Ísafold - 01.12.1928, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D
8
Áfengisverslnn rikisins.
Hinn nýi forstjóri Áfengisversl-
xinar ríkisins, Guðbrandur Magnús
■son, skrifar átta dálka grein í Tím-
-arm 20. nóv. s. 1., er hann nefnir
.„Áfen gisverslun ríkisins undir
Ætjórn flialdsflokksins'‘. Sjeð frá
fyrirsögn greinarinnar mætti ætla,
að hjer væri um að ræða gagn-
rýni á stjórn og rekstri þessa
verslunarfyrirtækis ríkissjóðs þau
;á.r, er stjórn íhaldsfloltksins sat
við stýrið lijer á landi, þ. e. árin
1924—1927. En við lestur greinar-
innar má fljótt sjá, að svo er ekki,
faeldur er Guðbrandur hjer að ráð-
ast á ráðsmiensku fyrirrennara
isíns, L. P. Mogensens lyfsala; til-
gangurinn auðs.jáanlega £á, að
koma þeirri skoðun inn hjá þjóð-
inni, að L. P. Mogensen hafi stjórn
að þessu fyrirtæki illa og þess
vegna hafi verið rjettmætt og
sjálfsagt að skifta um forstjóra.
Vafalaust má með rjettu ýmis-
’legt finna að stjórn Mogensens á
áfengisversluninni. En ekki virð
ist það fara vel hjá Guðbrandi
Magnússyni, að hann byrji starf
sitt við fyrirtæki þetta með því
að kasta hnútum til fyrirrennara
•síns, því vitanlegt er, að Guð-
brandur er að fyrirtæki þessu kom
íinn af pólitískum ástæðum, en ekki
vegna þess að hann sje gæddur
.yfirburð'aþekkingu á starfinu. Þá
•er og hitt vitanlegt, að L. P. Mog-
•ensen hefir á allan hátt liðsiut og
fajálpáð Guðbrandi til þess að kom-
•ast inn í þetta nýja starf, sem
•G M. af eðlilegum ástæðum lítið
:skyn bar á.
En þrátt fyrir alt þetta faefir
‘Guðbrandur kosið að kveðja fyrir
irennara sinn á þennan einkenni
lega og einstaka hátt. Það er engu
ilíkara en honum hafi fundist hann
æiga óhægt með að' sannfæra þjóð-
ina um rjettmæti forstjóraskift-
anna, nema með því að reyna að
.setja blett á fyrrennara sinn um
leið og hann sjálfur tæki við.
T?ar sem Guðbrandur Magnús
•8011 fer að skrifa þunga ádeilu
■grein í sambandi við stjórn fyrir-
renna.ra síns á áfengisversluninni
skyldi maður ætla, að liann ljeti
fúslega í tje upplýsingar, er máli
skifta, ef einhver óskaði þeirra
En svo er þó ekki. Annar ritstjóri
þessa blaðs (J. K.) fór s. 1. mið-
vikudag á fund Guðbrandar og
óskaði eftir að fá ákveðnar upp
lýsingar viðvíkjandi einstökum at
riðum í grein hans, en hann neit
aði að láta þær í tje.
Meðal annars var Guðbrandur
um það spurður, hver hefði verið
•skuld titsölumanna áfengisverslun
nrinnar úti um land, þeirra, er
xeknir voru frá starfi sínu, og þess
-eina, er fekk að sit.ja (útsölu
mannsins á Akureyri). Svarar för
stjórinn því, að útsölumaðurinn
Hafnarfirði hafi farið frá með
TÚmlega 30 þús. kr. skuld, en
byrgðarmenn sjeu til fyrir nálega
% þeirrar skuldar; útsölumenn
irnir í Vestmannaeyjum og á SeyS-
isfirði hafi ekkert skuldað og
gerðu hreinlega upp strax; hjá út-
sölumanninum á Siglufiíði hafi
verið skuld, en var greidd strax;
útsölumaðurinn á fsaiirði hafi
skuldað töluvert, en sje nú að
ígreiða skuldina. Hinsvegar neitar
og þó heldur G. M., nð stjórn
íhaldsflokksins eigi á þessu sök!
G. M. að gefa upplýsingar um
skuld útsölumannsins á Akureyri.
