Tíminn - 29.06.1980, Qupperneq 19

Tíminn - 29.06.1980, Qupperneq 19
Sunnudagur 29. júnl 1980. 27 bátinn meö þeim afleiöingum aö 8. april sá fólkiö sig tilneytt til aö lenda á Khra. Þann dag og niunda aprfl voru geröar hræöi- legar aöfarir aö konunum. Þegar leiöangursmenn komu til eyjarinar um hánótt þann 10. april lágu flóttamennirnir i fel- um. A eyjunni er þó erfitt aö leynast, þvi aö hún er aöeins tveir ferkilómetrar aö flatar- máli. Fortölum þurfti aö beita, áður en fólkiö skreiö úr fylgsnum sinum og konurnar heldu aö þær yröu beittar valdi. Ein grét. Beöið var dögunar til þess aö flytja fólkiö brott. Ekkert þýddi aö tala viö þaö um hörmungar þess, þvi aö þaö gat ekki mælt. Stóö sú þögn reyndar svo vikum skipti. — A meöan beöiö var gekk læknirinn á milli og sprautaöi konurnar meö fúkkalyfjum vegna nauögan- anna, sem þær höföu orðiö fyrir. . Aöferöir sjóræningjanna viröast alltaf hinar sömu. Þeir koma til eyjarinnar hópum. saman og hefja leit aö flótta- fólkinu, sem felur sig. Finni þeir ekki nægilega margar konur' þrátt fyrir aö þeir plna menn og börn til sagna um felustaö þeirra, leggja þeir eld aö gróör- inum.LIÖurþá ekki á löngu, þar til konurnar skríöa út, oft skaö- brenndar. Upphefjast svo drykkjuveislur meö tilheyrandi fantabrögöum. FI þýddi. H \ Æf @1 JjiSBs H JST Sjóræningjar eöa fiskimenn? Myðdin sýnir thailenska fiskimenn i höfn. ORL OFSFERÐIR Nú er hver að verða síðastur að tryggja sér sæti í orlofsferðum okkar HÓPFERÐIR OKKAR: Til Búlgaríu eru alla mánudaga í áætlunarflugi kl. 8.15 á morgnana og eru ferðirnar 14. júli/ 4, ll.og 25,ágúst alveg uppseldar, en enn er nokkurt pláss í aðrar feríir. Á ACEG skólann er næsta ferð 13. júlí og er enn hægt að komast i hana en 3. ágúst er alveg uppseldur en enn laust í 24. ágúst og 14. sept. sem er síöasta ferðin. I þriggja landa sýn Ungverjaland-Vín#Austurríki og Tékkóslóvakiu eru enn laus nokkur sæti 18. júlí. Komið aftur 4. ágúst. Þá erum við með tilboð i hnattferð 1. nóv. n.k. en þá verður f logið til London og daginn eftir vestur um til Bandarikjanna og til Honolulu þar sem stoppað verður l dag. Þaðan verður flogið til Japan — fariö til Osaka-Kyoto-Nara og Tokyo alls verður dvalist þar 7 daga. Þaðan verður flogiðtil Manila, stoppað 2 daga, Hong Kong stoppað 3 daga, Singapore, stoppað 2 daga, Bangkok, stoppað 2 daga, og Delhi, stoppað 2 daga. Síðan til London þar sem hægt er að dveljast allt að viku til 10 daga. er sú dvöl ekki innifalin i verði. Gist verður á fyrsta flokks og lúxus hótelum Holiday Inn Intercontinental o.f I. Innifalið i verði er allt flug,keyrsla af flugvöllum og á hótel og til baka, skoðunarferðir á ýmsum stöðum en þó ekki öllum. Verð er miðað við tveggja manna herbergi og er aðeins innifalinn continental morgunmatur. Ensku- mælandi leiðsögumaður verður með i ferðinni. Flogið er með Pan-AM- Philippine Airlines og Thai Airways (Jumbo jet mest alla leiðina.) 21 dags ferð. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofunni. Verð kr. 1.900.000 einsog þaðer í dag. Auk þess flugvallarskattar. Bókunarfrestur er til loka júlí. Þeir sem hafa hug á þessu eru vinsamlega beðnir að snúa sér sem fyrst til skrifstofunnar. I Feröaskrifstota KJARTANS HELGASONAR Gnoóavog 44 - Simi 86255 Ekki missir sá sem fyrstur fær. Takmarkað rými. Fulltrúar ASÍ gengu á fund ráðherra I gær: Málið rætt fljótlega í ríkis- stjórninni JSS — 1 gær gengu fulltrúar Alþýöusambands islands á fund Gunnars Thoroddsen forsætisráö- herra, Tómasar Arnasonar viö- skiptaráöherra og Svavars Gests- sonar félagsmálaráöherra. „Nefndin kynnti rlkisstjórninni stööu samningamála milli ASt og VSl, og ríkisstjórnin mun aö sjálfsögöu ræöa þessi mál sem allra fyrst”, sagöi Tómas Arna- son er Timinn spuröi hann frétta af fundinum. Sagöi Tómas, aö svo sem fram heföi komiö, heföu ASI og VSl veriö aö vinna aö þvi, aö gera alla kaup- og kjarasamninga einfald- ari, en veriö heföi, og reyna aö einfalda hiö flókna kerfi, sem nú ’ tiökaöist. ,,Ég álit aö þetta flókna kjara- kerfi, sem viö búum viö, hafi tor- veldaö lausn á aökallandi vanda- málum efnahagslifsins i heild, vegna þess aö þaö er svo flókiö, aö menn hafa ekki séö fram úr þvi hvaö vissar ráöstafanir þýöa til fulls. Þess vegna þykir mér mjög ,miöur, aö þaö skuli hafa komiö afturkippur I þetta atriöi og myndi vilja hvetja báöa aöila til aö taka umræöur upp aftur. Hækkanir kauptaxta er svo aftur mál út af fyrir sig, sem veröur deilt um eins og jafnan”, sagöi ; Tómas. Ekki hafa fleiri viöræöufundir fulltrúa ASI eöa vinnuveitenda meö ráöherrum veriö ákveðnir, en þeir sem fóru á fundinn i gær voru: Snorri Jónsson, Asmundur Stefánsson, Magnús L. Sveinsson, Benedikt Daviösson og Karl Steinar Guönason.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.