Tíminn - 18.04.1980, Side 2
10
Föstudagur 18. april 1980
Sunnudagur
27. april
18.00 Sunnudagshugvekja.Sér.
a Kristján Róbertsson, fri-
kirkjuprestur i Reykjavik,
flytur hugvekjuna.
18.10 Stundin okkar. Mebal
efnis: Lúörasveit barna á
Selfossi leikur, og rætt verö-
ur viö bræöur sem eiga
heima i sveit. Ellefu ára
drengur leikur á hljóðfæri
og kynnt veröur brúöuleik-
ritiö „Sálin hans""Jdns
mins”. Binni og Blámann
eru á sinum stað.
Umsjónarmaöur Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 1 dagsins önn. Annar
þáttur. Kaupstaöarferö meö
hestvagni. Fyrsti þáttur
sýndi kaupstaöarferð meö
áburöarhesta, en þaö varö
mikil framför i samgöngum
til sveita þégar hestvagnar
komu til sögunnar. Vigfús
Sigurgeirsson tók þessa
kvikmynd og aðrar I
myndaflokknum.
20.55 1 Hcrtogastræti. Tólfti
þáttur. Þýðandi Dóra Haf
steinsdóttir.
21.45 Myndir af verkum Esch-
ers. Mynd um verk
hollenska grafiklista-
mannsins M.C. Eschers
(1898-1972). I febrúarmán-
uöi siöastliönum var sýning
á verkum Eschers aö Kjar-
valsstöðum. Þýöandi Jón O.
Edwald.
22.25 Þrir gitarleikarar. Jass-
tónleikar með gitarleikur-
unum Charlie Byrd, Barney
Kessel og Herd Ellis. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
22.50 Dagskrárlok.
hljóðvarp
Sunnudagur
20. april
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.)
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Morguntónleikar. a.
Sinfólia I B-dúr eftir Johann
Christian Bach. Nýja fil-
harmoniusveitin i Lundún-
um leikur rReymond
Leppard stj. b. Harmóniu-
messa eftir Joseph Haydn.
Judith Blegen, Frederica
von Stade, Kenneth Riegel
og Simon Estes syngja með
Westminster-kórnum og
Filharmonlusveitinni i New
York: Leonard Bernstein
stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa i Miklabæjar-
kirkju. Hljóörituð 30. f.m.
Prestur: Séra Þórsteinn
Ragnarsson. Organleikari:
Rögnvaldur Jónsson bóndi á
Flugumýrarhvammi.
12.10 Dagskráin. Tónleikár.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.25 Norræn samvinna i for-
tiö, nútiö og framtiö. Dr.
Gylfi Þ. Gislason prófessor
flytur hádegiserindi.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhátiöinni I Schwet-
zingen I fyrrasumarKalfuz-
strengjatrióiö leikur tvö trió
op. 9 eftir Ludwig van
Beethoven, I D-dúr og c-
moll.
14.50 Eilitiö um ellina. Dag-
skrárþáttur hinn siöari i
samantekt Þóris S. Guö-
bergssonar. M.a. rætt við
fólk á förnum vegi.
15.50 ,,Fimm bænir” (Cinc
Priéres) eftir Darius Mil-
haud. Flemming Dressing
hluti efnisskrár: a. Þjóö-
lagaflokkur frá Wales fyrir
söngrödd hörpu og hljóm-
sveit. b. „Myndir á sýn-
ingu” eftir Módest Mússog-
ský i hljómsveitarbúningi
eftir Maurice Ravel. Stjórn-
andi: James Blair. Söng-
vari og einleikari: Osian
Ellis — Þorsteinn Hannes-
son kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
og siöasti þáttur i leikgerð
Péturs Sumarliðasonar.
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Leikendur: Borgar
Garöarsson, Þórhallur Sig-
urðsson, Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir, Einar Þor-
bergsson, Halla Guömunds-
dóttir, Þorgrimur Einars-
sonog Einar Sveinn Þóröar-
son. Sögumaöur: Pétur
Sumarliöason.
17.45 Barnalög, sungin og leik-
in
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Stefán
Karlsson flytur þáttinn.
Þá eru sjónvarpsstjórarnir okkar búnir aö uppdaga bfóin meö Doris Day og ef aö lfkum lætur sýna
þeir nú runu af sætmullumyndum, sem hún lék f sællar minningar. Mynd sem hún fer meö aðalhlut-
verk i veöur sýnd á miövikudag og er gefiöhiö þjóðsögulega nafn, Margt býr I fjöllunum, en myndin
mun fjalla um framleiðslu og sölu á snyrtivörum. Náunginn sem þarna felur sig á bak viö stækk-
unargler, er enginn annar en Richard Harris, en svona leit hann út áriö 1967. '
leikur undir á Orgel Dóm-
kirkjunnar i Reykjavik.
(Hljóör. i sept 1978).
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Endurtekiö efni. a. „Ég
hef alltaf haldið frekar
spart á”: Viötal Páls Heiö-
ars Jónssonar viö séra Val-
geir Helgason prófast á
Asum i Skaftártungu (Aöur
útv. I september i haust). b.
„Ég var sá, sem stóð aö
baki múrsins”: Nina Björk
Arnadóttir og Kristin
Bjarnadóttir kynna dönsku
skáldkonuna Cecil Bodker
og lesa þýöingar sinar á
ljóöum eftir hana. (Aöur
útv. i fyrravor).
