Tíminn - 29.06.1980, Side 31
. • I « • í l■ ■ . i > > I t > I » t . •
Sunnudagur 29. júni 1980
flokksstarfid
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö
Hallormsstaö dagana 29.—31. ágúst n.k.
A þvi er vakin sérstök athygli aö tillögur um lagabreytingar skulu
hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siöasta lagi mánuð fyrir
setningardag sambandsþingsins.
Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar síðar.
S.U.F.
Leiðarþing á
Austurlandi
Tómas Arnason, viöskiptaráöherra og Halldór Asgrimsson, aiþing-
ismaöur haida almenn leiðarþing á eftirtöldum stöðum:
Vopnafiröi þriðjudag 1. júli kl. 8
Bakkafiröi miðvikudag 2. júli kl. 8
Borgarfiröi fimmtudag 3. júli kl. 8
Reyöarfiröi föstudag 4. júli kl. 8 Allir velkomnir
Sumarferð
Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður að þessu
sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli.
Nánari upplýsingar verða auglýstar siöar. Tekiö á móti pönt-
unum aö Rauðarárstig 18 og i sima 24480.
Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavfk.
Stórt skátamót
í Krýsuvík
Um sföustu helgi stóö skátafé-
lagiö Hraunbúar I Hafnarfirði
fyrir vormóti skáta. Er þetta i 40.
skipti sem slikt mót er haldið.
Sfðdegis á fimmtudag 5. júnf
fóru skátar að flykkjast aö móts-
stað. Voru sumir langt að komnir
svo sem skátar frá Sauöárkróki
frá skátafélaginu Eilifsbúum.
I glampandi sólskini var svo
unnið að ýmsum útilegu- og tjald-
búöarstörfum næstu daga. Undir-
búningur á staönum haföi veriö
mikill af hálfu skáta úr Hafnar-
firði og komu eldri skátar, sér-
staklega úr St. Georgs gildinu, til
aðstoðar. Landsvæðið sem skát-
arnir fengu til afnota var allt girt.
Var ákveðiö aö planta 2000 trjá-
plöntum meðan á skátamótinu
stóð. Var þessum verkefnum vel
tekið af hinum ungu skátum sem
voru þarna i meirihluta, margir
að fara I sfnu fyrstu útilegu.
Um 600 skátar tóku þátt f mót-
inu auk töluverðs fjölda aöstand-
Auglýsið
enda og gamalla skáta, sem
dvöldu f fjölskyldubúöum.
A laugardag var tekið á móti
gestum og komu margir til að sjá
hvernig skátar starfa I tjaldbúö-
um.
Um kvöldiö var stærsti varð-
eldurinn og voru þar um 1000
manns samankomnir, þá afhenti
Páll Gfslason skátahöföingi
Eirfki Jóhannessyni úr Hraun-
búum eitt æösta heiðursmerki
skáta, SKATAKVEÐJUNA, en
Eirikur hefur verið starfandi
skáti af óþreytandi samvisku-
semi og alúð yfir 30 ára tfmabil,
og var honum af öllum þökkuð
þessi mikilvægu störf I þágu
skátahreyfingarinnar.
Hafnfirskir skátar hugsa sér að
koma upp fjölbreyttri aöstöðu til
tjaldbúöastarfa og útiveru i
Krýsuvfk og ætla að rækta landið
svo aö það veröi ennþá fegurra en
það er nú.
í Tímanum
86-300
Kristilegt norrænt
framhaldsskólamót
á Akranesi:
„Guð að
starfi”
HEI— „GUÐ AÐ STARFI '' er
yfirskrift norræns framhalds-
skólamóts er Kristilega Skóla-
hreyfingin stendur fyrir á Akra-
nesi dagana 25. júli til l. ágúst
n.k.
Þetta er i fyrsta skipti sem slikt
mót er haldið hér á landi, en
kristilegu skólahreyfingarnar á
Noröurlöndum skiptast á um að
halda þau á hverju sumri. Mótin
hafa sótt 400-500 framhaldsskóla-
nemendur frá öllum Norðurlönd-
unum þar af 20-50 fslenskir, en
aldurstakmarkiö er 15 ár.
Á fyrstu kvöldsamkomu móts-
ins — en þær eru öllum opnar —
mun biskup íslands hr. Sigur-
björn Einarsson fjalla um yfir-
skrift mótsins „Guö aö starfi”. A
mótinu veröur þetta efni og ýmis
önnur efni, sem tengjast kristinni
trú, tekin fyrir I litlum umræðu-
hópum. Einnig veröur á mótinu
boöiö upp á skoðunarferðir um
Akranes, fjallgöngur, bátsferöir
um Hvalfjörö, flugferöir, föndur
og kórsöng. Jafnframt veröur
efnt til landsleikja þar sem keppt
verður I ýmsum Iþróttagreinum.
