Tíminn - 29.06.1980, Síða 2
Fáeinar laglegar vísur úr gmsum áttum:
„Þó að herrans handaflaustur
hafi ei vandað skapnað þinn”
Þaö eru frambjóöendurnir f
forsetakosningunum og launa-
bætur alþingismanna, sem virð-
ast hafa togazt á um hug fólks aö
undanfömu — aö minnsta kosti
þeirra, sem bregöa fyrir sig
vfsnagerö. En nó er sjálfur kosn-
ingadagurinn runninn upp, og þá
er ekki viö hæfi aö birta neitt, er
tii mismununar getur horft, um
þau fjögur, sem munu hljóta fleiri
krossa áöur en kvöldar en aörir
tslendingar hreppa, jafnvel þeir,
sem svohafa veriö krosssælir, aö
oröurnar hanga á þeim veizlu-
bdnum ofan af öxlum og niöur á
læri og varla auöur blettur á öil-
um stafninum.
Aftur á móti getur engum oröiö
til áfellis, þótt birt séu vfsukorn,
þar sem þeim er öllum hrósaö.
Þær vfsur eru eftir Einar J.
Eyjólfsson:
Frambjóöendur fjórir standa
feröbiinir f dag.
Þjóöin leysir þennan vanda,
þaö er gamalt lag.
Bessastaöa bjarta setur
bömum sfnum ann.
Vilja sumir velja Pétur,
varla svikur hann.
Frænka mfn, hún Vigdfs, varla
veröur föl á kinn.
Fyrir heimsókn frægra karia
fái hún sigurinn.
Þá er Albert fþrótt tamur,
eins og steinn i múr.
Alla tima segist samur,
Sjálfstæöinu trúr.
Traust mun veröa Guölaugs geta
gegn um þeirra slag.
Veröleikana munu meta
menn og fljóö f dag.
A þingmönnum hvflir aftur á
móti ekki neinn Mærinar helga
þennan dag öörum fremur. Aö
vísu hefur hljóönaö skraf manna
um þá eftir úrskurö þingforset-
anna. En þaö er trúlega um þetta
mál eins og stúlkuna foröum:
Hún var ekki dáin, heldur svaf
hún. Og hér kemur vlsa, raunar
ort áöur en málinu var frestaö,
eftir Jóhannes Benjaminsson:
Sanngimin viröist oröin útlæg
og dræp,
undrast ei þarf aö hitna f kol-
unum fer:
Lágtekjufólki boöin 2% tæp,
en 20% skammtar þingheimur
sér.
Einar H. Kvaran var um
nokkurt skeiö náinn bandamaöur
og pólitfskur vopnabróöir Björns
Jónssonar ráöherra, auk þess
sem Björn var eindreginn fylgis-
maöur Einars I trúmálum. Þegar
Bjöm féll frá, lagöi Einar stjórn-
málin á hilluna, enda lausung þá
oröin mikil I þeim efnum I landinu
og einbeitti sér viö rithöfundar-
störf og trúmál.
Meöal þess, sem hann skrifaöi,
er leikritiö Syndir annarra, og
var þaö gefiö út áriö 1915. Þá orti
hálfbróöir hans, séra Tryggvi
Kvaran á Mælifelli:
Þegar Björn var fallinn frá,
fækkaöi auralindum.
Sföan lifir Einar á
annarra manna syndum.
Davlö Stefánsson var eftirlætis-
skáld ungu kynslóöarinnar á ár-
unum kringum 1930. Þá var
sungiö aö kalla I hverjum bfl, þar
sem fleiri voru en tveir eöa þrlr
saman komnir og ekki sizt I
kassabllum og langferöabll
um, og raunar einnig I hópferöum
fólks á hestbaki aö sumarlagi.
Meöal þess, sem tlöast var aö
syngja, var kvæöiö um DIsu —
Dalakofinn eftir Davlö. Þar er
gert ráö fyrir hörpudiskabúskap I
lyngholti og komizt svo aö oröi:
„Meöan blómin anga og sorgir
okkar sofa er sælt aö vera fátæk-
ur, elskuDIsa mln”. A fjóröa ára-
tug aldarinnar geisaöi heims-
kreppan, sem þrengdi stórlega aö
Islendingum, ekki slöur en öör-
um, og var þess vegna nokkur
ögrun viö örlögin aö syngja fá-
tæktinni lof, og sumir voru þeir,
sem tóku þetta óstinnt upp, ekki
sizt þeir, er varpaö höföu æskuór-
um fyrir róöa.
Aö þessu lýtur vlsa eftir Vil-
hjálm Benediktsson I Branda-
skaröi á Skagaströnd:
Illt er aö éta einn úr skel
og eiga fátt tii vina,
en sæit aö vera saddur vel
og syngja um fátæktina.
A þessum sömu árum kom upp
bókmenntadeila mikil, og áttust
þeir meöal annars viö I útvarpi,
séra Siguröur Einarsson og Guö-
mundur skáld Friöjónsson á
Sandi. Frægar uröu greinar, sem
séra Siguröur skrifaöi I tímarit,
þar sem hann réöst á „nesja-
mennskuna” og nefndist ein
þeirra „Fariö heilar, fornu
dyggöir”. Segja þessar nafngiftir
tvær nokkuö um inntak þeirra.
Þá orti Steinn Steinarr um séra
Sigurö:
Þó aö herrans handaflaustur
hafi ei vandaö skapnaö þinn,
á þig negldist nógu traustur
nesjamennskusvipurinn.
A þessum árum var vlöa
stundaö svonefnt landabrugg, er
til sögunnar kom eftir aö innflutn-
ingur Spánarvlna var leyföur og
öröugt geröist aö henda reiöur á,
hvort menn, sem drukku sig
ölvaöa, höföu oröiö sér úti um
áfengi meö löglegum eöa ólögleg-
um hætti. Þótt landabrugginu
væri talsvert haldiö I skefjum
eftir aö ströng löggæzla var tekin
upp áriö 1927, tókst ekki aö kveöa
þaö niöur. Loddi þaö ekki slzt viö I
sumum sveitum, þótt þaö færi
Nokkur
lokaorð
Stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur til
forsetakjörs 1980 þakka keppinautum sínum
drengilega kosningabaráttu. Sömuleiðis þökkum
við samherjum okkar ötult og fórnfúst starf.
Við lögðum vonglöð upp í kosningabaráttuna.
Nú höfum við komist að raun um, að framboð
Vigdísar hefur snert þann streng í brjósti
þjóðarinnar sem íslenskastur er. Þúsundum
saman hafa landsmenn komið til liðs við Vigdísi í
kosningabaráttunni.
Nú hillir undir að björtustu vonir okkar
rætist. Kjör Vigdísar Finnbogadóttur í for-
setaembætti er sögulegur stórviðburður, -
stærri en svo að hann verði metinn til fulls nú.
Þannig gefst okkur nú tækifæri til þess að
móta söguna. Það gerum við hvert og eitt, - og öll
saman í kjörklefanum sunnudaginn 29. júní.
STUÐNINGSMENN
VIGDÍSAR
FINNBOGADÓTTUR