Ísafold


Ísafold - 31.12.1929, Qupperneq 1

Ísafold - 31.12.1929, Qupperneq 1
Afgreiðsla í Auaturstræti 8. Póstbox 697. Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Elsta og besta frjettablað landsins* Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Sínii 500. Vikublað Morgunblaðsins. 54. árg., 77. tbl. — Þriðjudaginn 31. desember 1929. fsafoidarprentsmiðja h.f Aramótin. Eftir Jón Þorláksson. Liðna árið hefir verið mjög hag-' segja. Árið sýndi til fulls, liver stætt fju'ir atvinnurekstur lands- fjarstæða það er að ætla sjer að manna á flestum sviðum, og er1 „skipuleggja“ i einokunarhelsi liið þriðja í röðinni af samfeldum þann atvinnuveg, sem háður er góðærum. Fullkomnar hagskýrsl-' jafnófyrirsjáanlegum og óviðráð- ur e'ru því rniður eltki komnar út1 anlegum grundvallarskilyrðum, nema fyrir hið fyrsta þessara ára, sem síldargöngur ,eru. árið 1927. Niðurstaðan hefir það | Þá er afkoma togaraútgerðar- árið orðið talsvert óhagstætt verð-' ;nnar j Reykjavík og Hafnarfirði lag á afurðum landsmanna; verð-! ekki síður alvarlegt íhugunarefni. vísitalan fyrir aðfluttar vörur var j Undanfarinn góðæriskafla hefir 165, en fyrir útfluttar vörur ein-|i,ún barist i bökkum, mörg skipin ungis 132, þ. e. landsmenn hafa litið getað grynt á skuldum, ekk- ekki fengið fyrir hverja einingu! ert getað lagt til hliðar fyrir fyrn- af iímlendum afurðum nema 80% iUgU eða til endurnýjunar. Niður- af því útlehda vörumagni, sem | staðan er sú, að flotinn er að fjekst 1913—1914. En framleiðsl- ganga úr sjer. Algengast mun vera an hefir orðið taisvert meira en ag hluthafar í þessum útgerðar- tvöföld að vöxtunum á við 1913— fjelögum liafa engan arð fengið 1914, vísitalan fyrir útflutt vöru- ’magn komist upp í 238 móts við 100 í stríðsbyrjun,- og þetta mikla vörumagn hefir gert meira en að bæta upp hið óhagstæða verðlag. Heildarniðurstaðan er sú, að lands menn hafa árið 1927 flutt inn og borgað 79% meira af eHendum vörum en 1913—14, og haft þó rjétt við 10 milj. kr. afgangs, sem verðmæti útfluttu vörunnar fór fram úr verðmæti hinnar inn- fluttu. Eftir skýrslum þeim, sem liggja fyrir um fiskaflann á nýliðna ár- jnu, má ætla, að hann sje meiri en nokkru sinni áður að vöxtum. Verðlagið hefir þótt viðunandi, en mig grunar, að skýrslur hagstof- unnar muni leiða eitthvað svipað í ljós á sínum tíma, að því e'r verðlag ársins 1929 snertir, eins og nú er sjeð orðið að verið liefir árið 1927. Hið almenna lögmál, að þessi árin, enda má nú heita, að enginn maður vilji le'ggja fje í togaraútgerð. Ef þessu heldur á- fram, er atvinnuvegurinn í stór- hættu þegar skipin, sem fæst eru yngri en frá 1919—21, eru útslitin, og þess verður ekki nema fá ár að bíða. Orsakirnar til þessa ástands kunna að vera ýmsar, og brestu: mig kunnugleika til að rekja þær aliar. En e'in liggur í augum uppi, •»g hún er sú, að þessi atvinnuveg- ur er ofþjakaður af sköttum. Hve- nær sem einhver rekstrarafgangur verður á pappírnum, telcur ríki og brejarfjelag