Tíminn - 29.06.1980, Qupperneq 13
Sunnudagur 29. júni 1980.
13
Skákþing þýska
alþýðulýðveldisins
Dagana 3.—18. febrviar síöast-
liöinn var 29. skákþing austur-
þýska Alþýöulýöveldisins haldiö I
borginni Plauen. Flestir sterk-
ustu skákmenn Austur-Þjóöverja
voru á meöal þátttakenda aö stór-
meistaranum W. Uhlmann þó
undanskildum. úrslit mótsins
uröu sem hér segir: 1,—-2. H.—U.
Griinberg og L. Vogt 11 v., 3.—4.
L. Espig og R. Tischbierek 10 v.,
5. T. Ph'htz 9 v., 6.-8. T. Casper,
U. Bönsch og R. Knaak 8, 5. v., 9.
W. Heinig 8 v., o.s v.frv., en' þátt-
takendur voru alls 16. Einn
þeirra, alþjóölegi meistarinn L.
Zinn, sem margir skák^nnendur
Æiunu kannast viö fyrir sl^emmti-
lega sóknartaflmennsku, veiktist
á meöan á mótinu stóö og lést
skömmu siöar.
Eftir mótiö tefldu þeir Grun-
berg og Espig fjögurra skáka ein-
vígi um titilinn skákmeistari A-
Þýskalands 1980, og lauk þvi meö
jafntefli, hvor um sig vann eina
skák en tvær uröu jafnteflLTald-
ist Grunberg þá hafa unniö titil-
inn þar eö hann var stigahærri út
lir mótinu.
Hinn ágæti árangur Gríínbergs
kom mönnum mjög á óvart. Hann
er 24 ára aö aldri og er ljóst aö
þarna er mikiö efni á' feröinni.
Flestir höföu spáö þvi aö stór-
meistaramir Espig og Knaak
myndu berjast um efsta sætiö, en
Gríínberg tók forystuna þegar i
upphafi og þaö var ekki fyrr en I
12. umferö aö Espig komst upp aö
hliöinni á honum. Knaak náöi
aftur á móti aldrei á toppinn, en
honum hefur væntanlega oröiö
þaö nokkur sárabót aö eftir-
farandi skák var dæmd best
teflda skák mótsins.
Hvftt: R. Knaak
Svart: W. Heinig
Grunfeldsvörn
1. d4-Rf6
2. c4-g6
3. Rc3-d5
4. cxd5-Rxd5
5. e4-Rxc3
6. bxc3-Bg7
7. RÍ3-0-0
8. Be3-c5 >
9. Hcl-cxd4
10. cxd4-dg4
11. Be2-e6
12. 0-0-RC6
13. d5-exd5
14. exd5
(Allt er þetta samkvæmt bók-
inni og hvitur stendur nil greini-
lega betur, þökk sé fripeöinu á d5.
Takiö eftir þvi aö svartur getur
ekki leikiö 14. — Rb4 vegna 15.
Db3 — Rxd5, 16. Hfdl — Be6, 17.
Bc4 og vinnur).
14. — Re7
15. d6-Rc6
(Svarta staðan er sæmilega
traust, en hann getur ekki sótt aö
hvita frípeðinu. Heföi hann leikiö
15. — Rf5 heföi hvltur svaraö meö
16. Bf4 og hótaö 17. h3).
16. h3-Bd7
17. Db3-Hb8
18. Hfdl-h6
19. Da3-He8
20. Bc4-Df6
(„Kritiskasta” augnablik
skákarinnar. Svartur hefur vald-
aö alla veika punkta I stööu sinni
og hótar nú 21. — Bxh3).
21. Hbl!-a6?!
(NU.þarf hvitur aöeins aö leysa
tæknileg vandamál. 21. — b6 gekk
ekki vegna 22. Bb5 ásamt Hdcl og
Da4. Best var 21. — Bxh3, en eftir
22. Bxa7 ætti hvitur aö hafa betur
þótt staðan sé óneitanlega mjög
vandtefld).