í þessu sjá menn, að framkoma
stjórnarinnar gagnvart útsölu-
mönnunum liefir verið harla und-
arleg. Enginn tekur til þess, þótt
vanskilamennirnír væru látnir fara
frá; var það rjettmætt og sjálf-
sagt. En hvcjr.s vegna fara þeir
ekki allir? Hvers vegna er útsölu-
maðurinn á Akureyri látinn sitja,
ó vitanlegt sje, að hann skuldar
tugi þúsunda? Og livers vegna éru
skilamennirnir á Seyðisfirði og í
Vestmannaeyjum látnir fara, en
vanskilamaðurinn á Akureyri lát-
inn vera kyr? Þessar aðfarir sýna
best, að það er pólitíkin, sem hefir
ráðið gerðum stjórnarinnar í þessu
máli, en ekki umhyggjan fyrir
verslunarfyrirtæki ríkisins.
Engum dettur i hug að neita
því, að útistandandi skuldir áfeng-
isverslunarinnar hafi verið óhæfi-
lega miklar. Á þctta hefir oft ver-
ið bent bæði í blöðum og á A1
þingi. Þannig flutti fjárhagsnefnd
Nd. þingsályktunartillögu á þingi
1927, þar sem sltorað var á stjórn
ina að gera gangskör að innlcöllun
skulda hjá verslunum ríkisins og
að takmarka sem mest útlán úr á
fengisversluninni. Lá þá fyrir þing
inu skýrsla um útistandandi skuld-
ir verslananna í árslok 1926, og
leit listinn þannig út:
1. Áfengisverslunin kr. 430.454
2. Gamla landsversl. — 395.610
3. Tóbaksverslunin .. — 71.554
4. Steinolíueinkasalan — 902.823
Þetta eru ófagrar tölur og eðli
legt að' þingið vildi ekki láta við
svo búið standa. Nú upplýsir G.
M., að útistandandi skuldir áfeng-
isverslunarinnar hafi við síðustu
áramót verið kr. 296.614, svo fúlg-
an hefir lælckað töluvert frá því í
árslok 1926. Yæri fróðlegt að vita
hvernig gengur að fá lækltaðar
skuldir hinna ríkisverslananna.
Skuldir áfengisverslunarinnar
munu að langmestu leyti stafa frá
fyrst.u starfsárum verslunarinnar.
svo að það er fáránleg blekking
að G. M- skuli vera að tala um
skuldasöfnun þessa, svo sem hún
liefði öll orðið til undir stjórn
íhaldsflokksins; fyrri Framsóknar
stjórnin, sem kom verslunarhákni
þessu á laggirnar og lagði á ráðin
um alla tilhögun, hlýtur að.fá sinn
óskifta skerf hjer af.
En það er tilgangslaust að vera
að jagast um það, hver eigi sök á
því, sem miður hefir farið. Aðal
atriðið er, að úr verði bætt og að
því stefndi þingsályktunartilagan
frá 1927.
Mjög er það óviðeigandi hjá G.
M., að hann skuli vera með dylgj-
ur í sambandi við skuldir ein-
stakra manna. Hann talar um 6500
kr. skuld, sem hvíli á fyrverandi
þingmanni, „einum mikilsmetnum
samherja“ Jóns Þorlákssonar, en
að sú skuld sje fyrnd. Ritstj. þessa
blaðs spurði G. M„ hvaða maður
það væri, sem hann ætti þarna við,
en faaam neitaði að segja frá því.
Honum þótti betur viðeigandi að
geta haldið áfram með dylgjurn-
ar. Sömnleiðis neitaði G. M. að
gefa nánari upplýsingar um skuld-
ir starfsmanna áfengisverslunar-
innar, sem hann drepur á í grein
sinni. Nokkur hluti þessara skulda
er til orðinn á yfirstandandi ári
Nobelsverðlannin.
G. M. skrifar langt mál tun
birgðir áfengisver.slunarinnar og
tolur, að þær hafi ver’ óhæfilegs
miklar. Vitanlega er efaui hægt að
gefa tieina algilda reglu um það,
hve birgðir heildverslunar eigi að
vera miklar á hverjum tíma. Þar
kemur margt til greina; stundum
er hagur að því að eiga birgðir og
stundum óhagur. Oftast fást. betri
innkaup, þegar keypt er í stórum
slumpum, en hinsvegar dýrt að
liggja lengi með miklar birgðir.
