Tíminn - 29.06.1980, Síða 4
4
Sunnudagur 29. júnl 1980.
bridge
Austur, I spili dagsins, sá fram á að til
þess að hnekkja 4 spöðum suöurs yrði
vömin að gripa til örþrifaráöa.
Norður.
S. D972
H.ADG9
T. AKG7
L.5
Vestur.
S. A5
H.103
T. D832
L. G8732
Austur.
S. 3
H.K642
T. 1094
L. AKD106
Suður.
S. KG10864
H.875
T. 65
L. 94
Suöur spilaöi 4 spaða, eftir að austur
haföi komiö inná á 2 laufum og austur
stutt laufið. Vestur kom út með lauf og
austur tók ásinn. Hann reiknaði með eftir
sagnir að vestur ætti trompslag og sjálfur
átti hann von um að fá slag á hjartakóng-
inn en hvaðan átti fjórði slagurinn að
koma? Til þess að útbúa hann varð greini-
lega að gripa til einhverra óyndisúrræöa
og austurspilaði þvi hjartasexinu i öörum
slag. Suöur taldi auövitaö vist aö hjarta-
sexan væri einspil. Hann tók tiu vesturs
með gosanum og spilaði spaða á kónginn.
Vestur drap á ásinn og spilaði hjartaþrist-
inum, sem betur fór var hann hlýðinn, og
suður ætlaði auðvitaö ekki að láta austur
trompa hjartaásinn. Hann setti þvl
drottninguna og Austur var ekki seinn á
sér að taka á kónginn og spila meira
hjarta handa vestri til að trompa.
• Söngkonan Patti Boulaye hefur verið með hárið
fléttað I afrikanska fléttugreiðslu frá þvi hún var
átta ára gömul. Hún segist gera þetta sjálf og
bæta i skeljum og perlum. A nóttinni setur hún
hárið upp á kollinn og setur net yfir.
• Bo Derek gerði „fléttugreiðsluna fræga I myndinni „10”.
'198°
i Gillian fyrirsæta með 100 dollara hárkolluna
Frá þvi að Bo Derek
' sást með fléttugreiösl-
una með perlunum i
kvikmyndinni „10”
meö Dudley Moore,
hefur algert fléttuæöi
gripið um sig I heimin-
um. En það er ekki
tekiö út með sitjandi
sældinni að fá sér
fiéttugreiðslu þvf að
mikið verk er að
þræða perlurnar upp á
óteljandi flétturnar.
Þær, sem hafa timt að
eyöa peningum og
tima I þessa skraut-
legu
greiðslu,
tegja
það séu ýmis óþægindi
sem fylgi henni. 111-
gerlegt sé að sofa með
perludótiö I hárinu og
eins vilji hárið slitna i
þessum fastfléttuöu
tikarspenum, og sið-
ast en ekki sist — þá er
fléttugreiðslan óklæði-
leg, nema fyrir sér-
lega fallegar og svip-
miklar konur.
Vegna fyrirhafnar-
innar og timans sem
það tekur að greiða
fléttugreiðsluna hafa
hárkollumeistarar
séð
sér leik á borði og
framieitt alveg ljóm-
andi fallegar hár-
kollur með þannig
greiðslu og kosta her-
legheitin frá 100
dollurum stykkið, og
svo eru til dýrari hár-
kollur með dýrmætari
perlum. Fyrirsætan
Gillian Duxbury sýnir
eina af þessum nýju
hárkollum og hefur
hún látið flétta sitt hár
saman við, svo þetta
litur út fyrir að vera
hennar
eigin
fléttur.
í spegli tímans
krossgáta
999Q
1) Sverð. 6) Glöð. 7) bófi. 9) Röö. 10)
Kona. 11) Hasar. 12) Guð. 13) Hrós. 15)
Reitinn i þolfalli.
Lóðrétt
1) Fuglsins. 2) Tónn. 3) Flik. 4) 550. 5)
Kjarrið. 8) Bibliumaður. 9) Veggur, 13)
Stór. 14) 51.
Ráðning á gátu No. 3338
Lárétt
1) Andlits. 6) Val. 7) Lá. 9) DE. 10)
Lindýri. 11) An. 12) Öp. 13) Las. 15)
Svartar.
Lóðrétt
1) Afllaus. 2) DV. 3) Landvar. 4) II. 5)
Sleipar. 8) Ain. 9) Dró. 13) La. 14) ST.