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikuiög. Carl
Jularbo leikur. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.21 „Sjá þar draumóra-
manninn” Björn Th.
Björnsson ræöir viö Pétur
Sigurösson háskólaritara
um umsvif og daglega háttu
Einars Benediktssonar i
Kaupmannahöfn á árunum
1917-19. (Hljóöritun frá
1964).
20.00 Sinfóniuhljómsveit
tslands leikur i útvarpssal
Páll P. Pálsson stj. a. Lög
úr söngleiknum „Hello
Dolly” eftir Jerry Herman.
b. „Afbrýöi”, tangó eftir
JakobGade.c. „Vinarblóö”
eftir Johann Strauss. d.
„Litil kaprisa” Gioacchino
Rossini. e. „Bátssöngur”
eftir Johann Strauss. f.
„Dynamiden”, vals eftir
Josef Strauss. g.
„Freikugeln” polki eftir
Johann Strauss.
20.35 Frá hernámi tslands og
styrjaldarárunum siöari.
Indriöi G. Þorsteinsson les
frásögu Vikings Guömunds-
sonar á Akureyri.
20.55 Þýskir pianótónleikarar
ieika evrópska pianótóniist.
Fjóröi þáttur: Rúmensk
tónlist: framhald.
Guömundur Gilsson kynnir.
21.30 „Mjög gamall maöur
meö afarstóra vængi” Ingi-
björg Haraldsdóttir les þýö-
ingu sina-á smásögu eftir
Gabriel Carcia Marques.
21.50 Frá tónleikum I Háteigs-
kirkju 4. april i fyrra.Söng-
sveit frá neöra Saxlandi
(Niedersachsischer
Singkreis) syngur lög eftir
Mendelssohn, Brahms og
Distler. Söngstjóri: Will
Trader.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi” eftir Gunnar
Benediktsson. Baldvin
Halldórsson leikari les (7).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Gunnar Blöndal kynnir og
spjallar um tónlist pg
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
21. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
leiöbeinir og Magnús Pét-
ursson pianóleikari aöstoö-
ar.
7.20 Bæn. Séra Þórir
Stephensen flytur.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
landsmálablaöa (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga byrjar aö
lesa söguna „ögn og Anton”
eftir Erich Kastner i þýö-
ingu Ólafiu Einarsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaöur: Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar: Karl
Bobzien leikur á flautu
Sónötu i a-moll eftir Johann
Sebastian Bach/Vita
Vronský og Victor Babin
leika fjórhent á pianó
Fantasiu i f-moll op. 103 eft-
ir Franz Schubert.
11.00 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassisk
tónlist og lög úr ýmsum átt-
um.
14.30 Miödegissagan: „Krist-
ur nam staöar i Eboii” eftir
Carlo Levi. Jón Oskar byrj-
ar lestur þýöingar sinnar.
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
sori'kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
Filharmoniusveit Lundúna
leikur „Hungaria”,
sinfóniskt ljóö nr. 9 eftir
Franz Liszt: Bernard Hai-
tink stj./Christian Ferras
og Paul Tortelier leika meö
hljómsveitínni Filharmoniu
Konsert I a-moll fyrir fiölu,
selló og hljómsveit op. 102
eftir Johannes Brahms:
Paul Kletzki stj.
17.20 Útvarpsleikrit barna og
unglnga:,, Siskó og Pedró”
eftir Estrid Ott: — sjöundi
1iX
A föstudag veröur sýnd myndin Banameiniö var morö, en þar tjá
bandariskir listamenn sig um hvernig á aö koma hjartveikúm
eiginmanni fyrir kattarnef, svo aö eiginkona sjúklingsins geti veriö
,i friöi meö elskhuga sinum.
19.40 Um daginn og veginn.
Valborg Bentsdóttir skrif-
stofustjóri talar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn: Jór-
unn Siguröardóttir og Arni
Guömundsson.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.35 Útvarpssagan: „Guös-
gjafaþula” eftir Hlldór Lax-
ness. Höfundur les (7).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Horft á Lófóten I Norður-
Noregi. Hjörleifur Sigurðs-
son listmálari flytur erindi.
23.00 ITónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar islands i Há-
skólabiói 17. þ.m.: — siðari
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.40 islenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Guörúnar Kvar-
an frá 19. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa Létt-
klassisk tónlist, lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttír. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ungir pennar Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
16.35 Tónhorniö Sverrir Gautí
Diego stjórnar.
17.00 Siödegistónleikar
Loránts Kovács og Fil-
harmoniusveitin i Györ
leika Fluatukonsert I D-dúr
Þriðjudagur
22. april
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. i
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur á-
fram aö lesa söguna „ögn
og Anton” eftir Erich
Kastner i þýöingu ólafiu
Einarsdóttur (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Áöur fyrr á árunum”
Ajústa Björnsdóttir
stjórnar þættinum. Aöal-
efni: Karl Guömundsson ■
leikari les greinina „Við
Nauthúsagil” eftir Einar E.
Sæmundsen.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Guömundur Hall-
Sigurösson alþm. og for-
mann sjómannadagsráös.
11.15 Morguntónleikar
Hljómsveitin Filharmonlaí
Lundúnum leikur „Nótt á
nornagnýpu”, hljóm-
sveitarverk eftir Módest
Mússorgský: Lovro von
Matacic stj./ Gésa Anda og
Filharmoniusveitin I Berlin
leika Pianókonsert i a-moll
op. 16 eftir Edvard Grieg:
Rafael Kubelik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét