Tíminn - 29.06.1980, Blaðsíða 3
talsvert eftir þvl, hversu and-
staöa almennings þar var mikil.
Þess vegna gat Lúðvík Kemp
kveðiö við raust:
Þessi landi er þrlsoöinn
af þeim, sem verkiö kunni,
og sýnist vera samboöinn
sveitamenningunni.
Eins og nærri má geta var vlöa
þröngt I bUi I atvinnuleysinu á
kreppuárunum og peningaráö
flestra harla lítil, og auk þess var
berklaveikin enn I algleymingi I
landinu og skæöust fólki I æsku-
bldma. Eigi aö slður voru aörir,
er höfðu rUm fjárráö á mæli-
kvarða samtlmans og lögöu sumiri
fram fé til hjálparstarfs, þegar til1
þess var efnt.
Þetta var þó ekki gert viö ein-
róma lof lýöa. Sumum fannst fátt
um. Þeir vildu ekki una náöar-
gjöfum og heimtuöu þjóöfélags-
legt réttlæti, jöfnuö og skylduga
samhjálp. Þetta viðhorf speglast i
vísum séra Helga Sveinssonar, er
þó kunna aö hafa verið ortar
nokkru síöar:
Þ.egar sektin sækir aö
sálarfriöi manna,
flýja þeir oft I felustaö
frjálsu góögeröanna.
Til aö öölast þjóöarþögn,
þegar þeir aöra véla,
gefa sumir agnarögn
af þvl, sem þeir stela.
Um langan aldur haföi Skóla-
varöan svonefnda, sem Skóla-
vöröustlgur er viökenndur, staðið
á holtinu þar I grennd, er nU er
likneskja Leifs heppna. Mikib
mannvirki var hUn að visu ekki,
en samt eitt af þvl, sem einkenndi
Reykjavlk og flestir vissu, aö þar
var. Þangaö gekk fólk stundum á
góöviörisdögum til þess aö svip-
ast um, og þar voru löngum
stefnumót ungs fólks.
Þegar standmyndin af Leifi
kom, var dauöadómur kveöinn
upp yfir þessum litla Utsýnis-
tumi, sem ekki þótti nógu fínn.
Samt var ekki öllum sU ráöa-
breytni aö skapi. Skólavaröan var
djUpt grópuö I huga margra, og
þeim var eftirsjá aö henni. Einn
þeirra var Karl Friðriksson
brUarsmiöur:
Vikiö burt er vöröunni,
valt er Ilfsins gengi,
svo aö ekki af henni
óorö Leifur fengi.
Líkneskju landkönnuöarins
beiö raunar það hlutskipti, aö
vegfarendur sumir notuöu fót-
stallinn á svipaöan hátt og hundar
slmastaura eða sérstakar þUfur,
sem veröa á vegi þeirra, og er þaö
lfklega einn af þeim leyniþráöum,
sem hangir milli manns og hunds
á Islandi.
Þess vegna var einnig kveðið:
Kjarnaþefinn kenna má,
köfnun nærri stappar,
enda migiö utan I þá,
sem eru mestir kappar.
Hinn gamli heimur sundraðist
snögglega, þegar oddvitum stór-
þjóöanna fannst ekki seinna
vænna aö draga I strlö. Hann
hvarf meö kostum slnum og göll-
um og kemur ekki aftur, og I staö-
inn kom nýr heimur, sem vissu-
lega hefur haft slna kosti, en líka
geigvænlega galla. Eina vornótt
var tsland hernumið, og ekki
miklu slöar kom enn herliö frá
ööru stdrveldi. Síöan hefur þessi
skika veraldarinnar, sem íslend-
ingar hafa til ábUöar, veriö her-
setinn, hvenær sem þvl linnir. Er
ekki laust viö, svo aö hófsamlega
sé aö oröi komizt, aö viö höfum
legið undir þrýstingi nokkuö
þungum frá þeim, er hér hafa náö
fótfestu. Þetta hafa sumir lands-
mennlátiö sér allvellika, en aörir
miöur. Þess vegna kvaö Þormóö-
ur Pálsson:
Fjölga þjóöar minnar mein,
mikill skapast vandi.
Hafa fáir hlotiö nein
höpp frá Kanans landi.
Þá er ekki rUm fyrir meira
þennan daginn.
—JH
HEI — Tillögur um nýja helgisiði
kirkjunnar, sem voru aðalefni ný-
lokinnar Prestastefnu, voru I
meginatriöum afgreiddar þar
mótatkvæðalaust, aö sögn dr.
Einars Sigurbjörnssonar.
Varðandi breytingar sagöi
hann, aö aukiö væri við liðum sem
byggðu á sigildri messuhefð, en
hefðu fallið niöur á dögum upp-
lýsingastefnunnar þegar megin-
inntak messunnar var talið upp-
lýsing og fræösla. Meira veröi um
tilbeiöslu og lofgjörö, og reynt aö
byggja messuformið þannig upp,
að þátttaka safnaöanna aukist frá
þvi sem nU er. Eigi þetta bæöi viö
um söng og aðra þátttöku leik-
manna. Gert væri ráð fyrir aö
leikmenn flytji lestra og taki þátt
I Utdeilingu sakramenntisins meö
prestinum. SU athöfn fær nU aftur
hiö gamla heiti „berging”. Þátt-
taka I altarisgöngum hefur aukist
mjög mikiö undanfarin 10-15 ár og
sagöi dr. Einar þetta nýja form
miða aö þvi aö gera altarisgöng-
una að eölilegri þætti I messunni
en veriö hefur um langt skeiö,
þannig aö hUn falli beint inn I
hana. Þá verði dregið úr þvl iör-
unar- og yfirbótarbragöi sem
tiðkast hafi en þáttur þakkar-
gjöröar og lofsöngs aukinn.
Varðandi tónlistina sagði dr.
Einar stefnt aö þvi að auka henn-
ar þátt. Að sjálfsögöu verði haldið
núverandi tónlögum eftir þá Pét-
ur Guðjónsson, SigfUs Einarsson
ogBjarna Þorsteinsson, en I þeim
væru einmitt þeir liðir sem nú
væri veriö að setja inn I hina
almennumessu, miskunnarbænin
ikyrie) og dýrðarsöngurinn
(gloria). Kirkjukórar mundu
áfram leiöa sönginn, en ætlast
veröi til meiri þátttöku safnaö-
anna. Kynnt veröi önnur tegund
kirkjusöngs, sem gjarnan væri
kölluð Gregorstónlist. Einnig
heföi komiö fram vilji á Presta-
stefnunni um aö leitað veröi eftir
þvi viö Islensk tónskáld, aö þau
semji léttan og alþýölegan
messusöng. Þá mætti flytja inn
nýjan kirkjusöng frá nágranna-
þjóöunum, sem fella mætti að
islenskum söngtextum. En nokk-
ur erlend nútimatónskáld heföu
samiö ákaflega fallega og auö-
sungna kirkjutónlist. Meö þessu
formi kæmist messan á tslandi i
þaö horf sem hún er meðal allra
hérlenskra kirkna.
Dr. Einar sagöi að auövitaö
yröu söfnuöir ekki þvingaöir til
núverandi verö
HEI—Forystumenn alifugla- og
svinabænda héldu fund meö
framkvæmdanefnd Framieiðsiu-
ráös I gær til aö ræöa um endur-
greiöslu kjarnfóöurgjaldsins og
átta sig á ýmsum framkvæmda-
atriöum, aö sögn Gunnars Guö-
bjartssonar.
Akveöinn var framhaldsfundur
nú I morgun og að haldiö veröi á
fund ráöherra síöar i dag, aö sögn
Kristins Sveinssonar, formanns
félagsskapar svlnabænda.
Kristinn sagði aö einhver botn
veröi aö fást I þetta mál, helst
núna um helgina, þvi annars væri
hrein vá fyrir dyrum.
Fóöurkostnaöur væri 60% af
3
neinna breytinga. Þetta væri
aðeins möguleiki, en þaö væri á
valdi safnaöanna sjálfra hverju
þeir breyttu. Einnig færi þaö eftir
þvi hvaöa reynslu fólk fengi af
þessum breytingum, hvort þaö
vildi þá halda áfram á sömu
braut eöa ekki.
framleiöslukostnaöi og svln væru
nær eingöngu alin á kjarnfóöri, aö
vlsu ekki öllu innfluttu.
Varöandi það hvaö kjötiö þyrfti
aö hækka mikiö I veröi, ef endur-
greiöslurfást ekki, svaraöi Krist-
inn þvi aö þeir svinabændur vildu
einmitt alls ekki hækka kjötiö.
Þar væru þeir ekki slöur aö hugsa
um neytendur en sjálfa sig, þvi ef
verðiö hækkaöi hlyti salan íika aö
stórminnka. Þeir svlnabændur
vildu heldur ekki fórna slnum
búum alveg,vegna offramleiöslu
á mjólk. Þeir heföu haldiö verö-
inu niöri eins og mögulegt væri,
þannig aö svlnakjöt væri oröiö
eitt ódýrasta kjötiö.
fvrsta
útibúiö
Alþýðubankinn opnar útibú á Suður-
landsbraut 30 Reykjavík, þriðjudaginn
1. júlí nœstkomandi.
Um leið stígur Alþýðubankinn stórt skref
til aukinnar þjónustu og bættrar aðstöðu
fyrir viðskiptavini, bæði gamla og nýja.
Opið daglega kl 9.15-16.00 og á fimmtu-
dögum einnig kl. 17.00-18.00. Síminn er
82911.
Aukum bankavald Alþýðubankans
Sunnudagur 29. júni 1980.
Prestastefnan samhljóða um nýja helgisiði:
Meiri þátttaka
safnaðarmanna
— þáttur þakkargjörðar og lofsöngs aukinn
•Jónas í Sveinbjarnargerði:
Borga 1 milljón
króna á dag
— í fóðurbætisskatt miðað við