Tíminn - 10.02.1980, Blaðsíða 26

Tíminn - 10.02.1980, Blaðsíða 26
26 Laugardagur 9. febrúar 1980. rar, .uu . GAMLA fiíO rwH ___________^ - ■- •.*? i iS1 Ný bráðskemmtileg og frá- bær teiknimynd frá DISNEY-FÉL. tslenskur texti. Barnasýning kl. 3. Bráðskemmtileg og djörf ný gamanmynd. tslenskur texti. Olivia Pascal. Stephane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Björgunarsveitin. ■ .SÍfTii U4.75<.__ (Komdumeðtil Ibiza) t|>NÖBl£IKHÚSIB 7FlT:200 ÓVITAR I dag kl. 15 Uppselt NATTFARI OG NAKIN KONA 5. sýning i kvöld kl. 20 Gul aögangskort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20 LISTDANSSÝNING — tsl. dansflokkurinn Frumsýning þriðjudagkl. 20 ORFEIFUR OG EVRIDIS Aukasýning miðvikudag kl. 20 Síðasta sinn. Litla sviðið: HVADSÖGÐU ENGLARNIR? þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Sfðustu sýningar KIRSIBLÓM A NORÐURFJALLI fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 '* LEIKFÉLAG J|22í2 ^reykiavJkur KIRSUBERJA- GARÐURINN i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 OFVITINN miðvikudag uppselt föstudag uppselt ER ÞETTA EKKI MITT LtF? laugardag kl. 20.30. íkjíUm LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strið. Gerð eftir skáldsögu Ind- riöa G. Þorsteinssonar. Leiks tjóri: Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Hækkað verð. Tonabíó .3* 3-11-82 Dog Soldiers (Who'll Stop The Rain) I* □ Umted Artists Langbesta nýja mynd árs-l ins 1978. Washington Post. Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY ,,Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg, þaö sama er að segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri Karel Reisz Aðalhlutverk Nick Nolte Tuesday Weld Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ILoppur, klærogginj Barnasýning kl. 3.1 vgito'll Stop Tltý.. Rato> Styrkarfélag vangefinna óskar eftir að ráða starfskraft til að veita forstöðu sam- býlum félagsins i Reykjavik. Æskileg menntun þroskaþjálfun eða önnur uppeldismenntun. Laun samkvæmt launakjörum starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist skrifstof- unni Laugavegi 11, Reykjavik fyrir 20. þ.m. Styrktarféiag vangefinna. Ást við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum siðari ára. Hér fer Dracula greifi á kostum, skreppur i diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriö sýnd við metaðsókn I flestum lönd- um, þar sem hún hefur ver- ið tekin til sýningar. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Hækkað verð. 3*!í-21-40 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 9. Barnasýning kl. 2. Aögöngumiðasala hefit kl. 13. MANUDAGSMYNDIN Síðasta sumarið Amerlsk litmynd, sem fjall- ar um unglinga og þegar leikur þeirra verður að al- vöru. Leikstjóri: Frank Perry. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. *S 3-20-75 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræður. Einn hafði vitiö, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir milljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canaiito og Armand Assante. Höfundur handrits og leik- stjóri: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. >Rl o Kjarnaleiðsla til Kína (The China Svndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. ■Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verð- laun I Cannes 1979 fyrir leik sinn I þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Álfhóll Sýnd kl. 2. Jrafnarbíó Hin sigilda, djarfa og bráð- skemmtilega Russ Mayer litmynd. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Q19 OOO KVIKMYNDAHATIÐ 1980 Stuttar barnamyndir Dagskrá 1.1 hver ju heyrist, Dórótea og drekinn, Klifur- tréð hans Kalla: Vetur i borginni, Þrir félagar, Ogg finnur upp tónlistina, og Hestarnir á Miklaengi. Kl. 15.00 og 17.00 Með bundið fyrir augun Siðasta sinn. Bönnuð börnum. Kl. 19.00, 21.00 og 23.00. Woyzeck Næst siöasti dagur. Kl. 15.05, 17.05, 19.05, 21.05 og 23.05. Krabat Kl. 15.10 og 17.10 J.A. Martin ljósmyndari Siðasta sinn. Kl. 15.05 og 17.05 Stefnumót önnu Siðasta sinn. Kl. 19.05, 21.05 og 23.05 Dækja Siðasta sinn Kl. 15.00, 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00. Skákmennirnir Leikstjóri: Satyajit Ray — Indiand 1978 Ray er frægasti kvikmynda- höfundur Indverja og er einkum þekktur fyrir þri- leikinn um Apu. Þetta nýj- asta verk hans gerist á nitjándu öld og fjallar um tvo indverska yfirstéttar- menn sem tefla skák meðap Bretar seilast inn i riki þeirraogkóngurinnsegir af sér. Kl. 19.00, 21.10 og 23.15. Mánudagur 11. febrúar Syrpa af stuttum barna- myndum, Dagskrá II. Tónleikarnir, Hringekjan, Fjallatónlist, Vinur minn stóri Jói og Strákurinn sem vildi verða steppdansari. Kl. 15.00 og 17.00 Woyzeck Kl. 19, 21 og 23 Eplaleikur Kl. 15.05 og 17.05 Albert? — Hvers vegna? Kl. 19.05, 21.05 og 23.05 Júgóslavnes kar teiknimyndir Fuglinn og ormurinn, Far- þegi á öðru farrými, Flug- an, Harmljóð, Veggur, For- leikur 2012 og Leikur. Kl. 15 og 17. Skipanir Leikstjórn: Michel Brault — Kanada 1975 Verðlaun fyrir bestu leik- stjórn á hátiðinni i Cannes 1975. Striðsástandið I Quebec 1970, þegar herlög voru sett og mörg hundruö fransk- ættaðra mann voru sett i fangelsi fyrir engar sakir. Kl. 19, 21 og 23. An deyfingar Kl. 19.10, 21.10 Og 23.10 Stúikurnar i Wilko Kl. 15.05, 17.05 og 19.05. Skákmennir nir Kl. 21 og 23.10 Krabat Kl. 15.10 og 17.10 _ er t fienlngár -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.