Tíminn - 24.10.1980, Síða 13

Tíminn - 24.10.1980, Síða 13
Föstudagur 24. október 1980 17 Ráðstefnur Kirkja Jesu Krists hinna si6- ari daga heilögu (Mormónar) heldur ráöstefnu nú um helgina aö Skólavöröustig 46. Gestir ráöstefnunnar eru öld- ungur Robert D.Hales, sem er einn hinna sjötiu og yfirmaöur kirkjunnar i Vestur-Evrópu, og eiginkona hans Mary Elene Hales. Einnig Richard C.Jen- sen, trúboðsforseti kirkjunnar i Danmörku og eiginkona hans Valeen Jensen. öldungur Hales hefur gegnt mörgum embættum innan kirkjunnar. Störf hans i flugher Bandarikjanna hafa gert honum mögulegt aö þjóna sem biskup og stikuforseti i Bandarikjun- um, Englandi, Þýskalandi og á Spáni. Hann varö svæöisfulltrúi áriö 1970 og aöstoöarmaöur tólf- mannaráösins áriö 1975 og einn hinna sjötiu áriö 1976. Hann út- skrifaðist frá Utah háskóla áriö 1954 og lauk MBA prófi frá Har- vard háskóla áriö 1960. Fyrri hluti ráöstefnunnar hefst laugardaginn 25. okt. kl.7 e.h., en siöari hluti hennar sunnudaginn 26. okt. kl.2 e.h. Allir eru velkomnir. Kirkja Jesú Krists. hinna siöari daga heilögu THkynningar Basar kvenfélags Háteigssókn- ar verður á Hallveigarstöðum laugardaginn 1. nóv. kl. 2. Allt er vel þegið, kökur og hverskonar varningur. Móttaka á Flókagötu 59, á miðvikudög- um og á Hallveigarstööum eftir kl. 5. föstudaginn 31. okt. og laugardag f.h. Nánari upplýs- ingar i sima 16917 Kvæðamannafélagið Iðunn, heldur kaffikvöld að Hall- veigarsstööum laugardag 25. þ.m. kl. 8. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Afmælishóf kvenfélagsins veröur haldiö i Félagsheimilinu 30. október kl. 20.30. Konur til- kynni þátttöku á laugardag og sunnudag i sima 41084 Stefania og 40646 Anna. Stjórnin. Frikirkjufólk Hafnarfiröi og velunnarar: Kaffidagurinn veröur i Góötemplarahúsinu sunnudaginn 26. október aö af- lokinni guösþjónustu, sem hefst kl. 14. Nefndin. Aöalfundur óháöa safnaöarins veröur haldinn sunnudaginn 26. okt. nk. kl. 15.15 i Kirkjubæ aö aflokinni guösþjónustu. Dagskrá: 1. Skýrsla og reikningar sl. starfsárs. 2. Kjör formanns, 2ja stjórnar- mannaog annarra starfsmanna skv. lögum safnaöarins. 3. önnurmál. Safnaöarstjórn. Skógræktarfélag Reykjavikur heldur skemmtifund i Hreyfils- húsinu viö Grensásveg i kvöld kl. 20.30. Skemmtiatriöi: Myndasýn- ing, Vilhjálmur Sigtryggsson sýnir myndir úr göröum I Reykjavik, öskjuhliö, Heiö- mörk o.fl. Einsöngur: Erna Guömundsdóttir syngur þjóö- lög. Ýms önnur skemmtiatriöi. Dans: Frostrósir spila. Félagsmenn og starfsfólk fyrrverandi og núverandi kvatt- ir til aö mæta meö gesti. Stjórnin. Ferða/ög Sunnud. 26. 10. kl. 13 Ketilsstigureða Krisuvik.léttar göngur og hveraskoðun. Verð 4000 kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.l. vestan- verðu (i Hafnarf. v. kirkjugarð- inn). Snæfellsnes um næstu helgi. Útivist, s. 14606 Minningarkor Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stööum: ( Reykjavik: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Verslunin Búöageröi 10. Bókabúöin 'Alfheimum 6. Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háaleitis- braut 58—60. Skrifstofu Sjálfsbjargar félags fatlaöra, Hátúni 12. Hafnarfjöröur: Bókabúö Oliver Steins Strand- götu 31. Valtýr Guömundsson, Oldugtu 9. Kópavogur: Pósthúsiö Kópavogi. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. Hjálparsjóöur Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálpar- sjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afgreidd i Bóka- búö Æskunnar, Laugavegi og hjá Kristrúnu Steindói dóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. iíókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins,: Strandgötu 31. Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda meö giróseöli. Mánuðina april-ágúst veröur skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö i hádeginu. Minningargjöf um Guöfinnu Gisiadóttur frá Björk. Kirkju Oháöa safnaöarins i Reykjavik hefur borist 100.000 þúsund króna gjöf til minningar um Guöfinnu Gisladóttur frá Björk i Sandvikurhrepjii sem starfaöi frá upphafi i þessari kirkju i Reykjavik og lést i sum- ar. Gefendur eru Jón bróöir hennar bóndi I Björk, Kristin kona hans og börn þeirra. Hafi gefendur heila þökk fyrir ræktarsemi viö minningu Guö- finnu og hlýhug I garö kirkju ' vorrar. Emil Björnsson prestur. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliöarhrepps til . styrktar byggingar ellideildar Héraöshælis A-Hún. eru til , sölu á eftirtöldum stööum: í Reykjavik hjá ólöfu Unu simi 84614. A Blönduósi hjá Þor- björgu sirtih 95-4180 og Sigriður jsimi 95-7116. Menningar- og mtnningar- sjóöur kvenna. Minningar- spjöld fást i Bókabúö Braga Laugavegi 26, Lyfjabúö Breiö- holts Arnarbakka 4-6, Bóka- versluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstööum viö Túngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 11856. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Bókabúð Snerra, Þverholti Mosfellssveit. Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Siguröi simi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Siguröi simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056. Hjá Páli simi 35693. Hjá^ Qústaf simi 71416. Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: krif- stofú sjóösins aö Hallveigar- stööum., Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597, Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld. liknarsjóös Dómkirkjunnar eru seld hjá kirkjuveröi Dómkirkjúnnar og Ritfangaverslun Péturs Haraldssonar Vesturgötu 3. Bókaforlagi Iöunnar Bræöra- borgarstig 16, Ingunn Asgeirs- , dóttir, Tösku og hanskabúöin Skólavöröustig 3 Ingibjörg •Jónsdóttir og prestskonurnar Dagný 16406 Ellsabet 18690, Dagbjört 33687, Salome 14928. Minningarkort Sambands dýravendunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavlk: Loftiö Skólavöröu- stlg 4, Verzlunin Bella Lauga- veg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaði S.D.l. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Vlöidal. I Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg , 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107, I Vestmannaeyjum: Bókabúðln Heiöarvegi 9, A Selfossi: Engjaveg 79. Kvenfélag Hreyfils Minning- arkortin fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu Hreyfils simi 85521, hjá Sveinu Lárus- dóttur Fellsmúla 22, slmi 36418, Rósu Sveinbjarnardótt- ur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur Staöa- bakka 26, slmi 37554 og hjá Sigrlði Sigurbjörnsdóttur, Stifluseli 14, slmi 72276. Kirkjan Mosfellsprestakall. Barnasamkoma I Brúarlands- kjallara I dag föstudag kl. 5. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Laugardag kl. 10.30. barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla viö Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. xSkylmingamenn! þip^ býftég ykkiír hafiö bragöaö á hefndinm'J frelsisins!! gegn vöröum ykkar. Þúert "'Y þú hefur mikla er þetta gáfaður og persónutöfra og muntVHeyrðu áreiðanlega ávinna þérheill og ^______a þinn lófi? virðingu i hverju j starfi bem þú vel-/ ur þér.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.