Tíminn - 25.11.1980, Page 11
IÞROTTIR
IÞROTTlR
Þriðjudagur 25. nóvember 1980.
15
SIGIIR ÍR-INGA
VAR ALDREI í
NEINNIHÆTTU
— þrátt fyrir aöeins
tR-ingar áttu ekki i erfiöleikum
meö aö vinna sigur i leik liösins
gegn Ármenningum i úrvals-
deildinni er liöin léku um helgina.
ÍR sigraöi94:88 eftir aö hafa haft
forystu I leikhléi 41:38.
Leikurinn sem slikur var ekk-
ert augnayndi enda býöur sá
körfuknattleikur sem Armanns-
liöiö spilar ekki upp á skemmti-
lega leiki. Þeir eru lengi aö gera
allt sem þeir gera og er þaö
örugglega mest vegna þess aö
þaö tekur of langan tima fyrir
James Breeler aö koma sér i
sóknina.
1 siöari hálfleik náöu IR-ingar
aökomasti 13stiga mun en siöan
slökuöu leikmenn liösins á og Ar-
menningum tókst aö minnka
muninn i' tvö stig 79:77. En ein-
hvern veginn haföi maöur alltaf á
tilfinningunni aö ÍR myndi sigra i
þessum leik og sú varö h"ka raun-
in. Lokatölur uröu siöan eins og
áöur sagöi 94:88.
Leikur IR-liösins var ekkert
sérstakur aö þessu sinni. Ahuga-
leysi virtist hrjá leikmenn liösins
og einungis Jón Jörundsson virt-
ist spila leikinn af alvöru. Hann
átti mjög góöan leik og skoraöi 29
stig fyrir IR. Lék Jón þama sinn
besta leik i vetur og veröur fróö-
6 stiga mun í lokin
legt aö fylgjast meö frammistööu
hans i næstu leikjum meö IR.
Bróöir Jóns, Kristinn, átti einnig
góöan leik og skoraöi 22 stig.
Andy Fleming skoraöi 19 stig
þrátt fyrir aö hann yröi fyrir
meiöslum i leiknum.
Armenningar viröast vera i
mikilli framför um þessar mund-
ir. Samt stendur þaö þeim veru-
lega fyrir þrifum hvaö innáskipt-
ingarhjá liöstjóranum eru fárán-
legarogersá maöur vandfundinn
sem botnar i þeim. Sem dæmi má
nefna aö landsliösmaöurinn
Valdimar Guölaugsson sat á
bekknum mestan part leiksins en
hanner einn allra besti leikmaöur
liösins. Viröast þeir Armenningar
stefna aö þvi statt og stööugt aö
eyöileggja þennan efnilega körfu-
knattleiksmann. En greinilegt er
aö Armenningar eiga ekki skiliö
aö falla leiki þeir áfram jafn vel
og þeir hafa gert hingaö til.
Breeler var stigahæstur, skoraöi
34stig en næstur kom Atli Arason
en hann skoraöi 16 stig.
Dómarar voru Kristbjörn Al-
bertsson og Höröur Tulinius frá
Akureyri sem dæmdi sinn þriöja
leik á jafnmörgum dögum en þaö
var ekki aö sjá á dómgæslu hans.
— SK.
HEYRT 06 HLERAÐ
Jón Hermannsson mun þjálfa
Selfyssinga i 2. deildinni i knatt-
spyrnu næsta timabil, Jón mun
hafa neitað Þrótti Neskaupstað
er þeir leituðutil hans á dögun-
um um að taka að sér þjálfun
meistaraflokks.
Jóni mun hafa verið boðnar 15
milljónir en ku hafa hafnað þvi
á þeim forsendum að of mikil
röskun yrði á högum hans við
flutning austur...
Guöjón Þórðarson fyrirliði IA
mun þjálfa Siglfirðinga næsta
timabil, þá mun félagi hans af
Skaganum Jón Gunnlaugsson
taka að sér þjálfun Völsunga á
Húsavik...
Þröstur Hauksson sem var
aðstoðarmaður Ásgeirs Eiias-
sonar hjá FH s.l. sumar mun að
öllum likindum þjálfa Hauka
næsta sumar...
Ásgeir Eliasson hefur verið
orðaður við Þrótt Nes.,munu
forráðamenn Þróttar hafa mik-
inn áhuga á þvi að fá Ásgeir
austur, og þá sérstaklega eftir
aðmöguleikar þeirra á þvi að fá
Jón runnu út i sandinn...
Björn Arnason sem var að-
stoðarþjálfarihjá KR s.i. sumar
mun hafa mikinn áhuga á þvi að
þjálfa Keflvikinga næsta sum-
ar, þá hefur hann einnig verið
orðaður við Breiðablik... röp—.
