Tíminn - 19.07.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.07.1980, Blaðsíða 8
B Laugardagur 19. júlí 1980 Yfirvinnubann farmanna hefst á mánudag: „Reynum að halda áætlun” — segir Axel Gislason, framkvæmdastjóri Skipadeildar SÍS Kás — Yfirvinnubann yfirmanna á kaupskipunum sem þeir hafa boðab til, kemur til framkvæmda nú á mánudaginn. Eftir aO þaO hefst veröur vinna viö lestun og losun skipa á svokölluöu heima- hafnarsvæöi, þ.e. Keflavik, Njarövik, Straumsvik, Hafnar- firöi, Reykjavik og Gufunesi, hætt þegar dagvinnu er lokiö. „Þaö er ljóst”, sagöi Axel Glslason, framkvæmdastjóri Skipadeildar Sambandsins, I samtali viö Timann, „aö eins og þetta litur út I dag, kemur yfir- vinnubanniö til meö aö hafa mest áhrif á áætlunarskipin sem sigla frá Reykjavik til hafna I Evrópu, bæöi I Skandinaviu og meginland- inu. Afskaplega erfitt getur oröiö aö halda þeim áætlunum sem skipin eru á, og vafalaust mun yfirvinnubanniö rugla þeim eitt- hvaö. Viö munum hins vegar reyna aö halda áætlun, hvort sem þaö tekst eöa ekki”. Skipadeild Sambandsins hefur nú yfir aö ráöa niu skipum og eru fjögur þeirra i svokölluöum áætl- unarsiglingum. Flest eru þau á hálfsmánaöarrútum, þannig aö hvert þeirra kemur ekki nema einu sinni til Reykjavikur á þeim hálfa mánuöi sem yfirvinnubann- ið stendur yfir. Spánarævintýrið að endurtaka sig? Jón Baldvins- son liggur Vintn — Skipstjórinn óánægður Jl 11U1 með færiband i lest Kás — Jón Baldvinsson er ekki bilaöur, og hér er ekki um neinn galla að ræöa. Hins vegar er óánægja hjá skipstjóranum með færiband i lest, og telur hann ekki hægt aö fara á karfaveiöar eins og þaö er nú f pottinn búiö”, sagöi Einar Sveinsson, framkvæmda- stjóri Bæjarútgeröar Reykjavik- ur i samtali viö Timann, en nýi skuttogari BÚR Jón Baldvinsson kom inn aöfaranótt þriöjudags, og þrátt fyrir aö löndun úr honum sé lokiö, þá liggur hann enn viö bryggju. „Við erum að velta þvi fyrir okkur hvort ekki sé rétt aö skipta um færiband i honum, og setja I hann annaö sem er heppilegra”, sagöi Einar. Er meiningin aö unniö veröi aö viögerö á Jóni Baldvinssyni i næstu viku, og aö hann geti haldiö á ný til veiða i lok hennar. I leiö- inni tekur hann út hluta þorsk- veiöibannsins. I fyrstu veiðiferð Jóns Bald- vinssonar kom i ljós bilun I sam- stillingu togvinda togarans. Nú kemur i ljós, aö skipta þarf um færiband i lest. Hvaö kemur næst, spyrja þeirsem enn muna hvern- ig útgeröin á Spánartogurum BtJR gekk, fyrst eftir aö þeir komu hingaö til lands, en þá lágu þeir heilu mánuöina viö bryggju til viögerðar. Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri BÚR, full- vissaöi hins vegar blaðamann um aö bilanir á Jóni Baldvinssyni væru ekki alvarlegar, og þvi óþarfi aö rifja upp Spánarævin- týriö. Gæsluvarðhald framlengt JSG — Samkvæmt upplýsingum ÞórisOddsonar, deildarstjóra hjá Rannsóknarlögreglu rikisins, var gæsluvarðhaldsúrskuröur yfir mönnunum tveimur sem setiö hafa inni ab undanförnu vegna umfagnsmikils fjársvikamáls, i gær framlengdur