Nánari upplýsingar um mótið er
að fá á skrifstofu Kristilegu
skólahreyfingarinnar.
Félag
áhugafólks
um Gregors-
söng
— stofnað í
Skálholti í sumar
HEI — Allt áhugafólk um
Gregorssöng, svo og þeir er vilja
kynna sér hann, eru hvattir til að
sækja mót áhugamanna um
Gregorssöng, sem haldið verður I
Skálholti dagana 7.-9. júli n.k. En
i undirbúningi er aö á þeim fundi
verði stofnaö félag áhugamanna
um Gregorssöng á Islandi.
Sá undirbúningur hófst með þvi
að þrir prestar og jafn margir
organistar sendu s.l. haust bréf til
ýmissa starfsfélaga sinna og
annarra, sem vitaö var að höfðu
áhuga á þessu máli og boöuöu til
undirbúningsfundar. A fundinn
komu um 25 menn úr öllum lands-
fjóröungum. Fólu þeir fundarboö-
endum undirbúning stofnfundar I
Skálholti sumarið 1980, sem nú
hefur verið ákveöinn sem fyrr
segir. A mótinu mun mest verða
fengist viö tiðasöng, enda verk-
efniö Gregorssöngur. Viö tón-
leika, erindi, söngstjórn á æfing-
um og allt helgihald er ætlunin aö
þátttakendur veröi sjálfum sér
nógir og að flestir þeirra leggi
hönd á plóginn.
í undirbúningsnefnd eru: Sig-
urður Pálsson vfgslubiskup,
sóknarprestarnir: Valgeir
Astráðsson, Þorvaldur Karl
Helgason og Sigurður Sigurösson
og organistarnir: Smári Ólason,
Glúmur Gylfason og Helgi Braga-
son.
GRJÓTHLÍFAR
fyrir alla bíla
SILSAUSTAR
úr krómstáli
BUKKVER
SELFOSSI
Skeliabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrismýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.
39
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
Sérfræðingur i æðaskurðlækn-
ingum óskast við handlækninga-
deild. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist
Skrifstofu rikisspitalanna fyrir
29.júli n.k. Upplýsingar veita yfir-
læknar handlækningadeildar i
sima 29000.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á
handlækningadeild til 1 árs frá 1.
ágúst n.k. Möguleiki á framhalds-
ráðningu um 1 ár til viðbótar.
Umsóknir er greini menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikis-
spitalanna fyrir 24. júli. Upplýs-
ingar veita yfirlæknar i sima 29000.
Tveir AÐSTOÐARLÆKNAR
óskast við öldrunarlækningadeild
frá 1. ágúst n.k. eða eftir sam-
komulagi. önnur staðan veitist til 6
mánaða en hin til 1 árs. Umsóknir
er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 24. júli n.k. Upplýsingar veitir
yfirlæknir öldrunarlækningadeildr
i sima 29000.
H JtJ KRUN ARFRÆÐING AR
óskast til starfa á ýmsar deildir
Landspitalans. Fullt starf eða
hlutastarf, — vaktir eða dagvinna
eingöngu. Einnig óskast hjúk-
runarfræðingur til aukavakta.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
FóSTRA óskast á dagheimilið
Sólbakka. Upplýsingar gefur
forstöðumaður i sima 22725.
Reykjavik, 29. júni 1980.
SKRIFSTOFA
RÍKISSS^ÍTALANNA
Eiríksgöiu 5 — Sími 29000
..........
t
Alúðarþakkir til ættingja og vina fyrir auösýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins og föður okkar
Bjarna M. Gislasonar
rithöfundar.
Inger Gislason
Thorstein Gislason,
Jón Gisiason,
tda Gfslason.
Eiginkona min og móðir okkar
Guðrún Jónsdóttir
húsfreyja
Haia Djúpárhreppi,
veröur jarðsungin þriðjudaginn 1. júli n.k.
Athöfnin hefst meö húskveðju frá heimili hinnar látnu kl.
12.30. Jarðsett verður frá Kálfholtskirkju kl. 14.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuö, en þeimsem
vildu minnast hinnar látnu er bent á liknarstofnanir.
Kari ólafsson og börn.
Eiginkona min, móðir okkar og tengdamóöir
Bergljót Guðmundsdóttir,
Hraunbæ 56,
áöur Torfabæ I Selvogi
sem lést 19. júnf verður jarðsungin frá Fossvogskirkiu
mánudaginn 30. júni kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökk-
Eyþór Þórðarson v
Guðmundur Pétursson, Asdfs Steingrimsdóttir,
Ingibjörg Eyþórsdóttir, Gaukur Jörundsson,
Sigrlður Eyþórsdóttir, Jón L. Arnalds,
Þórður Eyþórsson. Aðalbjörg Stefánsdóttlr,
Eydfs Eyþórsdóttir.
L' 'i iirrimr-TT-mnnimwn im ... i ■iMiMir-..—--------r4