Tíminn - 29.06.1980, Page 29
Sunnudagur 29. júnl Í980.
37
Feröalög
Dagsferöir sunnudag 29. júnl:
X. kl. 10. Hvalfell (852m) —
Glymur. Fararstjóri Siguröur
Kristjánsson. Verö kr. 5000/-.
2. kl. 13. Brynjudalur — létt
gönguferö. Fararstjóri: Einar
Halldórssson. Verö kr. 5000/-.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni, Oldugötu 3.
Feröafélag Islands.
Hornstrandaferöir:
Hornvlk 11.-19. Og 18.-26. júll
Hornafjaröafjöll og dalir,
steinaleit, 1.-5. júli
Grænlandsferöir i júli og ágúst.
Útivist, Lækjarg. 6a s. 14606
útivist
Sunnud. 29. júni kl. 13
Selatangar, létt ferö, gamall
útróörastaöur, merkar forn-
minjar, sérstæöar klettaborgir.
Selatangar eru á vesturmörkum
Reykjanesfólkvangs. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Einnig létt
fjallganga á Stóra-Hrút (357m).
Fariö frá BSl, bensinsölu (I
Hafnarfiröi v/kirkjug.).
Hornafjaröarfjöll og dalir, á
þriöjudagsmorgun. 5daga ferö,
steinaleit.
Hornstrandir- Hornvik: 11.-19.
(eöa 10.-20. júlí) og 18.-26. (eöa
17.-27. júli).
3 Grænlandsferöir I júli Og
ágúst.
Þórsmerkurferöir hefjast um
næstu helgi.
Kerlingarfjöll um næstu helgi.
tJtivist, Lækjargötu 6a s. 14606.
Útivist.
Sumarleyfisferöir I júll:
1. 5.-13. júll (9 dagar): Kverk-
fjöll — Hvannalindir
2. 5.-13. júli (9dagar): Hornvík
— Hornstrandir (9 dagar)
3. 5.-13. júll (9 dagar): Aöalvík
(9 dagar)
4. 5.-13. júlí (9 dagar): Aöalvlk
— Hornvlk (9dagar) gönguferð.
5. 11.-16. júlí (6 dagar): 1
Fjöröu — gönguferö
6. 12.-20. júll (9 dagar):
Melrakkaslétta — Langanes
7. 18.-27. júll (9 dagar): Alfta-
vatn-Hrafntinnusker-Þórs-
mörk, Gönguferö.
8. 19.-24. júll (6 dagar):
Sprengisandur — Kjölur
9. 19.-26. júll (9 dagar):
Hrafnsfjöröur-Furufjöröur-
Hornvik
Leitiö upplýsinga um feröirnar
á skrifstofunni, öldugötu 3
Ath.: Hylki fyrir Arbækur F.I.
fást á skrifstofunni.
ísafjarðardjúp
Alla þriöjudaga, brottför frá
Isafiröi kl. 8 11-12 tima ferö,
verö kr. 6.000.
Viökomustaöir: Vigur,
Hvltanes, ögur, Æöey Bæir,
Melgraseyri, Vatnsf jöröur,
Reykjanes, Arngeröareyri og
Eyri.
Alla föstudaga brottför frá
ísafirði kl. 8. Um þaö bil 5 tlma
ferö.
Viökomustaöir: Vigur, Æöey
og Bæir.
Verö 3.000.
Jökulfirðir.
4. júll. Ferö I Jökulfiröi kl. 13-14.
7. júll. Ferö I Jökulfiröi kl. 13-14.
Yfir sumarmánuöina fer m.s.
Fagranes meö hópa I Isafj.djúp,
Jökulfiröi og Hornstrandir, eftir
þvi sem eftirspurnir eru og
skipiö getur annaö. Leitiö
upplýsinga og pantiö sem fyrst
á skrifstofunni.
HF. Djúpbáturinn
tsafiröi
Slmi 94-3155.
