Tíminn - 28.06.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 28. júnl 1980.
13
Ferðalög
Laugardagur 28. júnl:
1. kl. 13 gönguferð um Reykja-
nesfólkvang. Nánar augl. siðar.
2. kl. 20 Skarösheiðin (kvöld-
ganga)
Helgarferðir: 27. — 29. júnl
1. Hagavatn — Jökulborgir. Gist
i tjöldum
2. Þórsmörk. Gist I húsi.
sunnudag 29. júni:
1. kl. 10 Hvalfell (852) — Glym-
ur.
létt
2. kl. 13 Brynjudalur
gönguferð.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Helgarferðir 27.-29. júnl,
brottför kl. 20 föstudag.
1. Hagavatn-Jökulborgir. Gist i
húsi og tjöldum. Sjáið jökul-
hlaupið v/Hagavatn.
2. Þórsmörk. Gönguferðir
m/leiðsögumanni um Mörkina.
Dagsferðir laugardag 28. júnl:
1. kl. 13. Stjórn Reykjanesfólks-
vangs og Ferðafélag Islands
efna til kynnisferðar um
Reykjanesfólkvang. Ekið inn á
Höskuldarvelli. Gengið þaðan
upp á Grænavatnseggjar og
niður.á Lækjarvelli, siðan yfir
Móhálsadal um Ketilstig að Sel-
túni (hverasvæðinu I Krisuvik).
Leiðsögumenn: Eysteinn
Jónsson, fyrrv. ráðherra og Jón
Jónsson, jarðfræðingur.
Farið verður frá
Umferðamiðstööinni aö austan-
verðu. Verö kr. 5000/ — greitt
v/bilinn.
Stjórn Reykjanesfólksvangs og
Ferðafélag islands.
2. kl. 20 Skarðsheiðin (1053m) —
kvöldganga. Fararstjóri:
Tómas Einarsson. Verð kr.
6000/-.
Dagsferðir sunnudag 29. júni:
1. ki. 10. Hvalfell (852m) —
Glymur. Fararstjóri Sigurður
Kristjánsson. Verð kr. 5000/-.
2. kl. 13. Brynjudalur — létt
gönguferð. Fararstjóri: Einar
Halldórssson. Verð kr. 5000/-.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni, Oldugötu 3. ■
Ferðafélag islands.
Horhstrandaferðir:
Hornvlk 11.-19. Og 18.-26. júli
Hornaf jarðaf jöll og dalir,
steinaleit, 1.-5. júli
Grænlandsferðir I júli og ágúst.
Útivist, Lækjarg. 6a s. 14606
Útivist
Sunnud. 29. júni kl. 13
Selatangar, létt ferð, gamall
útróðrastaður, merkar forn-
minjar, sérstæðar klettaborgir.
Selatangar eru á vesturmörkum
Reykjanesfólkvangs. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Einnig létt
fjallganga á Stóra-Hrút (357m).
Farið frá BSÍ, bensinsölu (1
Hafnarfirði v/kirkjug.).
Hornafjarðarfjöll og dalir, á
þriðjudagsmorgun. 5daga ferð,
steinaleit.
Hornstrandir- Hornvlk: 11.-19.
(eða 10.-20. júli) og 18.-26. (eða
17.-27. júlí).
3 Grænlandsferðir I júli og
ágúst.
Þórsmerkurferðir hefjast um
næstu helgi.
Kerlingarfjöll um næstu helgi.
Útivist, Lækjargötu 6a s. 14606.
útivist.
ísafjaröardjúp
Alla þriðjudaga, brottför frá
ísafirði kl. 8 11-12 tima ferð,
verö kr. 6.000.
Viökomustaöir: Vigur,
Hvltanes, ögur, Æðey Bæir,
Melgraseyri, Vatnsf jörður,
Reykjanes, Arngeröareyri og
Eyri.
Alla föstudaga brottför frá
Isafiröi kl. 8. Um þaö bil 5 tíma
ferö.
Viðkomustaðir: Vigur, Æöey
og Bæir.
Verð 3.000.
Jökulfirðir.