Þetta verður alt að athuga, þegar
væp-ið er að reikna út, hvort er
hagnaður eða tap af vörubirgðum.
En forstjórinn nýi sjer aðeins eina
skýringu á vörubirgðum áfengis-
verslunarinnar, og hún er „veldi
milliliðanna í íhaldsflokknum",
eins og hann orðar það. Hvaða
milliliðir í fhaldsflokknum‘ korna
þarna til greina, nefnir forstjór-
inn ekki, heldur lætur sjer nægja
dvlgjurnar einar.
í sambandi við birgðirnar má
og geta þess, að sala áfengisversl-
unarinnar hefir verið mjög tnis-
munandi. Þannig var salan 1925
h. u. b. kr. 2ÍOO.OOO, 1926 kr.
1.800.00 og 1927 aðeins lcrónur
1.500.000.
Þá talar G. M. um óseljanlegar
birgðir, sem áfengisverslunin hafi
legið með. Mest af birgðum þess-
um er vermóður (vermouth), sem
keyptur var í ársbyrjun 1926. —
Stóð þannig á þeirri pöntun, að ár-
ið áður (1925) seldist óvenjumilcið
af vermóði (um 40—50 tunnur);
varð verslunin oft uppiskroppa
með vöru þessa vegna þess hvað
eftirspumin var mikil. Skyldi svo
reynt að hafa nóg til næsta ár, en
hvað skeður þá? Aðeins 3—4 tn.
seljast. Liggja vafalaust ýmsar á-
stæður að þessari snöggu og stórr
feldu breytingu; en á þessu dænii
ætti hinn nýi forstjóri áfengisversl
unarinnar að sjá, að það er erfitt
að reikna út, hvaða vöm neytend-
ur vilja á livaða tíma.
Á einum stað í grein sinni kemst
G. M. þannig að orði: „Undir
hinni, nýju stjórn hefir tekist að
finna ráð til þess að gera megin-
hluta hinna gömlu og áður óselj
aulegu birgða að markaðsvöru með
vonum minna tapi. í september-
mánuði einum mun hafa losnað
verðmæti úr þremur slíkum vín-
tegundum fyrir um 60 þúsundir
króna* ‘.
Og hvaða „ráð“ er það, sem for
stjóri áfengisverslunarinnar hælir
sjer yfir að hafa fundið, undir
verndarvæng liinnar nýju stjórn-
ar? Ráðið er stórkostleg blöndun
á vörunni og sala undir röngn
vörumerki. Sýnir það best spill
inguna, sem hefir gripið Um sig;
í okkar þjóðfjelagi, að forstjóri'
fyrir stofnun, er ríkið sjálft á og
ber áfavrgð á, skuli vera að hæla
sjer af því að hafa brotið lands
lög. Því varla er G. M. svo fáfróð
ur í því starfi, sem hann er sett
ur yfir, að liann ekki viti, að
„ráð“ það, sem hann hefir „fund
ið upp“, er gersamlega óleyfilegt
Af hlífð við Guðbrand og þá fá
ráðlinga, sem að honum standa
þykir ekki að svo stöddu rjett. að
fara nánar út í þetta hneyksli.
Sigrid Undset,
norska skáldkonan, sem fjekk bók-
mentaverðlaun Nobels fyrir árið'
1928.
Raflíslng sveltabœla.
Henri Bergson,
franski ritliöfundurinn, sem fjekk
jókmentaverðlaun Nobels fyrir ár-
ið 1927.
A. Windaus,
týskur jtrófessor, sem fjekk efna
fræðisverðlann Nobels fyrir árið
1928.
BAk nm íslanð.
