munu á ir hönd Leikfjelags Reykjavíkur. hátunum hafa verið alt að 20 Óvíst er enn hverjir aðrir Islendingar 23.-24. Mýrdal manns, og lögðu þeir allir líf sitt verða viðstaddir þessa merkilegu hátíð hersýnilega í hættu við björgun- Hatiðahöldin 1 Öslo standa dagana frí ina. frá 14—20 mars, en í Björgvin dagana 22. —23. mars. 21. mars, Breiðuvík brún við Skjálfandafljót, og Staðarstað 26.-27. og í bjargaði Sigurður þeim með snar- 29.—30. mars. ræði sínu og dugnaði. Þeir, sem fara til Vestfjarða 1927. Verðlaun veitt Jóhaniý fara 4 Brúarfossi í dag, en þeir Jóhannssyni og Friðleifi Jóhanns- sem fara um Snæfellsnesið fara 4. syni af Upsaströnd, Eyjafjarðar- mars um Borgarnes. um, sem komið hefi'r verið í fram- kvæmd. 1 voru strjálbygða en víð- áttumikla landi, verður um fram alt að varast að láta ríkisvaldið grípa fram fyrir hendur einstak- linganna; en því miður hafa orð- ið talsverð brögð að þessu í seinni tíð, og meiri en annarstaðar svo sem t. d. í Svíþjóð, og eru þó kringumstæður miklu betri þar en hjá oss.------ — Eftirprentun bonnuð. Kaibátahernaðnrmii. Endurminningar Julius Schopka- (Skráð hefir Árni Óla). j I. Um kafbáta. Áður en jeg hef að segja frá æfintýrum mínum og endurminn- ingum frá tveggja og hálfs árs starfi á hernaðarkafbáti, meðan kafbátahe'rnaður Þjóðverja stóð yfir, þykir mjer hlýða að segja nokkuð frá kafbátum og lýsa þeim. Getur það orðið til þess, að menn skilji margt betur af því, styn á eftir fer. Skal jeg þó vera svo fá- orður, sem únt er, en vil jafnframt taka það fram, að ekki er unt að lýsa kafbátum og starfi skips- liafna 4 þeim, svo íta'rlegt sje, nema í löngu máli. Hinn ótakmarkaði kafbátahern- aður Þjóðverja í ófriðnum mikla, er merkilegur kafli úr ófriðarsög- unni, jafnvel einhver hinn merki- legasti. Nú er þetta mál, lcafbáta- hernaður, komið á alþjóðadagskrá að nýju, þar sem komnaf eru fram tillögur um það frá Bandaríkjun- um, að bannfæra kafbáta sem her- skip, og stórþjóðir Norðurálfunn- ar virðast þeirri hugmynd ekki fi'áliverfar. Þessi tillaga sýnir glögt, að stórþjóðirnar viðurkenna, að lcafbátahernaður er svo viðsjár- verður, eigi aðeins þeim, er fyrir honum verða, heldur jafnvel miklu fremur þeim, er beita honum, að það sje alþjóðanauðsyn, að honum sje hætt. Og fari nú svo, að til- laga þessi nái fram að ganga, þá virðist mjer, að endu!rminningar þeirra, er tóku þátt í hinum ótak- markaða kafbátahernaði Þjóð- verja, geti skapað merkilegan og einstæðan kafla í hernaðarsögu þjóðanna. Og sögulegt gildi hafa þær altaf, hvernig svo sem fer um kafbátahernað í framtíðinni. Þess ber að geta þegar, að kaf- bátat eiga í rauninni ekki annað saman en nafnið. Svo eru þeir ólíkir að flestu leyti, um stærð, vopnun, hraða, lögun o. s. frv. En ýmislegt eiga þó allir kafbátar sameiginlegt, og því verður hjer lýst. Það er langt síðan að menn fóru að gera tilraunir um það, að smíða skip, er siglt gæti neðan- sjávar. Fyrsti maður, sem mun hafa smíðað kafbát og reynt lianr, var skraddari í Chicago, Philip að nafni. Hann var sjálfur með á bátnum í reynsluförinni, en bát- urinn fórst, og týndust allir