Ísafold - 10.09.1929, Side 4

Ísafold - 10.09.1929, Side 4
I.SAFOLD Pósthússtr. 2 Reykjavík Símar 542,254 og 309 (fr.kr.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Alflkonar bruna- og sjó-vá- tryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðs- inanni! vetur, í stað Steinþórs Guðmunds- sonar. Snorri Sigfússon skólast'jóri ú Flateyri, sækir um kennarastöðu Eydals. mannvænleg- mjög. Þau eru Björn hóndi a Svinabökkum, Stefán, Helga og Margrjet, sem öll eru 1 eima, og Páll, nú á Refstað hjá frænda sínum. Eru slík lijón sem J>essi ætíð meðal u])])byggilegustu manna Irvers þjóðfjelags, er starf- að- hafa með hug og dug, og láta svo eftir sig, að loknu starfi, þroskamikla og vel menta kynslóð, sem að öllu virðist vera vaxin því, að taka við, þar sem hinir eldri urðu að láta staðar nema. Þess er vert að geta, að Guðlaug sál. og maður hennar tóku ekki als fyriy löngu fósturbarn, og önnuð- ust það með sjerstakri ástúð og umhyggju. VopnaÆjarðarsveit mun ætíð minnast þessárar látnu heiðurs- konu með þökk og virðingu. í júlí 1929. Ólafur Sæmundsson. Friettir víðsvegar að. Akureyri, FB 7. sept. Síldin. Fyrsta síldin fór hjeðan með „íslandi' ‘ í gær, — 600 tunnur. Tunnuskip kom hingað í fyrra- kvöld. Nokkur skip, sem hætt voru síld- yeiðum, eru farin út aftur. Skólastjóri settur. Ingimar Eydal hefir verið sett ur skólastjóri barnaskólans hjer Jarðarför Sighvats Bjarnasonar á föstud. var ákaflega fjölmenn. — Mátti þá glögglega sjá, hve miklar og almennar vinsældir hans voru hjer í bænum. Ógrynnin öll af blómsveigum og blómum var sent víðsvegar að til jarðarfarar- innar. Húskveðjuna flutti síra Bjarni Jónsson, en kirkjuræðuna síra Friðrik Hallgrímsson. Nánustu ættingjar báru kistu hans frá heimilinu, starfsmenn íslands- banka í kirkju, Oddfellowar úr kirkju, en stjórnendur styrkta- og sjúkrasjóðs verslunarmanna og Verslunarmannafjelags Reykjavík- ur inn í garðinn. / Tunnur Einkasölunnar. Einkasal- an fær nú svo mikil af tunnum, að hún er í vandræðum með |7ær. Er framkvæmdarstjórnin að reyna ao koma tunnunum á útgerðar- menn, gegn peningagreiðSlu iit í hönd, en útgerðarmenn vilja ekki \ið þeim líta, sem von er, eítir iað sem á undan hefir gengið. Nýir verkfræðingar útskrifaðir frá fjölvirkjaskólanum (Polytekn- isk Læreanstalt) • í Kaupmanna- höfn s.l. vetur voru þeir Helgi Sigurðsson, Jónssonar bókbindara Reykjavík (heilbrigðisverkfræði) og Jakob Gíslason, læknis Pjet- urssonar á Eyrarbakka (rafmagns- verkfræði). Helgi er kominn hing- að til bæjarins og starfar að land- mælingum, en Jakob hefir síðan hann lauk prófi starfað hjá raf- vjelaverksmiðjunni Titan í Kaup- mannahöfn. Hundrað ára afmæli fjölvirkja- skólans í Kaupmannahöfn var haldið hátíðlegt síðustu dagana í ágúst. Var í sambandi við það efnt til norræns verkfræðingamóts. Var forsæti mótsins skipað fimm mönnum, einum frá hverju Norð- urlanda. Hafði Geir Zoega vega- málastjóri forsæti fyrir íslands hönd. Þátttakendur mótsins hjeð- an voru auk hans Th. Krabbe vitamálastjóri, Helgi H. Eiríksson skólastjóri og Jón Þorláksson. tiðlega í munni hans. „En held mðu, að hann komi nokkurn tíma Ónei, jeg held ekki! Jeg pantaði hann fyrir hálfum mánuði, en það er alstaðar að mæta þeim sama norska trassaskap. Það er merki lcgt, hve menn geta verið stirðír og þverir. Sjáðu nú t. d. ofnrörið Jmma, sem jeg vildi hafa svona en svo komu einhverjir menn til að gera við ofninn, og þá setja þeir það alveg þveröfugt. Jeg reyni að fá mínu framgengt, en þeir bara hrista höfuðið og glápa Og þó ætti jeg að hafa eins mikið vit á því og þeir.