Tíminn - 29.06.1980, Qupperneq 5

Tíminn - 29.06.1980, Qupperneq 5
5 Sunnudagur 29. júnl 1980. Svfnabændur: Vá fyrir dyr- um — fáist kjarnfóður- gjaldið ekki endurgreitt HEI — Er fóðurbætisskatturinn alveg skelfilegur?, spuröi Timinn Jón bónda á Reykjum. „Já þaö hefur veriö offram- leiðsla á eggjum og kjöti, sem þýtt hefur verðhrun, sem orsak- aði að menn hafa safnað skuld- um. Nú hafa menn verið að rétta úr kútnum hægt og hægt og ástandið er að veröa eðlilegt, þá skellur þetta yfir. Þessi skattur er þannig innheimtur, að fóðurvöru- seljendurnir verða að taka hann strax hjá kaupendunum. Að visu mega bændur setja ábyrgð, en þá er bara að fjöldi þeirra á engin veð til að setja fyrir skattinum, sem þýðir að þeir fá e.t.v. ekkert fóður. Jón sagði ástandið hafa verið þannig, að fóðurverslanir hafi verið meira og minna lokaðar i þessari viku, vegna þess að menn væru ekki tilbúnir með þær ábyrgðir sem krafist er og væru e.t.v. auk þess skuldugir i versl- ununum. Sú alvara væri þvi á ferðum ef ekki verði linað eitt- hvað á þessu snögga taki — „okk- ar mat er að það sé hægt að þróa þetta upp hægt og hægt” — er hugsanlegt að um eða eftir helgi verði hluti af skepnum orðnar fóðurlausar og verði það i nokkra daga, meðan menn eru að koma málum i kring. Ef fóðurverslanir afgreiða ekki fóður til allra strax eftir helgi — llka þeirra sem eru blankir — þá geta komið upp alvarlegir hlutir. Verði þetta tak ekki eitthvaðlinað, sagði Jón ekki geta farið hjá þvi að einhverjir þessara manna færu á hausinn. Jón sagði að nú stæðu yfir samningar við Framleiðsluráðið og hann teldi að þeim væri þessi vandi ljós. Þess má geta, að fram kom i þessu sambandi, að bóndinn i Sveinbjarnargerði notar 3,6 tonn af alifuglafóðri á dag sem þýðir með 140% hækkun útsöluverðs, kjarnfóðurskatt sem nemur 1.018.000 krónum á dag. Jón sagði heildsöluverð eggja nú vera 1.400 kr. á kiló. Þar af væri fóðurkostnaður um 50%, þannig að miðað við 140% hækkun á útsöluverði fóðurs verður skatt- urinn um 1.000 kr. á eggjakilóið. 1 t»að er komið Pad er vandað — Pað er Picasso er eitt af mörgum sófasettum okkar Komið og kynnist íslenskri fagvinnu. ISLENSK HÚSGÖGN FYRIR ÍSLENSK HEIMILI SIÐUMULA 30 • SÍMI: 86822 rrrwrr ■ * v SÉRTILBOÐ! ZééááMáááááá*áááááááááááAááááᣠt y i f í. FAHR Fjölfætlutindar.. kr. 1.750.- Heyþyrlutindar Kuhn .. kr. 1.960.- Heyþyrlutindar Fetla .. kr. 1.960.- Heyþyrlutindar Claas .. kr. 1.720.* Múgavélatindar Iieuma ...............kr. 400.- MúgavélatindarVlcon . kr. 525.- Sláttuþyrluhnifar frá .. kr. 250.- Lægstu verð á tindum og hnifum i búvélar Gerið hagkvæm kaup ÞORf ÁRMÚLA11 Góðir lesendur Tímans Þannig lítur kjörseðillinn út þegar þú hefur krossað við nafn Vigdísar Finnbogadóttur FORSETAKJÖR 1980 Albert Guðmundsson Gudlaugur Þorvaldsson Pétur J. Thorsteinsson )( Vigdís Finnbogadóttir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.