Tíminn - 25.03.1980, Qupperneq 4

Tíminn - 25.03.1980, Qupperneq 4
Vesturland Leikfélag Borgnesinga: Æfir gaman- leikinn Pókók r ■ Mýrar- og BorgarfjarDarsýsla FRI — Æfingar standa nú yfir hjá Leikfélagi Borgnesinga á gaman- leiknum Pókók eftir Jökul Jakobsson. Leik- stjóri er Jakob S. Jóns- son, en verkið verður væntanlega tekið til sýn- inga um páskana. „Þa6 hefur veriö stefnan hjá okkur a6 frumflytja eöa sýna ný verk”, sagði Theódór Þórðarson formaður leikfélagsins i samtali viö Timann, en af verkum, sem leikfélagið hefur sýnt á undan- förnum árum, má nefna „Venju- leg fjölskylda eftir Þorstein Marelsson, „Flugur og friöur” eftir Hrafn og Þorstein og barna- leikritiö „Leifur Ljónsöskur” eftir Torben Jetsmark. Leikfélagiö er deild i ung- mennafélaginu Skallagrimi og i þvi starfa þeir sem hafa tima af- lögu i þaö og þaö skiptiö”. „Starfiöhefur breytst mikiö frá þvi aö ungmennafélögin voru eina félagslifiö úti á landi. Nú er boðiö upp á miklu meiri fjölbreytni hvaö varöar afþreyingu og annaö félagslif, þannig eru nú starfandi 4 klúbbar hér i Borgarnesi svo dæmi sé nefnt.Þróunin hefur oröiö sú um allt land, aö ung- mennafélögin veröa æ meira aö Iþróttafélögum meö sér deildum innan félagsins til dæmis leiklist- ardeildum eins og hér. Af þessum sökum er oröið erfiöar fyrir okkur aö fá eldra fólk i lið með okkur, en það tak- markar nokkuö leikritavaliö, þar sem erfiðara er aö leika „upp fyrir sig” en aö leika sér yngri persónur”. Sjálfboðavinna Flest öll vinna viö uppsetningu á leikritum er sjálfboöavinna, ef undan er skilin leikstjórn og kannski leiktjöld. Ég tel aö reyna ætti aö halda þvi og skóla þá fólk upp i til dæmis leiktjaldagerö, ef þaöhefur áhuga. Annars er hætta á aö sifellt bætist meira viö kostn- aðarhliöina og aö leikritin verði þaö dýr i uppsetningu, aö ekki borgi sigfyrir leikfélög út á landi aö setja þau upp”. Bandalag islenskra leikfélaga hefur unniö mikiö og gott starf á þessu sviöi og sem dæmi má nefna, aö 6 aöilar hafa farið héöan, á undanförnum árum, á þess vegum, á námskeiö tengd starfinu. Þess má geta aö lokum, aö 7 manns frá leikfélaginu unnu aö gerð myndarinnar ööal feörana eftir Hrafn Gunnlaugsson. ! Nef nd um stofnun ilaxeldisstöðvar I — komið á laggirnar og ábugi er mikili á máiinu á Vesturlandi Theodór Þóröarson formaður Leiklistarfélagsins. FRI — Fyrir nokkrum misser- um siöan var skipuð nefnd til að athuga möguleika og hag- kvæmni laxeldisstöövar f Mýrar- og Borgarfjarðasýslum. Þessi nefnd boöaði fyrir skömmu á sinn fund fulltrúa úr öllum veiðifélögum þessa svæöis þar sem þessi mál voru rædd. „A fundinum- flutti Þór Guö- jónsson erindi og einnig var þar formaöur Búnaðarsambands- ins, en þaö á hlut aö þessu máli”, sagöi Bjarni Arason, fulltrúi Búnaöarsambandsins I samtali viö Timann. „A fundin- um var kosin undirbúnings- nefnd sem var falið að semja frumvarp aö stofnun væntan- legs félags um laxeldisstöð á þessu svæöi. Undirbúnings- nefndin átti einnig að gera út- tekt á valkostum, staðsetningu og stærö laxeldisstöðvarinnar, en þaö eru ekki margir staöir sem koma til greina og hafa bæöi mikiö af heitu og köldu vatni. Þessi nefnd ifiun svo boöa stofnfund félags um laxeldis- stöðina er störfum hennar lýkur". ,,A fundinum komu einnig fram hugmyndir um aö félags- svæöi stöðvarinnar yröi stækkað þannig aö þaö næöi yfir allt Vesturlandskjördæmi. En þaö hefur ekki veriö tekin ákvörðun um það enn hvort Snæ- fellingum og Dalamönnum veröur boöin þátttaka”. „Vesturlandskjördæmi hefur veriö með um 