Tíminn - 25.03.1980, Page 3
Vesturland
Vesturland
| Jörðin Syðsti-Mór |
í Haganeshreppi Skagafjarðarsýslu er til jljj
jjii sölu á komandi vori. jjj[
Á jörðinni er ibúðarhús úr steini og ný-
byggð fjárhús yfir 400 fjár ásamt þurr-
jjjj heyshlöðu. Tún er ca. 30 ha. Veiðiréttur i
I Flókadalsvatni.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður,
Zóphonias Frimannsson, Syðsta-Mói.
Í Simi 96-73251.
:::3
Hjólaskófla — Liðstýrð
Hjólaskófla
skipti, góð
91-77852.
árgerð 1973 til sölu. Ýmis
kjör. Upplýsingar i sima
Fóstra
óskast að Leikskóla Sauðárkróks í vor
(mai-júni) eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur forstöðukona Leikskól-
ans i sima 95-5496.
Bæjarstjóri.
.WWyVkWiVWrtWWUWAW.V.*.WWVWASW^i
i
RAFSTÖÐVAR jj
allar stærðir :■
• grunnafl
• varaafl
• flytjanlegar
• verktakastöðvar
/Uélaóalan!
Garðastræti 6
.V.W/J'AVMW.VV.W Símar 1-54-01 & 1-63-41
Grétar Marteinsson, en hann hefur umsjón með húsvistartilrauninni.
Hvanneyri:
Tilraunir með
húsvist sauðfjár
Haustið 1977 hóf Bútæknideild
Rannsóknastofnunar landbún-
aðarins tilraunir með áhrif
húsagerðar á þrif sauðfjár. Til
að framkvæma þessa tiiraun
hefur verið leitað til ýmissa að-
ila um aðstoð. Bændaskólinn á
Hvanneyri hefur þar lagt mest
af mörkum, en hann hefur lagt
til hús og fénað og auk þess séð
um daglega umhirðu fjarins
undir leiðsögn Karls Bjarnason-
ar bústjóra.
Fyrssta árið voru 80 ær I til-
Ódýrasti, hagkvæmasti og fljótasti
MM §jjj VHj m H byggingarmáti sem völ er á.
Mikilvæg
tíðindi
fyrir húsbyggjendur
Loks er hægt aö auglýsa framleiðslu
vora, þar sem með tilkomu verksmiðju vorrar
að Draupnisgötu 1, Akureyri, munu afköst að
minnsta kosti þrefaldast. Vér vonum að það
gleðji hinn sívaxandi hóp viðskiptavina, að nú
í fyrsta sinn, sjáum vér fram á að geta annaö
eftirspurn.
Seljum á föstu verði frá undirskriftardegi
og til afgreiöslu á þessu ári, útveggjaeiningar
með innri klæðningu, raflögn og einangrun
fullfrágengnum að utan svo og þakeiningar.
Fyrirfram umsókn um veðlán hefur verið
send til Húsnæðismálastofnunar ríkisins,
vegna væntanlegra viðskiptavina, sem ein-
hverra hluta vegna hafa ekki sótt um lán þessi
fyrir 1. febrúar s.l.
Húsbyggjendur:
Framleiðum útveggjaeiningar og þakein-
ingar í íbúarhús og bílskúra.
Reysum einingarnar og skilum húsum á
því framkvæmdastigi, sem hver og einn
óskar, allt upp í fullbúin hús.
Bændur:
Hafið þér athugað, að framleiðsla vor
hentar mjög vel til bygginga útihúsa, svo sem
fjós, fjárhús, verkfærageymslur o.fl.
Margra ára reynsla og jákvæöar niöur-
stöður rannsókna hjá Rannsóknarstofnun
byggingariðnaöarins, hafa sannað svo ekki
verður véfengt, aö hér eru um aö ræða
byggingaraöferð, þar sem saman fer lágt
verö, stuttur byggingartími, smekkleg, hlý og
vönduð hús, sem henta vel íslenskum að-
stæöum og veðráttu.
