Ísafold - 29.02.1928, Síða 4

Ísafold - 29.02.1928, Síða 4
í S A F 0 L D Væri úr vegi að bændur á fs- er ekki myrkur í máli gagnvart Litlu Þverá er útvarpsmóttöku- 'beri til tíðinda. En á vökunni eru 4 hefði hann sjálfur drepið 16 kindur. landi gæfu gaum þessum orðum bændafóringjans norska, og bæru þau saman við það sem er hjer að gerást? Bændaforinginn norski stefnu sósíalista, og hann skilur vel hvaða áhrif það hefir, ef þing ið er með hálfvelgju í slíkum mál um. Þverár-unörin. Kindur drepnar á hryllilegan hátt. Tveir drengir, 12 og 10 ára játa á sig glæpinn. á ferli, sjerstaklega við fjárhús Hvammstanga 25. febr. Sveins. Lýsir hann henni svo, að Fyrir svo sem tíu dögum tóku að gerast einkennilegir atburðir á bæ, sem heitir Litla-Þverá í Vest- urárdal, sem er einn af Miðfj.döl- um. Er þar tvíbýli, en fátt fólk á bænum. Annar bóndinn heitir Sveinn. f fjárhúsum hans fóru kindur að drepast með einkenni- legum hætti og án þess að menn vissu neina ástæðu til þess. Þegar 5 kindur voru dauðar, sótti bónd- inn Jónas lækni Sveinsson á Hvammstanga til þess að líta á hinar dauðu kindur og gefa úr- skurð um það, af hvaða völdum þær mundu drépist hafa. Er lækn- ir kom á vettvang sá hann, að hinum dauðu kindum hafði verið stórlega misþyrmt; voru bein- brotnar og blæðingar í heila þeiirra. Bændur hjeldu að þetta wiundi geta stafað af því, að kind- urnar voru með ormaveiki ogvoru blindar, og mundu þær því ef til vill hafa hlaupið á grjótveggi eða garða og slasað sig þannig. Eftir þetta halda kindadrápin áfram og brá nú svo einkennilega við, að áverkar voru í enni hinna dauðu kinda, alveg eins og eftir hamarskalla. Hjelt þessu áfram, þangað til 14 kindur voru dauðar hjá Sveini, en engin hjá hinum bóndanum. Þarna á bænum er 12 ára gam all drengur, sem heldur því fram, að síðan kindadrápin byrjuðu hafi hann sjeð einkennilega veru þar stundum birtist hún í mannslíki, stundum í hundslíki og stundum eins og þokuhnoðri. Segist hann hafa sjeð veru þessa bæði í myrkri og um hábjartan dag. En enginn annar hefir sjeð fjanda þennan. Á föstudáginn var brá svo við, að vera þessi tekur að ávarpa dreng- inn. Birtist hún honum þá sem strákur í mórauðum fötum og peysu, hneptri upp í háls. Segist hún vera send að sunnan til þess að drepa alt fje Sveins bónda, og muni hún ekki eira neinu á heim- ilinu nema hvítvoðung, ef strákur komi ekki á eintal við sig út í fjárhús Sveins á sunnudag, að ákveðnum tíma. Strákzir heitir því að koma. Á sunnudag er nú safn- að mönnum frá næstu bæjum, og bíða allir heima við bæ, meðan strákur fer til fundar við fjanda þenna, nema einn maður, sem fór í humátt á eftir honum. Þegar strákur kemur inn í fjárhúsið sjer hann ekki sendingzzna, en heyrir í henni uppi í fjárhústóttinni. —• Segir skratti sá þá, að nú hafi hann breytt um ferðaáætlun og ætli ekki framar að ge!ra ilt af stöð). Þetta var gert. kindur særðar á sama hryllilega hátt Var nú yngri bróðirinn kallaðUr og áður. Segir