Hið pólska alþýðufræðslufjelag
hefir gefið út alþýðlega lestrar
bók um ísland og er liún með
myndum. Höfunduriun er eaiul.
rn'ag. Ingeborg Stemaun, fyrver
andi lektor í norrænum málum við
háskólann í Warschau. Hún hefir
lært íslensku og dvaldi á fslandi
sumarið 1927. f bókinni er stutt
landfræðislýsing Íslands, ágrip af
sögu þess, sagt frá stjórnskipun
og kenslumálum, bókmentum 0
listum, og ennfremur sagt frá at
vinnuvegum þjóðarinnar, sjerstal
legai útgerðinni. Auk þess er þar
stuttur leiðarvísir fyrir ferðamenn
og nokkrar upplýsingar um fram-
burð íslenskrar tungu. Gyldendals
bókaforlag hefir ljeð 16 myndir
bókina. Henni fylgir einnig kort.
gert eftir korti Daniels Bruuns
„Turistruter i Island."
f 58. tbl. ísafoldar er grein sem
áður hefir verið birt í Morgun-
blaðinu um ,R.aflýsing sveitabæja*.
sem jeg finn ástæðu til að gera
athugasemd við, og vænti jeg þess,
að þjer ritstjórar þessara blaða,
leyfið henni rúm í báðum blöðun-
um. —
í grein þessari er reynt að leiða
líltur að því, að jeg hefi með til-
stuðlan Jónasar Jónssonar dóms-
málaráðherra, gengið feti of fram-
arlega í viðskiftum við Búnaðar
fjelag íslands, og á þann hátt, að
fordæmi skapist fyrir því, að all-
ir bændur sem koma sjer upp raf-
stöðvum eigi heimtingu á því, að
fá styrk til greiðslu á nokkrum
hluta þeirra vinnulauna, er ganga
til þess að koma upp slíkum stöðv-
um.
En þessi niðurstaða blaðanna er
að minni hyggju bygð á misskiln-
ingi og ókunnugleika á mála-
vöxtum.
Búnaðarfjelagi íslands er, sam-
kvæmt ályktunum síðasta búnaðar-
lings, heimilt að verja alt að 2
túsund krónum til þess að styrkja
mann eða menn til þess að rann-
saka skilyrði fyrir rafvirkjun á
sveitabæjum.
Morgunblaðið og síðan fsafold
fullyrða að jeg hafi hlotið allan
tenna styrk. En svo er eklti. En
jeg tókst á hendur að vinna að
tessum máhim fyrir Búnað'arfje-
lagið fyrir 12 króna kaup á dag
auk ferðakostnaðar.
Hefi jeg nú unnið liluta úr
tveimur árum að þessu verki. Og
með því hve verkefni voru mikíl
hafði jeg með mjer mann síðara
árið, sem um alllangan tíma hefir
verið samverkamaður minn.
Vinnulaun mín, sem Búnaðar-
fjelag íslands hefir samtals bæði
árin borgað nema kr. 1582.00 og
ferðakostnaður samtals kr. 1146.00
og er í þessum tölum einnig fólgin
laun og ferðakostnaður aðstoðar-
manns síns.
Á þessum ferðum okkar höfum
við mælt fyrir og gert áætlanir
um kostnað á 150 rafstöðvum fyrir
samtals á að giska 170 sveitakeim-
ili og auk þess tvö allfjölmenn
þorp. Fyrir þessi vinnulaun, sem
að framan greinir, hefi jeg einnig
leitað tilboða frá erlendum verk-
smiðjum um efni til stöðvanna
og útbyggingu hinna stærri
stöðva í þorpunum og með góðum
árangri. Hefi jeg athugað að út-
lagður símakostnaður í vorferð-
inni síðustu nam 160 krónum og
er það skiljanlega ekki nema nokk
ur liluti þess kostnaðar sem á mig
ltefir komið.
Að Búnaðarfjelag Íslands hafi
að boði dómsmálaráðherra J. J.
verið látið borga mjer fyrir vinnu
sem bændum norður í Þingeyjar-
sýslu bar að borga, mun bygt á
þeim misskilningi, að þareð hvor-
ugur búnaðarmálastjórinn, Metú-
salem eða Sigurður voru heima
þegar jeg kom hingað á leið norð-
ur í vor, og formaður Búnaðar-
fjelagsins, Tryggvi Þórhallsson,
var þá erlendis, sneri jeg mjer til
Jónasar dómsmálaráð'herra, sem
fyrstur manna hafði farið þess á
leit við mig að jeg tækist þessi
störf á hendur, og með því að
jeg vissi að ilt yrði að leggja það
nákvæmlega í dagsverk hvað bænd
um þeim bæri að greiða sem jeg