Tíminn - 29.11.1980, Blaðsíða 1
Slðiimúla 15 ' Pósthólf 370 ■ Reykjavik ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
SÁTTATILLAGAN í FLUG-
MANNADEILUNNI FELLD
— líkur á aö allt flug leggist niður á mánudag
FRI — i gærkvöldi kl. 9 voru at-
kvæði um sáttatillögu rlkis-
sáttasemjara I flugmannadeil-
unni talin og var tillagan felld
meö atkvæöum flugmanna i
FÍA. Tillagan var miðiunartil-
laga um starfsaldurslista
beggja félaga FÍA og FLF eii
auk þess áttu Flugleiöir hlut i
tillögunni.
FIA felldi tillöguna með yfir-
gnæfandi meirihluta, FLF sam-
þykkti tillöguna með yfirgnæf-
andi meirihluta og Flugleiðir
samþykktu tillöguna. Hún féll
þvi á atkvæðum FIA og nær þvi
ekki fram að ganga.
Tíminn hafði samband við
skrifstofu rikissáttasemjara i
gærkvöldi út af þessu máli og
þar fengust þær upplýsingar að
framhaldið i málinu væri óráð-
ið.
Það er ljóst af þvi hvernig at-
kvæði féllu að erfiðir timar fara
nú ihönd i flugmálum þvi störf-
um allra flugmanna hefur verið
sagt lausum um þessi mánaða-
mót hjá Flugleiðum og ekki er
gott að sjá hvernig þessi hnútur
sem nú er kominn upp verður
leystur fyrir þann tima.
Líkur eru þvi á að allt flug
falli niður eftir mánaðamótin,
nema uppsagnafresturinn verði
framlengdur eða sættir takist i
málinu nú um helgina, sem er
hæpið.
Timinn hafði samband við
Kristján Egilsson formann FIA
i gærkvöldi og sagði hann i sam-
tali við blaðið að atkvæðin
sýndu það glögglega að i tillög-
unni hefði verið tekið of mikið af
rétti einsog færtyfir á annarra.
Hann sagði ennfremur að þeir
hjá FIA hefðu lagt til að sátta-
nefnd yrði skipuð i málinu, af
óvilhöllum mönnum, sem
myndumeta stöðunaog meö þvi
væru meiri likur á að ná fram
sáttum.
Fundur vár i morgun kl. 9
með Flugleiðum og flugmönn-
um um þessi mál.
Siglingar með síld stöðvaðar:
— sem útflytjanda á unninni síld og
valdið miklum deilum við kaupendur
FRI — i gær voru siglingar meö
sfld til Danmerkur stöövaöar, en
þá haföi verðið sem fékkst fyrir
sfldina á þeim markaöi fallið niö-
ur undir 2 dkr. pr. kg.
Sjö bátar munu hafa verið á
sigiingu út er þetta var tilkynnt,
en aö sögn Jóns B. Jónssonar,
deildarstjóra í s jávarútvegsráöu-
neytinu, þá var þeim ekki skipaö
aö snúa viö heldur voru viökom-
andi útgerðarmenn látnir ráöa
þvi sjálfir hvort þeir héldu áfram
eöa ekki, en Jón taldi aö nokkrir
bátanna heföu þegar snúiö viö.
Ennfremur sagði Jón að það
skilyrði hefði verið sett fyrir frek-
ari veiðum að bátar væru búnir
aðtryggja afsetningu á þeirri siid
sem þeir veiddu, þannig að þeir
væru ekki að veiða sild sem þeir
gætu ekki losnað við.
Þrýstingur frá útgerðarmönn-
um réð þvi að þessar siglingar
voru leyfðar, en þeir töldu að
hægt væri að fá mjög hátt verð
fyrir sildina. Ráunin hefur orðið
allt önnur og verið hefur mjög
langt frá þvi sem talið var að það
yrði.
I samtali við blaðið sagði einn
af forsvarsmönnum framleið-
enda á þessu sviði, að ljóst væri
að þessar siglingar hefðu stór-
skaðað okkur Islendinga sem út-
flytjendur á unninni sild og skap-
að miklar deilur við erlenda
kaupendur okkar sem samið hefði
verið við fyrirfram um kaup á
þessari vöru.
Að visu munu þessar siglingar
ekki skaða okkur fjárhagslega á
þessu ári en hinsvegar eru
samningar á næsta ári i hættu.
Kjaramálaályktun ASI:
FULLRI
HEI —,,34. þing ASl ítrekar aö
verkalýössamtökin sækja fram
til aukinnar velsældar og feg-
urra mannllfs. Megináherslu
veröur þvl aö leggja á kröfur
samtakanna um styttingu
vinnutlma, aukna verkmenntun
og fulloröinsfræöslu, bættan aö-
búnað á vinnustaö, aukiö öryggi
I veikinda- og slysaforföllum,
þætta dagvistarþjónustu, lækk-
un skatta á lágtekjufóiki, úrbæt-
ur I llfeyrismálum og aörar
féiagslegar umbætur”, segir I
niðurlagi kjaramálaályktunar
ASt þingsins.
Þá segir að barátta
hreyfingarinnar snúist ekki um
krónur og aura, heldur aukinn
kaupmátt. Vlsitöiukerfiö sé
vörn launafólks gegn veröbólg-
unni og samtökin hljóti i næstu
kjarasamningum aö leggja
áherslu á aö bæta kerfið svo
HORKU
umsaminn kaupmáttur veröi
betur tryggöur. Viö óbreytt
kcrfi muni kaupmáttur falla um
152% á ársfjóröungi og þvf er
skoraö á Alþingi að afnema
skeröingarákvæöi Ólafslaga.
Sagt er brýnt aö nýir kjara-
samningar taki gildi 1. nóv. 1981
og því muni verkalýöshreyfing-
in leggja áherslu á afturvirkni
samninga ef slöar takast.
Einnig segir aönú þegar þurfi
aö lækka skatta af almennum
launatekjum og hverfa frá nú-
verandi skattastefnu er leiöi
rekleiöis til sköttunar brúttó-
tekna. Einkum er þvi mótmælt
aö afnuminn veröi almennur
vaxtafrádráttur og rýmka veröi
stórlega ákvæöi um frádrátt
vaxta af lánum vegna bygging-
ar eöa kaupa á Ibúöarhúsnæöi.
Þá segir aö samtökin veröi
Framhald A bls 19
Verkfall bankamanna
ekki með öllu illt?
AB — Margir skuldunautar verkfallstimabilinu, ef til þess
bankanna velta þvi sjálfsagt kemur á annaö borö.
fyrir sér þessa dagana hvernig Vegn'a slikra hugleiCinga
verkfall bankamanna komi niö- snéri Timinn sér til Magnúsar
ur á þeim, og hvort þeim muni Jónssonar bankastjóra
reiknaöir dráttarvextir vegna BUnaðarbankans og Björns
skulda sem falla I gja'iddaga á Framhald á bls 19
l gær var ,,ciimission"
nja krökkunum sem
ijúka stúdentsprófi frá
Fjölbrautaskóianum i
Breiðholti. Eins og
venja er við slík tæki-
færi, voru skólafötin
látin hanga heima i
skáp, en önnur glanna-
legri tekin fram í þeirra
stað. í hópnum kenndi
margra grasa, pönkara,
giimmerpia, jólasveina,
o.s.frv. Róbert Ijós-
myndarinn okkar tók
þessa mynd á Lækjar-
torgi í gær þar sem þau
voru með eina af sínum
,,uppakomum".