pilturinn Sigurður, að aftur tii yfirheyrslu. Neitaði hann tt , „„ „ , „draugurinn'1 hafi lagt blátt bann fyr- fyrst z stað allrí þátttöku, en játaði xlvammstanga 2b. iebr. ;r ag nokimr komi í fjárhúsið til þess síðar að þeir bræður hefðn verið upp- Um miðjan dag í gær (á laug- að líkna hinum misþyrmdu kindum. hafsmenn að öllu saman. ardag) voru rotaðar 4 kindur í Var því hlýtt. | Rjettarhöldum er ekki lokið. En íjárhúsinu á Litlu-Þverá. Voru Seinna um kvöldið komu þeir læknir ekkert hefir komið fram er bendi til þrjár alveg dauðar, þegar að og sýslumaður. !þess, að nokkrir aðrir hafi verið í þeim var komið, og báru allar Margt var aðkomumanna á Litlu- vitorði með drengjunum. merki sömu hrottameðferðar Og Pverá, og mikill uggur í möz'gum. I Heimilisfólk á bænum er sem hjer hinar, er áður höfðu verið drepn Drengurinn Sigurður hafði ýms 'segir: Jóhanna Sveinsdóttir Ijósmóðir. ar: Gat framan á hauskúpunni skilaboð á reiðum höndum til yfir- .Hún er ekkja, og eru börn hennar 3, eins og eftir hamar. Ein kindin valdsins frá „draugsa* ‘; meðal annars, drengirnir tveir og Sesselja kona var með lífsmarki þegar komið var þannig fyrir lagt, að enginn mætti J Sveins Guðmzzndssonar. En þau hjón var að henni. En þar var hrylli- koma í fjárhúsið þar sem mest hefði áttu kindurnar er drepnar voru. Auk lega sjón að sjá. Snælduteinn gengið á, nema alt aðkomufólk og þess er á bænum vinnumaður, Sigurður stóð inn Úr kauskúpu kindarinn- heimafólk gengi skipulega þrisvar í pórðarson og unglingsstúlka 14 ára. ar og inn í heila. kringum húsið, og gengi sýslumaður aftastur. Kindahausarnir rannsakaðir. ' Ennfremur lagði drengur (fyrir Jónas læknir hefir rannsakað kon<1 »úraugsa“) blátt bann við því, tvo kindahausa, sem honum aö sýsl«“aður eða aðrir aðkomumenn voru sendir See-ir hann að mættu ganga gegnum bæÍardyrnar, kindurnar hafi auðsjáanlega 5eldur skyldu ^ gan?a gegn?m verið rotaðar með skörpum dyr> e“ innangengt er ur fjosz z bæznn. hamri eða líku áhaldi; hafi Var slíkum fjrrirskipunum lítið , _ gegnt, eins og nærri má geta. Gengu hamarsnefzð verzð notað og það menn fyrst f fjárMsið. , i par mætti mönnum hroðaleg sjón. lezð upp af skafti Svohafz hogg Ein kind var þar rotuS og var járn. zð verið snoggt, að engu væri lzk- f]einn rekinn gegnum höfuð henni. — ara en að skznnið a hauskupunni önnur lá í andaslitrum, með stórt sár væri skorið sundur með bitjárni. | böfði, og hafði heili oltið út um sárið. Gotin a hauskupunum voru 4 cm. Alur var rekinn á kaf í eina neðanvið a lengd en 3 cm. á breidd. aImað augað. Hrútur einn var mikið særður, með járni í hnakkann og Hvammstanga 27. febr. hauskúpan moluð milli hornanna. Urn hádegi ‘á sunnzzdag kom hrað- j Er athugun var lokið í fjárhúsinu boði frá Litlu pverá að Melstað, er var fazúð upp í heytóftina, þar sem sagði, að enn hjeldu áfram kindadráp- mest hafði kveðið að „reimleikanum“. in og gauragangurinn, og væri jafnvel Kolamyrkizr var í tóftinni, geilar magnaðri