Verið velkomin á skrifstofu vora að
Hafnarstræti 19, Akureyri, þar sem þér fáið
allar nánari upplýsingar um framleiðsluna,
verð, útvegun byggingarefnis á sem lægstu
verði, greiðslufyrirkomulag, lánamöguleika
o.fl.
Sýningarbás hjá Byggingarþjónustunnl,
Hallvelgarstíg 1, Reykjavík.
SylHflHQ
ELIL
Hafnarstrætl 19, Síml 96-23156
pósthólf 649 602 Akureyrl
rauninni sem skipt var i tvo
hópa.
A. FéB á grindagólfi, hús ein-
angruð og loftræst meö vélbún-
aöi.
B. Féö á grindagólfi, hús ó-
einangruö og loftræst án vél-
búnaöar.
A árinu kom út skýrsla um
fyrsta árs niðurstöður „Tilraun-
ir með húsvist sauðfjár” (Fjöl-
rit Rala nr. 41) og þar kemur
m.a. fram:
1. Viö rúning uröu breytingar á
loftslagi i húsunum. Miöaö
við sama útihita hækkar
hitastigiö I einangruöu hús-
unum um 3 gr. C og i óeinagr-
uöu um 2 gr. C. Loftrakinn
lækkar verulega f báöum til-
vikum á bilinu 10-12%. Þess-
ar breytingar má væntanlega
rekja til aukins hitataps fjár-
ins eftir rúning.
2. Eftir vetrarrúning (15. mars)
léttust ærnar í óeinangruðu
húsunum að meöaltali um 2,6
kg/kind umfram þær, sem
voru i einangruöu húsunum.
Þesi munur er raunhæfur og
hélst fram aö sauöburöi.
3. Raunhæfur munur reyndist
ekki vera á milli hópanna
hvaö ullargæöi snertir.
Einkunn fyrir toglit féll i báö-
um hópunum, er leiö á inni-
stööuna (13. des. ’77 til 10.
mars '78) úr 8,11 7,4. Þvotta-
rýrnun óx á sama tima úr
24% i 32%.
4. Efnagreiningar á blóði
sýndu, aö miklar breytingar
veröa á blóöefnum eftir rún-
ing. Raunhæfur munur kom
fram á milli hópanna hvaö
sum þessara efna snertir.
5. Frjósemi ánna varsem svar-
ar um 172 lömbum á 100ær i
einnagruöu húsunum, en 152
lömbum á 100 æri þeim óein-
angruöu. Þessi munur er
ekki raunhæfur.
1 tilrauninni eru nú 120 ær, og
reynd eru bæöi einangruð og ó-
einangruö hús meö eöa án gólf-
grinda.
A. hluti tilraunarinnar. Loftræstikerfiö sést undir þakinu.
Dráttarbrautin i Stykkishólmi:
Á siðasta ári var þær verða miklar, þar sem
við endurbætur á fjárveitingar liggja ekki
fyrir ennþá.
„Endurbæturnar miöa aö þvi aö á
brautinni veröi hægt að taka upp skip
sem eru allt aö 400 tonn að stærð”,
sagði Sturla Böðvarsson, sveitar-
stjóri á Stykkishólini. „Auk þess yrði
FRI -
unnið
upptökuaðstöðu i dráttar-
brautinni í Stykkishólmi.
Fyrirhugað er að vinna að
frekari endurbótum á
dráttarbrautinni i ár, en
mikil óvissa rikir um hve
— endurbótum
i
væntanlega
haldið áfram
á þessu ári
i
^ í ,
' SH I ' O I
Gunnar Haraldsson framkvæmdastjóri ásamt einum starfsmönn-
um Aspar Jóhannesi Þóröarsyni. Timamynd Axel.
Trésmiðjan Ösp Stykkishólmi:
Einingahús meginverk
efnið í framtiðinni
FRI — Trésmiðjan ösp á Stykkis-
hólmi hefur frá árinu 1974 framleitt
einingahús úr timbri, en i litlum
mæli. Nú er hinsvegar ætlunin hjá
trésmiðjunni aö snúa sér af fullum
krafti að þessar framleiöslu og veröa
húsin meginverkefni fyrirtækisins á
næstu árum.
