Tíminn - 06.03.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.03.1980, Blaðsíða 4
o Norðurland VELJIÐ ISLENSKT - VELJIÐ ISLENSKT < m O cn r- m 2 U) 7? < m O GÖ' r~ m 2 U) K H I < m r~ c_ O cö' r~ m 2 cn < m Nú leysum við VANDANN Allt / herbergið fyrir ungiingana SKRIFBORÐ - HILLA STEREÓBEKKUR Samstæðan öll kostar aðeins 169.000.- Svefnbekkur með 3 púðum 145.000.- Verðið er frábært Góð greiðslukjör Póstsendum um land allt Húsgagnaverslun Guðmundar Hagkaupshúsinu, Laugavegi 166 Skeifunni 15 Símar 22222 og 22229 Sími 82898 LLI > I h- * m 2 UJ _I U) > mmm Q LLI > I h- * U) 2 UJ _i U) Q -3 —I LU > I h U) 2 LU _J U) Q LU > VELJIÐ ISLENSKT - VELJIÐ ISLENSKT Aðalfundur Verslunarbanka Islands hf., verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 15. mars 1980 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til f undarins verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönn- um þeirra í afgreiðslu aðalbankans, Banka- stræti 5, miðvikudaginn 12. mars, fimmtudag- inn 13. mars og föstudaginn 14. mars 1980 kl. 9.15-16.00 alla dagana. I Bankaráð Verslunarbanka islands hf. Pétur O. Nikulásson, formaður. ÚTBOÐ Hampiðjan h.f. óskar eftir tilboðum i jarð- ! vinnu vegna byggingar 1. áfanga verk- | smiðjuhúsa við Bildshöfða i Reykjavik. Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu Verkfræðistofunni h.f., Fellsmúla 26, frá j og með föstudeginum 7. mars gegn 30 þús- i und kr. skilatryggingu. Tilboðum skal : skilað til Almennu verkfræðistofunnar h.f. fyrir kl. 11.00 mánudaginn 17. mars n.k. ' STAKKHOLTI 4 Revkjavilt I I I I I I I I I I I I I ■ I I I I I I I I I I I I I I Loðskinn hf. á Sauðárkróki: Mokkaskiima-viimsla — hefst í vetur G.Ó. Sauðárkróki / FRI — Loðskinn hf., sútunar- verksmiðjan á Sauðár- króki, mun í vetur hefja framleiðslu á mokka- skinnum. Sú framleiðsla er nærri tvöfalt arðmeiri en sú sem fyrirtækið hefur unnið að og vinnur að núna. Aö sögn Höskulds Stefáns- sonar, verkstjóra hjá Loöskinn hf. þá vann fyrirtækið úr 250 þús. gærum á siöasta ári. Flest- ar voru gærurnar hálfsútaöar og loðsútaöar, en nokkur hluti framleiðslunnar var meira unn- inn. Framleiösla fyrirtækisins fer á markaö i Póllandi og á Noröurlöndum. Verö skinnanna mun vera heldur knappt núna, miðað viö þaö sem þaö þarf aö vera, og spila veröhækkanir á skinnum hér innanlands stærstan hlut i þeim efnum. Hér er veriö aö vinna viö sútun i Loöskinn hf. á Sauöárkróki. (Timamynd G.Ó.) 63. þing Ungmennasambands A-Húnvetninga íslandsmeistaramót á Blönduósi í sumar MÓ — Sveinsstöðum — 63. þing ungmennasambands Austur- Húnvetninga var sett á laugar- daginn var. Þingiö sóttu 40 fuli- trúar auk stjórnar og gesta. Ars- skýrsla sambandsins var rædd á þinginu en i henni kom m.a. fram, aö á s.l. ári voru iþróttaþjálfarar starfandi á vegum sambandsins og félaga þess og er reynslan af starfi þeirra góö. UASH hélt á s.l. ári héraösmót i frjálsum iþróttum og knatt- spyrnu, unglingamót i frjálsum og knattspyrnu og keppni I iþrótt- um milli skóla innan héraösins eins og undanfarin ár. Keppendur voru sendir i fjar- læg héruö, m.a. á tslandsmeist- aramót yngstu aldursflokkanna, en á þvi móti náöu tveir kepp- endur frá USAH tslandsmeist- aratitli i frjálsum iþróttum. Húnavaka veröur aö þessu sinni haldin siöari hluta april- mánaöar og I tengslum viö hana veröur gefiö út ritiö Húnavaka. Lárus Ægir Guönason heldur hér á bikar þeim, sem ungmenna- féiagiö Fram á Skagaströnd hreppti I keppni félaga innan sambandsins, en Lárus er for- maöur félagsins. Fram hlaut 48 stig en næsta félag, Hvöt, 46 stig svo keppnin hefur veriö hörö og spennandi. Sigriöur Gestsdóttir var kjörin iþróttamaöur ársins hjá USAH. Mynd MÓ Ætlunin er aö endurgefa út fyrstu tvo árganga Húnavöku 1961 - 62, en þeir hafa veriö ófáan- legir um langan tima. Af mótum sem USAH tekur þátt i I sumar má nefna mót i 3. aeild i knattspyrnu og 3. deild tslands- meistaramótsins i frjálsum Iþróttum sem veröa haldin á Blönduósi. Pálmi Gislason var kjörinn for- maöur USAH á þinginu og aðrir I stjórn eru Guðmundur H. Sigurösson Skagaströnd og Siguröur Þorleifsson Hvammi. Auk þeirra skipa stjórnina Jón Torfason, Þorsteinn Sigurösson og Magnús Ólafsson. Pétri Þ. Ingjaldssyni prófasti var veitt starfsmerki UMFt á þinginu, en hann hefur mikið starfaö aö útgáfumálum fyrir USAH. Gerist áskrifendur! Umboðsmenn Timans á Norðurlandi Staöur: Nafn og heimili: Hólmavik: Vigdis Hagnarsdóttir, Hópnesbraut 7, Hvammstangi:Hólmfriöur Bjarnadóttir, Brekkugeröi Blönduós: Anna Guömundsdóttir, Hvassafelli, Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 9, Sauöárkrókur: Guttormur Óskarsson, Skagfiröingabr. Siglufjöröur: Friöfinna Símonardóttir, Aöalgötu 21, Ólafsfjöröur: Skúli Friöfinnsson, Aöalgötu 48, Dalvik: Brynjar Friöleifsson, Asvegi 9, Akureyri: Þóra Hjaitadóttir, Hafnarstr. 90, Hrisey: Linda Asgeirsdóttir, Sólvallag. 1, Svalbaröseyri: Kristján Ingólfsson, Húsavik: Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbraut 35, Raufarhöfn: Arni Heiöar Gylfason, Sólvöllum, Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, Simi: 95-3149 9, 95-1394 25 95-5200/5144 96-71208 96-62251 96-61214 96-21180/24443 96-61769 96-41444 96-51258 96-81157

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.