4. júli. Ferð I Jökulfirði kl. 13-14.
7. júli. Ferð I Jökulfirði kl. 13-14.
Yfir sumarmánuöina fer m.s.
Fagranes með hópa I tsafj.djúp,
Jökulfirði og Hornstrandir, eftir
þvi sem eftirspurnir eru og
skipið getur annað. Leitið
upplýsinga og pantið sem fyrst
á skrifstofunni.
Hornstrandir.
27. júni 1 Aðalvik. Brottför kl. 13-
14.
5. júli. Viökomustaöir Aðalvík
og Hornavik 11, 18, 25, júli.
Viðkomustaðir: Aðalvlk og
Hornavik. Brottför kl. 13-14.
1. ágúst. Aðalvik.
Ráðgerðar eru fleiri ferðir i
ágúst er eftirspurn er næg.
Fargjöld i Aðalvlk er 6000 kr.
fyrir fullorðna og 3000 fyrir
börn. Fargjöld i Hornavik og
Reykjafjörö eru 9000 fr. full-
oröna og 4.500 fr. börn.
Nánari upplýsingar um brott-
för allra ferða er á skrifstofunni
slmi 94-3155.
HF. Djúpbáturinn
ísafiröi
Simi 94-3155.
Kaup og sa/a
Slaufusala á kosningadaginn.
Félag einstæðra foreldra
verður með slaufusölu á sunnu-
daginn 29. júnl, kosningadaginn.
Eins og flestum er kunnugt
stendur félagið að endurbótum
á húsi félagsins að Skeljanesi 6,
en það á að nota sem neyðar- og
bráðabirgðahúsnæði fyrir fé-
lagsmenn, sem skyndilega
þurfa á sliku að halda.
Þvi treystum við á alla að
hjálpa okkur að hjálpa öðrum
með þvi að kaupa marglitar
silkislaufur félagsins á kosn-
ingadaginn.
Bókin fjallar á léttu og lifandi
máli um hátiöir og merkisdaga
á Islandi, bæði að fornu og nýju,
uppruna þeirra og hina ýmsu
siöi sem þeim tengjast.
Þýðinguna gerðu ’May og
Hallberg Hallmundsson, og
hafa þau leitast við að bæta inn
nánari skýringum þar sem ætla
mætti að sliks væri þörf fyrir er-
lenda lesendur, sem ókunnugir
eru þjóðsiðum og venjum okkar
Islendinga.
Bókin er 104 blaðslöur, I hand-
hægu broti.
Björn Stefánsson, á sæti I stjórn
samtakanna.
Þing sem þetta eru haldin
annað hvert ár á Norðurlöndun-
um til skiptis. Núverandi
Landsgildismeistari á íslandi
er Hrefna Tynes.
Ýmis/egt
Fundir
Bækur
Saga daganna I enskri þýðingu.
Iceland Review hefur gefið út
bókina Icelandic Feasts and
Holydays, Celebrations, Past
end Present, eftir Árna Björns-
son.
Hér er um að ræða enska útgáfu
bókarinnar Saga daganna, en
hún kom nýveriö út I annað sinn
hjá Bókaforlaginu Sögu.
Dagana 30. júni til 4. júli n.k.
verður haldið hér i Reykjavlk
þing norrænna St. Georgs gilda.
Þingið verður sett I Neskirkju
mánudaginn 30. júní kl. 10:00
f.h. en þingstörf fara að öðru
leyti fram á Hótel Loftleiðum. 1
sambandi við þetta þing munu
um 300 erlendir gestir, gildisfé-
lagar og makar þeirra, heim-
sækja Reykjavik.
St. Georgs gildin eru félags-
skapur eldri skáta og maka
þeirra svo og annarra velunn-
ara skátahreyfingarinhar.
Megin markmið gildanna er að
styrkja skátahreyfinguna á
þann hátt sem beztur má vera
hverju sinni.
Auk venjulegra þingstarfa
hafa verið skipulagðar skoðun-
arferðir um Reykjavik og ná-
grenni, ferð til Vestmannaeyja,
ferð um Suðurland og að loknu
þinginu lengri ferðir svo sem til
Norðurlands, i Skaftafell svo
nokkuö sé nefnt.