Frá Vestfiröingafélaginu:
Gróöursetningaferöinni til
Hrafnseyrar sem ráögerð var
14-17 júni I tilefni af 100 ártlö
Jóns Sigurössonar og konu hans
Ingibjargar varö aö fresta
vegna óviöráöanlegra orsaka,
en nú er ákveöiö aö fara þessa
ferö föstudaginn 4. júli og veröa
þátttakendur aö láta vita ákveö-
iö um helgina I slma 15413 þar
sem Sigriður Valdimarsdóttir
mun gefa allar nánari upplýs-
ingar.
Kaup og sa/a
Siaufusala á kosningadaginn.
Félag einstæöra foreldra
veröur meö slaufusölu á sunnu-
daginn 29. júnl, kosningadaginn.
Eins og flestum er kunnugt
stendur félagiö aö endurbótum
á húsi félagsins aö Skeljanesi 6,
en þaö á aö nota sem neyöar- og
bráöabirgöahúsnæöi fyrir fé-
lagsmenn, sem skyndilega
þurfa á sliku aö halda.
Þvi treystum viö á alla aö
hjálpa okkur aö hjálpa öörum
meö þvl aö kaupa marglitar
silkislaufur félagsins á kosn-
ingadaginn.
Happdrætti
Dregiö hefur veriö I vorhapp-
drætti Krabbameinsfélagsins.
Vinningar komu á eftirtalin
númer:
7336 Chevrolet Chevette
bifreiö
19598 Volkswagen Golf bifreiö
23365 Mitsubishi Colt bifreiö
32176 Hljdmflutningstæki
58800 Hljdmflutningstæki
66618 Hljdmflutningstæki
99992 Hljómflutningstæki
105036 Hljdmflutningstæki
119653 Honda Accord bifreiö
122348 Hljómflutningstæki
Krabbameinsfélagiö þakkar
landsmönnum fyrir veittan
stuöning.
Dregiö hefur veriö I vorhapp-
drættinu og samkvæmt venju
um alla útsenda miða. En þar
sem margir okkar viöskipta-
manna eru ýmist nýbúnir að
greiöa miöana 1 einhverri pen-
ingastofnun, eöa gera þaö næstu
daga, veröa vinningsnúmerin
innsigluö hjá Borgarfógeta til
næstkomandi mánaöamdta,
meöan skil eru aö berast.
Okkur ber slöan aö birta vinn-
ingaskrána aö þessum tlma
liönum og viljum sérstaklega
minna á, aö ógreiddir miöar á
þeim tlma veröa ógildir.
Viö sendum bestu þakkir til
allra þeirra stuöningsmanna,
sem sent hafa greiöslur fyrir
heimsenda miöa, eöa hyggjast
gera það og munum senda upp-
lýsingar um allar skilagreinar
til stjórnar flokksins, eins og
óskaö er eftir.
Kirkjan
Gaulverjabæjarkirkja:
Guösþjónusta kl. 2. Sóknar-
prestur.
Strandakirkja Selvogi:
Messa kl. 2. Sóknarprestur.
Arbæjarprestakall
Guösþjónustan fellur niöur
vegna málverkasýningar og
kaffisölu Kvenfélagsins I Safn-
aöarheimilinu. Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
Asprestakall
Messa kl. 11 árd. aö Noröurbrún
1. Sr. Grlmur Grlmsson.
Breiöholtsprestakall
Ef veöur leyfir, veröur sameig-
inleg Utiguösþjónusta Breiö-
holts- og Fellaprestakalls I
garöinum viö Asparfell og Æsu-
fell kl. 11 árd. Sr. Lárus
Halldórsson.
Bústaöakirkja
Messa kl. 11 árd. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Sr.
ólafur Skúlason.
Dómkirkjan
Kl. 11 messa. Dómkórinn syng-
ur, organleikari Marteinn H.
Friöriksson. Sr. Þórir
Stephensen.
Fella- og Hólaprestakall
Guösþjónusta I garðinum viö
Aspar- og Æsufell kl. 11 f.h.
Hljómsveitin 1. Kor. 13 leikur og
syngur. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Organleik-
ari Jón G. Þórarinsson. Almenn
samkoma n.k. fimmtudags-
kvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Fyrirbænaguðsþjón-
usta þriöjudag kl. 10:30 árd.
