Tíminn - 24.10.1980, Page 4

Tíminn - 24.10.1980, Page 4
4 Föstudagur 24. október 1980. — Ég hef heyrt aö þú sértekki ánægöur nreö starfiö i deildinni þinni... þú yröir kannski ánægöari á at vinnuleysisbótum. — Þetta eru efiöleika- timar, ég hef oröiö aö selja nokkra golf- klúbba, einn i Skot- landi og tvo i Banda- rikjunum. — Svona varstu vanur að horfa á mig, Ilalii! — Nú, nú, er þá hvft- vínslögunin tilbúin, Agnes? — Mér er alveg sama hvaö vasatölvan þin sýnir, ég er bara 29 ára. í spegli tímans Bindindis- kona leikur drykkju- konu — og tekst vel upp Hún litur ekki út fyrir aö vera meö timburmenn þessi fallega kona, þó hún hafi þarna nýlokiö viö aö leika á mjög sannfærandi hátt forfalina drykkjukonu og hvolfa i sig i kvikmyndinni hverju glasinu á fætur ööru. Konan heitir Miiena Dravic og er júgóslavnesk. Henni bauöst tækifæri aö leika i bresku kvikmyndinni Special Treat- ment (1 sérstakri meöferö) og leikur þar alkóhólista. Þar sem leikkonan er aigjör bindindismanneskja þurfti hún heilmikinn undirbúning, svo aö viöbrögö hennar og fraipkoma i myndinni gætu veriö sannfærandi. Henni tókst vei upp, aö sögn gagnrýnanda, — svo vel, aö surnir héldu aö hún heföi brot- iðbindindin. Blaöamaöur hitti hana á flugvelli I Englandi er hún var aö fara heim til JUgóslaviu og spuröi hvort þaö væri satt aö hdn heföi drukkiö i myndinni. Leikkonan ansaöi brosandi: „Drukkiö? Já, þaö er auövitaö satt, ég drakk, — en ég drakk bara vatn”. Bob Hope meö tveimur vinkonum frá þvf i gamla daga: Dorothy Lamour og Philiis Diller (þær eru til hægri) og svo hefur hann tvær nýjar vinkonur hinum megin, þær eru Brooke Shields og Loni Anderson (t.v.) Bob Hope með vinkonum — gömlum og nýjum Bob Hope er alltaf á ferö og flugi og stoppar sjaldnast lengi heima hjá sér. En þaö var — rétt áöur en hann fór til Moskvu til aö skemmta — og rétt eftir aö hann haföi veriö gestgjafi og stjórnaö fyrsta „Bob Hope breska opna golf- mótinu” iEpsom I Englandi — aö hann skellti sér I þaö aö halda skemmtun í Los Angeles, heimaborg sinni. Þá kom I ljós, aö þar haföi hann ekki komiö fram á skemmtun i 40 ár! Til þess aö halda þetta hátiölegt hélt Bob mikiö partí á búgaröinum sinum Toluca Lake. Hope var spuröur hvers vegna hann heföi ekki haldiö skemmtun I L.A. fyrr, og þá svaraöi kappinn grafalvarleg- ur: „Enginn baö mig um þaö”. Bob Hope var lifiö og fjöriö i veislunni . Hann er hinn hressasti, leikur golf og fer I göngutúra, æfir ný atriöi og segist hafa mjög gaman af | þvi. Hann var nýlega 77 ára. krossgáta gr 3426. Krossgáta Lárétt 1) Nagdýr. 6) Geng burt. 8) Skógarguö. 10) Snæöa. 12) Jökull. 13) Gat. 14) Bók. 16) Siöa. 17) Fæddu. 19) Dónaskap. Lóörétt 2) Hitunartæki. 3) Drykkur. 4) Osp 5) iþrótt. 7) Land. 9) Keyri. 11) Hal. 15) Verkfæri. 16) Veik. 18) Féll. Ráönine á eátu No. 3425 Lárétt 1) Púkar. 6) Tál. 8) Þei. 10)Trú. 12) El. 13) 01. 14) Kló. 16) Ama. 17) Sál. 19) Satan. Lóörétt 2) tJti. 3) Ká. 4) Alt. 5) Öþekk.. 7) Túlar. 9) Ell. 11) Róm. 15) Ósa. 16) Ala. 18) At. bridge 1 spili dagsins fann austur vörn sem dugöi til aö hnekkja lokasamningnum. Þótt hún hafi ekki veriö erfiö i sjálfu sér sést spilurum oft yfir svipaöa möguleika. Noröur. S. KG95 H. 64 T. 7 V/AV •L. G 86532 Vestur. S, - H.KG985 T. G 10862 L.AD5 Austur. S. D106 H.D1032 T. K54 L. K109 Vestur. Suöur. S. A87432 H. A7 T. AD93 L. 7 Noröur. Austur. Suöur 1spaöi 4spaöar 5spaöar 2hjörtu 2spaöar 3hjörtu 5hjörtu pass pass Vestur spilaöi hjartatiu út og suöur drap drottninguna meö ásnum og spilaöi spaöa á kónginn. Þegar legan kom í ljós spilaöi sagnhafi tigli og svinaöi drottningu og hjartaö i boröi fór siöan niöur i tigulás- inn. Þá trompaöi sagnhafi hjarta i boröi og spilaöi laufi sem austur átti á niuna. Þaö var greinilegt þegar laufnia austurs héit slagnum aö suöur átti ekki meira lauf. Þ.a.l. átti hann 4 tigla i upphafi og þurfti aö trompa tvo. Ef austur spilaöi nú spaöatiunni gæti suöur ekki trompaö nema einn tigul en þá fengi austur ekki spaöaslaginn. En þaö var til vörn og aust- urfannhana þegarhann nú spilaöi spaöa- jirottningu. Nú gat suöur ekki trompaö 'nema annan tlgulinn I boröi og um leiö og 'hann geröi þaö veröurspaöatia austurs þriöji slagur varnarinnar. — Þú ert visvitandi aö ergja mig meö aö vera sammála mér!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.