„Við höfum verið aö undirbúa
okkur i vetur og erum komnir meö
nýjar teikningar aö húsunum” sagöi
Gunnar Haraldsson framkvæmda-
stjóri trésmiöjunnar i samtali við
Timann. „Viö munum leggja sér-
staka áherslu á einangrun I húsunum
þannig aö ódýrt sé aö kynda þau.
Þau veröa heldur meira einangruö
en önnur sambærileg hús”.
„Hægt er aö fá húsin I næstum
hvaða stærö sem er, en viö höfum
þrjár grunnteikningar, 95m, 115 fm
og 138 fm, en þá er húsið vinkilhús.
yiö munum hafa framleiöslunni
þannig að 5 hús verða i smiðum i
einu”.
„Nú vinna hjá okkur 16 smiöir, en
Heildarskelfiskaflinn
á árinu um 1740 tonn
FRI — Heildarskelfiskaflinn I
Stykkishólmi var oröinn i miöjum
mars um 1744 tonn. 12 bátar reru á
skel í janúarmánuði og fram I
febrúar og öfluöu I 352 róörum 1611,5.t
3 bátar öfluðu síöan 133 I 27 róörum i
marsmánuði.
Heildarbolfiskaflinn I Stykkishómi
var orðinn i miöjum mars um 801
tonn. Þrir bátar öfluðu 106 tonna i
jan/feb þar af Þórsnes 2 83,5 tonna i
16 róörum en hinir tveir fóru aðeins
einn róður hver.
1 marsmánuöi öfluðu siðan 7 bátar
i 47 róörum 698 tonna af bolfiski.
- \
Mungeta tekiðupp
400 tonna skip
rm
>■ ,> ^
TTmiiiTni 11111 ÍÍÍTflfCj
oættur allur búnaöur I brautinni, svo
og vinnuaöstað".
„Það hefur veriö hægt að taka upp
I brautina 150-300 tonna skip. Þaö er
búiö aö vinna aö hluta endurbótanna
nú þegar, þannig aö hægt hefur veriö
aö taka stærri skip upp, en ekki
snurðulaust þar sem frágangsvinna
öll er að mestu ófullgerð".
Fréttir frá
Stykkis-
hólmi...
• Dráttarbrautin i Stykkishólmi. Báturinn er Gylfi BA-12. Timamynd
Axel.
! Dreifikerfi vatnsveit- !
‘unnar endurbyggt |
IFRI — Næsta skrefið f vatnsveitumáium I Stykkishólmi er aö endur-a
b.vggja dreifikerfiö ibænum. Að sögn Sturlu Böövarsson sveitarstjóra f I
Stykkishólmi, þá mun vera búið að byggja kerfiö aö verulegum hluta.
I Strax og vorar verður hafist handa um þessar framkvæmdir af fullum I
■ krafti.
IEins og áður hefur verið greint frá þá var lögö ný aðveituæð fyrir I
vatnsveitu frá Svelgsárhrauni svokölluöu, um 14 km leið en þeirri ■
| framkvæmd er lokið og búiö er aö tencia aöveituæöina.
starfsfólki mun fjölga er viö hefj-
umst handa í vor, og er ætlunin aö 15
manns vinni að smiöum og uppsetn-
ingu húsanna i sumar, auk annars
starfsfólks I öörum verkefnum”.
Arkitekt Asparhúsanna er Hró-
bjartur Hróbjartsson.
Nýtt ibúðahverfi
LúPPbyggingu
FRI — „As- og Neshverfi er þaö
svæöi sem nú er verið aö byggja
á”, sagöi Sturla Böðvarsson,
sveitarstjóri á Stykkishólmi, I
samtali við Timann. „Þetta er
nýskipulagt svæði, en þar er nú
unniö við gatnagerð og holræsa-
og vatnsveitulagnir. Þeim fram-
kvæmdum veröur slöan haldið
áfram I sumar, en með þessu nýja
hverfi verður nóg framboð ein-
býlis- og raöhúsalóða.
