Tíminn - 29.06.1980, Side 28

Tíminn - 29.06.1980, Side 28
36 Sunnudagur 29. júni 1980. hljóðvarp Sunnudagur 29. júni 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. Trió-sónata I g-moll eftir Handel. Einleikaraflokkur- inn í Amsterdam leikur. b. Gítar-kvartett nr. 2 i E-dúr op. 2 eftir Haydn. Julian Bream og félagar i Crem- ona-kvartettinum leika. c. Serenaöa nr. 2 i F-dúr op. 63 eftir Volkmann. Ungverska kammersveitin leikur, Vil- mos Tatrai stj. d. Strengja- kvartett I D-dúr eftir Doni- zetti. St. Martin-in-the- Fieids hljómsveitin leikur, Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Erlingur Hauksson líffræöingur flytur erindi um seli viö tsland. 10.50 „Pieta signore”, arfa eftir Alessandro Stradella. Stefán tslandi syngur. Hjálmar Jensen leikur á orgel. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. (Hljóör. viö setningu syno- dus 24. þ.m.). Séra Ingólfur Astmarsson á Mosfelli i Grímsnesi prédikar. Fyrir altari þjóna: Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvlk, séra Siguröur Siguröarson á Selfossi, séra örn Friöriks- son á Skútustööum og séra Þórir Stephensen dóm- kirkjuprestur. Organ- leikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugar I israel. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (4). 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar viö Agnesi Löve pianóleikara, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheili. Dagskrár- sjonvarp Sunnudagur 29. júni 1980. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Þumalfingur og sfgarettur. Litil stúlka og faöir hennar gera meö sér samkomulag um aö hún hætti aö sjúga þumalfingur- inn og aö hann hætti aö reykja. Þýöandi Björn Baldursson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 18.35 Lffiö á Saiteyju. Heimildamynd um lifiö á Hormoz, saltstokkinni eyju suöur af Iran. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 1 dagsins önn. Þessi þáttur fjallar um vegagerö fyrr á timum. 20.45 Milli vita. Attundi og sföasti þáttur. Efni sjöunda þáttar: Meöan Karl Martin er fjarverandi, elur Mai vangefiö barn. Karli finnst hann hafa brugöist konu sinni og vinnufélögum og veröur erfiöari I umgegni en nokkru sinni fyrr. Karl Martin vitjar fööur sins, sem liggur banaleguna, en er handtekinn af æskuvini sfnum, Eövarö, sem gengiö hefur I liö meö Þjóöverjum. Þýöandi Jón Gunnarsson. 21.55 A bökkum Amazón. Brasilisk heimildamynd um mannlif á bökkum Amazón- fljóts. Þýöandi Sonja Diego. þáttur um útivist og feröa- mál f umsjá Bimu G. Bjarn- leifsdóttur. Sagt frá hóp- feröum um tsland og feröa- búnaöi, svo og orlofsferöum ellillfeyrisþega i Reykjavik og Kópavogi. Rætt viö nokkra þeirra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran. Þáttur undir stjórn Arna Johnsens og ölafs Geirssonar blaöa- manna. Fjallaö veröur um spurningarnar: Hvaö flytj- um viö út? og Hvaö getum viö flutt út? Ýmsir teknir tali, sem hafa sitthvaö til málanna aö leggja. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bein llna. Snæbjörn Jónasson vegamálastjóri svarar spurningum hlust- enda. Umræöum stjórna Vilhelm G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.40 Handan dags og draums. Ljóöaþáttur i umsjá Þór- unnar Siguröardóttur, sem hringir til fólks og biöur þaö aö óska sér ljóös. Lesari meö Þórunni: Viöar Eggertsson. 21.00 Hljómskálamúsik. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Syrpa.Dagskrá i helgar- lok i samantekt Óla H. Þdröarsonar. 22.30 Kvöldlestur: „Auönu- stundir” eftir Birgi Kjaran. Höskuldur Skagfjörö les (3). 22.55 Forsetakosningarnar: Ctvarp frá fréttastofu og talningarstööum. Þeir eru i Reykjavik, Hafnarfiröi, Borgarnesi, Isafiröi, Sauö- árkróki, Akureyri, Seyöis- firöi og Selfossi. Umsjónar- maöur: Kári Jónasson. A hverjum heilum tima veröa endurteknar siöustu tölur kjördæmanna. Milli kosn- ingafrétta veröur leikin tón- list. Talaö viö frambjóö- endur. Kosningaútvarpiö veröur einnig sent út á stutt- bylgjum: 13950 kHz eöa 21.50 m, 12175 kHz eöa 24.64 m, 9181 kHz eöa 32.68 m og 7673 kHz eöa 39.10 m. Dag- skrárlok á óákveönum tima. 22.40 Kosningasjónvarp. Fylgst veröur meö talningu atkvæða, birtar tölur og spáö I úrslit kosninganna. Rætt veröur viö forseta- frambjóöendur, kosninga- stjóra frambjóöenda og aöra gesti. Einnig veröur efni af léttara taginu. Um- sjónarmenn Óm a r Ragnarsson og Guöjón Einarsson. Stjórn undirbún- ings og útsendingar Mari- anna Friöjónsdóttir. Dagskrárlok óákveöin. Mánudagur 30. iúnl 1980. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Tommi og Jennl. 21.00 Iþróttir. 21.35 Sumarfri.Lög og létt hjal um sumariöog fleira. Meöal þeirra, sem leika á létta strengi, eru félagar úr Kópavogsleikhúsinu. Þeir flytja atriöi úr Þorláki þreytta. Umsjónarmaöur Helgi Pétursson. Stjóm upptöku Andrés Indriöason. 22.25 Konumoröingjarnir. (The Ladykillers). Bresk gamanmynd frá árinu 1955. Aöalhlutverk Alec Guinness, Katie Johnson, Peter Sellers og Cecil Parker. Fjórir menn fremja lestarrán og komast undan meö stóra fjárfúlgu. 23.55 Dagskrárlok. ©OOOOO Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100.________ Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 27 júni til 3 júll er I Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22. öll kvöld vikunnar, nema sunnudags- kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslðkun 81212. Hafnarfjörður -*■ Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artími á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn BókasáTn Seltjarnarness jVfýrarhúsaskðla Slmi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, .opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a,slmi 27155. Opiö „Ég er kominn til aö leika viö þig Magga, ég gat ekki fundiö neina stráka”. DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudála kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga_föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staðasafni, sími 36270. Viör komustaöir viðs vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn ÍCópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Bilanir. Vatnsveitubilanir slmi 85477* Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Almennur gjaideyrir. 1 Bandarikjadoliar 470.00 471.10 1 Sterlingspund 1096.6:0 . 1099.20 1 Kanadadollar 408.1Ö 409.10 100 Danskar krónur 8567.70 8587.70 lOONorskar krónur 9671.80 9694.40 100 Sænskar krónur 11271.00 11297.40 lOOFinnsk mörk 12894.40 12924.60 lOOFranskir frankar 11450.85 11477.65 lOOBelg. frankar 1660.80 1664.70 lOOSviss. frankar 28702.30 28769.50 lOOGyllini 24245.60 24302.30 100 V. þýskmörk 26568.70 26630.90 lOOLfcur 56.14 56.27 100 Austurr.Sch. 3739.10 3747.80 lOOEscudos 959.60 961.80 lOOPesetar 669.30 670.80 100 Yen 216.09 216.60 AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavík. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiðsla Rvlk slmar 16420 og 16050. Tiikynningar Kvöldsímaþjónusta SÁA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifetofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.