40% af allri lax- veiöi landsins svo aö mikill áhugi hefur veriö hjá mönnum aö koma svona laxeldisstöö á laggirnar. >ins I lýkur . J Félagsheimiliö á Óiafsvfk: Fyrirhugað að framkvæmdír nái eins langt og hægt er í sumar”, segir Jóhannes Pétursson sveitarstjóri FRI — „A siðasta ári voru hafnar hér á ólafs- vík framkvæmdir við nýtt f élagshei mi li" sagði Jóhannes Péturs- son sveitarstjóri á ólafsvík i samtali við Tímann. „Nú er tæplega hálfnað verkið við að slá Raforkumál i Grundarfirði: upp og steypa í sökkul- veggi hússins, en fyrir- hugað er að fram- kvæmdir við það í sum- ar nái eins langt og hægt er." „Félagsheimiliö er aö grunnfleti 1300 fm aö stærö. I þvi er einn stór salur, hliöar- salir, veitingasalur, eldhúsaö- staða og stórt og fullkomiö sviö, álika stórt og sviöiö i Austurbæjarbiói.” Er félagsheimiliö veröur fullbúiö þá er gert ráö fyrir þvi aö á efri hæö þess veröi aö- staða fyrir unglingastarf. Efri hæöin veröur um 200 fm. Það yröi jafnvel opið á hverju kvöldi og þá yröu þar leiktæki, aöstaöa fyrir klúbb- starfsemi o.fl. Auk þess fær hreppurinn, kvenfélagiö, verkamanna- félagiö og fleiri félög aöstööu i félagsheimilinu. Ólafsvík „Sættum okkur ekki við orðin tóm” — segir I ályktun hreppsnefndar Eyrarsveitar um ástand raforkumála I Grundarfirði Á fundi hreppsnefndar Eyrarsveitar fimmtu- daginn 13. mars var f jall- að um rafmagnsbilanir í Grundarfirði. Eftirfarandi tillaga var samþykkt samhljóða: Mörg undanfarin ár hafa orö- iö mjög tiöar rafmagnsbilanir i Grundarfiröi. Veldur þaö bæöi óþægindum og tjóni. Starfsemi atvinnufyrirtækja, einkum fisk- vinnslustöövanna stöövast oft langtimum saman sakir þessa ástands og allt byggðarlagiö veröur fyrir stórfelldu tjóni. Forráöamenn Rafmagns- veitna rikisins hafa einlægt svaraökvörtunum okkar á þann veg, aö linurnar beggja vegna kauptúnsins veröi styrktar og þannig bætt úr þessu ófremdar- ástandi. Efndir hafa engar oröiö, þrátt fyrir marggefin loforö. Nú kveður svo rammt að þessu, aö þorpiö er ekki aðeins rafmagnslaust heldur tiöum vatnslaust lika, þar eö neyslu- vatni er dælt úr borholum meö rafmagnsdælum. Langlundargeö okkar er þvi algerlega á þrotum. Viö krefj- umst skjótra úrbóta og sættum okkur ekki lengur viö oröin tóm. Grundarfjörður: Brýnt mál að íþrótta- húsið verði byggt I FRI — „Iþróttahúsiö hefur verið á döfinni hjá okkur undanfarin 3-4 ár”, sagöi Guömundur Ósvalds- son sveitarstjóri á Grundarfiröi i samtali viö Timann. „Viö höfum tvisvar sinnum fengiö undirbún- ingsfjárveitingu til verksins, krónur 300.000 I hvert skipti. Bún- ingsklefar iþróttahússins eru full- búnir. Sundlaugin er ööru megin viö þá, en iþróttahúsið á aö vera hinum megin, þannig aö mjög stór hluti hússins er þegar byggö- ur, allir búningsklefar, böö og annaö slíkt. Aöeins iþróttahúsiö sjálft er eftir. Hálftreglega hefur gengiö aö fá fjárveitingu til aö ljúka verkinu og við vitum ekki ennþá hvernig staöan veröur á þessu ári. Markmiðiö hefur veriö aö byrja á iþróttahúsinu sjálfu s.l. þrjú ár, en iþróttasalurinn er 338 fm, siðan eru geymslur fyrir áhöld og áhorfendapallar fyrir 160 manns.” Iþróttahúsið á aö þjóna skólan- um, en aöstaöan til iþrótta- kennslu viö grunnskólann er nú i samkomuhúsinu. Þaö hús er eng- ann veginn fullnægjandi til sliks brúks þannig að brýnt er aö iþróttahúsiö komist I gagniö. „Grundarfjöröur er eini þétt- býlisstaöurinn á Vesturlandi sem ekki hefur þessa aöstööu og þó vföar væri leitaö”, sagöi Guö- tv\ iin /iur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.