Tíminn - 18.04.1980, Qupperneq 4
12
Föstudagur 18. aprll 1980
Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram aB lesa söguna „Ogn
og Anton” eftir Erich
Kastner í þýöingu Ólafiu
Einarsdóttur (4)
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 ,,É:g man þaö enn”.
Skeggi Ásbjarnarson sér
um þáttinn. Lilja Kristjáns-
dóttir frá Brautarholti segir
frá dvöl sinni í sumarbúöum
I Noregi fyrir riimum aldar-
fjóröungi
11.00 MorguntónleikarChrista
Ludwig syngur lög eftir
Gustav Mahler, Gerald
Moore leikur á
pianó/Flæmski pianó-
kvartettinn leikur Pianó-
kvartett i D-dór op. 23 eftir
Antonin Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar Tón-
leikasyrpa Léttklassisk tón-
list og lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miödegissagan: „Krist-
ur nam staöar i Eboli” eftir
Carlo Levi Jdn Óskar les
þýöingu sina (:).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku
15.50 Tilkynningar
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn Heiö-
'dfs Noröfjörö stjórnar
barnatima á Akureyri.
16.40 Barnalög, sungin ogleik-
in
17.00 Siödegistðnleikar Yara
Bernette leikur á pianó
„Tólf prelúdíur” op. 32 eftir
Sergej Rakh-
maninoff/André Navarra
og Eric Parkin leika Sejló-
sónötu eftir John Ireland.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. VIBsjá. 19.45 Til-
kynningar
20.00 Sinfónfskir tónleikar a.
„Heimkynni min”, forleik-
ur op. 62 eftir Antonin
Dvorák. Tékkneska fíl-
harmonlusveitin leikur,
Karel Ancerl stj. b. „Ah,
perfido”, konsertaria op. 65
eftir Ludwig van Beet-
hoven. Regine Crespin
syngur meö Filharmoníu-
sveitinni I New York,
Thomas Schippers stj. c.
Sinfónia nr. 8 I h-moll
„Ófullgerða hljómkviöan”
eftir Franz Schubert.
Sinfóniuhljómsveitin i Bam-
berg leikur, Klemenz
•Krauss stj.
20.45 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Guörún Tómasdóttir
syngur islensk lög Ólafur
Vignir Alloertsson leikur á
planób. Brúarsmlöi fyrir 60
árum Hallgrimur Jónasson
rithöfundur flytur fyrsta
hluta frásögu sínnar. c.
„Saga skuggabarns”, kvæöi
eftir Bjarna M. Gisiason
Anna Sæmundsdóttir les. d.
Einsetumaöur i Hornvik
Ingibjörg Guöjónsdóttir
segir frá Sumarliöa
Betúelssyni eftir viötal sitt
viö hann. Pétur Pétursson
les frásöguna e. Minningar
frá Grundarfiröi EHsabet
Helgadóttir segir frá ööru
sinni. f. Kórsöngur: Kór
öldutúnsskóla I Hafnarfiröi
syngur islensk lög Söng-
stjóri: Egill Friöleifsson
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhósi” eftir Gunnar
Benediktsson Baldvin
Halldórsson leikari les (7).
23.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni RUnar Agnarsson
23.45 Fréttir.Dagskrárlok.
Laugardagur 26. apríl
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjiiklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Þetta erum viö aö gera.
Valgeröur Jónsdóttir
aöstoöar börn I grunnskóla
Akraness viö gerö barna-
tima
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 i vikulokin. Umsjónar-
menn: Guömundur Arni
Stefánsson, Guöjon
Friöriksson, og Þórunn
Gestsdóttir.
15.00 I dægurlandi. Svavar
Gests velur íslenska dægur-
tónlist til flutnings og fjallar
um hana.
15.40 tslenskt mál. Asgeir Bl.
Magnússon cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Forngripaverslunin á
horninu”, smásaga eftir C.
L. Ray. Evert Ingólfsson
leikari les fyrri hluta sög-
unnar. (Siöari hlutinn á
dagskrá daginn eftir).
16.40 Barnalög sungin og
leikin.
17.00 Tónlistarrabb, — XXIII.
Atli Heimir Sveinsson
f jallar um tónskáldiö Stock-
hausen.
17.50 Söngvar i léttúm dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt”, saga eftir
Sinclair Lewis. Siguröur
Einarsson islenskaöi. Gisli
Rúnar Jónsson leikari les
(21).
20.00 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.30 Samvinnuskólasveifla.
Blandaöur þáttur úr
Borgarfiröi. Umsjón: Asta
R. Jóhannesdóttir.
21.15 A hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur sigilda
tónlistogspjallarum verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi” eftir Gunnar
Benediktsson. Baldvin
Halldórsson leikari les (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf
Varmahlíð,
Skagafirði. /
Simi 95-6119.
Bifreiöaréttingar (stór tjón—lltiltjón) — Yfirbyggingar á
jeppa og allt aö 32ja manna bfla — Bifreiöamálun og
skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöakiæöningar —
Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk-
stæöum I boddýviögeröum á Noröurlandi.
RAFSTOÐVAR
allar stærðir
• grunnafi
• varaafl
• flytjanlegar
• verktakastöðvar
^Uélaaalavir
^ ... Garðastræti 6
/.WV.vwvr/AWAVWV1 Símar 1-54-01 & 1-63.-41 wft
Félagsmálanámskeið
Fimleikasamband íslands og Kvenna-
nefnd ÍSÍ efna til félagsmálanámskeiðs
dagana 2.til 4.mai n.k. ef næg þátttaka
fæst. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu ISÍ
í sima 83377 fyrir 27. april.
Kvennanefnd íSí og fimleikasamband ís-
lands.
Tilboð — Hjónarúm
Fram til 16. mai — en þá þurfum viö aö rýma fyrir sýning-
unni „Sumar 80” og bera öll húsgögnin burt, bjóöum viö
alveg einstök greibslukjör, svo sem birgöir okkar endast.
108.000 króna útborgun og
80.000 krónur á mánuði
duga til aö kaupa hvaba rúmasett sem er I verslun okkar.
Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstólum
hjá okkur.
Littu inn, það borgar sig.
Ársalir í Sýningahöllinni
Bíldshöfða 20/ Ártúnshöfða.
Símar: 91-81199 og 91-81410. /
HURDA-
HLÍFAR
EIR - MESSING - STÁL
Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum
fyrir máltöku.
BUKKVER
BLIKKVER
SELFOSSI
Skeljabrekka 4 - 200 Köpavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Slmi: 99-2040.
MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Slmi. 11125
Un\oblo*hiit•: k<
FOÐUR foó riö sem bændur treysta
REIÐHESTABLANDA
mjöl og kögglar —
Inniheldur nauðsynleg
steinefni og vitamin
HESTAHAFRAR
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGARVEGI 164. REYKJAVIK
SlMI 11125