Tíminn - 24.10.1980, Page 2

Tíminn - 24.10.1980, Page 2
2 Föstudagur 24. október 1980 ,REFARÆKT’ von um betra líf, sérstofnanir samtakanna á borð viO Matvæla- og landbúnaðarstofnunina, FAO, Alþjóöaheilbrigöisstofnunina, WHO, Barnahjálpina og Flótta- mannastofnunina, hafa unnið sleitulaust og oft viö erfiö skilyröi aö þvi aö gera vanþróuðum þjóö- um kleift aö tiieinka sér nútima- tækni svo þær geti á komandi tim- um búiö viö betri lifsskilyrði en i dag og stofnanirnar hafa aöstoö- aö hjálparþurfi eftir megni. Sameinuöu þjóðirnar hafa einnig gert þúsundum ungmenna kieift aö afla sér menntunar og enn má nefna starf samtakanna á sviöi mannréttinda. Þessir þættir eru einungis hluti þess mikla starfs, sem samtökin hafa unniö i þátu alls mannkyns og þó aö fyllstu vonir, sem bundn- ar eru viö þau, hafi ekki ræst enn, þá er vist aö veröldin er betri staður fyrir fjölskyldu manna, en verið heföi án Sameinuðu þjóö- anna. Þvi er þaö aö þetta mikil- væga starf má ekki gleymast, þó að mönnum sýnist oft leiðin löng og torfarin. KL — Út er komiö ritiö „Refarækt”. Höfundar eru tveir ungir menn, þeir Björgólfur Jóhannsson stud. oecon. og Ingólfur Skúlason stund. oecon. Þetta er i fyrsta sinn, sem rit um refarækt hefur verið gefiö út á Islensku, og má þvi búast viö, aö margir hafi áhuga á aö kynna sér rit þetta nú, á timum, þegar mikiö er rætt um aukabú- greinar. Ingðlfur Skúlason. Björgólfur Jóhannsson „Refarækt” er byggö á viöræöum viö fjölda aöila og vettvangskönnun höfunda i refabúum viö Eyjafjörö, svo og athugunum á stofn- og rekstrarkostnaöi. Bókin skiptist i 7 kafla. Dreifingu annast Kjörbær hf., Birki- grund 31, Kópavogi. Siöunda dags aöventistar hafa opnaö verslun aö Skólavöröustig 16. Reykjavik. Verslunin ber nafnið „Frækorniö” og hefur hún á boöstólum bækur frá Bókaforlagi aöventista á islandi og bæk- ur, rit og hljómplötur og aörar vörur útgáfufyrirtækja aöventista erlendis. Þá er verslunin meö hollar matvörur, flestar frá matvælaverk- smiðjum aöventista erlendis og eru vörur þessar yfirleitt unnar úr jurtahráefnum. Má þar nefna Nutana i Danmörku. Gran rose I Bretlandi, Loma Linda og Worthington i Bandarikjunum, Verslunarhúsnæöiö var hannaö af Róbert Brimdal. Verslunin veröur opin mánudaga til fimmtudags frá kl. 9-18. en 9- 14 á föstudögum. A myndinni má sjá þau Trausta Sveinsson verslunarstjóra og Oddnýju Þorsteinsdóttur. Timabert. Þann 24. október er dag- ur Sameinuðu þjóðanna og á þeim degi er starfs sam- takanna minnst víða um heim. Oft og tíðum virðist mönnum, sem það starf sé til lítils unnið og að sam- tökunum hafa mistekist það ætlunarverk sitt, „að forða mannkyninu frá hörmungum styrjalda." Verður mönnum þá star- sýnt á það sem miður hef- ur farið, en hinn mikli árangur Sameinuðu þjóð- anna á ýmsum sviðum vill gleymast. Sameinuðu þjóöirnar hafa fært milljónum manna um viöa veröld Gagnkvæm viðskipti Jóhönnu við Portúgali: EPLI HINGAÐ FYR- IR ÞORSKHAUSANA HEI — „Meö þessu vil ég sanna aö þaö er hægt aö flytja hingaö ávexti frá Portugal á góöu veröi (sem þýöir þá aö sjálfsögöu lágu veröi), en ég get lika selt þangað þorsk á góöu veröi” (sem þá þýöir auövitaö háu verði), sagöi Jóhanna Tryggva- dóttir, sem I dag gengst fyrir markaði á Lækjartorgi meö glæný epli beint frá Portugal, sem skipaö var upp I gærdag. „Þetta er fyrsta tilraunin og einhvers staöar varö aö byrja”, sagöi Jóhanna og átti þá viö epl- in og þorskhausana sem hún hefur flutt frysta til Portúgals nú i sumar og haust fyrir gott verö, a.m.k. þegar miöaö ver viö þaö aö hingaö til hefur þaö orðiö helsta hlutskipti þorsk- hausa aö hafna i guanó. Eplin sagði Jóhanna 1. flokks og verö- ið á markaönum veröi um 550 krónur kilóiö, eöa um 10 þús. kr. kassann, sem telja megi ódýrt miöaö viö aö I verslunum kosti þau frá 980-1500 krónur. Timinn hringdi i eina stórverslun þar sem veröiö var 1098 og 1180, en tekið fram, aö þaö væri gamalt verð en nýn sending væri aö koma meö nýju veröi. Liklega er það bara tilviljun aö þaö skyldu veröa eplin, frem- ur öörum ávöxtum, sem uröu fyrir valinu hjá Jóhönnu. En ekki gat fréttamaöur aö þvi gert aö upp i hugann skaut sögunni úr Paradis forðum. 