Tíminn - 29.06.1980, Síða 27
Sunnudagur 29. júni 1989.
íslands
margir höföu tjaldaö viö litinn
klett og auösjáanlega reynt aö
ganga vel frá ruslinu, aö eigin
dómi, var kletturinn alþakinn
rusli, sem fuglar höföu grafiö upp
og flutt þangaö. A nokkrum stöö-
um höföu myndast ljót för eftir
bíla, sem ekiö haföi veriö um gró-
iö land, en flestir vilja fara meö
bilinn alveg aö þeim staö, sem
þeir tjalda á. Hvergi er þó laga-
stafur fyrir aö fara megi meö bil
um eignarlönd manna utan vega
eöa merktra slóöa enda staö-
reynd, aö einn bill getur valdiö
meira tjóni á landi á fóaum
miniltum, en hundraö kindur á
árum, og hefur þó oft, og ekki að
ástæöulausu, veriö rætt um
skemmdir af þeirra völdum.
Sú var tiö, aö menn sóttust eftir
aö setja niöur sumarbústaöi á
allra fallegustu blettina..Nú er við
urkennt af flestum, aö sumarbú-
staöir eigi ekki aö vera á fegurstu
blettunum, heldur þannig settir,
aö menn geti notiö þeirra, án þess
aö breyta þeim meö mannvirkj-
um. Meöan umferö var litil var
ekki mikil hætta á skemmdum,
þótt menn tjölduöu eina nótt á
viökvæmum bletti, en eins og um-
ferð er nú, þegar einn kemur þá
annar fer, væri mikil hætta á, aö
fegurstu blettirnir yröu stór-
skemmdir eöa jafnvel eyöilagöir,
ef I lög væri leitt, aö menn mættu
tjalda hvar sem væri utan rækt-
unarlanda og girtra svæöa.
Hitt er annaö mál, aö tjald-
stæöaþörf vegfarenda veröur aö
leysa þannig, aö ekki sé óhóflega
langt á milli tjaldstaöa, og veröi
fyrir þá þjónustu, sem þar er
veitt, I hóf stillt. En ef vegfarend-
ur almennt nota ekki þá þjónustu,
hlýtur hún að veröa dýrari en
ella, og jafnvel veröa ófram-
kvæmanleg.
Ég veit, aö til eru menn, sem
óhætt er aö leyfa aö tjalda utan
tjaldstaöa, sem gætt er, en meöan
hinir eru eins fjölmennir og raun
ber vitni, veröa þeir aö gjalda
þess.
Ef I lögum væri, aö menn
mættu tjalda hvar sem væri utan
girtra og ræktaöra landa, óttast
ég, aö þaö yröi ekki aðeins til leiö-
inda og óþæginda fyrir bændur,
heldur lika bjarnargreiöi viö þétt-
býlisfólk. Og svo aö lokum: Full
þörf er á meiri fræöslu um meö-
ferö skotvopna en mönnum er til-
tæk nú. Þaö hefur of oft komiö
fyrir, aö kindur og jafnvel stór-
gripir hafa oröiö fyrir skotum
manna, sem ég verö aö ætla, aö
hafi valiö sé annaö skotmark, og
er þá lán aö ekki veröi menn fyrir
kúlunum. Flestir vita aö riffilkúla
snýst, en ég ætla, aö fáir viti, aö ef
riffilkúla kemur niöur á vatn,
veldur þessi snúningur þvi, aö
hún breytir um stefnu, og getur
þvi, einkum ef hún kemur oftar en
einu sinni niöur, endaö ferö slna
langt frá þerri stefnu, sem henni
var upphaflega ætlaö. Frá einu
sllku atviki var skýrt, aö mig
minnir I Úrvali á s.l. ári. Stúlka,
sem ók bll og haföi dregiö niöur
rúöu fékk riffilkúlu I höfuöiö og
lést nærri samstundis. Viö rann-
sókn kom I ljós, aö kúlan var úr
kraftmiklum riffli og hlaut þvl aö
vera langt aö komin fyrst hún fór
ekki I gegn um höfuö stúlkunnar.
Slöar sannaöist, úr hvaöa vopni
hún var komin, en maðurinn, sem
skaut, haföi veriö úti á sjó og miö-
aö I allt aöra átt en stúlkan var I,
þegar hún varö fyrir kúlunni. Vel
má vera, aö vitneskja um þetta
geti foröaö einhverjum, sem á
langdrægan riffil, frá aö veröa
mannsbani. Menn veröa aö gera
sér ljóst, aö skotvopn eru hættu-
leg og meö þau veröur aö fara af
fullri gát.
Kviskerjum fyrsta sumardag 1980,
Sigurður Björnsson.
Heilbrigðiseftirlit
ríkisins
óskar að ráða skrifstofumann til starfa frá
og með 1. ágúst 1980.
H Laun skv. kjarasamningi opinberra
■jl starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15.
% júli 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum
|| um menntun og fyrri störf sendist Heil-
'i*. brigðiseftirliti rikisins, Síðumúla 13, 105
Reykjavik.
Orðsending til fyrrverandi
og núverandi íbúa
Hvalfjarðarstrandarhrepps
Sunnudaginn 6. júli n.k. fer fram vigsla
hins nýja félagsheimilis Hvalfjarðar-
strandarhrepps. Vigslan hefst með guðs-
þjónustu i Hallgrimskirkju i Saurbæ kl.
13.30 og verður siðan fram haldið með
hátiðarsamkomu i félagsheimilinu.
öllum núverandi og fyrrverandi ibúum
Hvalfjarðarstrandarhrepps er boðið að
vera viðstaddir vigsluna, svo og mökum
þeirra.