stærstu sreiðina af hón'um. Ef þessum atvinnuvegi hnignar fyrir alvöru, þá lendir þyngsti skellurinn auðvitað á sjó- mönnunum og öðru starfsfólki. Það missir atvinnuna. En svo vill nú til, að forsprakkar Alþýðu- flokksins, sem telur sig sjerstak lega vera í fyrirsvari fyrir hags- hraðvaxandi framleiðsla á tiltek-! munum verkamanna, beita sjer í inni vörutegund selst ekki nema J sífellu fyrir auknum álögum og fyrir lækkandi verð, mun vera að : liækkúðum sköttum á þessum at ge'ra sig gildandi á saltfisksmark-1 vinnuvegi, og mun lengi mega aðnum og úrlausnin getur naum-: le'ita til að finna jafn óviturlega á móti málinu. Eorustu andstöð- unnar gegn hita- og ijósaveitun- um, eða hlutverk myrkrahöfðingja sveitanna, tók Jónas Jónsson dóms málaráðherra að sjer af mikilli alúð, og biður nú ósigurs þess, sem ávalt er búinn vondum myrkr- anna málstað. Með þessum áramótum hefst hið margumtalaða afmælisár Alþingis vors, sem er um leið afmælisár hins íslenska þjóðfjelags. Undir- búningur hátíðarinnar er byrjaður — með njðurrifi húsa, flutningum húsa og ámóta ómerkilegu en æði kostnaðarsömu fálmi. Að sumu leyti er þetta fálm e'kkert óvið- eigandi þáttur í þessari afmælis- hátíð. Á þessum 1000 árum hefir andið æði oft búið við ljelega stjórn, verið fálm og mistölc í framkvæmdunum. Og er þá ekki vel við eigandi að afmælishaldið minni me'ðal annars á það, sem helst hefir einkent undanfarna æfi? En margir vænta góðra ge'sta, og enn fleiri vænta sjer atvinnu og ágóða af gestakomunni og há- tíðahöldunum, og er1 þess óskandi, að vonir manna um þetta rætist, svo að hátíðarárið verði lands- mönnum farsælt ár. ast orðið önnur en sú, að koma einhverju töluverðu af aflaaukn- ingu framtíðarinnar á annan mark að með öðruvísi verkun. Á tveim sviðum sjávarútvegs- ins hefir liðna árið gefið aðvörun- armerki, sem veita verður fylsta at.hygli. Einokunartilhögunin á síldarve'rkun og síldarsölu hefir þert allan þann atvinnuveg að sjúkum lim. Þrátt fyrir óvenju- mikinn síldarafla fyrri hluta veiði- tímans, hafa margir þeirra sjó- manna, sem stunduðu sumarat- vinnu á síldveiðiskipum, gengið algerlega slyppir frá þessari at- vinnu „bjargræðiotímans". Þess eru dæmi, að þeir hafa ekki haft fvrir fæði. Margt ve*rkafólk í láúdi, sem ætlaði að stunda síldar- verkun, jhefir sömu sðgu að stjórnmálámensku — ef hennar eru þá noltkur dæmi. Á sviði landbúnaðarins hefir liðna árið sýnt rólegt og stöðugt framliald á jarðræktarstarfsemi þeirri, sem byrjaði með jarðrækt arlögunum, og er sá grundvöllur, sem viðreisn hans verður að byggj ast á. Langmerkasti viðburður árs ins á þe'ssu sviði var þó framkoma írumvarpsins um raforkuveitur í sveitum,. sem þingmenn úr núver- andi Sjálfstæðisflokki báru fram á Alþingi. Þar var bent á hina einu færu leið, sem menn enn hafa komið auga á, til þess að veita ljósi og hita inn á heimilin í sveit nnum alme'nt. Nýmælið var of stórt til þess að fá alment fylgi við fyrstu atrennu. Framsóknar- flokleur og