99 Útifundur farandverkafólks í dag: Leita þarf dæma í þriðja heiminum - til aö finna hliðstæðu kjara sem útgerðar valdið býður farandverkafólki” HEI — Baráttuhópur farand- verkafólks hyggst efna til úti- fundar á Lækjartogi kl.17 I dag til þess aö mótmæla andstööu atvinnurekenda viö kjarabar- áttu launþegasamtakanna i landinu, aö þvi er segir i til- kynningu frá samtökunum. Þá segir aö meöal þeirra krafna sem atvinnurekendur séu hvaö brjálaöastir yfir, séu kröfur farandverkafóls um greiöslu feröa- og fæöiskostnað- ar. Þeir hafi ævinlega neitað aö fá þessar kröfur upp á borö hjá sér, hvað þá meira. Lýsi þau vinnubrögö engu ööru en full- kominni fyrirlitningu á farand- verkafólki og verkalýöshreyf- ingunni. Varöandi þessi atriöi sé þó um hreint rán aö ræða og þurfi jafnvel i sumum tilfellum að leita dæma i þriöja heimin- um tilað finna hliðstæöu viö slik kjör, sem útgerðarauövaldið býöur farandverkafólki uppá. Jafnframt er ljóst af tilkynn- ingunni að Baráttuhópnum finnst ASl standa sig illa I bar- áttunni fyrir farandverkafólk, þannig aö ekki veröi viö unaö. Prestkosningarnar AB — Talningu i Asprestakalli iauk í gær. A kjörskrá voru 2653, og þar af greiddu 1004, eöa tæp- lega 40%. Einn umsækjandi var um stöðuna, Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson, sem gegnt hef- ur stööu sóknarprests á Ólafsvik um 8 ára skeiö. Kjörsókn sóknarbúa hlýtur aö teljast mjög góö þegar haft er I huga aö aðeins einn umsækjandi var um stööuna. Arni fékk 990 atkvæöi; auðir seölar voru 11 og ógildir 3. A þaö má benda aö Arni hefur i raun miklu hærri prósentutölu af atkvæöum en þeir sem unniö hafa lögmætar kosningar þar sem umsækjendur eru tveir og atkvæöi skiptast jafnt, eins og t.d I Seljasókn nú nýveriö. Þá var einnig taliö á Sauöar- króki I gær. Þar voru 1350 manns á kjörskrá, 841 greiddu atkvæöi, 837 greiddu umsækj- anda Sr. Hjálmari Jónssyni á Framhald á bls. 19. í dag er dagur Sameinuðu þjóðanna Frá symngu Braga að Kjarvalsstöðum. Timamynd: Róbert. BRAGI ÁSGEIRSS0N Á KJARVALSSTÖÐUM EKJ — Bragi Asgeirsson opnaði yfirlitssýningu á verkum sinum siöustu helgi. Sýningin mun vera ein sú stærsta sem haldin hefur veriö á Kjarvalsstööum. / — Ég geri þetta mest i tilefni fimmtugs afmælis mins sem er á næsta ári, sagöi Bragi, en af sér- stökum ástæðum er hægt að halda svo yfirgripsmikla sýningu þá. Myndirnar spanna 33 ára tlmabil og þetta er geysimikið. Verkin eru i oliu, pastelvatnslitum o.fl. Þaö er mikiö af graflk og einnig upphleyptar myndir, þar sem ég nota ýmsa hluti I verkunum. Bragi sýnir i báöum sölunum og á göngum. Sýningin veröur opin til 2. Bókin „Afangar” kom út á 1. nóvemberogeropin alla daga frá sýningardegi, en hún er mynd- 2-io. skreytt af Braga. Fyrstu háskóla- tónleikar vetrarins fiyja enska söngva frá 17.,18. og 20. öld og Ijóöaflokkinn Chants de Terre et de Ciel, eöa Söngva um Jöröu og himin eftir franska tónskáldiö Olivier Messiaen. Jean Mitchell er frá Liverpool Framhald á bls. 19. Fyrstu Háskólatónleikar vetr- arins veröa I Félagsstofnun stúdenta sunnudaginn 26. októ- ber kl.17.00. Jean Mitcheil, mezzósópran- söngkona frá Englandi, mun ásamt Ian Sykes pianóleikara

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.