Tíminn - 24.01.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.01.1981, Blaðsíða 13
Laugardagur 24. janúar 1981. tm 17 Margot Rödin og Jan Eyron i Norræna húsinu Laugardaginn 24. janúar kl. 17.00 flytur sænska mezzo- sópransöngkonan Margot Rödin ljóöasöngskrá viöundirleik Jan Eyron. Margot Rödin stundaöi söngnám i Stokkhólmi og kom fyrst fram sem ljóöasöngkona þar áriö 1961 og seinna sama ár sem óperusöngkona. Hún starf- ar raí viö Stokkhólmsóperuna og hefur sungiö i fjölmörgum klassiskum óperum, en einnig i nýrri verkum, s.s. „Draumnum um Theresu”, sem sænska tón- skáldiöLars Johan Werle samdi sérstaklega fyrir hana. Enn- fremur starfar hún viö leik- húsiö á Drottningholm. Hún er framúrskarandi óratoriusöng- kona og auk þess er hún talin vera ein besta rómönsusöng- kona á Noröurlöndum nú. Jan Eyron stundaöi tónlistar- nám f S'tokkhólmi. Hann kom fyrstfram sem undirleikari 1956 og sem einleikari 1960 og loks sem stjdrnandi i Drottning- holmleikhúsinu 1967. Jan Eyron hefur stundaö nám bæöi hjá Gerald Moore og Erich Werba og er einn fremsti undirleikari Sviþjóöar. A tónleikunum i Norræna húsinu veröa flutt verk eftir Ture Rangström, Wilh. Sten- hammar, Wilh. Peterson-Berg- er, Hugo Alfvén, Johs. Brahms, Hugo Wolf o.fl. Ferðalög Dagsferöir 25. janúar kl. 13: 1. Gengiö á Skálafell (773 m) á Mosfellsheiöi. Fararstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. 2. Skföaganga á Mosfellsheiöi. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Verö nýkr. 40,- Fariö frá Um- feröamiöstööinni austanmegin. Farm. v/bil. Ferðafélag Islands Minninaarkort I I I I Ýmis/egt Félagslíf 1000 króna verðlaun. „Getur þú verið Topp- laus?” A vörusýningunni Heimiliö ’80 efndi Sól h/f til samkeppni um besta slagorðið fyrir TOPP- svaladrykkinn, sem fyrirtækið haföi þá nýveriö hafiö framleiðslu á. Þátttakendur i samkeppninni skiftu þúsundum, en þaö var einróma álit dómnefndar aö svar Guölaugar Ingibergs- dóttur: „Getur þú verið Topp- laus?” skyldi hljóta verðlaunin. Ámyndinni sést Guðlaug taka við verölaununum úr hendi Daviös Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóra. Munch-sýningin og fyrirlestur. Laugardaginn 24. janúar veröur lokið uppsetningu sýn- ingar á málverkum og grafik- myndum eftir norska málarann Edvard Munch (1863-1944) i anddyri Norræna hússins. Sýningin mun veröa opin til 22. febrúar. A árunum kringum aldamótin siöustu dvaldi Munch löngum I Þýskalandi og bjó þá m.a . hjá dr. Max Linde i húsi hans skammt utan við Burgtor. Linde baö Munch að mála nokkrar skógarmyndir til að skreyta herbergi barna sinna, en Munch afhenti aldrei myndirnar og eru þær þvi nú i eigu Munch-safnsins i Osló. Sjö þessara mynda eru nú til sýnis i Norræna húsinu og auk þeirra úrval grafikmynda. Eru þaö litógrafiur, tréristur, og ætingar. Sýningin er skipulögö i samvinnu viö forstjóra Munch- safnsins i Osló, AlfBöe, og mun hann halda fyrirlestur um Ed- vard Munch i Norræna húsinu sunnudaginn 25. janúar kl. 16.00. Nefnist fy rirlesturinn: „Facetter af Edvard Munchs kunst.” Meö fyrirlestrinum veröa sýndar litskyggnur. ALF BÖE (1927) hefur frá 1977 verið forstööumaöur fyrir listasöfn- um Oslóarborgar og undir hans stjórn eru þvi bæöi Vigelands- safnið og Munchsafnið. Auk þess hefur hann starfað i tengslum við mörg önnur söfn, og einnig Oslóarháskóla. Alf Böe er listfræðingur að mennt og stundaöi nám iBergen,Oslo og Oxford meö listiðn sem sér- grein og hefur hann skrifað margt um þaö efni. Skiöalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. „Opið hús” Skemmtanir fyrir þroskahefta I Þróttheimum viö Sæviðarsund (Félagsmiöstöð Æskulýösráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15- 18. £ Bílbeltin hafa bjargað 0 Minningarkort Bústaöakirkju eruseld á eftirtöldum stööum: Versl. Askjör Asgaröi 22. Versl. Austurborg Búöargeröi 10. Bókabúö Fossvogs i Grimsbæ v/Efstaland, Garös Apóteki og Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafn- arstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins, aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda meö giróseöli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúns- heimilisins. Þetta er stærra ■^svæði og fleiri myndir, l en ég bjóst viö. gæti verið vegna þess að ég hafði bara áhuga á þeim sem sögðu frá einhverskonar fjársjóði. ' Þaösem þú sagöir kapteininum/ er satt. Þetta ætti lika aö vera ^gullnámafyrir visindamennina á ^skipinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.