“ Við fórum að spíla „dam“, en sfuttu síðar heyrðum við eitthvert Jtrusk fram í eldhúsinu. Það var komið með eitthvað eftir veginum og farið með það inn. Frú María kom inn og sagði, að kassinn væri kominn. — Já, einmitt, svaraði Hamsun; já, kassinn er korninn! Það er nú svo; kassinn kominn En jeg drekk ekki dropa; þú verð iir að fá þjer eitt glas. Hamsun vann spílið fljótt og stóð á fætur. Undarlegt bros Ijek um varir hans. — Það væri ekki alveg ómögu- IQgglltar kenslubækur Þrír verkfræðingar, Kjerulff frá firmanu Kampmann Kjerulff og Saxild í Kaupmannahöfn, Gelb, frá firmanu Siömens-Sehuckert í Ber-1 lín og Broek Due frá Osló, eru Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefir löggilt þessar kenslu- hingað komnir til að athuga stað- j-jæiíur handa barnaskólum landsins eftir tillögum fræðslumála- háttu Sogsvirkjunarinnar. t , , , „ nefndar barnaskolanna: Hassel. Ekkert heyrist enn um | )að, að Hassel sje kominn af stað í fyrirhugaða flugferð sína, og fer 7 kirstnum fræðum: nú að verða hver síðastur fyrir Barnabiblía I.—II., saman hafa tekið Haraldur Níelsson og honum, ef hann ætlar að fljúga í Magnús Helgason. sumar. En samkv. fregnum í ný- Klaveness, Th.: Biblíusögur og ágrip af kirkjusögunni konmum dönskum blöðum, hefir . ... , . ,,n ,, handa bornum. Hassel greitt grænlensku nýlendu- stjórninni 1000 dollara fyrir vænt- Markúsarguðspjall eg dæmisögur og ræður úr Lúkasar- og anlega fyrirhöfn við komu hans til | Mattheusarg«ðspjalli. Grænlands. Eftir því að dæma hef- / reikningi: Elías Bjarnason: Reikningsbók handa börnum I.- Sigurbjör-n Á. Gíslason: Reikningsbók I.—IV. Steingrímur Arason: Reikningsbók handa börnum og ir Hassel gert fastlega ráð fyrk- því að ferð hans yrði á þessu ári. Bæjarstjóm Hafnarfjaxðar hefir farið þess á leit við b/ejarstjérn hjer, að Hafnarfjarðarbær verði meSeigandi í Sogsvirkjuninni a. | miglingum. m. k. að yi0 hluta, ásamt bá- spennulínu til Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. — Rafmagnsstjórn telur ekki fært að sinna beiðninni, en gerir ráð fyrir, að bærinn geti seft Hafnarfirði raforku frá Sogs- stöðinni. -II. / náttúrufræði.: Ásgeir Blöndal: Líkatns- og heilsufræði. Bjarni Sæmundsson: Ágrip af dýrafræði handa barnaskólum. Jónas Jónsson: Dýrafræði, kenslubók handa börnum, I.—III. Valdemar V. Snævarr: Kenslubók í eðlisfræði handa barna- Flensborgarskóli. Skýrsla síðasta | g.k5iuni- skólaárs hefir borist ísafold. —| / landafræði: Karl Finnbogason: Landafræði handa börnum og unglingum. Steingrímur Arason: Landafræði. legt, að jeg fengi mjer ofurlítið tár. Það eru annars óskö])in öll, stm jeg pantaði af ýmsu tægi; fullan kassa! Við fórum fram í eldhús. Þar stóð maður og var að opna kass- ann. Hamsun tók hamarinn lionum. — Hvað er nú þetta? sagði hann; getið þjer ekki skiiið, að það á að opna kassann svona, en ekki svona!“ Brátt kom í ljós, að í kassanum var alt annað en ætl- að var. Það var ostur, ekkert ann- að en ostur, sem ættingjar frú Maríu höfðu sent henni. — Við fórum aftur að spila „dam“. Ham sun vann aftur, en það var eng inn fögnuður yfir því. Hann fylgdi mjer áleiðis til járnbrautarstöðv arinnar. Það besta, sem hægt er óska Hamsun nú, er', að hann skrifi brátt aðra bók eins og seinustu bókina, „Landstrykere“. Hún er með mestu ritverkum hans. Hún er betri en Per Gynt, því að hún flettir ennþá betur í sundur lynd iseinkennum norsku þjóðarinnar. (Tidens Tegn). / sögu: Jónas Jónsson: íslandssaga handa börnum, I.