Alþýðuflokkur lögðust SiniDðRiiBðlin. I. sjer að þessum hjeruðum verðí Deilan um strandferðaskipið. fullnægt með nýju strandferða- Mjög liefir verið um það deilt skipi, sem fer hringferðir kring- síðustu árin, hvorí" rjett væri að um landið. ’íkissjóður ljeti nú þegar byggja Samgöngumál Austfirðinga verð nýtt strandferðaskip. Stjórnarlið- ur ekki leyst á annan hátt, en með ar hafa sótt fast að fá skipið, en hagkvæmum beinum ferðum me'ð Sjálfstæðismenn hafa staðið á millilandaskipunum og flótabáta- móti; þeir liafa viljað leggja aðal- ferðum á smærri firðina. Og sam- ihersluna á bættar samgöngur á göngumál Vestfirðinga, Breiðfirð- andi (vegi, brýr og síma). \ inga og Strandamanna verður að Stefna stjórnarliða sigraði á eins leyst með hagkvæmum ferð- )ingi 1928; stjórninni var þá feng- um millilandaskipanna og flóa- in lieimild til þess að láta smíða bátaferðum á afskektustu staðina. nýtt strandferðaskip, „af svipaðxú stærð og Esju“, og skyldi það út-1 bxiið 70—80 ten.-metra kælirúmi. Slys. Einn af nemöndum Laugar- vatnsskóla verður úti. Föstudaginn fyrir jól lögðu tveir rnenn á stað frá Laugar- vathi og ætluðu heim til sín og dvelja þar um jólin. Voru það þeir Guðmundur Gislason kennari frá Olfussvatni í Grafningi, -og einn nemandi skólans, Valdemar Kjart ansson frá Völlum í Olfusi. Þeir fóru g,angandi. Með þeim var stúlka frá Meðalfelli í Grímsnesi og skildi hún við þá, þegar þang- að var kornið, en þeir hjeldu á fram niður að Sogi og fóru yfir það fyrir neðan Kaldái’liöfða. Var þá tekið að gerast ískyggilegt veð- ur. Hjeldu þeir nú áfram upp Grafninginn og að Villingavatni Þar áttu le'iðir að skiljast. ■ Var þetta urn kl. 3 um daginn. Ætlaði Valdemar nú að fara þvert yfir Ingólfsfjall og var svo ákafui’, að þrátt fyrir það, að þá var að bresta. á stórviðri, hjeldu honum engin bönd og gaf hann sjer ekki tíma til að fá sjer að drekka, áð ur en hann lagði á fjallið. Síðan liefir ekkert til hans spurtst. Tals vert liefir ve'rið leitað að honum en sii leit hefir engan árangur box-ið. Veður var-aftakavont síðari liluta föstudags og næstu daga og eru því ekki talin nein líkindi til þess, að maðurinn finnist á lífi eílda liðin vika síðan hann hvarf, Valdemar var 18 ára að aldri og mesti vaskleikamaður. Faðir hans er Kjartan Markússon bóndi á Völlum í Ölfusi. IV. Upplýst var, að slíkt skip kostaði um 700—800 þús. krónur. Enn hefir ekkert orðið úr fram- kvæmdum hjá ríkisstjórninni við- víkjandi þessu nýja skipi. Þó hefir stjórnin nýlega látið á sjer skilj- ast, að í ráði væri að nota heim- ildarlögin nxx innan skamms. II. Nútíminn heimtar bíla. Vafalaust hafa hugir manpa út, urn land til nvs strandferða- Tillögur Jóns Þorlákssonar. J ón Þorláksson alþingismaður hefir borið fram merkilegar til- lögur í samgöngumálunum og ekkL er annað sjáanle'gt, en að þær sjeu vel framkvæmanlegar. Vill J. Þ. að Eimskipafjelag íslands láti þrjú. millilandaskip hafa stöðuga við- komu á Austurlandi. Með því vinn- ist tvent, að