Meðal efnis sem rætt verður á
þinginu, sem og öðrum þingum,
er Flóttamannahjálp Aino
Marie Tigerstedt i Nepal. A
vegum Gildisfélaganna á
Norðurlöndum er séð fyrir
skólagöngu ákveðins fjölda
flóttabarna frá Tibet.
Þá verða 'rædd málefni Fri-
merkjabankans, en öll frimerki,
sem Gildunum gerast á einn eða
annan hátt, eru seld og ágóöinn
notaður til að efla og styrkja
skátastarfið.
Varaforseti alþjóðasamtaka
st. Georgs gildanna, Per Mikk-
elsen, mun ræöa um alþjóða-
samtökin, en einn Islendingur,
I frétt frá félagi harmoniku-
unnenda segir, að um næstu
helgi séu væntanlegir til lands-
ins um 15 norskir harmoniku-
leikarar og munu þeir dveljast
hér um vikutima. Verður slegið
upp balli þeim til heiðurs i
Artúni n.k. laugardagskvöld
28/6, og allir hermonikuunnend-
ur beðnir að fjölmenna.
Næstu viku munu þeir siðan
ferðast um landið I fylgd
harmonikuunnenda I Borgar-
firði og má búast viö lifi og fjöri
i þeim félagsskap.
Ennfremur segir að I haust sé
væntanleg plata gefin út á veg-
um félagsins og er efnið sótt i
harmonikuleikara víðs vegar af
landinu.
Um 160 manns eru nú i félag-
inu i Reykjavik. A nýafstöðnum
aðalfundi félagsins var þessi
stjórn kjörin:
Formaður, Bjarni Marteinsson.
Gjaldkeri, Grétar Snær Hjart-
arson
Ritari, Guðmundur Guðmunds-
son
Meöstjórn. Sigurður Alfonsson.
Meöstjórn. Oddur Sigfússon.
A laugardag kl. 17.00 heldur
kórinn Collegium Cantum frá
Þrándheimi tónleika i Kópa-
vogskirkju. Þetta eru siöustu
tónleikar kórsins á ferð sinni
hér á landi. Kórinn hefur þegar
haldið tvenna tónleika — i
Njarövik og Reykjavik.
Þrándheimur er vinabær
Kópavogs og eru tónleikarnir
haldnir I boði Kópavogsbæjar I
tengslum viö 25 ára afmæli
kaupstaðarins.
daginn 26. júni og þetta fimmta
sumarsýning htssins. Að þessu
sinni sýna þrlr listmálarar,
Benedikt Gunnarsson, Jóhannes
Geirog Sigurður Þórir Sigurðs-
son, og einn myndhöggvari,
Guðmundur Eliasson, verk sln.
Aðaltilgangur sumarsýning-
anna er að veita þeim f jölmörgu
erlendu ferðamönnum, sem
leggja leið slna I húsið á sumrin
nokkra innsýn I Islenska mynd-
list, — og jafnframt vera
islenskum listunnendum
ánægjuauki. Á fyrri sumarsýn-
ingum Norræna hússins hafa
Ragnheiður Jónsdóttir Ream,
Hjörleifur Sigurðsson, Snorri
Sveinn Friðriksson, Jóhann
Briem, Sigurður Sigurðsson.
Steinþór Sigurðsson, Bragi
Asgeirsson, Sverrir Haraldsson
Ásgrimur Jónsson, Gunnlaugur
Scheving, Hrólfur Sigurðsson
og Hafsteinn Austmann
verið kynnt.
Sumarsýningin 1980 verður
opin daglega frá 14-19 fram til
10. ágúst.
Brúðkaup
Sýningar
Sumarsýning Norræna húss-
ins 1980 verður opnuð laugar-
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband I Dómkirkjunni af
séra Þóri Sthepensen, Sigriöur •
Hrönn Helgadóttir og Magnús
Már Vilhjálmsson. Ileimili
þeirra verður aöGrýtubakka 28.