en nokkru sinni áður. Fjórar margar og gjótur. Gat fanst á hey- kindur hefðu verið meiddar um nóttina torfinu í einum stað, sem hægt var að Ýmsir hlutir hefðu færst úr stað.skríða í gegnum. án þess að fólkið gæti gert sjer grein Var nú settur vörður við allar út- fyrir hvernig á því stæði. Væri óhugur .göngudyr á bænum, og rjettarhald Sem nærri má geta, er heimilis- fólkið mjög í öngum sánum út af at- bzzrðum þessum, einkum þó móðir- drengjanna. Eldri drengurinn er eitt- 'hvað undarlegur á geðsmunum, og fer hann til Jónasar læknis á Hvamma- tanga til rannsóknar. Eldri drengixrixm heldzzr því fratn, að hann hafi zznnið óhappaverkin ósjálfrátt. nikill og beygur í heimilisfólkinu, sem okst þó mjög við einstæðan atburð zá um morguninn. Bræðurnir tveir, Sigurður og Sig- mundur, voru látnir gæta kinda fyrri hluta dags skamt frá íbænum. Er þeir höfðu verið þar nokkra tund kom yngri drengurinn heim með sjer á þessuzn bæ. Harmar hann fa miklum- og.sagSi að væri 1 oefm mikio komio. Bróðir sinn hefði sáran hvað xnargir hafi skift sjer af þarkomu sinni, en segist nú muzzu fara, ef alt fólkið á bænum komi út að fjárhúsinu og lesi þar „Faðir vor“ og messubæn frá Reykjavík, sem útvazrpið flutti þangað norður samdægurs (á tekið á rás að Vesturárgljúfrinu, og æpt upp yfir sig og sagt að nú hefði „draugurinn" bundið bandi um sig og ætlaði að draga sig í ána. Stóðst á, að þegar heimilisfólkið kom að, var drengurinn kominn á gil- barminn. Lzður nú að kvöldi, án þess nokkuð byrjað. Fyrst var yngri drengurinn yfir- heyrður. Lýsti hann öllum atburðum jreinilega, en þverneitaði að hann vissi íokkzzð um, hvernig ‘á þeim stæði. Var nú eldri drengurinn yfirheyrð zr. Fór með hann sem hinn fyrri fyrst stað. En hann þóttist hafa sjeð ,drauginn“, sem kunnugt er, og var því nákvæmlega spurður um útlit hans. En er hann átti að lýsa „draugsa“ komu fram verulegar mótsagnir hjá honum. Og svo fóru leikar, að sann anif fengust fyrir þvz, að hann væri við atburði þessa riðinn. Játaði hann síðan, að þeir bræður ihefðu verið valdir að öllu saman, og Hvammstazzga 28. febr. FB. Sýslumaður setti rjett í fjár- dauðamálizzu að Litlu-Þve’rá á máxzudagsxxótt. Tveir drezzgir á heimilinu, Sigurður 12 ára og Sig- muxxdur 10 ára, játuðu að hafa orðið 18 kindum að bana. Sigmvznd- ur drap 3, Sigurður hinar. Auk þess sæ'rðzz þeir 3. Flestar kind- urnar vorzz rotaðar eða stungnar í höfzzðið. Daginn fyrir sást Sig- urður koma út úr fjárhúsi með blóðzzgan hamar og höndur. Sig- urður telu'r sig zzndir þeim áhrif- um, að sjer sje þetta ósjálfrátt, það væri eins og skipunum utn þetta væz'í hvíslað að sjer og yrði hann að hlýða þeim takmarkalaust. Eftir á fengi hann hjartslátt og yrði máttlítill. Aðkomumenn er voru á Litlu-Þverá síðustzz dagana töldiz hann stundum ekki með sjálf um sjer. Hlauphz’aði hans virtist óeðlilegur. — Sigmzzndur segist herma eftir Sigurði. Læknir telur Sigzzrð heilsubilaðan. Rjettarhald- ið stóð yfir í tvær