Tíminn - 29.06.1980, Page 9

Tíminn - 29.06.1980, Page 9
Sunnudagur 29. júni 1980. LSiii'l'Íi Kosningaþjónusta Guðlaugs Reykjavík Bílasímar: Kjörskrár- upplýsingar: Utankjörstaða- atkvæðagreiðsla: Skrifstofur í Reykjavík: Aðalskrifstofan Brautarholti 2: 39830 Vesturbær: 25635 Breiðholt: 77240 Árbær: 75611 Skógræktarstjórar Norðurlanda I Guttormslundinum á Hallormsstað 1973. Stafafura er amerísk og er greind f tvö aðalafbrigði, vex annað liti við ströndina, en hitt inni f landi og er oft stórvaxn- ara. Hingað er stafafuran einkum komin frá Alaska, en einnig frá Bresku-Kolumbfu. Lerki frá RUsslandi og Síberíu. Rauðgreni er Evróputré, en sitkagreni amerískt, aðallega flutt inn frá Alaska. Lftum á myndir frá Skógrækt- inni. Ein sýnir spengilegar 6—8 m háar skógarfurur á Hallormsstað, og ungar greni- plöntur, sennilega hvftgreni. önnur vetrarmynd frá Hólunum i Hallormsstaðarskógi sýnir 5—8 m hátt sitkagreni og eina björk. Beinvaxin unglerki f for- grunni. Á þriöju myndinni frá Hallormsstað gefur að lfta skóg- ræktarstjóra Noröurlanda og forstjóra norsku rikisskóganna i lerkilundinum (Guttormslundi) árið 1973. A einni vetrarmynd- inni, með snjóug fjöll i baksýn. séstbreiða af um 4 m hárri stafa- furu. Loks er lerkimynd, tekin f Skorradal, nálægt vatninu. Gunnlaugur Briem ráðuneytis- stjóri stendurhjá fallegri hrfslu. (A Skálpastöðum). Þetta er Riissalerki rúmir 6 m á hæð, ættað frá Raivola nálægt suð- vesturlandamærum Finnlands. Pétur mikli Rússakeisari lét velja og rækta úrvalslerki I Raivola og ætlaði timbrið siðar til skipasmiða. Þykir skógfræð- ingi hans hafa tekist valið vel, er Rússalerki (Raivolalerki) mjög vel vaxið. Upprunalega lættað frá Arkangelsk? Sitkagreni beið, eins og kunnugt er, mikið afhroð á lág- lendi sunnanlands f páska- hretinu alræmda árið 1963. Fleira getur komið til en að tré vakni of snemma af vetrar- dvala. I vor hafa, einkum nyrðra, komið fram verulegar skemmdir á barrtrjám, bæöi ungum plöntum, t.d. sitkagreni, og það sem verra er, einnig á vænum lerkihríslum. Arsprotar og brum hafa ekki þroskast nægilega hið óvenjukalda sumar í fyrra, veriö illa búin undir vetur, og ekki þolað hann þó að hann væri mildur og voriö gott. Verða mörg lerkitré fyrir miklum hnekki nyrðra og e.t.v. víðar. I skógræktinni eiga orð Stephans G. við ,,að hugsa ekki í árum en öldum”. Margs er að gæta. Hvaða afbrigði trjáa láta ekki vetrarhlákurnar gabba sig, og hver geta látið sér nægja lágan sumarhita og þroskaö þó brum og sprota nægilega undir veturinn? Vöxtulegar skógarfurur o.fl. á Hallormsstað. GUÐLAUGS ÞORVALDSSONA FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA KOSIMINGAKAFFI í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 29. júní 1980 frá kl. 14—22. Breiðholtsbúar! Kaffiveitingar á kjördag í J.C. húsinu v/Gerðuberg Barnagæsla Skemmtiatriði Aðstaða til kosningavinnu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.