til 1. ágúst, á meöan unniö er aö frekari rann- sókn málsins. Kaupfélagsstjórinn á Vopnafirði: Tap eða gróði? — JSjáum varia hvemig við getum farið að lifa sumarið aT HEI — ,,Ég get ekki litiö þannig á, ab um tekjuafgang hafi veriö aö ræöa”, svaraöi Jörundur Ragnarsson, kaupfélagsstjóri á Vopnafiröi. En Timinn haföi spurt hann hvort raunverulega hafi veriö um tap eöa gróöa aö ræöa hjá kaupfélaginu á s.l. ári, vegna svohljóöandi fréttar frá aðalfundi: „Vegna breyttra upp gjörsreglna i kjöifar nýrra skattalaga reiknast tekjuafgang- ur tæp hálf milljón. En heföi veriö gert upp meö gömlu aöferöinni heföi komiö út um 16 milljóna tekjuhalli”. Þetta dæmi, er dæmigert fyrir reikninga fjöl- margra fyrirtækja sem blaöinu hafa borist. Ragnar sagði svona útkomu al- genga hjá fyrirtækjum sem heföu slæma lausafjárstööu og fá tekju- færslu vegna mikilla skulda. Þaö væri reiknaöur gróöi af lánunum, sem heföi numið um 60 milljónum hjá kaupfélaginu á Vopnafiröi. Aö vfsu kæmu auknar afskriftir á móti, en þær væru miklu lægri þar sem skuldir eru miklar. Jörundur sagöi lausafjárstööu Kaupfélagsins meö eindæmum slæma um þessarmundir, þannig aö menn sjá varla hvernig þaö á aö lifa sumariö af og halda uppi lágmarksþjónustu viö byggðar- lagiö. Þetta kæmi til vegna erf- iörar stöðu viðskiptamanna, þ.e. bændanna sem nú eru aö fá slag i bakseglin eftir erfiöleika s.l. árs. En þá voru afuröir litlar, hey- fengur lélegur, útflutningsbóta- þörf á afurðir fyrra árs mikil og fóöurbætiskaup mikil vegna^ haröindanna. Bændur hafi því þurft aö fá miklu meiri lán en Framhald á bls 19 Sigurbjörn Snjólfsson frá Gilsárteigi Sigurbjörn Snjólfsson, fyrrum bóndi i Gilsárteigi i Eiöaþinghá andaöist á Heilsugæslustöðinni á Egilsstööum 13. þ.m, á áttugasta og sjöunda aldursári. Hann verö- ur jarðsunginn i dag á Egilsstöð- um. Sigurbjörn var fæddur og upp- alinn á Fljótsdalshéraöi og bjó i Gilsárteigi i 40 ár. Hann dvaldi heima i Gilsárteigi um hriö eftir aö hann hætti búskap og svo á Egilsstööum. Hann ól þvi aidur sinn á Héraöi alla tiö. Kona Sigurbjörns, Gunnþóra Guttormsdóttir, lifir mann sinn. Þau eignuöust fjórtán börn og komust 12 til fulloröinsára. 1 Gilsárteigihúsuöu þau jöröina frá grunni, ræktaö land var marg- faldaö og þar óx barnahópurinn úr grasi. Sigurbjörn Snjólfsson var um margt sérstæöur, gáfaöur og glaövær og félagshyggjumaður fram i fingurgóma. Hann átti auövelt meö aö setja fram skoö- anir sinar i ljósu máli og á skemmtilegan hátt. Samveru- stundirnar uröu manni þvi eftir- minnilegar. Sigurbjörn varöi ótrúlega mikl- um tima til félagsmálastarfa, heima og heiman, og ekki sist i þágu Framsóknarflokksins. Var hann lengi formaður Fram- sóknarfélags Suður-Múlasýslu og bar hita og þunga af starfi félags- \ ins, sem oft var mikiö á þeim dög- f um og næsta erilsamt. Hann var þá einnig kvaddur til forystu þegar ráða þurfti til lykta fram- boösmálum, sem oft eru öröug og ætiö vandasöm. Þaö er fróðlegt eftirá aö kynn- ast vibhorfi Sigurbjörns til þétt- býlismyndunar á Egilsstööum á sinum tima. Skrif hans um þaö efni bera glöggan vott um fram- sýni og frjálshyggju. Sigurbjörn átti viö vanheilsu aö striöa siöari hluta ævinnar. Vörn hans, byggö á skapstyrk og æöru- leysi, veröur okkur mörgum eftirminnileg. 