,verö n^vcr. 5
sonÍ*V"í PÓSTSENDUM
Sportvöruverslun
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstig 44 — Sími 11783
Bræöurnir Jdn ogKristinn Jörundssynir áttu góöan leik meö 1R gegn Ármanni. Jón tii vinstri á mynd
inni skoraöi 29 stig en Kristinn til hægri skoraöi 22 stig.
GOTT HJÁ BJARNA
— varð Norðurlandameistarl í 86 kg flokki í júdó og sigraði
með miklum yfirburðum
Júdókappinn kunni úr
Ármanni Bjarni Þór
Friðriksson gerði sér
litið fyrir og nældi i
Norðurlandameistara-
titilinn i júdó á opna
skandinaviska
móti og þar á meðal var stór
hópur frá Japan.
Rúnar Guðjonsson tók einnig
þátt i þessu móti en hann býr nú
sem stendur i Sviþjóð, hann
komst i úrslit i sinum riðli en tap-
aði fyrstu úrslitaglimunni.
röp-.
BODGAN FÉKK ÞUNGAN DÓM
meistaramótinu sem
haldið var í Kaup-
mannahöfn um helgina.
Bjarni keppti i 86 kg. flokki og
þar sigraði hann alla keppinauta
sina á „ippon” sem er*það hæsta
sem gefið er, eða 10 stig.
Bjarni lenti á móti Finna i úr-
slitagTimunni og sigraði hann
auöveldlega og tryggði sér gullið.
Ails tóku 10 þjóðir þátt i þessu
Tveir leikir voru á dagskrá I 1
deild karla I blaki um helgina.
IS og Þróttur léku fyrri leikinn.
Máttu Þróttarar hafa sig alla við
til aðná sigri og þurftifimm hrin-
ur til þess að knýja fram úrslit.
Stúdentar sigruðu i fyrstu tveim-
ur hrinunum, en Þróttarar jöfn-
Aganefnd Handknattleikssam-
bands tslands hefur tekiö fyrir
•kæru sem henni barst vegna
framkomu Bogdans þjálfara
meistaraflokks kvenna f Vfkingi,
er Vikingur lék viö ÍA á Akranesi
á dögunum.
Aganefndin dæmdi Bogdan I
sex leikja bann og má hann þvf
ekki stjórna stúlkunum í næstu
sex leikjum I Islands- og Bikar-
keppni.
uðu leikinn i næstu tveimur og
sigruðu síðan i úrslitahrinunni.
Sama var uppi á teningnum er
Vikingur og Fram mættust, þar
þurfti einnig að leika fimm hrinur
og stóðu Framarar uppi sem
sigurvegarar I lokin.
röp—.
STAÐAN
Staöan i 1. deild tslandsmótsins
f handknattleik karla:
Haukar-Þróttur 21-24
Fram-Fylkir 19-22
Vikingur.......8 7 1 0 155-127 15
Þróttur........7 5 0 2 156-142 10
Valur...........8 4 1 3 172-145 9
KR..............8 3 2 3 168-171 8
FH..............8 3 1 4 158-174 7
Fylkir..........7 2 1 4 135-159 5
Haukar..........8 2 1 5 156-166 5
Fram............8 1 1 6 161-177 3
Markhæstu Ieikmenn:
SiguröurSveinsson Þrótti 64/13
AlfreöGfslason KR 59/13
Kristján Arason FH 59/32
Axel Axelsson Fram 57/30
ÞRÓTTUR FÉKK HARÐA KEPPNI
ÁSGEIR SK0RAÐI FYRIR STANDARD
Ásgeir Sigurvinsson og félagar
hans hjá Standard Liege sigruöu
Molenbeek 3-2 og skoraöi Asgeir
annaö mark Standard úr vita-
spyrnu, Standard komst i 3-0 en
Molenbeek tókst að minnka mun-
inn áöur en yfir lauk.
Lokeren með Arnór i broddi
fylkingar máttu þola 2-3 tap fyrir
FC Brugge á útivelli, Arnór var
ekki á meðal markaskorara að
þessu sinni.
Standard og Lokeren eru i 3.-4.
sæti með 17 stig, en Anderlecht
hefur forystuna með. 23 stig. öll
liðin hafa leikið 13 leiki. röp—.
Magnús Jónatansson sem
þjálfaði KR i sumar og var rek-
inn um mitt timabil mun þjálfa
Isfirðinga næsta sumar,
Magnús mun ekki getað farið
vestur fyrr en i endaöan mai og
mun verða þar fram i septem-
ber, heyrst hefur að hann fái 10
i milljónir fyrir þann tima.