Tíminn - 18.04.1980, Page 1

Tíminn - 18.04.1980, Page 1
? Föstudagur 18. april 1980 Endlr þáttanna um óvænt endalok er nú oröiö hættur aö koma manni á óvart, þeir enda allir eins, moröi, eöa hlálegu slysi sem veröur einhverri söguhetjunni aö fjörtjóni. Eins og langflestir breskir sjónvarpsþættir fjallar þessi um þau óttalegu vandamál sem hrjá yfirstéttina f Stóra-Bretlandi og er þessi manngerö oröin næsta tföur gestur á Islenskum heimilum og er ekki aö undra þótt eitthvaö fari úrskeiöis I einkaiifi þessa fólks þvf þaö er nánast si- drukkiö ef eitthvaö er aö marka allt þaö magn af vfnanda sem þaö er sifellt aö hvolfa inn um andlitin f öllum þessum afþreyingarþátt- um. Þeir lesendur Timans sem láta skrif H.Kr. um áfengismál sig einhverju varöa veröa væntanlega litiö hissa áóvæntum endalokum bresku brennivinsbersekjanna. Þátturinn sem sýndur veröur á þriöjudagskvöld nefnist Spáö i spilin og er meöfylgjandi mynd úr honum og eins og allir sjá er hún af miöaldra konu f sinu ffnasta pússi, eins og hún sé aö fara á árshátiö meö sigarettu I hendinni og væntanlega er vinglasiö ekki úr seilingarfjarlægö. Svo er aöeins aö bföa og sjá hver af persónunum geispar golunni I lok þáttarins. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaður Ogmundur Jónasson frétta- maöur. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. april 18.00 Börnin á eldfjallinu Sjötti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 t bjarnalandi Dýralifs- mynd frá Sviþjóö. Þýöandi og þulur Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækniog visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Feröir Darwins. Fjóröi þáttur. Ævintýriö á sléttun- um.Efniþriöja þáttar: Dar- win finnur leifar af forn- aldardýrum á strönd Argentinu, og vekja þær mikla athygli heima i Englandi. Fitz Roy skip- stjdri fær þá hugmynd aö stofna kristna byggö á Eld- landinu og hefur meö sér ungan trúboöa i þvi skyni. Eldlendingarnir, sem höföu menntast i Englandi eiga aö vera honum hjálplegir. En þeir innfæddu sýna fullan fjandskap, og Matthews trúboöi má prisa sig sælan aö sleppa lifandi frá þeim. Sá Eldlendingurinn, sem skipstjórinn haföi mesta trú á, tekur upp lifshætti þjóöar sinnar, en Fitz Roy er þó fullviss um, að tilraun sin muni einhvem tima bera á- vöxt. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 22.05 Margt býr I fjöllunum (Caprice) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1967. Aöalhlutverk Doris Day og Richard Harris. Patricia starfar hjá snyrtivörufyrir- tæki. Af dularfullum ástæö- um svikst hún undan merkj- um og selur ööru fyrirtæki leyniuppskrift. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskráriok. Föstudagur 25. april 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skonrok(k). Þorgeir Mánudagur 21. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.36 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjami Felixson. 21.14 Vor I Vinarborg Sinfóniuhljómsveit Vinar- borgar leikur lög eftir Jacques Offenbach og Ro- bert Stolz. Hljómsveitar- stjóri Heinz Wallberg. Ein- leikarar Sona Ghazarian og Werner Hollweg. Þýöandi og þulur Óskar Ingimars- son. (Evrovision — Austur- rlska sjóvarpiö) 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjóðskörungar tuttug- sjónvarp ustu aldar. Adolf Hitier (20. april 1889-30. april 1945) fyrri hluti. Adolf Hitler hlaut heiöursviöurkenningu fyrir hetjulega framgöngu I heimsstyrjöldinni fyrri. Honum blöskruöu skilmálar Versalasamninganna og einsetti sér aö hefna niöur- lægingar Þýskalands. Draumar hans rættust 22. júni 1940 viö uppgjöf Frakka og allt lék i lyndi, en mar- tröðin beið hans á næsta leiti. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.10 Óvænt endalok. Spáö I spilin. Þýðandi Kristmann Eiösson. d Þjóöskörungurinn Adolf Hitler veröur á dagskrá sjónvarps þriöjudaginn 22. april. Siðustu vikurnar hefur veriö sjónvarpaö hraösoönum þáttum um skörunga þessarar aldar og er nú komiö aö einum hinum umsvifamesta þeirra, sem hvaö verst eftirmæli hefur fengiö, enda tapaöi hann striöi sem hann óumdeilanlega hratt af staö. Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason fréttamaöur. 22.10 Banameiniö var morö. Nýleg, bandarisk sjón- varpsmynd. Aöalhlutverk Katharine Ross, Hal Hol- brook, Barry Bostwick og Richard Anderson. Allison Sinclair kýs ekkert frekar en aö mega vera i friöi meö elskhuga sínum, en eigin- maöur hennar kemur i veg fyrir þaö. Hún ráögerir þvi aö sálga honum og telur aö þaö veröi lítill vandi, þvi aö hann er hjartveikur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 26. april 16.30 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Þrettandi og siö- asti þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. \ 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Skáld sóiar og goösagna. Ný, sænsk heimildamynd um Odysseus Elytis, griska ljóöskáldiö sem hlaut bók- menntaverölaun Nóbels á slöasta ári. Einnig er rætt viö Mikis Theodorakis, sem á sinn þátt I lýöhylli skálds- ins. Myndin sýnir sitthvaö úr átthögum skáldsins. Þýö- andi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 21.40 Söngvakeppni sjón- varpsstööva f Evrópu 1980. Keppnin fór aö þessu sinni fram I Haag I Hollandi 19. aprtl, og voru keppendur frá nltján löndum. Þýöandi Björn Baldursson. (Evrovision — Hollenska sjónvarpiö). 00.10 Dagskrárlok. TÍMINN SJÓNVARP HLJÓÐVARP Vikan 21. - 27. april

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.