Úrvals dekk - Einstakt verð
Gerið verðsamanburð
Fólksbíladekk:
600x12 (Daihatsu-Corolla) .23.700.-
615/155x13
(Mazda-Lada-Subaru) ......23.700.-
645/165x13
(Mazda-Lada-Subaru) .......25.500.■
590x13 .................26.800.
600x13 ................27.900.-
640x13 (Mazda-Aunus) ....28.700.-
175/180Rxl3...............27.800.-
B78xl4 (Skoda-BMW).........27.500.
BR78xl4 (Mazda-Taunus)......30.500.-
D78xl4 (Volvo-Toyota-Datsun) 33.900.-
B78xl4.....................38.900.
F78X14.....................34.500.
G78xl4.....................34.500.
H78xl4.....................36.000.
195/75Rxl4
(Volvo-Toyota-Datsun).....36.500.-
205/75RX14 (Chevrolet-Ford) ..36.900.
600x15 (Saab-VW-Volvo) ....32.000.
195/75Rxl5 (Citroen)......38.700.
FR78xl5 (Oldsmobil diesel) ... 37.000.-
HR78X15 ...................39.700.
Jeppadekk:
HR78xl5
(Willys-Bronco-Scout) ..42.000.
LR78xl5 (Willys-Bronco-Scout) 44.000.
700x15 (Willys-Bronco-Scout) . .45.000.-
Sólaðir hjólbarðar
Fólksbíladekk í úrvali
Jeppadekk í úrvali
Sóluð og ný vörubíladekk í úrvali
Sólaðir hjólbarðar í flestum stærðum
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
GÚMMlVIIWUSTOFAN
Skipholti 36 Sinii 31055.
Skrifstofur stuöningsmanna Alberts Guðmundssonar og
Brynhildar Jóhannsdóttur eru á eftirtöldum stöðum á landinu.
Aöalskrifstofa: Nýja húsið við Lækjartorg, símar 27833 og
27850. Opiö kl. 9.00 — 22.00 alla daga.
Breiðholt: Fellagarðar, sími 77500 og 75588. Opið alla
virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar
kl. 14.00 til 19.00.
Akranes:
Borgarrves:
Stykkishólmur:
Ólafsvík:
Patreksfjörður:
Isafjörður:
Bolungarvík:
Hvammstangi:
Blönduós:
Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opið
alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um
helgar kl. 14.00 til 18.00.
í JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga
kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um
helgar.
í Verkalýöshúsinu, sími 93-8408. Opiö
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00.
Helgi Kristjánsson, sími 93-6258.
Stefán Skarphéðinsson, sími 94-1439.
Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla
virka daga kl.10.00 til 22.00 og um helgar
kl. 14.00 til 19.00
Jón Sandholt, sími 94-7448.
Verslunarhúsnæöi Sigurðar Pálmasonar, s.
95-1350. Opið alla virka daga kl. 17.00 til
19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19 00.
Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 20.00
— 22.00.
Olafsfjörður: Strandgata 11, sími 96-62140. Opið kl.
20-23.
Sauöárkrókur: Sigurður Hansen, slmi 95-5476 Opið
alla virka daga kl. 20-22.
Siglufjöröur:
Dalvík:
Akureyri:
Húsavík:
Haufarhöfn:
Þórshöfn:
Vopnafjörður:
Egilsstaöír:
Neskaupstaður:
Eskifjöröur:
Reyöarfirði:
Seyðisf jörður:
Höfn Hornafirði:
Hella:
Vestmannaeyjar:
Selfoss:
Hveragerði:
Kefiavík:
Njarðvík:
Garður
Sandgerði
Hafnir
Grindavík:
Hafnarfjöröur:
Garöabær:
Kópavogur:
Seltjarnarnes:
Mosfellssveit:
Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virka
daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl.
14.00 til 19.00.
Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128.
Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977.
Opið alla virka daga kl. 14.00 til 19.00.
Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368.
Helgi Ólafsson, sími 96-51170.
Aöalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114.
Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145.
Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236.
Hafnarbraut 10, slmi 97-7363. Opið kl 18-22.
Emil Thorarensen, sími 97-6117.
Raftækjaverslun Arna og Bjarna, sími 97-
4321. Opin daglega mánudaga til föstudags
frá 17—19 og um helgar eftir þörfum.
Hafnargötu 26. Opið kl. 20.30-23.00.
Sími 97-2135. Stefán Jóhannsson og
Hilmar Eyjólfsson.
Slysavarnarhúsinu, sími 97-8680. Opið
virka daga kl. 20-23 og um helgar kl.
14-23.
I Verkalýöshúsinu, sími 99-5018. ,Opið alla
daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 tii 22.00.
Strandvegi 47, simi 98 I900. Opið alla daga kl.
16.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00.
Austurvegi 39, sími 99-2033. Opiö alla virka
daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl
14.00 til 18.00.
Á Bóli. Sími 99-4212
Opin alla daga kl. 15-17 og 20-22
Hafnargötu 26, sími 92-3000.
Opiö alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og
um helgar kl. 14.00 til 18.00.
Austurveg 14, sími 92-8341. Opið kl. 20.00
til 22.00 fyrst um sinn.
Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka
daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00.
í húsi Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opið
alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um
helgar kl. 14.00 til 17.00.
Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka
daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl.
14.00 til 18.00. *
Látraströnd 28, sími 21421. Opið alla virka
daga kl. 18.00 til 22.00. og um helgar kl.
14 00 til 18.00.
t-,1-rholt. simi 66690 Opiðkl 20 00 til 22.00 virka
d.tga og 14 00 til 19.00 um helgar
Skrifstofurnar veiin allar upplýsingar um kjórskrá, utankjör-
staöakosningu, og taka á móti frjálsum framlogum í kosninga-
sjóð.
MADUR FÓLKSINS KJÓSUM ALBERT