1 dag kveöja Austfirðingar merkan samferöamann, sem setti svip á samtið sina, lagði ætið liö góbum málum og lét ekki bug- ast þótt blési á móti. — Hans verður nánar minnst i Islendinga- þáttum Timans. Ég votta Gunnþóru og öörum ástvinum Sigurbjörns samúö. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókmenntir Lengi vel kunnu vestrænar þjóöir litt aö rekja menningar. sögu sina lengra en til Grikkja hinna fornu. Og þó aö margt sé nú ljósara um fornaldirnar er þaö óbreytt aö rakið veröur til Grikkja eins og áöur var og um þeirra hendur barst arfur ald- anna. Enn er þaö svo aö bókmennta- sagan hefst I Grikklandi aö þvi leyti aö þaöan er elsti skáld- skapur sem þekkist i hinum vestræna heimi og þangaö má rekja söguna óslitiö. A Grikk- landi voru skrifaöar elstu rit- geröir um riki og þjóöfélag og þar þróaöist heimsspeki i ýmsum greinum. Ekki má heldur gleyma siöfræöinni. Saga Forn-Grikkja haföi yfir sér ljóma sem engu var likur. „Listin hin grlska lá svivirt og særö hjá Seifi og Appolló daub- um”, sagöi Þorsteinn Erlings- son. Raunsæisskáld alda- mótanna litu grisku listina og gri'sku menninguna meö aödáun og lotningu. Og þá þarf varla aö minna á rómantisku stefnuna sem einkenndi mestan hlut ni- tjdndu aldar. Þegar þessa er gætt liggur þaö ljóst fyrir aö rætur Islenskrar nútimamenningar liggja meö ýmsum hætti til Grikklands hins forna. En þaö hvort tveggja aö öll menning Vesturlanda bjó öldum saman aö áhrifum þaöan og bók- menntirnar sóttu áhrif beint I r griskan skáldskap á siöustu öld- um. Þess vegna snertir saga Grikkja okkur svo mjög. Þess vegna kemur hún okkur svo rækilega viö. Saga okkar sjálfra tengist henni svo margvislega. Á siöasta vetri kom út hjá Menningarsjóði siöari hluti af Grikklandi hinu forna eftir Wiil Durant I þýöingu Jónasar Krist- jánssonar. Durant var hvort tveggja i senn, mikill fræöimaö- ur og mikill rithöfundur. Og hér segir frá einum merkilegasta hluta allrar mannkynssög- unnar. Þessi saga er sögö af raunsæi en ekki neinni rómantlskri glýju, svo sem viö bar á fyrri tiöum. Menningin var borin uppi af ódýru vinnuafii ófrjálsra manna. Þar var yfirstétt sem gat látiö aöra vinna fyrir sér og haföi þvi tlma til aö sinna listum og visindum. Durant telur aö lifskjör þrælanna hafi oft ekki veriö verri en kjör verkalýös mörgum öldum siöar. En auö- vitaö voru lög og siðir mis- munandiiborgrikjunum grisku. Þar segir þvi frá undraveröri fjölbreytni. Þegar þessi saga Forn Grikkja er lesin vekur þaö e.t.v. mesta furöu hve fáu mannkynið hefur bætt viö sig frá þeim timum aö þvi er varöar hugmyndir og félagsmálasviö. Þaö er býsna fátt sem mönnum hefur dottiö i hug frá þeim tim- um og frumlegt getur kallast. Þar er sama hvort dvaliö er viö þjóðfélagsmál eöa