—II. Þorleifur H. Bjarnason: Mannkynssaga handa unglingum. Útskrifuðust 24 lærisveinar og meyjar úr 3. bekk. Hlaut þar Þór- dís Aðalbjarnardóttir hæstu eink- unn — ágætiseinkunu, 5,64. — 80 nemendur nutu kenslu þennan vetur, 41 úr Hafnarfirði, 4 úr Reykjavík og 35 úr 13 sýslum. — 1 he.imavist skólans voru 19 piltar og 3 stúlkur af nemendum utan bæjar. — Piltarnir lásu og sváfu heima, en stúlkurnar leigðu sjer j j>ar sem tvær eða fleiri kenslubækur eru löggiltar um sama herbergi ut í bæ. Fæði, þjónusta, e£nj er frjálst val um löggiltu bækurnar. En í þeim námsgrein- matreiðsla og upphitun varð lcr. ... 54.11 á mann um mánuðinn. Ráðs- um> sem en^ar kenslubækur eru löggiltar, er fult frelsi um kona var Sigþrúður Bæringsdóttir val bóka. og má benni þakka, að heimavistin A. V. Löggilding þessi nær aðeins til þeirra útgáfna fyr- var í ágætu lagi, gott fæði, ágæt I nefndra b6ka> sem nú eru prentaðar, eða verið er að prenta. yjónusta og þrifnaður í hvivetna. f Fjelagslíf í skólanum hefir þennan | Reykjavík, 27. ágúst 1929. vetur verið með fjörugasta móti. Tvær bátábryggjnr eru nú í smíðum í Keflavík; er þeirra mik- il þörf, því aðeins ein bryggja var >ar fyrir, og þröngt um vertíðina. Yon er á tveimur nýjum mótor- bátum til Keflavíkur í haust; eru bátarnir í smíðum í Noregi. Tímarit iðnaðarmanna apríl-júní heftið er komið út. Frágangur rits- ins er sem fyr liinn prýðilegasti. Þar er grein um starfsemi iðnráðs- ins. Hefir það haft með höndum góða starfsemi í þágu innlendrar iðnverndar. Ráðið hefir komið því til léiðar, að tilboð í verk fyrir bið opinbera eru aðeins tekin gild frá fagmönnum. Þá er grein um inn- lenda leirbrenslu eftir Bjórn Björnsson. Grein er um búð iðn* aðarmai\na á Þingvöllum, er fje- lagið hefir í hyggju að reisa fyrir 1930 og nota síðan til sumardvalar fyrir meðlimi. Loks er skýrsla Iðnskólans í Reykjavík. í skólan- um voru 239 nemendur í byrjun skólaársins, en þegar fram í sótti 233 sökum þeirra er skárust úr lei'k. Milli iðngreina skiftust nem- endur þannig: Járnsmíðanemar 47, trjesmíðanemar 46, málunarnemar 33, múrsmíðanemar 32, húsgagna- nemar 30, raflagnanemar 10, bök- unarnemar 8, blikksmíðanemar 5, prentnemar, veggfóðrunarnemar, skipasmíðanemar, 4 af hverjum, bókbandsnemar, úrsmíðanemar, 3 af hverjum, húsgagnafóðrun, kiæðslcurður 2 nemendur og við hitalagnir, mótasmíði, steinsmíði, körfugerð og vjelvirkjun einn af hverjum nemenda. 14 kennarar FræÐslumálastjórinn. Bv99ingarefni: Sement, Steypujárn, Steypumóta- og Bindivír, Þakjárnr Þaksaumur, Þakpappi, Flókapappi, Saumur alskonar, Tjöru* hampur o. fl. Vatns- og Skolpleiðslur Galvaniseraðar vatnsleiðslupípur frá y2”—2”. — Jarðbikaðar skolppípur 2i/2”—4”. Dælur frá 1”—2”. — Eldhúsvaskar, Hand- laugar, Vatnssalerni, Baðtseki o. fl. Eldfæri og miðstöðvartæki. Ofnar og eldavjelar, svartar og emaill. ýmsar stærðir og gerði- ir, einnig miðstöðvarkatlar og -ofnar ávalt fyrirliggjandi. Spyrjist fyrir um verð eða biðjið um verðskrá. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. Vörur sendar gegn póstkröfu. J. Þorláksson S Norðmann Símnefni: Jónþorláks. Reykjavík. Símar: 103 og 1903. störfuðu við skólann, auk skóla- stjóra. Burtfararpróf var haldið í lok skólaárs og útskrifuðust 25 nemendur. Hæsta einkun hlaut Sveinbjörn Gíslason múrsmíðanemi ágætiseinkunn-5,67. Stjóm skólans skipa hinir sömu menn og áður. Magnús Jónsson, settur guð- f ræðiprófessor, hefir verið skip- aður í embættið. Ennfremur hefir Ásmundur Guðmundsson verið skipaður dósent í guðfræðideild- inni. Hjeraðslæknisembættið í Kefla- vík er auglýst laust til umsóknar 1. október, vegna þess, að Þor- grími Þórðarsyni lækni þar, hefir verið veitt Iausu frá embætti.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.