klukkustundir. Frekara prófi frestað. urdzzfl hver og höfðiz þar að auki 6 tzzndzzrskeytabyssur. En þar sem hjer er lýst kafbátum, á það við U-bátana, hernaðarbátana, sem jeg var á. Fremst og aftast á hverjum kaf- bát eru nokkurskonar vængir eða uggar. Það eru djúpstýrin og með þeim er bátnum stýrt upp og nið- ur og á ákveðnu dýpi. Fyrst var það oft svo, að uggar þessir höfðu eigi hemil á bátnum, svo að hon- zxzn lá við að missa jafnvægið og steypast á endann til botns, eða skjótast lóðrjett úr kafi. Til þess að halda jafnvæginu, var þá grip- iS til þess ráðs, að láta menn hlaupa frá einzzm stafni til annars eftir þörftzm. Var í því skyni getrður gangzzr eftir endilöngum kafbátn- um, sem þessir menn hlupu eftir. Varð spretturinn oft erfiður áður eri tókst að fá jafnvægi á bátinn, sjerstaklega ef skjótlega var farið í kaf. Jeg mun lengi minnast eins ensks skipstjóra, sem við handtók- um og höfðum hjá okku'r í bátn- um nokkra daga. Hann var svo feitur, að hann komst varla inn um hinar þröngu dyr, sem eru z kafbátnum, en hann var okkar besti maður til að rjetta halla kaf- bátsins og koma honum í jafn- vægi, því að hann var svo þzzn'g- ur að hann gerði nær gagn á við 2% mann. Um leið 0( - hann var kominn yfir þyngdaVpunkt báts- ins, munaði um hann, og við Ijet- um hann hlaupa svo að svitinn bogaði af honum. Fyrst x stað var mjög vandað til skipshafna á kafbátzznum, og mátti svo kalla, að valinn maður væri í hverjzz rúmi. Allir voru látnir ganga í sjetstakan skóla, og var þar hinn harðasti agi, og stundum kent frá því kl. 6 á morgnana þangað til kl. 12 á nótt- únni, tvisvar í viku. Við vorum 120 saman í þessum skóla. FyTst var okkur kend siglingafræði z 3 mánuði og átti hver maður að vera svo vel að sjer, að hann gæti tek- ið við stjóm kafbáts ef yfirfor- ingjar fjelli. Urðu allir að ganga undir próf að því námskeiði loknu. Síðan kom annað 3 mánaða nám- skeið í „merkjamáli“, að læra að gefa merki með veifum, með hönd- um, ljósmerkz, „Morse“-merki og höggmerki. Þessi höggmerki eru bygð á „Morse“-stafrofinu og not- uð heorar kafbátur sekkur, og ein- hverjir eru lifandi innanborðs. — Þar verða ekki notuð stryk eða löng bljóð, en z þeirra stað eru 10 smáhögg í mnu. Vatð mörgum þetta merkjanám örðugt, enda voru gerðar miklar kröfur til þess að menn væri leiknir z merkjun- um, bæði að skilja fljótt gefin merki og senda fljótt merkjaskila- boð, hvort heldur var með veifum, Ijósum, höggum eða hljóði. Þessi námsgrein reynir mjög á hraðskiln ing og næmleik og er í razzn og veru ágætt gáfnapróf. Eftir þetta vorum við æfðir við það að fara með fallbyssur, vjel- byssur, skammbyssur og sverð og tók það námskeið 6 vikur. Aðtar 6 vikur vorum við æfðir við það að fara zneð tundurskeyti og tund- zzrskeytabysszir. Svo vorum við settir um borð í kafbáta hjá „Unt- erseebootabteilung“ í Kiel og þar fengum við „praktiskar“ æfingar í því að stýra bát í kaf, og úr kafi, leggja að landi og gegna þeim störf- zzm, sénz