Tíminn - 24.01.1981, Síða 16

Tíminn - 24.01.1981, Síða 16
Sími: 33700 A NOTTU og degi er vaka A vegi Laugardagur 24. janúar 1981 Gagnkvæmt tryggingafélag fcl*SIGNODE Sjáífvirkar bindivélar Sjávarafurðadeild Sambandsins Simi 28200 Verölagspólitík stjórnvalda segir til sin: Mlkill rekstrarhalli hjá mörgum borgarstofnana Kás— Hin harða afstaða sem ríkisstjórnin hefur tekið i verðlagsmálum# hefur sagt til sin í rekstri ýmissa borgarstofnana. Til að mynda þyrfti að breyta i verulegum at- riðum fjárhagsáætlunum þriggja fyrirtækja borgarinnar# þ.e. Raf- magnsveitu# Strætisvagna og Reykja- víkurhafnar. Þetta kom fram við seinni umræðu f járhagsáætlunar fyrir þetta ár á fundi borgar- stjórnar s.l. fimmtudags- kvöld. „011 eiga fyrirtækin nú viö mikla erfiöleika aB strlöa sök- um þess aö gjaldskrár þeirra fást eigi hækkaðar nægilega til þess aö mæta nauösynlegum út- gjöldum. Hafa þau mætt þvi meö niöurskurði framkvæmda en jafnframt hefur Rafmagns- veitan óskaö eftir heimild til þess að taka bráöabirgöalán” sagöi Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri i ræðu sinni viö þetta tilefni. Egill sagöi ennfremur aö fleiri stofnanir borgarsjóös mundu fyrirsjáanlega eiga i fjárhagsöröuleikum á næstunni. „Þannig er hætt viö aö áfram- haldandi tregða riki i hækkun daggjalda sjúkrastofnana sem kallar á aukna skuldasöfnun þeirra vib borgarsjóö. Jafn- framt er nú ljóst, aö tekjur dag- vistunarstofnana verða langt undir áætlun á næstunni en 1 fjárhagsáætlun var gert ráö fyrir 50% hækkun gjalda fyrir þjónustu stofnananna”, sagöi Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri i Reykjavik. Hagur Vísis að vænkast Nýlega tókst Reykjaprenti hf„ útgáfufyrirtæki Visis, aö selja iönaöarhúsnæöi þaö viö Siöumúla I Reykjavlk sem veriö hefur til sölu um skeiö. Astæöa til þess aö fyrirtækið ákvaö aö selja þessa húseign eru hin miklu fjárhags- og rekstrarvandræöi sem hrjáö hafa útgáfu Visis aö undan förnu. Eftir þvi sem heimildir greina mun söluverðið nema á þriöja hundraö milljóna gam- alla króna og mun útborgun hafa veriö um 150 milljónir gkr. Með þessari fasteignasölu er talið aö takast muni aö rétta af þann halla sem verið hefur á útgáfunni á liðnum ár- um og þó er ekki ljóst hvernig útkoma siðastliöins árs, 1980 verður. Sem kunnugt er hafa forráöamenn Visis haft miklar ráöageröir á prjónunum til þess aö bæta rekstrarstööuna, annars vegar sölu iðnaðarhús- næöisins og öflun aukins hlutafjár en hins vegar munu miklar tilfæringar vera I ráöi um mannahald og daglegan rekstur I sparnaöarskyni, ásamt útbreiösluherferö sem stendur yfir um þessar mundir. Sagt er að Skeljungur hf. hafi keypt fasteignina af Reykjaprenti og ganga nú miklar sögur um Sjálfstæbis- pólitik i sambandi viö þau viöskipti. Steingrimur ávarpar Evrópuráðið JSG — Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegs- ráöherra, mun n.k. miðviku- dag ávarpa sérstakt þing Evrópuráösins I Strassburg um sjávarútvegsmál. Stein - grími var boöið aö vera gestur þingsins til þess að gera grein fyrir sjónarmiöum Islendinga og sérstööu i þessum málum. Aö sögn Steingríms hefur Evrópuráöiö sett nefnd i aö gera Uttekt á sjávarútvegs- málum i aöildarrikjum sin- um, en í drögum sem frá nefndinni hafa komiö, er litiö fjallaö um sérstööu Islendinga i þessum málum. Starfsfólk gosdrykkjaverksmiöjanna sem mætti aö Stjórnarráöinu i er letraö hvernig verö einnar flösku skiptist á milli rikis, smásölu og og Arnarhvoli var meö ýmis konar kröfu- og skýringarspjöid meö- I framieiöanda. feröis. Fyrir miöju sést t.d. spjald af risavaxinni kókflösku og á þaö I Timamynd —Róbert J Ll tvi n n u] levsi i sl te f ir í í” II Söng starfsfólk gosdrykkjaverksmiðjana fyrir utan Stjórnarráðið í gær AB— ..Atvinnuleysi stefnir I” og „Vörugjaldiö boöar bombsara- bomb”, voru laglinur sem hljóm- uöu i dapurlegum söng starfsfólks gosdrykkjaverksmiöjanna i fjöl- menni mótmælastöðu þeirra fyrir utan Sjtjórnarráðið og Arnarhvol i eftirmiðdaginn i gær. Starfsfólkiö fjölmennti á þessa staöi til þess að færa Gunnari Thoroddsen forsætisráðherra áskorunarskjal og Ragnari Arn- alds fjármálaráöherra afrit þess. Hvorugur ráöherranna var viö og uröu fulltrúar starfsfólksins þvi aö afhenda ráöuneytisstjórunum bréfin. Bréfiö er svo hljóðandi: „Hr. forsætisráöherra Gunnar Thoroddsen. Eins og yöur er kunnugt mót- mæltu starfsmenn gosdrykkja- verksmiöjanna frumvarpi til laga um vörugjald er tók siöan gildi 1/1 1981, af ótta viö að starfs- öryggi þeirra væri stefnt i hættu. Nú er sá ótti oröinn aö veruleika og þegar hefur komiö til fjölda- uppsagna. Þegar mótmæli okkar voru af- hent alþingismönnum, létu nokkrir þingmenn stjórnarflokk- anna hafa eftir sér, aö vöru- gjaldið heföi ekki áhrif á sölu. Nú hefur hins vegar komið I ljós aö samdráttur i sölu er mjög veru- legur og þvi augljóst, aö gos- drykkjaiönaðurinn getur ekki annast innheimtu á þessum auknu sköttum á landsmenn. Þaö er þvi einlæg ósk okkar, starfsmanna Verksmiöjunnar Vífilfells hf., ölgeröarinnar Egils Skallagrimssonar hf. og Sanitas, að þér ágæti ráðherra, beitiö yöur fyrir þvi aö umrætt 30% vöru- gjald eöa sérstakt timabundiö vörugjald veröi fellt niöur eöa dreift á fleiri atvinnugreinar. Þaö er trú okkar aö meö þvi móti einu sé hægt aö vinna gegn samdrætti i okkar atvinnugrein og þar með tryggja atvinnuöryggi okkar og komiö veröi I veg fyrir aö á annað hundrað manns búi viö það óöryggi sem atvinnuleysi veldur”. Samþykkt á fundum starfs- manna gosdrykkjaverksmiöj- anna. „Stefnir í fleiri uppsagnir bjá Vífilfelli” J‘"" á bls. 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.