heimsspeki, sem auövitaö mótast hvort af ööru meö ýmsum hætti. Löngum hefur verið vitnaö til Grikkja um pólitisk frumrök, ofbeldi og kúgun, sem einræöi leiöi til og upplausn og siðleysi, sem íylgi lýöræöinu. Svo mikið er vist aö þar eru glögg dæmi þess hve vonlaust ástand verö- ur, þar sem almenningur gerir skefjalausar kröfur til rikis- valds, en engar til sjálfs sins og má þaö vissulega vera um- hugsunarefni samtíö vorri. Sjálfur segir Durant aö allt stjórnarform sé gallað og for- gengilegt enda mun þaö vera ein hin mesta hætta frjálsra manna er þeir fara aö Imynda sér aö form eöa skipulag megi leysa allan vanda. Þá veröa menn skeytingarlausari um þær manndyggöir, sem almenn vel- ferö er undir komin öllu ööru fremur. Will Durant er frábær sögu- maður. Hann kann vel aö segja persónusögur en er engu siöur glöggur á félagslegar forsendur sögunnar. Eflaust hefur honum veriö ljóst, aö þaö er rétt sem Grimur Thomsen segir i kvæö- inu um Hákon jarl: Ef striöa menn gegn straumi aldar, sterklega þó vabi seggir, yfirskella unnir kaldar engir brekann standast leggir. En hann hefur lika vitað hverja þýöingu þaö haföi þegar mikilhæfur leiötogi vann með straumnum. Má og finna ýmis söguleg dæmi um þaö aö snjallir áróöursmeistarar hafi leitt þjóöir afvega ef straumur var hagstæöur og má vera aö Hitler sé nú tiltækasta dæmi sliks. Það eru margar ástæöur til þess aö bækur Durants um Grikkland hiö forna ættu að vera ir.ikið lesnar á íslandi. Það er fyrst aö þær segja frá mikilli og merkri sögu sem menn hafa gott af aö kynnast. Annað er það aö Dur- ant er á margan hátt fyrir- myndarsögumaöur. Þaö er hiö þriöja aö þýðingin er þannig unnin aö telja má til afreka og hér höfum viö þessi merku fræöi á óþvinguöu, hreinu og þróttmiklu máli, en slikra bóka er nú mikil þörf til verndar málkennd og málfæri. Aö lokum skal hér minnt á þetta mikla verk meö þvi að taka upp niðurlagsorö siöara bindis: „Grisk menning er lifandi, hún hrærist i hverjum andar- drætti sálar vorrar, og svo er hún yfirgripsmikil aö enginn af oss getur numiö hana alla á langri ævi. Vér þekkjum bresti hennar — trylltar og náöarlaus- ar styrjaldir, lamandi þræla- hald, undirokun kvenna, sið- gæðislegt hömluleysi, spillta einstaklingshyggju og hörmu- legan vanmátt I þeirri viöleitni aö glæöa frelsi samfara festu og friöi. En þeir sem unna frjáls- ræöi, skynsemi og fegurö munu ekki einblina á þessa ann- marka. A bak viö gný stjórn- málasögunnar heyra þeir radd- ir Sólons og Sókratesar, Platons og Evripidesar, Feidiasar og Praxitelesar, Epikúrasar og Archimedesar. Þeir eru þakk- látir fyrir aö slikir menn hafa lifaö og leita samneytis viö þá yfir aldahaf. I Grikklandi sjá þeir bjart árdegi vestrænnar menningar, sem meb öllum sin- um kunnuglegu göllum er nær- ing vor og lif.” Vandfundið er þaö menning- arskeiö mannkynssögunnar sem forvitnilegra er en þaö sem segir frá i sögu Grikklands hins forna. H.Kr. Frumgróður vestrænnar menningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.