Austfirðingar komast í bein sambönd við útlönd, og að þeir fá tíðar samgöngur við Rvík.. Till. J. Þoi'l. eru á þessa leið: Þrjú skip Eimskipafjelagsins; skips mjög breyst síðustu misserin. I annist siglingarnar milli útlanda Eru það bílarnir, sem hafa breytt annars vegar og meðfram strönd- um landsins hinsvegar. Eitt skipið (Lagai’foss) sigli frá útlöndum til skoðunum manna í þessu e'fni. Á síðastliðnu sumri voru stöðugar bílferðir milli Borgarness og Akur-! Seyðisf jarðar, suður eftir Aust- eyrar, og fór allur fai’þegaflutn- ingur milli Norður- og Suðurlands með bílunum — enginn fór með strandferðaskipinu. Bílarnir gerbreyttu hugum manna til •samgöngumálanna. — Norðlenslrir bændur sáu, að þeir myndu hafa margfalt meiri not af fullkomnum bílvegum um land- iö heldur en strandferðaskipi. — Þeir sáu, að stefna Sjálfstæðis- manna í samgöngumálum var rjett. Á Suðurlandi er ekki um aðrar samgöngubætur að ræða, en þær sem á landi eru gerðar. Sunnlend- ingar hafa engin not af stranR- ferðaskipinu. Bílarnir hafa og rutt nýjar brautir á Suðurlandi, með Eyjafjöllum og í Mýrdal. En þar er erfiður þröskuldur í ve'gi, þar sem eru stórvötnin í Rangárvalla- fjöiðum, sunnanlands til Rvíkur og sömu leið til baka. Annað skip- io (Dettifoss) sigli til Seyðisfjarð- ar og þaðan norður um land með viðkomum alt til Patrelxsfjarðar, en fari að jafnaði ekkiinn áBreiða fjörð, til Rvíkur og þaðan beint ti xitlanda. Þriðja skipið (Brúar- foss) sigli frá útlöndum beint til Rvíkur, þaðan vestur og norður um land, venjulega án viðkomu á Breiðafirði, og út frá Seyðisfirði (frá Reyðarfirði á haustmánuð- unum.) J. Þorl. geLir ráð fyrir, að hvert skip geti farið 11 ferðir á ári. Fengju þá Austfirðir 11 ferðir til og frá Rvík, Norðurland og Vest- firðir sömuleiðis. En sá yrði höf- uðkostur þessara ferða, að alt Vest urland, Norðurland og mikill hluti sýslu, Þverá og Markarfljót. —iAusturl. ætti kost á að fá út- Vonandi tekst að yfirvinna þenna j lendar vörur án umhleoslu jöfn- þröskuld, og þegar hann hefir'um höndum frá Hamborg — Hull veiið sigraður yrði eklti langt að j og Kaupmannahöfn—Leith. bíða þess, að fenginn væri bílvegur j Samkvæmt tillögu J. Þorl. eiga alln leið að Núpstað í Fljótsliverfi. ; Gullfoss og Goðafoss að annast i beinu ferðirnar á Breiðafjörð. — i Gerir hann ráð fyrir, að hvort skipið fari 11 fe'rðir milli landa í og taki Breiðafjarðarferð aðra hvora ferð. Þegar ekki er farið til Breiðafjarðar verður telcin hrað III. i Samgönguunál afskektra hjeraða. Bílarnir ryðja sjer se'rn óðast til rúms, enda eru yfirburðir þeirra augljósir. Samt verða ekki sam- göngumál allra hjeraða landsins leyst með nýjurn vegum. Má þar til nefna Austfirði, Vestfirði og nokkur fleiri afskekt hjeruð. En talsmönnum strandferðaskipsins sjest heúfilega yfir, ef þeir ímynda ferð til Akurevrar. V. Víxlspor stjómarinnar. Ekki er minsti rafi á, að þessi uppástunga Jóns Porlákssonar er-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.