„Þaö er aætlað að þessi byggö
geti tekið við 2-300 rnanns, en búiö
er að úthluta 1/3 af þeim lóöum
sem til staðar eru”.
„Gatnagerö er mjög erfiö hér á
Stykkishólmi. t jaröveginum
skiptast á klappir og mýrarfen,
þannig aö annaö hvort veröum
viö aö sprengja lagnir og götur I
gegn eöa fyila upp með miklu
magni af uppfyllingarefni en þaö
veröur aö sækja um 30 km leið”.
Ariö 1975 var gerö áætlun til 10
ára um gatnagerð I Stykkishólmi.
Unniö hefur veriö samkvæmt
þeirri áætlun, og hún hefur staö-
ist. Sagði Sturla sveitarstjóri aö
þeir væru raunar aöeins á undan
áætlun I framkvæmdum I gatna-
gerö.
Annað nýju hverfanna Neshverfi. Tlmamynd Axel.
Nýi grunnskólinn á Hellisandi/Rifi:
Húsnæði skólans
kennsluhæft í haust
FRI — Stærsta verkefni sveitarfélags-
ins á Hellissandi/ Rifi I ár veröa á-
framhaldandi framkvæmdir við hið
nýja grunnskólahús. Að sögn Samúels
J. ólafssonar fyrrv. sveitarstjóra, þá
mun nú vera búið að steypa húsiö upp
og gera það fokhelt að mestu leyti.
Ætlunin er aö húsiö veröi kennslu-
hæft um næstu áramót. Það eill60 fm
aö stærö meö 7 kennslustofum og aö-
stööu fyrir skólastjóra og kennara.
Samúel sagöi, aö núverandi aöstaöam
fyrir nemendur grunnskólans væriii
vægast sagt slæm. Húsnæöi skólansar
væri nú um 14-15% af þeim staöli sem rr
menntamálaráöuneytið setur fyrir
skóla af þessari stærö.
Auk gamla skólahússins, sem er aö-
eins 150 fm aö stærö fá nemendur nú
inni í félagsheimilinu Röst, en á öörum
staö I plássinu. Þetta mun allt breytast
til batnaöar ef allar áætlanir standast
meö skólabygginguna.
Akranes:
MálningaÞjón
ustan flytur
G.B. Akranesi — Laugardaginn
15. þ.m. flutti Málningarþjónust-
an starfsemi sina I nýtt og glæsi-
legt verslunarhús aö Stiilholti 16,
Akranesi.
Verslunarhús þetta er 500 fm að
stærö á tveimur hæöum meö
rúmgóöum verslunarsölum,
skrifstofum og tilheyrandi. Allt
innan og utan er fullfrágengiö.
Fyrirtækiö var stofnaö 1969 og
rak tvær verslanir meö málning-
ar og byggingavörur að Stillholti
14 og Bárugötu 21. Eigendurnir
eru þrir ungir menn, Jón Sigurös-
son, Helgi Sigurösson og Þórður
Asmundsson. Teiknun og hönnun
nýja hússins annaöist Arkitekta-
stofan s.f. (Ormar Þór Guö-
mundsson og örnólfur Hall) en
byggingu og frágang önnuöust
verktakar á Akranesi.
Þess má geta, aö viö þessa
götu, Stillholt er gert ráö fyrir aö
Tveir eigenda Málningaþjónustunnar þeir Jón Sigurðsson og
Helgi Sigurðsson. Á myndina vantar Þórð Árnason.
hinn nýi miöbær Akraness risi og
er Ráöhúsinu ætlaður staöur ein-
mitt þarna handan götunnar, á-
samt fleiri opinberum bygging-
um.
Fréttamönnum og allmörgum
gestum var boöiö I tilefni þessa og
eigendunum samfagnaö með
þennan merka áfanga á starfsæv-
inni.