Tíminn - 29.06.1980, Page 25

Tíminn - 29.06.1980, Page 25
Stmnudagur 29: júni 1980. 33 Skógrækt © fyrir Skógræktarfélag Islands. Rétt er aö geta þess, aö áöur höföu skýrslur frá héraösfélögun- um birst I skógræktarritinu. Þaö er táknrænt aö viö stofnun Reykjavlkur og Hafnarfjaröarfé- laganna uröu tveir af stjórnar- mönnum Skf. Islands formenn hinna nýju félaga. Guömundur Marteinsson I Reykjavlk og Ingvar Gunnarsson I Hafnarfiröi. Ingvars naut skemur viö. En Guömundur var slöan eins og flestum er kunnugt form. Skógr.f.R. allt þar til á síö- astliönu ári. Eins og áöur hefur komiö fram hér á fundum var hann heiöursfé- lagi Skógr.fél. Islands. Einn okk- ar allra besti félagi alla tlö og er hans gott aö minnast. Skógræktarfélögin sem stofnuö hafa veriö á þessu 50 ára skeiöi hafa aö sjálfsögöu starfaö mis- jafnlega mikiö,öll hafa þau þó veriö nokkrir aflvakar og mörg hafa komiö miklu til leiöar og starfa meö miklum blóma. Sum aö samfelldri skógrækt, önnur meira aö því aö koma upp litivist- ar- og skjólskógum. Mörg hafa stutt aö heimilisreitum. Einn hinn merkasti þáttur I starfi skógræktarfélaganna er unglingavinna I bæjum I sam- vinnu viö viökomandi bæjaryfir- völd. Þar hefur margur bæjar- og borgarunglingur fyrst fengiö snertingu viö gróöurmold og ræktunarstörf. Hér má ekki gleyma aö nefna og þakka þá ágætu samvinnu sem hefur veriö á milli skógræktarfé- lagsins og skógarvaröa sem margir hafa veriö og eru buröar- ásar I félagsstarfinu. Hér skulu ntt nefnd skógræktar- félögin.sem nii starfa,talin I röö eftir stofnun þeirra eftir þvi sem ég hef heimildir um. Skógræktarfélag Eyfiröinga var stofnaö 11. mal 1930. Skógræktarfélag Skagfiröinga 1938 7. apríl. Skógræktarfélag Borgfiröinga 1938 Skógræktarfélag Austurlands 1938, Skógræktarfélag Arnesinga 1940, Skógræktarfélag Siglfiröinga 1941, Skógræktarfélag Vestur-lsfirö- inga 1942, Skógræktarfélag Rangæinga 1943, Skógræktarfélag Suöur-Þingey- inga 1943, Skógræktarfélag Vestur-Baröa- strandas. 1943, Skógræktarfélag Mýrdælinga 1944 Skógræktarfélagiö Mörk I Vestur- Skaft 1944 Skógræktarfélag Isfiröinga 1945, Skógræktarfélag Reykjavlkur 1946, Skógræktarfélag Hafnarfjaröar 1946, Skógræktarfélag Stykkishólms 1947, Skógræktarfélag Dalasýslu 1948, Skógræktarfélag Neskaupstaöar 1948, Skógræktarfélag Suöurnesja 1950, Skógræktarfélag Björk I A-Baröastr.s. 1950, Skógræktarfélag Noröur-Þingey- inga 1952, Skógræktarfélag Heiösynninga, Snæf. 1952, Skógræktarfélag Austur-Skafta- fellss. 1956, Skógræktarfélag Kjósarsýslu 1957, Skógræktarfélag Bolungarvlkur 1963 Skógræktarfélag Kópavogs 1969, Skógræktarfélag ólafsvlkur 1970, Skógræktarfélag V-Húnvetninga 1974 og Skógræktarfélag Stranda- Taliö er aö félögin hafi átt hlut aö um 400 giröingum. Þau hafi átt hlut aö eöa stutt viö um 500 plönt- unarsvæöi. Friöaö um 6000 hekt- ara lands og búiö sé aö planta I um 2000 hektara. Félagsmenn teljast nú vera um 6000. Skógræktarfélögin hafa aö jafnaöi framleitt um þriöjung skógarplantna og gróöursett frá 33-65% plantnanna. Hér er ekki tóm til aö geta allra þeirra fjöl- mörgu sem hafa unniö ómetanleg störf I þágu þessara félaga. Né 'heldur telja nöfn þeirra sem hafa setiö I stjórn og varastjórn Skóg- ræktarfélags íslands, en for- menn þess hafa veriö: Siguröur Sigurösson búnaöarmálastjóri 1930-1934, Arni Friöriksson fiski- fræöingur 1934-1936, Arni G. Ey- lands ráöunautur 1936-1940, Val- týr Stefánsson ritstjóri 1940-1961, Hákon Guömundsson yfirborgar- dómari 1961-1972 og Jónas Jóns- son frá 1972. Hákon Bjarnason kom til starfa fyrir Skógræktarfélag íslands strax 1931 en