Tíminn - 24.10.1980, Page 14
18
Föstudagur 24. október 1980
3 3-11-82
Harðjaxl í Hong Kong
(Flatfoot goes East)
Haröjaxlinn Bud Spencer á
nú i ati viö harösviruö glæpa-
samtök i austurlöndum fjær.
Þar duga þungu höggin best.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
Al Lettieri
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Maður er manns
gaman.
Drepfyndin ný mynd þar
sem brugöiö er upp skopleg-
um hliöum mannlifsins.
Myndin er tekin meö falinni
myndavél og leikararnir eru
fólk á förnum vegi. Ef þig
langar til aö skemmta þér
reglulega vel;komdu þá i bió
og sjáöu þessa mynd, þaö er
betra en aö horfa á sjálfan
sig i spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHVSID
Snjór
i kvöld kl. 20
Könnusteypirinn
pólitíski
2. sýning laugardag kl. 20
Uppseit
3. sýning miðvikudag kl. 20
óvitar
50 sýning sunnudag kl. 15
Smalastúlkan
sunnudag kl. 20
þriöjudag kl. 20
i öruggri borg
Aukasýning sunnudag kl.
20.30 og þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-
1200
Datsun diesel
árg. 73 og 77.
til sölu.
Góðir bilar.
Upplýsingar i
sima 99-1544.
MALCOLM Mr DOWELL
PETERO’TOOLE
SirJOHNGIELGUD soni.NERVA'
Þar sem brjálæðið fagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn.
Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg
mynd um rómverka keisar-
ann sem stjórnaöi meö
moröum og ótta. Mynd þessi
er alls ekki fyrir viökvæmt
og hneykslunargjarnt fólk.
Islenskur texti.
Aðalhlutverk:
Caligula. Malcolm McDowell
Sýnd daglega kl. 5 og 9.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini. Hækkaö' verð.
Miðasala frá kl. 4 daglega,
nema laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 2.
f tk
C.H.0.M.PS
WISlfY ÍIIRF VAlERIf BfcRTINflll CONRADBAIN
C.HUCK MC CANN RED BUTT0NS
AMlilI .' tknllll HISII'H MAHBIKA HHUI MU'í’lH' HIIVl t'IIKlIHl
,111. ,H|4)H *1»H! IIINIÞh RAÍ8IM IHSIFH RARRIRA !)HH LHAfM>
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir
þá félaga Hanna og Barbera,
höfunda Fred Flintstone.
Mörg spaugileg atriöi sem
kitla hláturstaugarnar eöa
eins og eínhver sagöi:
„Hláturinn lengir lifiö”
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenskur texti.
Særingamaðurinn (II)
■BORGAIW
DíOíO
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43900
(ÚtvHib.wfcMióilmi
(Kópwofi)
Undrahundurinn
Hes a super canine computer-
the worlri’s grentest crime fightei.
watcli out
Ný amerísk kyngimögnuö
mynd um unga stúlku sem
veröur fórnardýr djöfulsins
er hann tekur sér bústab 1
likama hennar.
Leikarar: Linda Blair,
Lousie Fietcher, Bichard
Burton, Max Von Sydow.
Leikstjóri: John Boorman.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
tslenskur texti.
Sjá umsögn i DB bæjarins
bestu.
Vor um haust
Jcan Símmons
fínds licryomígcsl romco,
Lconard Whítiiig in
“Say Hcllo to Yesleiday”
Skemmtileg og 'hrifandi
bandarisk litmynd, um sam-
band ungs pilts og miöaldra
konu.
Jean Simmons - Leonard
Whiting
Leikstjóri: Alvin Hakoff
Islenskur texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
solur
B
Harðjaxlinn
Hörkuspennandi og viö-
burðahröð litmynd meö Rod
Taylor
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3,05 -5,05 7,05
9,05 -11,05
isalurC;
Mannsæmandi líf
Blaöaummæli:
„Eins og kröftugt hnefa-
högg, og allt hryllilegur
sannleikur”
Aftonbladet
„Nauösynlegasta kvikmynd
i áratugi”
Arbeterbl.
„Þaö er eins og aö fá sýru
skvett i andlitið”
4 stjörnur —B.T.
„Nauösynleg mynd um
helviti eiturlyf janna, og
fórnarlömb þeirra”
5 stjörnur — Ekstrabladet
„Ovenju hrottaleg heimild
um mannlega niöurlægingu”
Olaf Palme, fyrrv. forsætis-
ráöherra.
Bönnuö innan 12 ára. —
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.1o'
og 11.10.
-----§©flw ®-------
LANDOG SYNIR
Stórbrotin islensk litmynd,
um islensk örlög, eftir skáld-
sögu Indriöa G. Þorsteins-
sonar.
Leikstjóri:
AGÚST GUÐMUNDSSON
Aöalhlutverk: SIGURÐUR
SIGURJÖNSSON, GUÐNÝ
RAGNARSDÖTTIR, JON
SIGURBJÖRNSSON.
Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15
og 11.15.
ÍTURM.IAI
Sími 11384
Bardaginn í skipsflak-
inu.
(Beyond the Poseidon
Adventure).
RÓSIN
6-444
Æsispennandi og mjög viö-
buröark, ný, bandarisk stór-
mynd i litum og Panavision.
Aöalhlutverk. Michael
Caine, Sally Field, Telly
Savalas, Karl Malden.
ísl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
fpeo'
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er alls staðar
hefur hlotiö frábæra dóma og
mikla aösókn. Þvi hefur ver-
iö haldiö fram, aö myndin sé
samin upp úr siðustu ævi-
dögum I hinu stormasama
lifi rokkstjörnunnar frægu
Janis Joplin.
Aöalhlutverk: Bette Midler
og Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
Sverðfimi kvenna-
bóstnn
Bráöskemmtileg og eld-
fjörug ný bandarisk litmynd,
um skylmingameistarann
Scaramouche, og hin liflegu
ævintýri hans.
Michael Sarrazin
Ursula Andress
Islenskur texti
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
l£ 1 -89-36
Vélmennið
(The Humanoid)
ISLENSKUR TEXTI
THE
HUMAN
Hörkuspennandi ný amerisk
kvikmynd i litum, gerð eftir
visindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George
B. Lewis.
Aöalhlutverk. Richard Kiel,
Corinne Clery, Leonard
Mann, Barbara Bacch
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
The Deep
Mjög spennandi og afburöa-
hörð bandarisk stórmynd i
litum og Cinemascope.
Endusýnd kl. 7 og 9.10.
GAMLA BIO
Simi 11475
Meistarinn
mcr(
CHAMP
Ný spennandi og framúr-
skarandi vel leikin
bandarisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Jon Voight
Faye Dunaway og Ricky
Schroder
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15
Hækkaö verö.
bekkir og sófar
til sölu. — Hagstætt verö.
Sendi i kröfu, ef óskaö er. I
j Upplýsingar aö öldugötu 33 (
■ simi 1-94-07.