Beöiö fyrir sjúkum. Landspltal-
inn: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11 árd. Sr. Tómas
Sveinsson. Organleikari Arni
Arinbjarnason. Sr. Arngrlmur
Jónsson veröur fjarverandi
fram aö 19. júlt.
Kópavogskirkja
Guösþjónusta kl. 11 árd. Sr.
Arni Pálsson.
Langholtskirkja
Guösþjónusta kl. 11. Organleik-
ari Olafur Finnsson. Guömund-
ur Jónsson óperusöngvari syng-
ur með kórnum. Sr. Sig. Haukur
Guöjónsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. 11. Bænaguösþjónusta
þriöjudag 1. júll kl. 18. Sóknar-
prestur.
Neskirkja
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Frank
M. Halldórsson. Orgeltónleikar
Reynis Jónassonar kl. 20:30 1
krikjunni.
Frlkirkjan I Reykjavlk
Messa kl. 2. Organleikari
Siguröur tsólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Ýmis/egt
Borgarspltalinn I Reykjavlk
og Rauöi Kross Islands I sam-
vinnu viö lögregluna I Reykja-
vlk, slökkviliöiö I Reykjavlk
o.fl. munu á næsta vetri halda
tvö einnar viku námskeiö I
sjúkraflutningum fyrir menn,
sem annast sjúkraflutninga
utan Reykjavlkur. Veröa þau I
byrjun nóvember 1980 og I
byrjun marz 1981. Námskeiöin
veröa meö svipuöu sniöi og
námskeiö, sem haldiö var um
sama efni I nóvember 1979.
Einnig veröur haldiö
námskeiö fyrir sjúkraflutninga
menn I Reykjavlk I formi
kvöldkennslu á næsta vetri og
byrjar þaö I október 1980.
Námskeiðin veröa auglýst
slöar til umsóknar.
Bækur
Bók um tsland á frönsku
ICELAND REVIEW hefur gefið
út lslandsbók á frönsku. Ber
hún heitiö ISLANDE, Une ile
surprenante dans l’Atlantique
Nord.
Aöaluppistaöa bókarinnar er
úrval litmynda eftir fjölda
þekktra ljósmyndara, og skipt-
ist hún I nokkra meginkafla þar
sem fjallaö er um náttúru
landsins, góöur, dýrallf,
atvinnuvegi, auölindir og þjóö-
llf.
Bók þessi kom áöur út á ensku
hjá sama útgefanda: ICELAND
— The Surprising Island of the
Atlantic, og á þýsku, meö heit-
inu ISLAND — Die Wunderbare
Insel im Atlantischen Ozean,
þannig aö bókin er nú fáanleg á
þremur tungumálum.
Upprunalegan texta skrifaði
Haraldur J. Hamar, en frönsku
þýðinguna geröi Gerard
Vautey.
Bókin er 96 síöur.
Minningarkort
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skcifstofn félagsins Lauga-
vegi 11.
Bókabúö Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfiröi.
Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins aö tekiö er á móti
minningargjöfum I slma skrif-
stofunnar 15941 en minningar-
kortin siöan innheimt hjá send-
anda meö glróseöli.
Mánuöina aprll-ágúst veröur
skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö I
hádeginu.
Minningarkort Styrktarfélags
lamaöra og fatlaöra eru af-
greidd á eftirtöldum stööum I
Reykjavlk: Skrifstofu félagsins
Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. Bókabúö Braga
Brynjólfssonar, Lækjargötu 2,
simi 15597. Skóverslun Steinars
Waage, Domus Medica simi
18519. I Hafnarfiröi: Bókabúö
Olivers Steins, Strandgötu 31,
simi 50045.
Minningarkort Breiöholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um: Leikfangabúöinni Lauga-
vegi 72. Versl. Jónu Siggu
Arnarbakka 2. Fatahreinsun-
inni Hreinn Lóuhólum 2-6.
Alaska Breiöholti. Versl.
Straumnesi Vesturbergi 76.
Séra Lárusi Halldórssyni
Brúnastekk 9. Sveinbirni
Bjarriasyni Dvergabakka 28.