er á voru. En sá sem er talinn frumsmið- ur kafbátanna, eins og þeir eru nú, er þýskur maðut, Bauer að nafni. Var hann verkfræðingur og undirforingi í stórskotaliði Bay- ernsmanna. Hann smíðaði kafbát, sjálfur. Þorði hann ekki að yfir- gefa bátinn eina stund, og svaf þar og mataðist. Um þessar mundit áttu Þjóð- verjar í stríði við Dani. Danskur floti lá úti fyrir Kiel, hjá Femern. Voru það trjeskip eingöngu. Hug- mynd Bauers var sú, að komast neðansjávar að skipum þessum, og kveikja í þeim með tundurflækj- um, sem liann hafði líka fundið upp, og eyða þannig flotanum á augabragði, án þess að hann kæmi neinni vörn við. En reynsluferð kafbáts Bauers tókst ekki betUr en fyrri tilraunir. Báturinn fórst — og Þjóðverjar mistu alla trú á uppgötvuninni. Þá fór Bauer til Rússlands og ætl- aði að selja rússnesku flotamála- og uppgötvun hans tók fram öllu, er enn hafði þekst á því sviði. — Kafbátiif hans var í laginu eins og djúphafsfiskur, og Var knúinn áfram af handafli. Sagan segir, að Englendingar hafi fengið íijósn af því, að bátur þessi væri í smíð- um, og hafi sent njósnara til þess að fá allar upplýsingar um það, hvernig galdfaskip þetta væri úr garði gert. Var njósnari þessi á sífeldu vakki á stöðinni þar sem báturinn var, smíðaður, mútaði starfsmönnum og smiðum til að fá upplýsingar, en varð lítt ágengt, því að Bauer var altaf á verði stjórninni uppgötvun sína. Tóku Rússar honum fegins hendi og keyptu uppgötvun hans. Síðan fór Bauer til Frakklands, og Frakkar ■kunnu að meta hann. Þeir hag- nýttu sjer uppgötvun hans, og ár- angufinn var sá, að engin þjóð mun átt hafa betri hemaðarkaf- báta en Frakkar og Englendingar þegar stríðið hófst. Þjóðverjar áttu 21 kafbát í upphafi ófriðar, og báru þeir að meðaltali 540 smál. í ofansjávar- siglingu, gátu þá farið 15 mílur en 9V2 í kafi. Það kom fljótt í ljós, að kafbátar þessif voru hálf- gerðir vandræða gripir*, en þó hættulegt vopn, þar sem hægt var að beita þeim. Var nú lagt alt kapp á að endurbæta þá á allan hátt, og tóku þeir merkilega mikl- um og hraðstígum framförum. Til dæmis má geta þess, að kafbátar, sem voru. í smíðum þegar stfíðinu lauk, hinir svonefndu „U-Kreuzer‘ ‘ báru ofansjávar 2160 smál. ög gátu farið 17 mílur, en í kafi 9,2 mílur á klukkustund. Á fyrstu bát unum voru 24 menn, en á þeim nýjustu og stærstu áttu að vera 86 menn, þar af 21 til þess að fara um borð í hertekin skip og sigla þeim til hafnaf. Annars var kafbátum Þjóðverja seinast skift í 3 flokka. U-báta, sem aðeins voru hafðir til árása og voru vopnaðir fallbyssum og tundurskeytabyssum. B-báta, sem bæði voru til árásar og til að leggja tundurdufl. Hafði hver þeirfa 8 tundurdufl og 4 tundur- skeytabyssur, tvær að framan og tvær að aftan. Svo voru hinir svo- nefndu „Minenboote" (tundui-- duflabátar), sem fluttu 18 tund- * pað var hreint og beint furðu- verk, að Weddigen, sem var foringi á einum þessara kafbáta, U 9, skyldi takast að sökkva þremur enskum her- skipum, „Aboukir“, „Hogue“ og „Cressy“ í einu, og komast heilu höldnu úr þeirri orrahríð.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.