áriö 1934 var hann kjörinn framkvæmdastjóri fé- lagsins, og var þaö I reynd til ársins 1968. Saga Skógræktarfélags tslands og störf Hákonar eru svo tvinnuö saman aö þar veröa þræöirmr tæpast aö skildir. Enn starfar hann fyrir félagiö og óskum viö þess, aö þaö megi sem lengst njóta starfa hans og ódrepandi áhuga. Snorri Sigurösson skógfræöi- kandidat kom til starfa fyrir fé- lagiö 1956 og hefur unniö þvl alla tiö síöan. Fyrst var hann erind- reki félagsins en hefur veriö framkvæmdastjóri þess slöan 1968. Störf hans eru félaginu ómetan- leg og veröa ekki fullþökkuö, enda skal ekki gerö tilraun til þess hér,aöeins þess óskaö aö fé- lagiö megi sem lengst njóta hans. Oft hefur þaö þótt viö brenna aö ruglaö væri saman Skógrækt rlkisins og Skógræktarfélagi ís- lands. Þetta er ekki aö undra svo náin og margháttuö samvinna sem hefur veriö á milli þessara aöila. Viö skógræktarfélagsmenn vonum aö þessi samvinna hafi veriö báöum aöilum gagnleg — um gagn okkar þarf ekki aö efast. Ég get nefnt þátt Hákonar Bjarnasonar skógræktarstjóra en get meö mikilli ánægju vottaö aö eftirmaöur hans Siguröur Blöndal hefur svo sannarlega ekki látiö þráöinn niöur falla. Þaö sama gætu félagar I fjölmörgum félag- anna sem Siguröur hefur heim- sótt á fundi og I skógræktargirö- ingar einnig vottaö. Hafi hann og allir starfsmenn Skógræktar rikisins heila þökk fyrir samstarf og ágætan stuöning fyrr og siöar. Góöir veislugestir. Ég skal nú ekki lengja mál mitt frekar. Viö skulum minnast þess nú aö þó aö fimmttu ár séu liöin frá stofnun Skógræktarfélags tslands er þaö stutt skeiö mælt á tlmatali skógarins og ekki nema unglinga- árin i ævi skógartrés. Nokkuö hefur áunnist af þvl sem frumherjana dreymdi um en aöeins brot af þeirra stóra á- ætlunarverki. Þeirra heit var þaö aö skóg- ræktarfólk ynni aö þvl ,,aö klæöa landiö á ný skjólgóöum glitfögr- um skrúöa, sem hylji holt og hæö- ir þessa lands þegar hér yröi haldin 2000 ára hátíö Alþingis. Þeir sögöu llka aö til þess þyrfti vilja,þrautseigan stálfastan vilja, þess þarf enn. Viö þurfum enn aö efla trú okkar og styrkja vilja okkar til aö bæta þetta land — til aö skila því stööugt betra frá kyn- slóö til kynslóöar. Megi Skóg- ræktarfélag tslands lengi dafna. manna. ^n!ff;fH!!f||?!ft|||||HthhHH|{||||?a% •••*. •••*. §•••*■ •••«*. •••- •«••*■ •••*.. ••••** •••«.. ••*• •••« «::: ••«•* ••••* •••;v Arsa/ir í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt úrval af hjónarúmum, — yf irleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Með hóflegri útborgun (100-150 þús.) og léttum mánaðarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um við yöur það auövelt aö eignast gott og fall- egt rúm. Litiö inn eða hringið. Landsþjónusta sendir myndalista. Ársa/ir, Sýningahöllinni. Símar: 81410 og 81199. HUGAÐ AÐ HEYSKAP Við vekjum athygli á nokkrum þeim búvélum sem bezt hafa reynzt við íslenskar aðstæður NIEMEYER-áburðardreifarar Stærðir 300 til 800 lítra Vinnslubr.: allt að 13 m. Vinnslubr.: 165 sm, 185 sm, 210 cr Afköst: 1,4 ha/st, 2,0 ha/st. Sláttuþyrlur með knosara Flýta heyþurrkun um helming Vinnslubr.: 165 sm, 185 sm, 210 cm. HEUMA H6L múgavél. Dreifir úr múgum Rifjar til þ urrks og rakar saman án þess að aka heyinu. HEUMA-heyþyrlur, hraðvirkar og velvirkar. Dragtengdar eða lyftitengdar. Vinnslubr. 3—6 m. NIEMEYER-stjörnurakstrarvélar, dragtengdar eða lyftitengdar. Vinnslubr. 2,80 m og 3,70 m. Bændur: Vinsamlegast sendið pantanir nú þegar. HAMAR H . VÉLADEILD Sími 22123 — Pósthólf 1444 Tryagvagötu — Reykjavík i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.