22. Bb6!-Hbc8
23. Db3-Bf8
24. Hd2-Rd8
(Hvaö annaö? Eftir 24. — Bxd6,
25. Hbdl tapar svartur manni).
25. Hbdl
(25. Bd4 litur vel út en eftir
þann leik gat svartur varist meö
25. — Df5, 26. Bal — Bg7)
25. — Re6
26. Bd5-Rd8
27. Bc7-b5
28. Rh2!-Kg7
29. Hd3-He5
30. Hf3
(Mun sterkara en aö vinna
skiptamuninn meö 30. Bb6)
30. — Hf5
32. Rg4-Hxf3
32. Bxf3-Df5
33. Be4!-De6
(Ekki 33. — Dxe4, 34. Db2+ —
f6, 35. Rxf6!).
34. Bd5-Df5
35. Hd3-Be6
36. Db2+-f6
37. Hf3-Dxd5
38. Dxf6+-Kh7
39. Dxf8-Rf7
40. Rf6+ mát.
An athugasemda fylgir svo eitt
sýnishorn af taflmennsku hins
nýbakaða skákmeistara A-
Þýskalands.
Hvitt: H. — U. Grunberg
Svart: R. Möbius
Slavnesk vörn
1. d4-d5, 2. c4-e6, 3. Rc3-Rf6, 4.
Rf3-c6, 5. e3-Rbd7, 6. Bd3-dxc4. 7.
Bxc4-b5, 8. Bd3-a6!?, 9. e4-c5, 10.
e5-cxd4, 11. Rxb5-Rg4, 12. Rbxd4-
Bb7?, 13.0-0-Rgxe5,14. Bc2!-Be7,
15. Rxe5-Rxe5, 16. Ba4 + -Kf8, 17.
Bb3-Bc5, 18. Be3-Bxd4, 19. Dxd4-
Dxd4, 20. Bxd4- 21. Hfdl-
Rf4, 22. Bc5+-Kg8, 23. Hd7-Bxg2,
24. Be3-Bc6, 25. Hc7-Rh3+, 26.
Kfl-Bf3, 27. Bdl!-Be4, 28. Bg4-
Bf5, 29. Bxf5-exf5, 30. Hdl-f4, 31.
Bcl!-g5, 32. Hdd7-Hf8, 33. b3-h5,
34. Ba3-Kg7, 35. Bb2+-Kg6, 36.
Bxh8-Hxh8, 37. Hxf7-g4, 38. Hfd7-
f3,39. Hc5!-He8, 40. Hd6+-Kf7, 41.
Hc7 + -Kg8, 42. Hg6+ (?)-Kh8, 43.
Hh6+-Kg8, 44. Hd6-a5(?), 45.
Hdd7 og svartur gafst upp.
Jón Þ. Þór.
Tveir
lítrar
afgangs
hvern
dag
Sonja Berg er sænsk sjö
barna móðir í Málmey» og
hvern dag lætur hún í té tvo
lítra mjólkur handa öðrum
mæðrum, sem ekki eru svo
mjólkurlagnar, að það
nægi börnum þeirra.
Síðustu fimmtán árin
hef ur Sonja látið 3.900 lítra
brjóstamjólkur út af heim-
ili, og við það bætist svo sú
mjólk, sem börn hennar
sjálfrar, sjö að tölu, hafa
torgað.
Augiýsið í
Tímanum
a*
86-300
Albert Guðmundsson var fyrstur
norðurlandamanna i fremstu röð
knattspymumanna i Englandi,
Frakklandi og ítaliu. íþróttum
hefur hann unnið allt sem hann
hefur mátt siðan hann kom heim.
Vegur islenskrar knattspyrnu
varð verulegur, þegar Albert
varð formaður Knattspyrausam-
bands íslands.