hverjum okkar voru ætl- uð um borð. Sjerstakar æfingar fóru fram í því að nota sjerstakt bjorgunaráhald, sem nota átti ef kafbátur sökk. Var það belti, spent um mitti, á því kolsýrugeym- ir dálítill og mátti tempra útrás colsýrxznnar úr honum. Þaðan lágu tvær slöngzzr, sem settar voru z munn manni, og um þær átti að anda. — Nösum var lokað með klemmu og yfir höfuð sett tog- leðurhetta með gleraugum, og náði hún niður á nef. Á beltinu voru Jilotholt. Ef kafbátur sökk, áttu menn að girða sig þessu björgun- artjæki og reyna að komast út úr kafbátnum. Þarf til þess mikið lag vegna loftþrýstingsins, sem þar er niðri. En komist maður upp úr bátnzzm, lætur hann renna dzzfl í bandi til yfirborðs sjávar og er það fest í kafbátnum. Þegar dufl- ið hefir náð yfirborði, eiga nzenn að handfika sig upp bandið, hægt og gætilega, og anda sem rólegast svo að vatnsþunginn verði þeim ekki að skaða. Einu sinni kornust sex menn zzt úr kafbáti á maZar- botni á þann hátt. Fiznm þeirra handfikuðu sig upp dzzflbandið eftir rjettum reglum og varð ekk- ert meint af, en hinn sjötti slepti sjer. Skaut honum úr kafi með svo miklum krafti að viðnám lofts og lagar sprengdi í honum lungun og dó hann þegar. Þegar maður kemur fyrst um boTð í kafbát, eru viðbrigðin óg- urleg. Loftið er þungt og þrzzngið eim frá vjelunum. Maður fær höf- nðverk og svima og verður syfjað- ur. Oft voru kafbátar í loftþröng. Var þó útbúnaður í hverjum þeirra til þess að endurnýja andrúmsloft- ið jafnharðan, og í hið úttærða lcft bætt súrefnum og loftið hreinsað með kali. En það loft var slæmt, og þess vegna var gripið hvert tækifæri, sem gafst, til þess að ná z ferskt loft, og það var alt af reglan að endurnýja loftið í kafbátunum eins lengi og þeir gátu verið ofansjávar í hvert sinn. Frekari lýsingar á æfi okkar um borð í kafbátunum kemur smázn; saman z næstu koflum þessarar frásagnar. Kafbátahernaðurinn var ógzzrleg- zzr, svo ógurlegur, að enginn ókzznzi- ugur getur gert sjer hugmynd zz'm það. Meðan á honzzm stóð og alt' til þessa, hefir aðallega verið litið á hanzz frá einni hlið, og ekki hinni betri. Þjóðverjar voru dæmd ir vargar z vjezzm hans vegna, þeir voTu ófrægðir hans vegna um víða veZöld, og kafbátaforingjar þeirra fengzz þann dóm að þeir væru blóðþyrstustzz og grimmúðgustu menn veraldar Hitt hefir mönnutn sjest yfir hvað Þjóðverjár lögðu z sölurnar sjálfir, hveZnig bestu syzzii" þjóðarinnar fórnuðu sjer fyrir þær tilraunir að sprengja af sjer herfjötur þann, er bandamenn höfðu lagt á hana. Jeg skal ekki fjölýrða um þetta að sinni, en að eins geta þess, að af þeim 120’ mönnurn, senz mjer voru samtíða á sjómannaskólanzzm, sem áðzzr er getið, voru aðeins sex á lífi, þeg- ar stríðinu lauk. 343 kafbáta sendu Þjóðverjar í strzðið. Af þeim fór- ust 178 með 5132 mönnum, eða 52% af öllum skipshöfnunum, en þó var manntjónið langmest á hernaðarkafbátzznum, eða U-bát- unum. Framh.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.