Tíminn - 24.10.1980, Qupperneq 5
Föstudagur 24. október 1980
5
„Kaaber-
rally
’80”
hefst
í kvöld
Bifreiðaiþrótta-
klúbbur Reykjavikur
gengst fyrir Kaaber-
rally ’80, nú um helg-
ina.
Fyrstibill, ökumaður
Ómar Ragnarsson, og
aðstoðarökumaður Jón
Ragnarsson, með rás-
númer 1, verður ræstur
frá Laugarnesskóla
klukkan 22:00 i kvöld
(föstudag 24.10. 1980),
en þangað eru bilarnir
væntanlegir aftur
klukkan 14:30 á morg-
un. 18 bilar eru skráðir
til leiks og eru þeir af
ýmsum stærðum og
gerðum, m.a. verður
keppt á bílum af teg-
undunum Mazda,
Simca, Ford, Datsun.
Skoda og Austin.
Okuleiöin er um Suöurland og
farnar veröa þar ýmsar þekktar
rally-leiöir, s.s. Heklubraut,
Skarösleiö, viö Stöng og Dimon,
ásmt öörum sjaldfarnari.
Helstu pitt-stopp í keppninni I
nótt eru: Selfoss um miönætti,
Hella um kl. 2:30, og aftur
veröur komiö viö á Hellu á
timabilinu frá kl. 4:30-5:00, siö-
asta stoppiö i fyrramáliö er viö
Laugarás i Biskupstungum um
klukkan 9:30.
Siöasta sérleiö keppninnar
veröur ekin i Mosfellssveit um
klukkan 12:30 á morgun, en bfl-
arnir koma i endamark viö
Laugarnesskólann klukkan
14:30, og þá veröa úrslit birt.
Uppiysingamiöstöö veröur
starfrækt meöan á keppni
stendur og er simi hennar 32827.
Þar geta áhugasamir fengiö
allar upplýsinga um gang
keppninnar og einstakra kepp-
enda, ásamt upplýsingum um
hvenær einstakar leiöir veröa
eknar, ef fólk vill fylgjast meö
akstrinum.
Síðumúla 32 s. 32380
p- 1 í MilBIBI
liH
jjf"
:
'~'V mm
Fóstrur
Fóstrur óskast að dagvistunarstofnunum
Vestmannaeyjabæjar. Frá 1. janúar 1981
n.k.
Umsóknir sendist til félagsmálafulltrúa
sem jafnframt veitir allar upplýsingar
simi 98-1088.
Útboð — Forval
Akveðiö hefur veriö aö hafa forval á verktökum vegna
væntanlegs útboös á uppsteypu kjallara borgarleikhúss f
nýjum miöbæ viö Kringlumýrarbraut.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgar, Frfkirkjuvegi 3, Reykjavik. Umsókn-
um skal skila á sama staö eigi siöar en fimmtudaginn 30.
okt. n.k.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirk; ovegi 3 — Sími 25800
ÁVEXTIR
Nútímafólk borðar meira
og meira af ferskum á-
vöxtum. Holl og góð fæða,
fyrir börnin, fyrir alla.
Ferskir ávextir eru mjög
viðkvæmir, en nútímatækni
í flutningum og
SAMVINNA
í innkaupum tryggja mestu
mögulega fjölbreytni og
gæði, hjá okkur.
Auglýsingasími
Tímans mar