Þannig eiga iþróttir honum
margt að þakka frá liðnum árum.
Við lýsum yfir stuðningi við Ai-
bert Guðmundsson og Brynhildi
Jóhannsdóttur við forsetakjör 29.
júni n.k.
Gisli Halldórsson forseti ÍSl.
Sveinn Björnsson varaforseti 1S1.
Heimir Sindrason formaöur Gróttu
Böövar Björgvinsson form. Skallagrims.
Helgi Bjarnason form. körfuboltad. Skallagrims.
Jóhann Kjartansson Skallagrimi
Alfreö Þorsteinsson Fram.
Hilmar Guölaugsson form Fram.
Jón G. Zoega form. knattspyrnud. Vals.
Freyr Bjarnason form. Völsungs.
Boöi Björnsson form. Stjörnunnar.
Jón ólafsson hástökkvari.
Einar Gunnarsson Keflavlk.
Hafsteinn Guömundsson form. U.M.F.K.
Helgi Hólm form. l.K.
Siguröur Steindórsson form. K.F.
óskar Færseth knattspyrnum.
Maghús Garöarsson handknattleiksráöi Keflavikur.
Kristbjörn Albertsson stjórn körfuknattleiksráös
Siguröur Ingvarsson fv. form. Viöis.
Július Jónsson viöskiptafr. Sandgeröi.
óskar Valgarösson form. knattspyrnud. ÍR.
Júllus Hafstein form. H.S.l.
Baldur Jónsson vallarstjóri.
Anton Orn Kjærnested form Vikings.
úlfar Þóröarson form. I.B.R.
Kjartan Trausti Sigurösson framkvæmdast. K.S.l.
Ólafur Erlendsson form KRR
Þóröur Þorkelsson gjaldg. I.S.I.
Siguröur Magnússon útbrstj. l.S.l.
Haukur Bjarnason ritari I.B.R.
Friöur Guömundsdóttir form Iþróttafélags kvenna.
Viktor Helgason þjálfari l.B.V.
Tómas Sigurpálsson lyftingamaöur
Þóröur Hallgrlmsson l.B.V.
Snorri Þ. Rúts I.B.V.
Sveinn B. Sveinsson I.B.V.
Friöfinnur Finnbogason l.B.V.
Guömundur Erlingsson l.B.V.
Vignir Guönason forstööum. Iþróttamiöstöövarinnar
Gunnar Steingrimsson lyftingamaöur
GIsli Valtýsson gjaldk. Þórs.
Marteinn Guöjónsson form. Golfklúbbs Vestm.eyja.
Kjartan Másson þjálfari.
Jóhann ólafsson stjórn KSl og ÍBV.
Finnbjörn Sævaldsson Blikanesi 3 G.
Orn Clausen Blikanesi 5 G.
Hreinn Elliöason Asbúö 5 G.
Sæmundur Glslason IBR.
ólafur Jónsson ritari ÍBR.
Agúst Asgeirsson frjálslþróttam.
Guömundur Þórarinsson Iþróttaþjálfari.
Bergur Guönason form. Vals.
Elmar Geirsson knattspyrnum.
Eyjólfur Agústsson knattspyrnum.
Haraldur Helgason fyrrv. form. Þórs.
Haukur Jakobsson knattspyrnum.
Jóhann Jakobsson, knattspyrnum.
Jón Arnþórsson form. KA.
Jónas Sigurbjörnsson sklöaþjálfari.
Kjartan Bragason rally ökum.
Kristján Grant knattspyrnum.
Ragnar Sigtryggsson knattspyrnum.
Sigurbjörn Gunnarsson knattspyrnum.
Skúli Agústsson knattspyrnum.
Stefán Gunnlaugsson fyrrv. form. knattspyrnud. KA.
Vilhelm Agústsson fyrrv. form. Skautad. Akureyrar.
örlygur Ivarsson form. knattspyrnud. KA.